Alþýðublaðið - 04.08.1951, Page 4

Alþýðublaðið - 04.08.1951, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laííf árdagur ; 4. ágúst- <? 1951; Útgefandi: Alþýðuflokkurinn, Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emilía Möller Ritstjórnarsími: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. (á hilluna, hætta óstjórninni og sukkinu eða leggja umrædd aukaútsvör á Reykvíkinga. Þ\ í var efst í huga að velja fyrsta kostinn og byrjaði á því, en sá fram á, að sú leið myndi ó- fær, nema kalla stórfellt at- vinnuleysi yfir höfuðstaðarbúa 0g enn á að þyngja drápsklyfjarnar ÍHALDIÐ gumar mikið af því fyrir kosningar, hversu fjármálastjórn Reykjavíkur sé í góðu lagi. En bæjarbtium finnst að vonum, að þessi orð séu í helzt til miklu ósamræmi við staðreyndirnar, þegar skatt skráin kemur út á ári hverju. Útsvörin á Reykvíkingum eru löngu orðin drápsklvfjar. Þær hafa aldrei vérið þvngri en í ár. Stefna bæjarstjórnar- íhaldsins í útsvarsmálunum er svo hneykslanleg, að málgögn þess reyna ekki að verja hana. Þau finna kulda almenningsá- litsins næða um sig og leita því skjóls þagnarinnar. - En ráðamönnum Reyltjaviíkurbæi ar dettur samt ektó í hug að bæta ráð sitt. Öðru nær. Nú ætla þeir að hækka útsvörm í ár um tíu af hundraði aðeins örfáum vikum eftir að útsvör- unum hefur verið jafnað nið- ur. Tillaga þess efnis var flutt af borgarstjóra fyrir hönd í- haldsins á bæjarstjórnarfundi í fyrradag. Stóð til að afgreiða málið í skyndingu, en af því varð þó ekki, þegar til alvör- unnar kom. Umræður um þessa fáheyrðu tillögu verða tvær í bæjarstjóminni og síðari sennilega eftir viku. Auðvitað getur margt breytzt á einni viku. En ákvörðun í- haldsins um að leggja þennan aukaskatt á bæjarbúa. í ár breytist áreiðanlega ekki. Hún hefur verið tekin í innsta hring bæjarstjórnaríhaldsins nú þeg ar, og hinir viljalausu bæjar- fulltrúar meirihlutans greiða henni atkvæði allir sem einn, þegar borgarstjóri kippir í spottann, sem stjórnar höndum þeirra, og öðru er þar ekki að stjórna. * . Það mun einu sinni hafa kom ið fyrir áður, að slík aukaút- svör væru lögð á Reykvíkinga. Sá eftirminnilegi atburður gerð ist á kreppuárunum, þegar allt var í kalda koli. Nú eru fjár- mál höfuðstaðarins með öðrum orðum komin í slíkt öngþveiti, að grípa verður til sömu neyð- arúrræðanna og á árunum, þeg ar kreppan herjaði landið og vofa atvinnuleysis og skorts gekk ljósum logum um hús Reykvíkinga. Slík og þvílík er fjármálastjóm bæjarstjórnarí- haldsins, þegar hún er vegin á vog reynslunnar og staðreynd- anna. En hvað hefur gerzt frá því að gengið var frá niðurjöfnun útsvaranna fyrir örfáum vik- um? Hvaða hörmungar va’da því, að stíga verður þetta ó- heillaspor? Svarið er ósköp aug Ijóst. íhaldinu er ljóst, hverj- ar verða afleiðingarnar af ó- stjóm þess og fjármálasukki. Það gerði sér von um, að fækk un í bæjarvinnunni myndi hjálpa því út úr klípunni. Nú sér það, að því verður ekki að heilsa. Það á ekki nema þriggja kosta völ: að leggja nauðsyn- legar" verklegar framkvæmdir að eyðslan og sukkið geti hald ið áfram. íhaldið gengur nú svo langt í þeim ódyggðum, að blóðpeningarnir