Alþýðublaðið - 31.07.1951, Side 4
ALÞVÐUBLAOIÐ
Þriðjfi‘dagui,!' 31. - júlí v ISSli'
Útgefandi: AlþýBuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Auglýsingastjóri: Emilía Möller
Ritstjórnarsími: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Trúin á áhrifamátt
lyginnar
ALLIR VITA, hvert er á-
stand Framsóknarf’okksins.
Hann situr í stjórn með íhald-
inu og lýtur boði þess og banni
í hvívetna. Hann hefur tekið
höndum saman við það um að
afnema húsaleigulögin, þó að
hann ætti á sínum tíma góðan
þátt í setningu þeirra. Hann hef
ur sömuleiðis hjá’pað íhaldinu
við að leggja niður vinnumiðl-
un á vegum ríkisins, en skipun
þeirra mála var komið í far-
sælt horf á samstjórnarárum
Alþýðuflokksins og Framsókn-
arflokksins. Auðvitað eru þessi
dæmi smávægileg með tilliti
til hinna stóru afbrota Fram-
sóknarfloksins á borð við geng-
islækkunina og kjaraskerðing-
una, sem beint og óbeint hefur
af henni leitt, heimsmetið í
dýrtíðarauknir.gunni, óstjórn-
ina og óreiðuna. En þau sýna ó-
venjuvel hlýðnisafstöðu Fram-
sóknarflokksins til íhaldsins.
Svartasta afturhaldið í Sjálf-
stæðisflokknum hefur árum
saman krafizt þess, að húsa-
leigulögin yrðu afnumin og
vinnumiðlunin fengin bæjarfé-
lögunum í hendur. Ástæðan
fyrir þeirri afstöðu liggur í
augum uppi. íhaldið vill, að
gæðingar þess í hópi fasteigna-
eigenda fái óbundnar hendur
til að sprengja húsaleiguna
upp úr öllu valdi, og bæjar-
stj órnaríhaldið hér í Reykjavík
krefst þess að fá einræðisvald
um alla vinnumiðlun í höfuð-
staðnum. Þetta eru áhugamál
íhaldsins, kröfur svartasta
afturhaldsihs í landinu. Og nú
hefur það komið þeim fram með
hjá’p Framsóknarflokksins.
Svo dýru verði kaupir Fram-
sóknarflokkurinn það að Stein-
grímur, Hermann og Eysteinn
fái að vera í flatsænginni hjá
Ólafi, Birpi og Bjarna, þjóðinni
til bölvunar og flokki sínum og
sjálfum sér til skammar.
En þrátt fyrir þetta situr rit-
stjóri Tímans við að skrifa
greinar um það, að Framsókn-
arflokkurinn sé róttækur
vinstri flokkur. Honum er alveg
sama um það, þó að flokkur
hans sé staðinn að því að svíkja
öll kosningaloforð sín og þjóni
svartasta afturhaldinu í landinu
eins og hér hefur verið rakið.
Hann segir, að hvítt sé svart og
svart hvítt. Slík og þvílík er trú
hans á áhrifamátt lyginnar.
Fyrir nokkrum dögum birt-
ist ein af þessum blekkinga-
greinum í Tímanum. Þar fór
ritstjórinn hörðum orðum um
útburð barnafjölskyldnanna
hér í bænum, kallaði þá óhæfu
verk og færði sök þess á reikn-
ing bæjarstjórnaríhaldsins í
Reykjavík Alþýðublaðið not-
aði þetta tækifæri til að rifja
upp málið frá upphafi. Fram-
sóknarflokkurinn hjálpaði íhald
inu á alþingi að afnema húsa-
Ieigulögin. Tveir af forustu-
mönnum hans, Páll Zóphóní-
asson Vog Pifermann Jónsson,
gengu slíkan berserksgang í
baráttunni fyrir afnámi húsa-
leigulaganna, að afturhalds-
seggur á borð við Gísla Jóns-
sonar sá sér það ráð vænst að
draga s;g í h’é, svo var saman-
buv'rðurínn við hina róttæku
hugsjónamenn Framsóknar-
flokksins honum óhagstæður.
reynir ekki að bera hönd fyrir
höfuð sér. Hann er rökþrota
og varnarlaus. En hann drepst
ekki ráða’aus samt.
