Alþýðublaðið - 01.08.1951, Page 1

Alþýðublaðið - 01.08.1951, Page 1
fær harðorða á- f A.-Berlín C|jórn |C sarsiþykkf F íreysíist ekki fil að riffar keppnisleyfi hans ■ r Oskar, al mál hans sé rannsakað nú jsegar NÍÐURSTAÐAN í máli Gunnars Fwseby verður bersýniiega sú, að hann fær barðorða áminningu vegna framkomu sinnar í Lond'on, en heldur áður feágru ieyfi tiil að keppa í Austur-Per’ín. Var þessi afstrða mörkuð á fundi stjórnar ÍSÍ í fyrrinótt, og 'greiddu þrír stiórnarmenn >af fimm atkvæði með til- Fgu, er gekk í bessa átt. Huseby mun hafa tekið sér far í grer á’eiðis til Berlínar, þar sem hann keppir snemma í þessum mánuði. Standa vonir til, aS hann heyi þar einvígi í kú’uvarpi við Heino Lipp, sem er liandhafi Evrópumetsins í þessari íþróttagrein. Spánverjar selja Rússum kopar En hafa lofað Banda ríkjunum fyrsta kauprétti að þýð- ingarmiklum málm um Máli Gunnars Huseby var vísað til stjórnar ÍSÍ eftir að stjórn FRÍ hafði fjallað um það og meirihluti hennar ákveðið að leyfa Huseby að keppa í Austur-Berlín, en formaður hennar og fararstjóri íslenzku fi'jálsíþróttamannanna í Bret- landsförinni hafði krafizt þess, að honum yrði bannað að keppa oftar erlendis á þessu ári. SAMÞYKKT ÍSÍ Tillaga sú, sem meirihluti stjórnar ÍSÍ samþykkti á fundi sínum í fyrrinótt, er svohljóð- andi: „Framkvæmdastjórn I- þróttasambands íslands (ÍSÍ) er samþykk stjórn Frjálsí- þróttasambands íslands (FRÍ) í því að veita Gunnari Huse- by harðorða áminningu vcgna framkomu hans í Lon don eftir brezka meistara- mótið, en treystir sér ekki til að rifta samþykkt FRÍ um keppnisleyfi honum til handa í Berlín í ágúst n.k., þar eð mál þetta hefur ekki verið rannsakað nægilega, en framkvæmdastjórnin ósk ar eftir því, að það verði gert nú þegar.“ Samkvæmt þessu eru horf- ur á, að framhald verði á þessu máli Gunnars Huseby. Hins vegar er nú endanlega á- kveðið, að hann sé frjáls að því að keppa á Berlínarmótinn. Alþýðublaðinu er ókunnugt um, hverjir í stjórn ÍSÍ greiddu ofanskráðri tillögu at- kvæði og hverjir á móti. Það hefur heldur ekki átt þess kost að fá að kynna sér áminning- arbréf stjórnar FRÍ til Gunn- ars Huseby. De Gasperi biður um fraustsyfirtýsingu konung sinn VEGNA FRETTA UM AÐ tilslakanir myndu gerðar við- vikjandi markalínu herjanna í Koreu hefir utanríkismálaráðu neyti Bandaríkjanna gefið út tilkynningu um að afstaða sameinuðuþjóðanna sé óbreytt og krefjist þess sem fyrr að markalínan verði dregin þar gem herirpir nú hafa stöðu. De Gasperí. DE GASPERÍ hélt ræðu í ítalska þinginu í gær þav sem hann ferði grein fyrir stefnu stjórnar sinnar og bað um traustsyfirlýsingu þingsins. Sagði hann að stjórn sín myndi vinna að efiingu Atlanzhafs- banda'agsins, endurskoðun frið arsamrvnganna og þá sérstak- lega viðvíkjandi Trieste. Einn ig lcvað hann stjórn sína myndi hefja skelegga baráttu gegn nýfasistum og kommúnistum. RPÁNVERJAR virðast nú í nok^urri klípu síðan þeir báðu fiárhagsaðstoð frá Bandaríkj- unum, og að því er talið er, veittu bandaríska flughernum afnot af fiugvöllum á Spáni. Nvlega hefur upplýstst, að Spánverjar hafi fyrir skömmu samið við Rússa um sölu á 2000 lestum af spænskum kop- ar, að því er blaðið New York Times skýrir frá. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessum samn- ingum, en blaðið telur það ó- hjákváemilegt að spænksa stjórnin sé með í verki vegna hins stranga eftirlits stjórnar- innar á málmútflutningnum. Álítur N. Y. Times það lík- legast, að Spánverjar hafi lof- að að selja Rússum koparinn, en fá í stað þess að endur- heimta 1000 spænska stríðs- fanga, sem nú eru í Rússlandi síðan í síðari heimsstyrjöld, er herdeild þessi barðist með Þjóðverjum. Sannanir hafa fengizt fyrir því, að síðustu þrjár vikur hafa farið tvær sendingar af hreinum kopar frá Spáni til Rússlands gegnum Sviss. Kop- arinn hefur verið greiddur í svissneskri mynt. Sagt er að magn koparsendinga þessara hafi verið 25 þúsund lestir og hafi koparinn verið seldur fyr ir milligöngu Egypta nokkurs. Blaðið telur að þar sem Spánverjar og Bandaríkja- menn séu að gera með sér stór fellda samninga, sé líklegt að Spánverjar hætti koparútflutn fngi þessum og setji bann á út- flutning hráefna til hernaðar- framleiðsl í löndunum handan járntjaldsins, enda hafa fréttir borizt um það, að Spánverjar hafi lofað Bandaríkjamönnum fvrsta kauprétti að málmum, er hafa mikla þýðingu fyrir hergagnaframleiðsluna. Farinn fil Slrassburg UTANRÍKISRÁÐHERRA Bjarni Benediktss. fór í gær- morgun flugleiðis til London áleiðis til Strassbourg til þess að sitja ráðherrafund Evrópu- ráðsins, sem haldinn verður í Strassbourg dagana 2. til 5. ág- úst. Myndin er tekin í gærmorgun er franski tugþrautarmeistarinn, Ignace Heinrich, stígur upp í flugvélina, og Norðurlandamet- hafinn í tugþraut, Örn Clausen, kveður keppinaut sinn og óskar honum góðrar ferðar. (Ljósm.: Kr. Sig.) Tugþrautarmeistararnir kveðjast Harriman telur samkomulagshorf- ur nú góðar í olíudeilunni í Iran -... ♦ ■ Bretar hafa ákveðið að senda samn- inganefnd til íran. Olíuvinslan í Abadan stöðvuð. -------«.------ AVERELL HARRIMAN, FULLTRÚI TRUMANS Banda- ríkjaforseta kom til Teheran í dag eftir stutta dvöl í London, þar sem hann ræddi við brezku stjórnina um nýjustu orðsend- ingu íranstjórnar til málamiðlunar í olíudeilunni. Harriman tjáði fréttamönnum a'ð hann væri mjög ánægður með árangup þann er náðst hefði til samkomulags og taldi nú betri horfug enn nokkurn tírna fyrr að einhverjar sætti kynnu að nást milli deiluaðila. Kvaðst hann vera brezku stjórninni þakkiátur fyrir undirtektir hennar á orðsendingu Iranstjómar og þá sérstak- lega fyrir þá ákvör'ðun stjórnarinnar að senda samninganefnd undir forustu Stokes innsiglisvarðar konungs til íran. Harriman gekk þegar á fund utainríkislráðhdþra íran. Ekki var látið uppi hver skilaboð Harriman flutti íranstjórn en ta’ið er að hann muni hafa skýrt undirtektir brezku stjórn arinnar. Erlendir blaðamenn í Teher an hafa látið í Ijós, að þeir búist við um að báðir deilu aðilar munu fúsir til að slaka til á fyrri kröfum sínum. Að minnsta kosti telja þeir líklegt að íransjórn krefjist þess ekki skilyrðislaust að Bretar viður- kenni algerlega rétt Iranstjórn- ar á þjóðnýtingu brezkra eigna þar í landi. Einnig það að íran stjórn sé fús á að hefja samn- inga á þeim grundvelli, sem. Bretar einnig hafa fallizt á, að eignir Anglo-íranian olíufélags ins séu yfirteknar af Iran, en að Bretar fari að einhverjuleyti með stjórn þess. F-jórir brezkir tundurspillar er lágu fyrir ströndum íran í öryggisskyni, ef til þeirra þyrfti að grípa til að verja líf brezkra borgara í Abadan, hafa horfið á brott til Basra. í gæi- hættu oMuhreinsunar- stöðvarnar í Abadan að starfa vegna þess að nú eru allir olíu geymr fullir þar að engin olía hefir vtrið f'utt þaðan í fjórar vikur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.