Alþýðublaðið - 31.07.1951, Side 3

Alþýðublaðið - 31.07.1951, Side 3
ÞnðjudagiU' 31. júlí 1951. ALÞÝÖlJBLAÐSfí 3 í ÐAG er þriðjudagurinn 31. júlí. Sólarupprás er kl. 4.28. Só! flæður er kl. 4.45. Siöde?;ishr.- flæður er kl. 17.05. Næturlæknir er í læfcnavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Tngól'sapo teki sími 1330. FlugferíSV LOFTLEIÐIR: í dag er ráðgert al lljúga til Vestmannaeyja (2 Cerðir-í, ísa- fjarðar, Akureyrar, Hólrnavik- ur, Rúðardals, Patreksfjarðar, Búðadals, Þingeyrar, Flateyrai' og Keflavíkur (2 íerðir). Fvá Vestmannaeyjum /erður flogið til Hallu og Sfcógarsanc’s. A morgun er áætlað að íijúga 1Í1 Vestmannaeyjar. ísafjárðar, .Siglufjarðar, Sauðárkróks og Keflavíkur (2 ferðir). PAA: í ICeflavík á þriðjudögum kl. 7.45—8.30 frá New York, Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á miðvikudögum kl. 21.40—22.45 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og New York. Skipafréttir Eirnskip: Brúarfoss er á Akranesi. Dsttifoss er í Reykjavík. Goða foss fór frá Hull 28.7. til Reykja víkur. Gullfoss fer frá Leith á miðnætti í kvöld 30/7 til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Stykkishólmi. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Lysekil 28.7. til Siglufjarðar. Hesnes fer væntanlega frá Ant werpen 31.7. til Hull og Reykja víkur. Eimskipaféiag Reykjavíkur: m.s. Katla er í Reykjavík. Sænski biskupinn Manfred Björkquist mun vera fyrstur kirkj- unnar manna, sem notað hcfur hvirfilvængju (he'ikopter) í embætti sínu. Nýlega vígði hann kirkjugarð í sókn sinni í Skerjagarðinum. Hér sést biskupinn ásamt stýrimanni vélar- innar, er þeir voru nýientir á grasfleti rétt hjá kirkjunni. Vaxmyndasafnið l ureyrar, og á leiðinni norður í þjóðminjasafnshúsinu er opið al-la daga frá kl. 1-—7 e. h. og kl. 8—10 á suimudögum. voru ýmsar merltis síaðir :koð- aðir. í morgun kom Braaúar V til Akureyrar, í dag verður far- ið að Goðafossi og Mývatn:. Á Ríkisskip. - Hekla fór írá Reykjavík kl. 20 í gæxkveldi til Glasgow. Esja fór frá Akureyri í gær austur um land. Herðubreið fór frá Röykjavík í gærkveldi aust ur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er norðan- lands. Ármann var í Vest- mannaeyjum í gær. Norræna kvennamóUð. 1 gær var iagt af stað tíl Ak ftioí'gun verður frá Akureyri. liaklið aí stað Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Lokað um óákveðinn ííma. Landsbókasafnið: Opið kl. 70—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nema laug- ardaga kl. !&■—12 og 1-—7. Þjóðskjalasafnið: Opið kl. 10—12 og 2—7 aha virka daga. Vestt verða þrenn verðíayn og eiga tii- kynningar afS hafa borizt fyrir okt. ■- — \ . BÆJARSTJÓRN REYK.JAVÍKUR efnir til verð’aunasam- keppni um tillögu og uppclrátt af skjaldarmerki fyrir Revkia- víkurbæ. Þrennum ver-ó aunum er heitið, 4000, 2000 og 1000 krónur, Tillcgunum og teikningum á aS skila fvrir 1. október og hefur verð skipuð fimm manna dómnefnd t'l þess að dæma um beztu tillögurnar cg uppdrættina. UTVARPID 19.30 Tónleikar: Óperetlulög (plötur). 20.20 Tónleikar (plöt'iv;: Kvart , ett op. 133 í B-dúr (Grosse fugue) eftir Bcethoven (Budapest-kvartetiinn leils ur). ,20.35 Erindi: Fuglavpiðar frá Drangey (Gísli Kristjárs#on ristjóri). 