Alþýðublaðið - 19.07.1951, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 19.07.1951, Qupperneq 7
Fimmtudagur 19. júlí 1951. ALÞÝÐUBLAÐJÐ F é S a g s I í f Piltai- — Stúlkur. Munið sjálfboðavinnuna í íjiróttasvæðí. Ármanns við Höfðatún á fimmtudagskvöld kl. 8. YfirSýsiog Morrisons á fusidi í neðri mál- stofu brezka þingsins í gaer. ------------------•-------- MORRISON. utanríkisráð- bandalagið. Sagði hann að herra Breta, sagði í neðri mál- Tyrkir hefðu ítrekað beiðni stofunni í gær, að Bretar væru sína um upptöku og væri það samþykkir upptöku Grikklands skiljanlegt, þar sem land þeirra og Tyrkland's í Atlantshafs- lægi opið fyrir árás Rússa. bandalagið, en gat þess jafn- Taldi Morrison þó líklegt að framt að nokkrar þjóðir banda samkomulag myndi nást innan lagsins væru því mótfallnar að Atlantshafsbandalagsins um þessar þjóðir yrðu teknar í upptöku beggja ríkj.anna. slelkur ís- fer áleiðis til Grikklands fyrst í ágúst. Farþegar er óska að fara með skipinu til Grikk- lands eða fram og aftur eru ' vinsanilegast beðnir að snúa sér til skrifstofu vorrar í Reykjavík viðvíkjandi nánari upplýsingum. Farmiðinn fram og aftur kostar kr. 5.500.00 fæði og þjónustugjald innifai- ið. Áætlað er að ferðin taki um 40 daga. H.F. Eimskipafélag íslands. Vír 1,5, 4q, 6q. 16a. Antigronstrehgur 3x1,5q. 3x2,5q. 3x4q„ Rofar, margar tegundir TengUu’. margar tegundir. Loftadósir 4 og 6 stúta Rofa og tengladósir Rakaþj. tengidósir 3 og 4 st. Dy r ab j ölluspennar Varhús 25 amp. 100 og 200 amp. Undirlög, loftdósalok Loftdósakrókár og tengi Vegg- og loftfatningar Rakaþéttir lampar Eldhús og baðlampar Glansgarn, flatt og snúið Handlampar Vartappar ýmsar stærðir. VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Trvggvag. 23 Sími 81279. manna 26. júlí LANDSLEIKUR fer fram í knattspyrnu milli Islands og Noregs í Þrándheimi 26. þ: m: Landsliðsnefnd hefur nú 16 leikmenn til fararinnar og mun þcir ásanit þjálfaranum Óla B. Jónssyni, Guðjón Ein- arssyni knattspyrnudómara,- Jóni Sigurðssyni formantii KSI og einhverjum fleiri, fara með Gullfaxa utan á þriðju- dagskvöldið. Leikmennirnir eru hinir sömu og í landskeppninni við Svía, að Gunnlaugi Lárussyni undanskildum, sem ekki getur farið. En hverjir þessara 16 leikmanna leika landsleikinn og hvernig þeim ;verður raðað niður, er ekki vitað. Leikmennirnir eru þessir: Karl Guðmundsson Fram (fyrirliði á velli), Bergur Bergs son KR, Sæmundur Gíslason Fram, Haukur Bjarnason Fram,. Hafsteinn Guðmundsson Val, Einar Halldórsson Val, Ólafur Hannesson KR, Hörður Gskars son KR, Ríkharður Jónsson ÍBA, Þórður Þórðarson ÍBA, Bjarni Guðnason Vík., Helgi Daníelsson Val, Guðbjörn Jóns son KR, Halldór Finnbogason ÍBA, Halldór Halldórssoh Val og Gunnar Guðmansson KR. Auglýsið í iinn Vopnahlés- Framhald af 1. síðu. ar samvinnu en áður. Acheson kvað ■ þetta vera hættulega blekkingu; stefna Rússa vatri hin sama og áður þótt þeir kynnu nú að hafa rekið sig á að þeir yrðu eitthvað að breyta um- bardagaaðferð til þess að koma henni fbam. ins á Keflavíkurvelli ÍSLENDINGAR hafa nú tek- ið við stjórn þeirrar deildar flugumferðarstjórnar á Kefla- víkurflugvelli, sem sér um al- mennt farþegaflug. Er breyt- ing þessi gerð samkvæmt Kefla víkursamningnum, og tóku Is- lendingar formlega við flugum- ferðárstjórninni klukkan 12 á miðnætti aðfaranótt mánudags ins. Björn Jónsson flugumferðar- stjóri á Reyk j avíkurf lugvelli hefur með höndum ýfirumsjón farþegaflugsins á Keflavíkur- flugvelli, eða allra annarra flug véla en hernaðarflugvéla, en umsjón með þeim hafa Banda- ríkjamenn með'höndum. (Frh. af 1. síðu.) það látið uppi af franska utan- ríkisráðuneytinu, a.