Aðferð hans er fólgin í því,
að hann skrifar nýja grein í
blað sitt, þar sem skýrt er frá
því, að Morgunblaðið hafi engu
Húsaleigulögin voru afnumin á j svarað ádeilu Tímans, en þó
alþingi. Afleiðingarnar komu ! ekki staðið á svari frá íhaldinu.
fljótt í ljós. Reykjavík lét bann iÞað hafi skákað „aðstoðarmál-
ið við uppsögn leiguíbúða falla Jgagni“ sínu, Alþýðublaðinu,
úr gildi, þó að öll önnur bæjar- fram í víglínuna. Niðurstaðan
félög á landinu framlengdu er svo sú, að viðbrögð Alþýðu-
það. Útburður barnafjölskyldn- jblaðsins sýni, að því sé ann-
anna í Reykjavík, sem ritstjóri jara um aðra en barnafjölskyld-
Tímans fór hörðustum orðum ! urnar, sem bornar eru út!
um á dögunum, sýnir og sannar
hvað vakti fyrir íhaldinu, þeg-
ar það samdi við Framsóknar-
flokkinn um afnám húsaleig-í-
laganna. En nú þykist ritstjóri
Tímans þess umkominn að saka
samstarfsflokkinn um óhæfu-
verkið og segir, að þetta komi
ekki Framsóknarflokknum við
af því að fulltrúi hans í bæjar-
stjórn Reykjavíkur hafi verið á
móti því að fella uppsagnará-
kvæðið úr gildi. Það er að vísu
rétt. En bæjarstjórnaríha’dið
þurfti ekki á Þórði Björnssyni
að halda, það var búið að fá á
alþingi þá aðstoð Framsóknar-
flokksins, sem með þurfti.
Þannig er hræsnin í skrifum
Tímans um afleiðingarnar af
sameiginlegu óhæfuverki íhalds
ins og Framsóknarflokksins.
Þau eiga að blekkja kjósend-
urna, sem Framsóknarflokkur-
inn hefur svikið. Þeir eiga að
gefa Framsóknarflokknum kost
á því að semja um ný óhæfu-
verk við íhaldið.
En hvernig bregzt svo rit-
stjóri Tímans við þessari
ádrepu Alþýðublaðsins? Hann
Það verður ekki ofsögum af
því sagt, að hver hefur sína að-
ferð við að klóra í bakkann.
Margar leiðir liggja
fi! Kaupmannahafnai
LJÓSMYNDARI Kaup-
inannahafnarblaðsins „Ber-
lingske Aftenavis“ tók fyrir
skömmu myndir af númerum
bifreiða frá fjölmörgum lönd-
um við Kóngsins Nýtorg og
Ráðhússtorgið í Kaupmanna-
höfn. Meðal þeirra var bifreið
frá Reykjavík, R 2400.
Myndirnar, sem birtust í
„Berlingske Aftenavis", voru
af númerum bifreiða frá
Belgíu, Ítalíu, Kaliforníu, New
York, íslandi, Michigan, Bret-
Iandi, Svíþjóð, Sviss, Noregi,
Hollandi, Finnlandi og Brasi-
líu.
Það má með sanni segja, að
margar leiðir liggja til Kaup-
mannahafnar.
Um tugþrautarkeppnina. — Hvers vegna dregið
til kvölds. — Hvað vantar í stiórn íþrótta-
hreyfingarinnar?
TUGÞRAUTAREINVÍGI Arnimjög um að þetta hafi verið
ar Clausen og Heinrichs var á- I rétt ályktun hjá henni. Það er
kaflega skemmtilegt. Ég spái. að minnsta kosti víst að margir
því að ef ekkert óvænt kemur | sátu heima um kvöldið, sem
fyrir Tómas Lárusson, sem hefðu komið ef keppmn hefði
keppti með köppunum sjálf-
um, þá verði hann mikiil og
glæsilegur íþróttamaður. En
helzt oflítill félagsskapur
fannst mér vera milli kappanna
og Tómasar hins unga.
farið fram um miðjan dag.
EN ÚR ÞESSU þýðir ekki að
sakast um þetta. Þetta var ?l.æsi
leg íþróttakeppni og það var
eftirtektarvert hve mikil ..sjent
ilmennska“ var yfir henni allri.