21.00 Ljóðaskáldakvöld: Upplestrar og tó'níeikai'. 22.00 Fréttir og. veöurfregm 22.10 Vinsæl lög (piöturh í auglysirigu umverðlauna- samkeppnina er tekíð fram. að merkið þurfi a.S vera heppilegt til nota í fána. op'nber innsigli og til prentunar á bækur og s-kjöl. Ennfremur að teilíning- ar sku'i vera tvær af hverju merki. Er æski-legt að önnur sé um þð bil 20> 30 cm. en 'bin í innsigíisstærð Stærri teikn- ingin þarf að sina litasamsetn- ingu í íáng. Teikningarnar skulu auð- kenndar dulmerki listarnanns, en nafn hans og heimdisfang á að fylgja í lokuðu umslagi. Verðlaun fyrir beztu tillög- ur að dómí dómneíndar verða j þreim; eins og áður er getið, en i óski nefndin eftir að kaupa óverð aunaða tillögu greiðast 500 krónur fyrir hana. Fyrir- vari er tékinn urn það, að eng- í in sk-uldbindíng =é um það að' nota veroláunaða teikningu óbreytta, en hins vegar er ásk.T' inn rétíu" til þess að nota yerð- ’auháðar hugmyndir eftir sarn- komulagi v.i3 höfunda þexrra. | Formaður dórnnefndar er i forsert: bæjarstiórnar, en auk hans eru í nefndinni, formaður, j forstöðumaður skýpulagsdeild- ar bæjarins, skjalavörður bæj- arins og tveir fulltrúar tilnefnd ir af Bandalagi íslenzkra lista- manna. AKRÁNESI í júlí. igetað sýnt fram á, að það væri FYRIR NOKKRUR dögumlefcki verra h.iá sér en þar, hafa þa?r -venjulega brosað og sníg síðan kom á bókamarkaðinn hér á Akranesi myndarlegt og merkilegt rit. er niðurjöfnunar nefnd og bæjarstjórn Akranes- kaupstaðar hafa tekið sarnan, og geíið út. R't þetta, sem er útsvars- og skattaskrá staðarins fvrir ár ið 1950. er selt v'ð vægu verði, prentað á e'óðan pannir og vandað að öllum frágarni. Tilgangurinn með útgáfusmi er eflau<Jt sá að fræða almenn- ing um útsvör og skatta þeirra. 'em eru komnir bað á legg, að be:r efu orðnir þess megnugir að vinna sór inn nokltra aura. og um leið sýnishorn af því búsbóndavaldi. sem ríkið og bæíarfélögin hafa yfir pvngju bióSfélacn'^egnsins. Þá skráin okkur skattgreiðendum á eftirm'nnilegan hátt. að bæj arstiórn staðarins hefur ekki ætlað að láta okkur ganga með skarðan hbit frá borði, hvao sporao o.g bar rneð þóttst hafa pert hreint fyrir sínum dyrum. VissuJega e- hér míög ólíku '■amán að ía-fr.a. því að almenn ibvur, jvðuriöfnunarnefndir og bæiarstiórnir vita. að aTsr nauðsvniar, kol, olíur, benzín o" ma'tvörur. eru mun dýrasi. , út.; á iandi beJdur en í Revkja jVÍk. Það ætti því að vera að , minnsta ko'ti siðferðisleg jskvlda bæiarvfirvaldan^a a-5 taka t-ilb.t +il bess verðm’=m\m s~ bfigar út-v-'-'r eru lögð á bæj arbúa Sé gerður samanburður ! á Peyktayík oe Akrprosi að , k“°-u sinni, kemur í Ijós, að úfrvöyn eru bvorki ineira né r-órrna en 15» hærri hér en Msnni verður bví á aíS a bvert bæjarstiórn-in sér í á.r með sarn Hræddur er mavg að erfiðlega gangi 'að finna iafnlnga sinn. Hér á laridi, bar. nua anburðinn. ; ur um. viðvíkur tillagi okkar í evðslu sjóðinn, og virðist hún með því vera að bæta upp það ófremd arástand. sem undanfarandi og núverandi þing og ríkisstjórnir bafa skapað hér á landi, hvað viðvíkur afkomu almennings. Þar fæst og yfirsýn yfir, hve mikið kostar að halda gangdi bæjarfélagi, sem telur 2500 í- búa; og