ð Frakkar væru eindregið á móti þátt- töku Francostjórnarinnar í At lantshafsbandalaginu. Sagði talsmaður ráðuneytisins að At lantshafsbandaLagið væri byggt á grundvelli freisis og lýðræðis, en Francostjórnin væri einræðisstjórn og starf- aði andstætt grundvallarregl- um bandalagsins. Taldi hann ekki líkindi til þess að Rússar myndu sækja til Spánar og myndu Rússar notfæra sér þátttöku Spánar til áróðurs gegn Atlantshafsbandalaginu. Auk þéss gat hann þess, að. Sþ’ánn hefði ekki heimild til þess áð láta öðrum þjóðúm í té hernáðarleg afnot af 'hýlend- um sínum í Norður-Afríku án samkomiriags við Frakka. BREYTING Á STJÓRN FRANCOS Allar líkur benda til þess, að Franco sé óðfús á að komast í Atlantsliafsbandalagið. í fregn um frá Spáni segir að Franco sé að taka nýja menn í ráðu-- neyti sitt með það fyrir augum að treysta böndin við- Vestur- .veldin. í hinni nýju stefnuskrá Francos er búizt við auknú prentfrelsi og auknu valdi þingsins. Einnig var skýrt frá því að ráðuneytisfundur hafi verið haldinn eftir heimsókn bandarísku öldungadeildar- þingmannanna, er dvöldu ú Spáni í vikunni sem leið. ið a þrju í fyrradag EKIÐ Var á þrjú börn, sitt í hvpru lagi, á götum Reykja- víkur í gær, en slys urðu þó ekki teljandi. Drengur varð fyrir bifreið á Sigtúni um sexleytið. Var hann að fara norður yfir göt- una fram hjá sendiferðabif- reið, er stóð þar kyrr, en önn- ur bifreið kom vestan götuna. Sá bifreiðarstjórinn ekki drenginn fyrr en hann kom fyam fyrir sendiferðabifreið- ina, og hem'aði, en hemlar voru þá ekki í lagi. Snerti bif- reiðin drenginn, svo að hann féll á götuna, en bifreiðin rann áfram og á grindverk vinstra megin. Þá hljóp lítil stúlka í veg fyrir bifreið á Austurstræti, en bifreiðarstjórinn hemlaði og gat forðað slysi. Snerti bifr reiðin þó stúlkuna, svo að hún féll. Stúlkan var þarna í för méð móður sinni, en þæmvoru- Móðir okkar, tengdamóðir og amma STEFANÍA HALLDÓRSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Suðurgötu 45 Hafnarfirði miðviku- daginri 18. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Fyr-ir hönd aðstandenda. Kjartan Guðmundsson. manns voru í FULLTRÚARÁÐ SJÓ- MANNADAGSINS efndi trl al mennrar skemmtiferðar með m. s. Esju sL sunnudag. Var far ið frá Reykjavík kl. 1 e. h. og farið til Akranes, var þangað komið kl. 3,30‘. Með skipinu fóru rúmlega 500 manns, og virtist fólkið skemmta sér vel. Á vegum sj.ómannadagsráðsins í Reykjavík, og Hafnarfirði var dansleikur haldinn í Báruhús- inu fyrir troðfullu húsi. KI. 3, 30 hófst á íþróttavellinum á Akranesi knattspyrnukappleik ur milli 1. flokks Íþróttabanda lags Akranes og starfsmanna vélsmiðjunnar Héðins 1 Reykja vík. Þrátt fyrir að veðrið- hafi eltki verið sem bezt, var leik- urinn fjörugur. Héðinsmenn sigruðu með 3 mörkum gegn 1, og voru öll möjrkin sett í síðari hálfleik. Ríkarður Jónsson dæmdi leikinn. Kl. 10 um kvöldið fór Esjan frá Akranesi. Er skipið