Alþýðublaðið - 31.07.1951, Síða 8

Alþýðublaðið - 31.07.1951, Síða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heitnili. Hring- , ið í síma 4900 og 4906 Alþýðublaðið Þriðjudagur 31. júlí 1951, Börn og unglingar Komið og seljið 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa Alþýðublaðið reioiföum i! Ir Yfirlýsing Morrisons á fundi í neðri mál- stofu brezka þingsins í gær. HERBERT MORRISON, utanríkismalaráðherra Breía, K-sti yfir því á fundi í neðri málstofu brezka þingsins í gær, a3 stjórnin vaeri reiðubúin til þess að senda samninganeínd nmdir forustu Richards Stoke innanríkismálaváðherra til Teher- an, til samninga við íranstjórn um lausn olíudeilunnar, strax og nánari skýringar hef'ðti fengizt á nokkrum atriðum í tiilög- cra hennar. Morrison bætti því við, að brezka stjórnin neitaði elkki rétti franstjórnar til þess að taka upp nýja háttu í landi sínu; en hún viðurkenndi hinsvegar ckki rétt hennar til þess að ganga á gerða samninga. Iveir sendiherrar afhentu forseía íslands skilríki sín um helgina Annar er sendiherra Spánar en hinn sendiherra fyrir ísrael. --------*------- MIGUEL DE ALDASORO Y VILLA MAZARES, hinn nýi sendi herra Spánar á íslandi, og dr. Abraham Nissan hinn nýskip- aði sendlherra fsrael á íslandi afhentu forseta íslands skilríki sín um helgina. Sendiherrarnir hafa dvalið hér nokkra daga ásamt konum sínum og munu þeir fara utan í dag. Spænski sendihcrrann hér er jafnframt sendiherra Spánar í Noregi og hefur hann aðsetur í Osló, en sendiherra ísraels er einnig sendiherra lands síns á öllum Norðud'öndum, og hefur hann aðsetur í Stokkhólmi. Morrison sagði þetta í skýrslu. sem hann flutti neðri málstofunni um gang þeirra deilumáia, sem Bretar eiga nú í við íran og Egiptaland. Brjóstlíkan af Mar- grete Sehiöfh af- hjúpað í Lysti- garði Akureyrar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins AKUREYRI ÞANN 31. júlí er frú Mar- grete Schöth, heiðursborgari Akureyrarbæjar, áttræð. í til- efni þessa merkisafmælis verð- wr afhjúpað brjóstlíkan af f-rúnni í Listigarði Akureyrar kl. 8 eftir hádegi. Hefur Fegrunarfélag Akur- eyrar látið listamanninn Lárus Jakobsson gera líkanið og steypa það í bronsá. Afhendir fegrunarfélagið Akureyrarbæ Iíkanið til eignar og varðveizlu víð afhjúpunina. Afhjúþunin fer fram með hátíðlegri athöfn á staðnum. Ræður verða fluttar, kanötu- kórinn og karlakór Akureyrar syngja. Frú Margrete Schöth, aðal- höfundur listigarðsins .hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf fyrir garðinn. Hún var gerð heiðursborgari bæjarins á sjötugsafmæli sínu. —Hafr.— ---------4---------- Sýning á kvikmyndum írá Indó- Kína, ís- rael og Bali-eyju I KVÖLD verða sýndar kvik- myndir frá Indó-Kína, ísrael og Bali-eyjum. Myndir þessar, sem eru litkvikmyndir, eru teknar af Hal Linker, þeim hin- um sama, sem tók hina fögru íslandsmynd, sem hér var sýnd s. 1. föstudagskvöld og þótti mjög góð. Sýning kvikmynda þcsara verður í Gamla Bíói og hefst kl. 7 e. h. Ef tími vinnst til, verða auk þess sýndar myndir frá Hong Kong og Jap&íl. _ Jit1*.,. Um deiluna við Egiptatand sagði Morrison, að Bretar hörmuðu á engan hátt þá I þjóðernisvakningu, sem nú yrði vart þar; en brezka stjórn -in gæti ekki fallizt á að sama þjóð byggði Súdan og Egipta- land, þannig að Egiptar g*tu ' » />Iímf*».