býst ég við, að lesand- inn komist að þeirri niðurstöðu, að þar sé ekki um neina smá- muni að ræða. Margir bæjarbúar eru það ill gjarnir, að halda því fram, að hér sé óstjórn um að konna, og að sennilega mundi vera hægt að draga úr útgerðarkostnaðin- um með ofurlítið breyttum vinnubrögðum og betri stjórn; en út í þá sálma verður ekki faríð að þessu sinni. Tilgangurinn með þessum fáu línum er sá, að vekja stjórn- endur bæjarins, ef þeir skyldu hafa dottað á verðinum ,til um hugsunar um það, að vissulega eru takmörk fyrir því sett, hve langt er hægt að ganga í álögu ósómanum, og að gjaldbol al mennings megi ekki við því, að gjaldabyrðar hans séu sí- fe’lt þyngda, og að vissulega héfur verið svo undanfarið, að fjölskyldufeður hafa átt fullt í fangi með að framfleyta sér og sínum og öllum fundist, að nú væri ekki á bætandi. Þá er og mjög mikil hætta á því, að' þeg- ar hægt er að sýna fram á, að eitt bæjarfélag sker sig úr, livað þungar álögur snertir, að duglegir og dugandi menn fari að líta í kringum sig og athuga lífsmöguleika annars staðar. Það hefur löngum verið þrautalendingin hiá bæjar- stjórnum úti á landi að hlaupa á náðir Revkjavíkur me'ð sam anburð á útsvörum, begar deilt hefur verið á þær fvrir báar álögur. enda þótt ÖTtum fínnist að Reylcjavík sé -alls fkki takandi til fyrirmvndar í þeim efnum. Og þegar þær hafa sð minnsta kosti hefur efcbi heyrst um aðrar eins álögu", sem koroið er. Það verður því ekki séð 'annað, en henni hafi tekist að setja íslandsmet, og mjög sennilegt, að um heims met sé að ræða. Ef til vill hef- ur henni stigið til höfuðsins, að niltar héðan frá Akranesi urðu íslandsmeistarar í knattspýrnu og því ekki viliað láta sinn hlut eftir liggja. Þá væri rétt að gefa meiri. gaum. en gert hefur verið, valdi því, sem ráðamönnum bæiar- féJaganna hefur verið fengið í hendur með útsvars og skatta löggjöflnni. Þar eru sem sé eng in takmörk sett, heldur ein- göngu undir því komið hva’5 3, 5, 7 eða 9 menn álíta, að hver og einn geti greitt eða skuli greiða til þess opinbera. Enda þó ætlunin hjá fjöldanum sé sú, þegar gengið er til bæja- og sveitastjórnakosninga, aS velja sem leiðtoga sína sam- vizkusama og dugandi menn, og að þeir, sem gefið hafa kost á sér sem slíkir, hafi látið í veðri vaka, að þeir væru starf anum vaxnir og að markmtð þeirra væri að vinna á rnóti hvers konar fjármálaspillingu eða annarri óstjórn, geta þeir sömu þí-gar á reynir reynzt hreinir og beinir ónyjti- ungar og blátt áfram úlfar í sauðargærum, og unnið þveröf- ugt við hin gefnu loforð og á móti heill og velferð borgar- anna. Það er af þessum ástæðujri. sem mörgum finnst, að hinúm rædda löggjöf þurfi endurskoó unar við, og ástæða væri til ao setja einhver takmörk, því >jm ars virðist réttaröryggið vera harla lítið hiá einstaklingum. Eins og bæjarbúar muna eflaúst var hinum svokölluðu vinsjtri öflum fengið meirihlutavald í bæjarstjórninni við síðustu bþej arstjórnarkosningar. Ekki stóö á fögrum loforðum varðaúdi Framh. á 7. síðui Höfum aftur f'engið hin velþekklu REFORM- slök'kvitæki, ásamt 'hlsðslum, fyrir verksteeði, /búðarhús cg bifreiðar. LUDVIG STORR & Co.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.