Alþýðublaðið - 20.09.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1951, Blaðsíða 1
Veðurútlit: Sn'ðaustan gola og síSar kaldi. Forustugrein: Frelsið til að okra og auka dýrtíðina. XXXII. árgangur. Fimmtudagur 20. sept. 1951 213. tbl. Tyrkir og Grikkir íá upptöku í ningar ákveðnar á BreSlandi 25, Komin lieim frá Kóreu Ðanmörk féllst á j>as5 í gærkveldi. TMIÖ V/W, Vív”?' í k','e1di, að fundur At,ant=bafs- Táðu"s í OttaaTra mvndi á kveldfundi. spm harði ver'ð, sajnþykk^a eð ve:h Tvrk’andi o"r Grikkíandi aðild að Atlantrhafsbandar^p-í^jj: en þá va r vissa fensnn fvr;r h'ú, að fui’trúar aUra A‘‘,anfet«afs-j ríkjavna myndu greiða því at kvæði. Það stóð í •'TT’r á f:.íii+r''a P"'>n j merkur, e'num. 'em ekki ha+ði j viliað fallast á þet+a: en fu11- trúi Noregs, sem einn?« haföi látíð í liós nokk1'a andstnðu við það að gera Trykland og Grikk 1 land að formlesum aðilum bandalagsins, hafði í fyrradag ákveðið. að greiða þó atkvæði með því. Ákvörðun um málið var frestað í gær til þess að full- trúi Danmerkur gæti ráðfært sig við stjórn sína; en síðdegis í gær lýsti danska utanríkis- málaráðuneytið yfir því, að ut anríkismálanefnd danska fólks þingsins teldi óverjandi að Dan mörk ein væri þyí til fyrir- stöðu, að hin tvö umræddu ríki yrðu tekin í bandalagið og myndi fulltrúi hennar því greiða því atkvæði. Ein miljón opinberra siarismanna á Ílalíu í sólarhrings verkfalli YFIR EIN MILLJON opin- berra starfsmanna á Italíu gerði í gær sólarlirings verk- fall tii að leggja áherzlu á kröfu sína um hækltað kaup. Að verkfallinu stóðu öll lands sambönd verkalýðssamtakanna á Ítalíu, þau, sem stjórnað er af jafnaðarmönnum, kommún- isturn og kaþólskum. Danska spíta’askipið .,,Jutlandia“, sem Danir sendu sém fram- lag s tt til baráttu sameinuðu þjóðanna í Kóreu og búið er að hjúkra 1400 særðum hermönnum á fimm mánuðum, er nú komið aftur til Kaupmannahafnar; en á heimleiðinni skilaði það særðum hermönnum á land á Tyrklandi, Grikklandi, Frakk- landi og Bret’andi. Skipið mun verða sent til Kór^u á ný, ef nauðsyn krefur. — Myndin var tekin er „Jutlandia“ var að leggja af stað heim frá Fusan í Suður-Kóreu. Nýr fundur hjá Kaesong í dag ♦-------- RIDGWAY HERSHÖFÐINGI tilkynnti í Tokio í gær, að kommúnistar hefðu mælzt til þess að haldinn yrði nýr fundur með sambandsliðsforingjum beggja aðila í Kóreu í dag, í grennd vi'ð Kaesong, þar sem þeir hittust í fyrrakvöíd, og liefði haun fallizt á hetta. Áítlee boðaði þær í útvarpsræðu sem hann flutti seinf í gærkveldi Fundur sambandsliðsforingj anna í fyrrakvöld stóð í hálfa aðra klukkustund, og var frá því, skýrt í gær, að hann hefði alíur farið í að ræða nýjar á- sakanir kommúnista um hlut- leysisbrot af hálfu hermanna sameinuðu þjóðanna á Kaesong svæðinu. - - Var í því sambandi upplýst, að óvopnaðir Suður-Kóreu- menn, úr sjúkraliði hers þeirra, hefðu villzt í bíl inn á hlutlausa svæðið, verið teknir fastir og haldið í fangelsi af Ný sfórfelld verðhækkun á rúgbrauði og normaibrauði STÓRFLLD VERÐHÆKKUN hefur enn orðið á brauðum, og hækka rúgbrauð og normalbrauð um 60 aura stykkið. Fjárhagsrá'ð augiýsti í gær nýtt hámarksverð á rúg- brauðum og normalbrauðum. Kosta 1500 gr rúgbrauð nú lir. 4,20 (áður kr. 3,60) og 1200 gr normalbrauð kr. 4,20; en þau kostuðu áður, eins og rúgbrauðin, kr. 3,60. kommúnistum í 24 klukkustund ir. Mönnunum var sleppt úr haldi í gær eftir fund sambands liðsforingjanna í fyrrakvöld, fengu aftur bíl sinn og óku óá reittir út af Kaesongsvæðinu til stöðva