ÉG SKIL EKKI hvers vegna Það ber sérstaklega að bakka
hana j Frakkanum fyrir að hafa kom-
stjórn keppninnar dró
fram á sunnudagskvöld. Um
miðjan daginn vEg: blíðviðri og
hið ágætasta keppnisveður, en
um kvöldið var kalt og slæmt
keppnisveður. Það mun' vera
samdóma álit allra, að ef veður
hefði ekki verið þetta kvöld eins
kalt og raun var á, þá hefði ár
angurinn orðið enn bretri en
hann varð og var hann þó mjög
góður.
EF TIL VILL hefur nefndin
hugsað sem’ svo að fleiri áhorf
endur myndu verða um kvöld-
ið. Og vitanlega er nauðsyniegt
að fá sem flesta áhorfendur,
því að það kostar mikið að
halda svona mót. En ég efast
Nýir tónar austur í Moskvu
ÞAÐ LEYNIR SÉR EKKI, að
Rússar eru nú rétt einu sinni
að breyta um bardagaðferð
gagnvart hinum frjálsa, vest
ræna heimi. Árum saman hafa
þeir háð „kalt stríð“ gegn
honum „kalt stríð“, sem
minnstu hefur munað hvað
eftir annað að breyttist í
„heitt“, einkum síðan lepp-
ríki Rússa í Norður-Kóreu
setti vígvélarnar í gang í fyrra
sumar. En nú er allt í einu
byrjað að tala um frið af mikl
um fjálgleik og um nauðsyn
bættrar sambúðar við Vest-
urveldin. Stríðið í Kóreu hef
ur farið öðruvísi en ætlað var-
árásinni þax hefur verið hrund
ið. Og það, sem máske skipt-
ir enn þá meira máli: Vest-
urveldin og hinar vestrænu
lýðræðisþjóðir yfirleitt hafa
verið vaktar til vitundar um
árásarhættuna úr austri og
hafið stórkostlegan varnarvið
búnað. Þetta þykir valdhöf-
unum austur í Moskvu ber-
sýnilega óæskileg þróun; þeir
virðast ekki telja sig við því
búna að láta sverfa til stáls
við Vesturveldin að sinnb
Þeir vilja fá frest til frekari
vígbúnaðar; og því er nú tal-
að fagurlega um frið þessa
stundina.
ÞETTA BYRJAÐI með „frið-
arræðu“ Maliks í útvarpi sam
einuðu þjóðanna í Lake Succ
ess, þegar loksins var stungið
upp á viðræðum um vopna-
hlé í Kóreu. En fleira hefur
gerzt síðan, sem þendir ótví
rætt í þá átt, að. nú. eigi að
friðmælast við Vesturveldin í
bili og vagga þeim í svefn á
verðinum meðan Rússland er
að fullkomna vígbúnað sinn.
Eitt af því er stofnun tímarits
á enskri tungu austur í
Moskvu, sem nefnist „News“,
og auðvitað er gefið út að und
irlagi sovétstjórnarinnar. Því
virðist vera ástlað að boða
frið og bætta sambúð með
Rússlandi og Vesturveldan-
um; og þar hafa þegar birzt
greinEtr, sem eru mjög í öðr-
um tón en þær, sem undanfár
in missiri hafa verið skrifað-
ar í blöð og tímarit sovét-
stjórnarinnar. Og svo sem til
þess að undirstrika, að slíkur
boðskapur sé ekki aðeins ætl
aður til útflutnings og blekk
ingar út á við, hafa hin stóru
rúnessnesku blöð sovétstjórn
arinnar, „Isvestija“ og
„Pravda“, verið látin flytja
sumar þær greinar, sem birzt
hafa í „News“, í rússneskri
þýðingu. Meira að segja
Moskvuútvarpið hefur verið
látið vitna í gær.