íl.tnn»»* gert kröfu til þess lands. Hins 1 OiJUdeilUnnar vegar vildi brezka stjórn'n ná vinsamlegu samkomulagi við stjórn Egiptalands um framtíð Súdan, eins og um Súezskurð- inn og önnur ágreiningsefni, Harríman nú aiiur á leið iil Teheran Segist vogóður um AVERELL HARRIMAN sneri aftur til Teheran frá London í gær. Lét hann svo um mælt við brottförina, að hann hefði ;em nú væru deilumál með, átt mikilvægar og árangursrík Bretum og Egiptum. CHURCHILL HERSKÁR Winston Churchill tók til máls strax að lokinni skýrslu Herberts Morrisons, og kvað áliti Breta í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins hafa hrakað mjög í tíð brezku jafn- ar viðræður við brezku stjórn- ina um lausn olíudeilunnar í Iran og væri vongóður um að grundvöllur væri nú fundinn fyrir vinsamlcgu samkomulagi brezku stjórnarinnar og Iran- stjórnar um olíuveinnshma þar eystra. Harriman kom til London á- samt Sir Francis Shepherd, aðarmannastjórnrinnar. Kvað sendiherra Breta í Teheran, á hann sig og flokk sinn vera því laugardagsmorguninn, og not- algerlega andvígan, að hið aði helgina til viðræðna við brezka starfslið Anglo Iranian j brezku stjórnina um málamiðl í Abadan yrði flutt heim, og u.nartilraunir sínar austur í taldi það vera skyldu stjórnar- Teheran undanfarið svo og um innar, að grípa jafnvel heldur | þær tillögur, sem íranstjórn til vopna en að til þess þyrfti , hefur gert um lausn olíudeil- að koma. I unnar á grundvelli þeirra. Beggja handa mef hfá Huseby — Finnbjörn hljóp á 10,7 ------4----- Afbragðs afrek á innanfélagsmóti KR. GUNNAR HUSEBY setti nýtt íslandsmet í kúluvarpi beggja handa á innanfélagsmóti KR á laugardag, kastaði 29,15 metra, en fyrra metið í þessari íþróttagrein, sem Husefcy átti sjálfur, var 28,29 metrar. Finnbjörn Þorvaldsson keppti mótinu sem gestur í 100 metra hlaupi og rann skeiðið á 10.7 sek, sem er afbragðsgóður árangur. * Það mun mörgum ef til vill finnast einkennilegt, sagði spænski sendiherrann er hann ræddi við fréttamenn í gær á heimili Magnúsar Viglundsson ar ræðismanns,“ að íslending- um og Spánverjum svipar ögn saman. Báðar þjóðirnar eru mjög söngelskar og hafa einn- ig yndi af sterkum litum. Mér finnst yfirbragð íslenzkra og spænskra málara ekki ólíkt. Kvaðst sendiherrann undr- andi á þeim framförum, sem hér hafa orðið á undanförnum árum og lýsti hann hrifningu sinni á hitaveitunni, Sogsvirkj uninni, og þeim framförum er orðið hafa í húsabyggingum og sagði hann að glöggt mætti sjá einstak’jngshyggju íslendinga í húsagerðarlist þeirra, þar eð fá húsanna í nýju hverfunum í bænum vteru eins að útliti eins og oft gerist um nýbyggð hverfi í erlendum borgum. Sendihterrann sagðist vona að viðskipti Spánverja og ís- lendinga ættu eftir að halda áfram að aukast og benti á það að síðan 1911 hefðu 27 prósent af útflutningi íslendinga farið til Spánar, enda þótt viðskipt- in hafi legið niðri um hríð. Kvað hann endurreisnar starf- ið eftir borgarastyrjöldina hafa kostað Spánverja mikið, en nú fætti sjá árangur starfsins. Sendiherrann hefur lengi gengt ábyrgðarstöðum í utan- ríkisþjónustu Spánar í Mið- Ameríku ríkjunum, Þýzkalandi og Frakklandi og var um hríð í utanþíkpihná'áráðuneyti Spán- ar. Hann er giftur norskri