sinna. Ríkisarfinn í Abess- iníu lenti I klandri I Slokkhólml SONARSONUR Haile Se- lassie og ríkisarfi f Abessiníu, sem dvelst í Svíþjóð sér til 'ækninga, varð nýlega fyrir ó- þægindum í Stokkhólmi af því að hann sást í fylgd með hvítri stúlku. Prinsinn kom með stúlkunni heim til hótelsins, þar sem hann býr. Fólk, sem viðstatt var, hélt að hann væri negri, sem væri að gera sínar hosur grænar við stúlkuna. Nokkrir í hópnum gerðu óp að honum og lögðu að síðustu hendur á hann, svo að prinsinn varð að leggja á flótta, Framhald á 7. síðu. loruslumönnum sf jórnarandsteSinga CLEMENT R. ATTLEE, forsætisráðherra brezku jafnaðarmannastjórnarinnar, flutti þjóð sinni þann boðskap 1 Lundúnaútv'arpinu í gærkveldi, að brezka þingið yrði rofið 5. október og kosningar látnar fara fram á Bretlandi 25. október næst komandi. Áður en Attlee flutti þjóð sinni þennan boðskap, hafði hann lýst yfir fyrirætlun sinni á ráðune.vtisfundi í London í gærmorgun; en þangað til hafði hann haldið henni stranglega Jeyndri; aðeins Herbert Morriso utanríkismálaráðherra og Hugh Gaitskell fjármálaráðherra eru sagðir hafa fengið vit- neskju um hana áður, þegar þeir fóru vestur um haf, þar sem þeir eru nú staddir. En strax eftir að hann hafði boðað ráðu- neytinu þingrofið og kosningarar í gærmorgun lét hann Win- ston Churchill og Clement Davies, forustumenn beggja stjórn- arandstöðuflokkanna, vita, hvað í vændum væri. « * * Attlee sagði í hinni stuttu út- varpsræðu sinni um þetta í gærkveldi, að ráðuneyti hans hefði, síðan kosið var í febrúar 1950, stjórnað landinu í 18 mánuði með mjög litlum meiri hluta á þingi; og hann áliti nú tíma til þess kominn að leita trausts þjóðarinnar á ný með því að láta fara fram nýjar kosningar. Kvað hann konung hafa fallizt á að þing yrði rofið föstudaginn 5. október og kosn- ingar látnar fara fram fimmtu- daginn 25. október. En hið nýja þing myndi koma saman mið- vikudaginn 31. október til þess að kjósa sér forseta, og konung- ur því næst setja það formlega þriðjudaginn 6. nóvember. Clement R. Attlee LITILL MEIRIHLUTI Síðustu kosningar á Bret- landi fóru, sem kunnugt er, fram 23. febrúar 1950, og fékk flokkur Attlees, alþýðuflókk- urinn, þá ekki nema 7 atkvæða meirihluta í neðri deild brezka þingsins, umfram báða stjórn- arandstöðuflokkana, íhalds- flokkinn og frjálslynda flokk- inn, Síðan hefur þessi litli meirihluti ýmist minnkað eða stækkag lítillega við aukakosn- ingar og er nú ekki nema 5 at- kvæða meirihluti. En auka- kosningar áttu innan skamms að fara fram í þremur kjördæm um, sökum fráfalls þingmanna. Úr þeim aukakosningum verð- ur nú ekkert. í stað þeirra koma nú hinar almennu kosningar um allt Bretland. FLOKKSÞING I OKTOBER Alþýðuflokkurinn hefur fyr- ir löngu boðað flokksþing í Scarborough 1. október og verður það fyrirsjáanlega vold- Framh. á 7. síðu. Málshöfðun gegn skipstjóranum á „Tungus’ ,rr DOMSMALARAÐUNEYTIÐ hefur fyrirskipáá málshöfðun gegn rússneska skipstjóranum á móðurskipinu ,,Tungus“ fyrir brot á landhelgislögunum frá 1922. Eins og getið var í blaðinu í gær, stóðu réttarhöld yfir allan þriðjudaginn og lauk seint um kvöldið án þess að játning lægi fyrir frá rússneska skip- stjóranum. Þó viðurkenndi hann staðarákvörðun þá, sem Ægir hafði gefið upp, en taldi sér vera ókunnugt um hvar landhelgislínan lægi. Þá mót- mælti hann því, að unnið hefði verið að síldarsöltun um borð, þegar Ægir kom að skipinu. Þegar bæjarfógetinn í Kefla- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.