ÞAÐ ER ATHYGLIS VERT,
hverjir helzt eru látnir skrifa
í þetta nýja tímarit sovét-
stjórnarinnar. Það eru sum-
part þekktir menntamenn
hennar, svo sem Eugene
Tarlé, sagnfræðingur Stalins,
og Dimitri Schostakovitsch,
hið fræga sovéttónskáld; en
sumpart eru það þekktir menn
úr útanríkisþjónustu sovét-
stjórnarinnar, svo sem Alex-
ander Trojanovskij, sem einu
sinni var sehdiherra Rússa í
Washington. ^Og það vantar
ekki, að þeir eru blíðir. á mann
inn. Tarié, sem fvrir aðeins
ári síðan brigzlaði Truman
Bandaríkjaforseta um „við-
bjóðslega hræsni“, er nú lát-
inn segja: „Mér er ómögulegt
að koma auga á neina skvn-
samlega réttlætingu þeirrar ó
vinsamlegu sambúðar, sem nú
er“, þ. e. með Rússlandi og
Vesturveldunum. Og Troj-
anovski skrifar: „Rússar hafa
ávallt dáðst að amerískum
dugnaði, að hinni skapandi
orku amerísku þjóðarinnar og
lýðræðislegum anda hermar"
(Hvernig lízt Þjóðviljanum
á?). Og þótt leitað sé með log
andi ljósi í fyrsta hefti hins
nýja sovéttímarits, er ómögu
legt að finna þar nein hinna
gamalkunnu brígzlyrða í garð
forustumanna Vesturveldanna
um ,,stríðsæsingar“ eða „stríðs
undirbúning11!
ÞESSIR NÝJU TÓNAR aust-
ur í Moskvu hafa að sjálf-
sögðu ekki farið fram hjá
valdamönnum hins vestræna
heims. Hitt er annað mál, áð
takmarkaður trúnaður mun
fyrst um sinn verða lagður á
einlægni slíks friðaráróðurs.
Menn á Vesturlöndum etu
orðnir vanir, að sovétstjórn
in breyti um „línu“ og bar-
dagaaðferðir; og þeir skilja
að hún myndi nú gjarnan
vilja svæfa lýðræðisþjóðirn-
ar á verðinum, svo að minna
yrði um varnir af þeirra hálfu,
þegar Rússar þættust undir
það búnir að láta hendur
skipta. Þessvegna er það ó-
líklegt, ^kð hinar vestræhu
þjóðir verði mjög fúsar á að
ið hingað, Erni Clausen íyrir
glæsilega frammistöðu og fram
komu og Tómasi fyrir hið mvnd
arlega framlag sitt. Frá hendi
stjórnar mótsins var keppnin
einnig henni til sóma.
EN FYRST MAÐUR er far-
inn að tala um íþróttir, þá er
ekki úr vegi að minnast á það,
sem virðist vera orðin mjög nt
breidd skoðun meðal almenn-
ings. íþróttahreyfinguna skort-
ir fasta stjórn. Ég veit ekki
hvort það er vegna þess að
hreyfinguna vantar ákveðnar
reglur til þess að fara eftir, og
gæti það verið skiljanlegt þar
sem hún hefur í raun og veru
verið að mótast og skapast á
undanförnum tveim áratugum,
eða það er vegna þess að ylir-
stjórn hennar sé orðin mögui og
þreytt.
ÉG ÆTLA MÉR heldur ekki
þá dul að dæma um þetta, en
ég finn eins og' almenningur að
eitthvað er að. Þjóðin ann í-
þróttahreyfingunni og viður-
kennir hana með mjög ríflegum
fjárframlögum og fyrirgreiðslu
á öllum sviðum. En það er ekki
yfir henni sá glæsibragður,
sem ætti að vera, þó að það
verði að viðurkenna — og sé
annað mál — að við eigum
furðulega marga afreksmenn. í
íþróttum, svo marga, það það
kemur öllum á óvart, ekki nð-
eins erlendum þjóðum heldur
og okkur sjálfum.
ÉG ER EKKI „aútoritetstrú-
ar“, en samt finnst mér að í-
þróttahreyfinguna vanti sterka,
virðulega og glæsilega yfir-
stjórn, sem getur þegar nauð-
syn er gripið í taumana og fellt
úrskurði, sem menn viðurkenna
og menn bera traust til. Ég við
urkenni, að það er erfitt að
skapa svona forystu, en hún er
lífanauði'nleg fyrir hreyfing-
una og þjóðina. íþróttahreving-
in hefur verið frjáls og hún á
að vera frjáls, en hún er orðin
svq mikill þátt í lífi þjóðarinn-
ár, að vel gæti ég hugsað mér
áð menntamálaráðuneytið ætti
einhvern þátt í stjórn hennar.
Leiðtogar ’íþróttahreyíingarimi
ar verða að vera víðsýnir menn
og menntaðir.
Hannes á horninn.
draga úr varnarviðbúnaði sín
um, þó að blítt sé nú látið í
bili austur í Moskvu. .Menn
trúa ekki á neinö vuranleg
sinnaskiptt-þar. mijnn.Ö .L