konu. Afi hennar er Herlufsen hét, var um tíma við hvalveiðar hér við ísland. Kvaðst hann vonast til að eiga þess kost að koma aftur til Island, næsta sumar þar eð sér félli sérstaklega vel við a land og þjóð. Gunnar Huseby kastaði kúl- unni með hægri hendi 16,62 metra, en það er bezti árangur, sem hann hefur náð hér á landi. Með vinstri hendinni varpaði hann henni hins vegar 12,51 metra. Húseby vann einnig kringlu- kastið, kastaði 46,08 metra. Ann ar varð Þorsteinn Löve, er keppti sem gestur, kastaði 45,91 en þriðji Friðrik Guðmundsson, kastaði 44,13. Friðrik varð ann ar í kúluvarpinu, kastaði 14,32, en þriðji varð Hafnfirðingur- inn Sigurður Júlíusson, kast- aði 13,28. Finnbjörn Þorvaldsson hafði mikla yfirburði í 100 metra hlaupinu, en hann virðist nú hafa náð sér eftir meiðslin og vera í frábærlega góðri æfingu. Hann sigraði á 10,7 og sýndi, að hann er enn í fremstu röð spretthlaupara okkar. Annar varð Alexander Sigurðsson og þriðji Pétur Fr. Sigurðsson, en þeir hlupu báðir á 11,0. ______ FYRSTI SENDIHERRA ÍSRAEL Á ÍSLANDI. Hinn hfessilegi sendiherra ísraels á ísiandi, dr. Abraham Nissan, skýrði blaðamönnum frá því í gær að sér væri það sérstök ánægja að vera skipað ur fyrsti sendiherra þjóðar sinn ar á íslandi. Kvað hann Islend inga, eins og raunar hinar Norð urlanda þjóðirnar ávallt hafa sýnt Gyðingum samúð og stutt þá í hinni erfiðu baráttu þeirra. Framh. á 7. síðu. 3000 smálesiir bygg ingarefnis komnar iil varnarlidsins i Kom með skipi til Rvíkur fyrir helgina SÍÐASTLIÐINN laugardag kom flutningaskipið „Minot Victory“ til Reykjavíkur meffi um 3000 smálestir byggingar- efnis handa varnarliðinu ái Keflavíkurflugvelli og vai? þetta tilkynnt af McGaw hers-« höfðingja í gær. Uppskipun byggingarefnis- ins átti að hefjast í gær; en þvS næst verður það flutt suðnr á Keflavíkurflugvöll, þar serrf; byggt verður úr því af íslenzk- um verktökum. Byggingur.um, hefur verið valinn staður meði fullu samþykki íslenzkræ stjórnarvaldá, segir í tilkynn- ingu hershöfðingjans. ---------4--------- Áiia herforingjar fyrlr herrétli í Varsjá Sakaðir um landráð og njósnir fyrir Vesturveldin. ÞAÐ var tilkynnt í Varsjá £ gær, að fjórum hershöfðingjuitu og fjórum öðrum liðsforingjum úr pólska hernum hefði veriffi stefnt fyrir herrétt og væru þeir sakaðir um landráð og njósnia? fyrir Vesturveldin. Það var tekið fram, að þessip herforingjar hefðu allir verið í her pólsku útlagastjórnarinnar í London á ófriðarárunum. 208 hvalir hafa veiðsi ísumar ' ALLS hafa nú borizt 208 hvalir til Hvalstöðvarinnar í! Hvalf’irVfi og er þetta meiri veiði en á sama tíma í fyrra. Fyrir helgina var tankskip uþpí í Hvalfirði og tók bar 800 smá lestir af lýsi. Sl'ioið átti að leggja af stað áleiðis til Hol- lands í gærdag. Þetta er fyrsti lýsisfarmurinn, sem tekin er hjá Hvalstöðinni í á". Samkvæmt uppjýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá Lofti Bjarnasyni útgerðarmanni veiða hvalfangararnir aðal- lega hér djúpt út af Faxafóla, eða um 110 — 115 sjómílur beint vestur af Akranesi. Heyskapur gengur vel nyrðra ! Einkaskeyti til Alþýðubl. AKUREYRI í gæ”. . HEYSKAPUR hefur gengið mjög vel norðanlands að und- anförnu, og hirðist allt hey jafm óðum. ........ J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.