samkvæmt skattskránni hrökkva ekki til. Reykvíkingar vita á hverju þeir eiga von um aðra helgi. Þá gerir bæjarstjórnaríhaldið um hábjargræðistímann. Þá alvöru úr þeirri fyrirætlun valdi það síðasta kostinn, sem 1 sinni að tína 6—10 milljónir í var auðveldast og lítilmann- j viðbót upp úr vösum skatt legast. En það lét sér ekki koma greiðendanna. En íbúar höfuð til hugar að hætta óstjórninni staðarins geta sjálfum sér um og sukkinu! kennt. Þeir bera ábyrgð á því, * hverjir stjórna Reykjavík. Þeir , hafa látið blekkjást af íhald Skynngar borgarstjorans a um áratu Hvað ^ fynrhugaðn alagmngu aukaut | ,g &g þolinmæði þeirra svaranna na engn att Þær eru Verða aukautsvörin f ár viðvanmgslegar blekkmgan ^ að skattgreiðendurnir Raðamenn bæjarins gatu seö , 1 . . . . . „ , , , í Reykiavik opm augun íyrir fynr allar þær framkvæmdir , -i _ , . „ J ,, ,, .* , , .. , , þvi hvað gera þarf, eða taka og alla þa greiðsluborf, sem þar £ bera ™ °*** .rt StTtf hka. En sknfstofubakn bæiar-! menn? ^ nægtu bæjar ms og takmarkalaust fjarsukk stjórnarkosni £ Reykjavík er orðið með þeim hætti, að við ^ ^ vig ing ekkert verður rað’ð. Þess vegna 1 verður að seilast dýpra í vasa ■ '_________----------- skattgreiðendanna vægðar- lausri ránshendi. I r , r r Bæjarstjórn^rfhaldið þvkist rjsRStlíilR í 10111 við sérhverjar kosningar ætla . ** að fara að spara. en alltaf vex eyðslan og sukkið. Alþýðu- blaðið ræddi þau mál nokkuð í vor í tilefni af reikningum Reykjavíkurbæjar. Það vék aft u rað þeim, þegar skattskráin kom á bókamarkaðinn. Bæjar- Hinir mörgu frídagar á íslandi. — Eftirlegultind- ur. — Furðuleg skrif og athugasemd við þau. EINHVERSSTAÐAR las ég það, að íslendingar héldn há tíðlegan þriðja hvern dag. Ekki hef ég athugað hvort þetta sé rétt, en það veit ég, að frídag ar eru mjög algengir og víst ó víða í heiminum algengari en hér. Þetta hefur sínar björtu hliðar, en líka skuggalegu. Allt líf okkar og framtíö byggist á framleiðslunni og ef ekki er unnið verður ekki framleitt. NÚ KEMl’R EIN af þessum löngu helgum. Frídagur verzlun armanna er á mámidaginn. Flest ir eru víst búnir að gleyma því hvers vegna verzlunarmenn föru að hafa þennan frídag og er hann Ieyfar frá þeim tíma þeg ar sumarleyfi voru sjaldgæf og jafnvel óþekkt. Þá fengu ýmsar stéttir því framgengt að fá eimi dag frí á sumri og notuðu þær FISKAFLINN í júní 1951 j hann þá íil'ferðalaga, en eftir fuíltrúar""minnihlutaflokkanna varð 40 371 smál., en til sam-j að stéttirnar fóru að ná samn bentu á mörg atriði þessa anburðar má ge-ta þess, að í ingum við atvmnurekendur og syndaregisturs íhaldsins á bæj Ínní 10a0 var fiskaflinn 20 407 arstjórnarfundinum í fyrradag. .srnak , . En sannleikurinn er sá, að bæj 1 Fiskafl;nn fra }■ Januar arfulltrúar mmnihlutaflokkr , 30. ]um 1951 varð a’ls 187 078 anna hafa ekki nema óljósa hug smak A Sa™a tUna 1950 var mynd um þessa afbrotasögu fiskafllnn 16610,1 SmaL’ °° íhaldsmeirihlutans, hvað þá 1919 varhann 16. 