var að fara flutti for maður Sjómannadagsráðsins á Akranesi, Hallfreður Guð- mundsson ávarp, þar sem hann þakkaði Reykvíkingum fyrir komuna, og Böðvar Steinþórs- son þákkaði Akurnesingum fyr ir ánægjulegar móttökur bæði nú serq og áðúr fyrr. Til Reykja víkur var komið kl. rúmlega 11. Nettóhagnaður af férð, þess- ari er áætlaður um 20 þúsund kr. Fulltrúaráð sjómannadags- ins.,vill biðja blaðið að færa for stjora Skipaútgerðar ríkísins hr. Pálma Loftssyni kærar þakkir fyrir þá rausn að láta ráðinu x té m. s. Esju 'til þess- arar férðar endurgjaldslaust, einnig vill fulltrúaráðið þakka 'skipstj óranum hr. Ingvari Kjar an og skipshöfn hans, fyrir þeirra aðstoð’ og velviljá, og að Akurnesingum fyrir þeirra aðstoð. Í78 hvalir hafa i vor ALLS höfðu hvalveiðibát- arnir veitt 178 hvali um há- degi í gær, og af þeim komu þeir með átta í gærmorgun. Yeiðin gengur nú að óskum. báðar farnar, er lögreglan kom að. Vill rannsóknarlögreglan ná tali af móðurinni. Enn fremur; hjólaði drengur á bifreið á Lækjargötu, en slapp að mestu óskaddaður. Hjólið skemmdist allmikið. 'fr saga rr Framh. af 4. síðu stjórnartíð Sjálfstæðisflokks- ins! En um það þegir Morg- unb’aðið og segir það eitt, að vísitalan hafi: þá „hækkað að vísu nokkuð’j!) EN EKKI TEKUR betra við í sfðari hluta '.,sögunnar“. Þar segir Morgunblaðið: „Það er athyglisvert, að árin 1944— 1946, þegar Sjálfstæðisflokk- urinn hefur stjórnarforust- una, hækkar vísitalan aðeins úr 273: .stigum í 306 stig. Síð- an kemur Framsókn aftur í stjórn og er þar til hausís- ins 1949. Á þeim tíma hækk- ar vísitalan upp í 340 stig“. -— Við þetta er þegar það að E.thuga, að Sjálfstæðisflokk- urinn lét ekki af stjórnarfor- ustu fyrr en í febrúar 1947 og þá var vísitalan komin upp í 316 stig. Hún hækkaði því í síðari stjórnartíð Ólafs Thors, á tímabiii nýsköpun- arstjórnarinnar, ekki „að- eins“, syo að orð Morgun- blaðsins sé við haft, úr 273 stigum upp í 306, heldur upp í 316, með öðrum orðum um 43 stig á rúmum tveimur ár- um. En í hér um bil þriggja ára stjórnartíð Stefáns Jóh. Stefánssonar þar á eftir, hækkaði hún hins vegar ekki nema um.24 stig, eða úr 316 stigum upp í 340 og hafði þó lengst af í stjórnartíð hans ekki verið nema um 320 stig. En Morgunblaðinu vex þí.ð bersýniiega miklu meira í augum, að vísitalan skyldi hækka um 24 stig í þriggja ára stjórnartíð Stefáns Jó— hanns, heldur en hitt, að hún hækkaði „aðeins“, eins og það kemst að órði, um 43 stig í rúmlega tveggja ára stjórn- artíð Ólafs Thors þar á und- an! ÞANNIG er „saga verðbólg- unnar" í Morgunblaðinu í gær öll á sömu bókina lærð, blekkingai- og bein ósann- indi til þess að breiða yfir þátt flolcks þess í verðbólg- unni og dýrtíðinni’ og gera sem mest úr þætti annarra í henni. Það er því skiljanlegt, að Morgunb’aðið lætur „sögu“ sína hætta með árinu 1949, því að síðan hefur stjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins tekizt að magna verðbólguna og dýrtíðina svo, að gamla vísi- talan væri nú komin upp í 548 stig, úr 340 stigum í des- ember 1949, ef með henni væri reiknað. Það er, með öðrum orðum, 208 stiga hækkun á hálfu öðru ári! — En, sem ságt: Þessum síðasta kapítula í „sögu verðbólg- unnar" stingur Morgunblað- ið aiveg undir stól!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.