12 sæa.. venjulegri borgarar. Hún verð- < HagnyUng þessa afla yar sem ur ekki rakin til neinnar hlít her ^gn' tahð i sma estum (til ar fyrr en íhaldinu hefur verið samanburðar eru settm- i svlga steypt af stóli í bæjarstjórn ,toIur fra sama tima 1950>: Reykjavíkur. Hitt er óhætt að fgvarinn fiskur 26 650 (26 801) fullyrða, að aukaútsvörin, sem Til frystingar 65 333 (43 741) nú á að leggja á Reykjvíkinga, Til söltunar 48 281 (81 004) eru algert hneyksli. Þau eru Til herzlu 6 204 ( 475) ekki nauðsynleg vegna trisýns í fiskimjölsverk- árferðis og slæmra afkomuskil j smiðjur 38 618 (12 757) yrða. Þau eru lögð á í því skyni, Annað helmingi meiri en í júníífyrra sumarleyfi gengu í gildi, virð ast þessir einstöku frídagar vera óþarfir og jafnvel skað legir. En þeir um það, ekki skal ég frekar skipta mér af þessu. BORGARI SKRIFArT , Það undrar mig oft, hve orðið ;,list“ er herfilega misnotað og mis skilið í ritmáli sumra dagblað anna. Sérstaklega ber mjög á Þungi fiskjariris er miðaður við slægðan fisk með haus, að undanskilum þeim fiski, sem fór til f iski m j ölsvinnslu, en 1 992 ( 1 326) hann er óslægður Kommúnistar kynna sig í Austur-Berlín KOMMÚNISTUM hefur ekki þótt hlýða að senda stóran hóp úr „æskulýðsfylkingu“ sinni á alþjóðamót einræðis sinnaðrar æsku í Austur-Ber lín, sem þeir sjálfir nefna „al þjóðamót lýðræðissinnaðrar æsku“, án þess áð láta hann hafa einhvern pólitískan reisu passa til þess að kynna hann fyrir því kommúnistíska stór menni, sem þar verður sam- an komið og á að kanna æskuliðið. Þeir létu því skraut prenta bækling á þýzku, í blárri og rauðri kápu, og nefnist hann „Island kámpft gegn den Imperialismus der U. S. A.“, þ. e. ísland berst gegn heimsveldisstefnu Banda ríkjanna; og er þetta nafn bæklingsins prentað í rauðu letri ofan í hina marg umtöl uðu fölsuðu mynd af útifundi kommúnista við miðbæjar- barnaskólann gegn varnar- sáttmála íslands við Bandarík in í maí í vor; en sú mynd er í bláum lit. ÞEGAR BÆKLINGUR þessi er opnaður kemur í Ijós, að hann hefur inni að halda stutt ágrip íslandssögunnar á þýzku, skrifað af einhverjúm „sagnfræðingi" kommúnista, og byrjar það á Eiríki rauða, sem þeim þykir bersýnilega merkastur íslendingur í forn- öld viðurnefnisins vegna, en endar á núverandi formönn- um Kommúnistaflokksins út á við og inn á við, Einari Ol- geirssyni, Sigfúsi Sigurhjart arsyni og Brynjólfi Bjarna- syni. En þá telur bæklingur- inn sambærilega við öll helztu stórmenni íslandssögunnar, þar á meðal Snorra Sturlu- son, Jón Arason, Jón Sigurðs son og Jónas Hallgrímsson, enda hina einu sönnu arftaka þeirra. Eru og mvndir í þessu söguágripi af Jóni Sigurðs- syni, Jónasi Hallgrímssyni, Skúla Thoroddsen, Þorsteini Erlingssyni, Stephani G. Stejjiianssyni, Halldóri Kilj an Laxness, Þórbergi Þórðar syni, Jóhannesi úr Kötlum, Ottó N. Þorlákssyni, Þor- varði Þorvarðarsyni, Pétri G. Guðmundssyni, Sigfúsi Sig- urhjartarsyni, Brynjólfi Bjarnasyni og Einari Olgeirs syni! AD SJÁLFSÖGÐU er veruleg- um hluta bæklingsins varið til þess að skýra frá afrekum Kommúnistáflokksins, en af sérstökum ástæðum kemur hann nú fram undir alveg nýju nafni, og er kallaður „Sozialistische Einheitspartei Islands“. Mun það vera gert til þess, að mönnum skiljist það í Austur-Berlín. að þetta sé sami flokkur og Kommún- istaflokkur Austur-Þýzka- lands, sem kallar sig „Sozialistische Einheitspartei Deutschlands", enda for- ustumenn hans þrír, eins og þar, Sigfús Sigurhjart- arson, svarandi til Otto Grotewohls, sem sveik þýzka Alþýðuflokkinn eins og Sigfús hinn íslenzka, Bryn- jólfur Bjarnason, svarandi til Walther Ulbrichts, sem öllu ræður í austur-þýzka komm únistaflokknum, enda „línu“- vörður Moskvu í honum,, og Einar Olgeirsson, sem topp- fígúra eins og Wilhelm Pieck í Austur-Beriín. AUÐVITAÐ SEGIR í bæklingn um, að íslenzkir verkamenn eigi allar kjarabætur að þakka Kommúnistaflokkin- um, sem frá upphafi hafi staðið í brjóstfylkingu stétta- baráttunnar, og þó ekki síður. haft forustuna í því að „hervæða þjóð- Framh. á 7. síðu. þessum ranga skilningi hin síð ari ár. í dagblaðinu Vísi 17. júlí er stærðar fyrirsögn sem hljóð ar þannig: „Konungur vasa þjófanna og aðrir listamenn hing að í haust. Stela axlaböndunx affólki . . .“ ÉG VARÐ DOLFALLINN þegar ég las þessa fyrirsögn. Er nú svo komið hér á landi, að vasaþjófar bera sama viður kenningarheiti og þeir, sem túlka og skapa listaverk þjóð okkar til handa? Mér finnst nú skörin vera að færast upp á bekkinn, ef alls kyns trúðar og „konungur vasaþjófanna“ eru kenndir við orðið „list“. MÉR HEFUR OFT fundist gæta alltof mikils kæruleysis og skrums — jafnvel heimsku — í sambandi við auglýsingar dag blaðanna, sbr. umrædda aug lýsingu, eða fréttapistil. Vasa þjófur, dávaldur, hugsanaflytj endur og annað slíkt fólk, sem ferðast um og sýnir loddara brogð sín fyrir psninga, heita einu nafni trúðar. Með sannri list og loddarabrögðum er eng inn skyldleiki. Það ættu þeir að reyna að festa sér í minni, sem sífellt eru að rugla saraan þessum óskyldu athöfnum og hrópa alltaf hástöfum: heims frægir listamenn sýna listir sín, ar!“ þegar um trúða er að ræða. 70 brezkir skélapiit- ar inni á Kili 70 BREZKIR SKÓLAPILT- AR á aldrinum 16 til 19 ára komu með Gullfoss frá Eng- land í fyrradag til að dvelja á öræfum íslands um 6 vikna skeið. Lögðu þeir strax af stað héðan úr bænum en ferðinni var heitið á Kjöl þar sem þeir munu hafa tjaldbúð- ir sínar meðan þeir dvelja í óbyggðum. Megnið af fárangri þeirra var komið til landsins áður og hef ur fyrirliði þeirra Command- er Weymouth dvalið hér um nokkurt skeið til að undirbúa komu þeirra. Frá tjaldbúðunum á Kili munu piltarnir fara í marga daga athugunarferðir um ó- byggðirnar og er útbúnaður þeirra þannig að þeir geta dval ið marga daga án þess að hafa sambana við byggð. Skólapiltarnir eru úr „Land könnunarfé’agi brezkra skóla“ British Schools Exploring Socitty. Markmið félagsins er að gefa skólapiltum kost að kanna óbyggð landssvæði og kenna þeim að bjarga sér sjálf ir í óbyggðumi. Félag þetta hefir efnt til hópferða til Norð- ur-Noregs, Lapplands, Ný fundnalands og Kanada. Landkönnunarfélagið bauð tveimur íslenzkum skó’apiltum í förina. Þeir eru, Magnús Hall grímsson og Guðmundur Guð mundsson úr Menntaskóla Akureyrar. Voru þeir staddir á hafn^rbakkanum í fyrradag er Gullfoss köm og tók a riióti félögum sínum. y' : ,i 4'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.