Alþýðublaðið - 20.09.1951, Síða 7

Alþýðublaðið - 20.09.1951, Síða 7
Fimmtudagur 20. sept. 1951 ALÞÝÐUBLAÐIB 7 Látiiins efni í gluggatj'öld og ; liengi í fleiri litum. • EgiII Jaeobsen h.f. Nýkomið Rósótt cretonne, 22,50 pr. ; nieter. — Ullargarn með.j silkiþrœði. — Al-ullar-1 garn, 3 og 4 þætt. — ; Hafliðabúð ■ Njálsgötu 1. — Sími 4771. ; Kaupum og seijnm húsgögn, verkfæri og allsj konar heimilisvélar. ■ J| Vöruveltan, Hverfisgötu; 59. Sími 6922. ; óskast til að s'elja merki i Heilsuhælissjóðs NLFÍ í j dag. — Góð sölulaun. Af- j greiðsla í skrifstofu Nátt- ■ úrulækningafélagsins, ; Laugavegi 22. (Gengið; inn frá Klapparstíg). ; ■ • ■■'■■ ■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■■ ? Nesiispakkar. Ódýrast og bezt. Vinsam- legast pantið með fyrir- vara. MAÍBARINN Léélkjafgötu 6- Sími 80340. |a NÝLÁTINN er í Danmörku, Valdimar Erlendsson læknir. Valdimar var fæddur 16. júní 1879 að Garði í Kelduhverfi. Var hann því rúmlega sjötug- u!r' er hann andaðist. Stúdént va'rð V-aldimar 1902, en lækna prófi lauk hann frá Kaup- mannahafnarháskóla árið 1909. Að loknu 3ja ára framhalds- námi gekk hann í þjónustu Dana, sem læknir við ríkisjárn brautirnar, en auk þess rak hann lækningastcvu í Friedisks havn. Valdimar læknir var afk.ista mikill rithöfundur, og samdi hann m. a. rit um kynsjúk- dóma. Um Versalks-friðinn. Ferðalög fjögurra. Frederriks- hafnarbúa um Mið-Evrópu; auk þess sem hann ritaði fjölda blaða og tímaritsgreina, m. a í Eimreiðina, Ársrit Fræðifé- lagsins og víðar. í fyrra kom ævisaga hans: Endurminningar frá íslandi ög Danmörku. Valdimar Erlendsson var kvæntur danskri konu, Ellen Margrete, dóttur Heigaarid Jensen kaupmanns í Værding borg á Sjálandi. Merkjasöludagur M.s. Ðronning Áætlun til árainóta. — Vænc- anlegar ferðir. — Frá Kaup- mannahöfn: 28. sept., 13. okt., 9. nóv. og 6. desem- ber. — Frá Réykjavík:, — 5. okt., 18. okt., 14. nóv. og 15. des. — Ath.: BUrtförin frá Reykja- vík 18. okt. og 14. nóv. er um Grænland til Kaupimanna- hafnar. — Farþega er ekki hægt að taka þá, en flutning, ef óskað er. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Hinn árlegi merkjasöludag'- ur Heilsuhælissjóðs Náttúru- lækningafélagsins er í dag — fimmtudag. Mönnum verður æ Ijósári hin bfýna þöff fyrif hressingar- og heilsuhæli fyrir hinn mikla fjölda sjúklinga, sem jafnvel árum saman hafa þjáðst áf ýmsum næfi'n'garsjúkdó'mum ög öðrum kvillum, en komast ekki að í hinum yfirful’u sjúkrahús- um landsins. Mjög skýrt hefur þörfin fyrif heil'suhæli komið í Ijós, éftif að NLFÍ starfrækti hress- ingarheimili í Kvennasólanum í Hveragerði í sumar; enda var það fullskipað a’lan starfstím- ánn, og létu gestir vel af dvöl- inni þar. NLFÍ hefur nú hug á að hefja framkvæmdir á vori komanda, én hælisbygging ér mjög fjár- frek óg er því almenningi treyst trl þess að styrkja Heílsu hælissjóðinn með því að kaupa merki hans í dag. (Frétt frá NLFÍ.) r I. í ÁGÚSTMÁNUÐI flu.ttu flugvélar Flugfélags Islands 4653 farþega. Á innanlands- flugleiðum félagsins voru flútt ir 4118 farþegar, en 535 á milli landa. Flugveður var mjög á- kjósahlegt í mánuðinum og var flogið alla dagá. Þess má geta, að frá maíbyrjun til ág- ústloka hafa aðeins tveir flug- dagar fallið niður hjá Flugfé- lagi íslands sökum óhagstæðs veðurs. Vöruflutningar með flugvél- um F.í. í ágúst námu samtals 60 105 kg., þar af voru tæpar 16 smálestir fluttar til leiðang urs Paul Emile Victor á Græn landsjökli. Fór „Gullfaxi“ * 3 i ferðir með vistir til leiðangUrs ins í mánU'ðinUm og Catalina- flugbátur eina ferð. Á fyrstu átta mánuðum þessa árs háía vöruflutningar F.í. verið rösk- lega 100 smálestum meiri en þeir. voru allt s.l. ár. Hafa flug- vélar félagsins flutt 404 814 kg. af vörum til ágústloka, þar af 306 689 kg. hér innanlands. Á sama tíma í fyrra námu inn anlandsfluthingar 95 487 kg. í s.l. mánuði voru fluttar rösk-ar 6 smálestir af pósti á vegum félagsins. Á innanlands flugleiðum voru flutt 4572 kg . en 1572 kg. flutti ,Gullfaxi“ á milli landa. --:— ----*--------- Sjónfeikurinn „ÖM- ur" sýndar í Vesi- mannaeyjum SÍÐASTLIÐIÐ sunnudags- kvöld hafði Leikfélag Vest- mannaeyja frumsýningu á sjón leiknum ,,Öldur“ eftir séra Jakob Jónsson; húsfyllir var og leiknum hið bezta tekið. Leik- stjórn annast Einar Pálsson leikari. Sérstaka hrifningu og athygli vakti leikur Margrétar Ólafs- dóttur í hlutverki Erlu, en Margrét er ein þeirra fáu nem enda, sem þegar hefur lokið námi við leikskóla þjóðleikhúss ins. Stefán Árnason lék hlut- verk Ásmundar formanns, Jón heiður Scheving hlutverk Hild ar, en þau eru bæði með reyhd ustu leikurum, þeim er nú starfa í Eyjum, og hafa leildð mörg vandasöm hlutverk á und anförnum áratugum við góða dóma. Kristinn Georgsson lék Grím, Sigfús Johnsen lék Val, en Ragnheiður Sigurðardóttir hlutvérk Hel-gu. Mikil þró'ttur er nú í leikstarfsemi í Eyjumy ög séttu þeir Einar Pálssoh og ; Rúrik Haráldsson sinh hvoft leikritið á svið þar síðastliðinn vetur. —— -----e—----— Breikar kosningar Framh. af 1. síðu. úgur undirbúnihguf kosniiig- anna af hans hálfu. íhaldsflokkurihn hefúr einn- ig böðað árs.þing sitt 11. októ- ber og frjálslyndi flokkurinn 24. október. En ekki var talið óhugsanlegt í gærkveldi, að báðum þessum flokksþingum yrði frestað vegna kösning- anha, að minnsta kosti þingi friálslynda flokksins. MálshófSun... Framh. af 1. síðu. vík, Alfreð Gíslasön, hafði lokið yfirheyrzlum, sendi hann máls- skjölin til dómsmálaráðúneyt- isins, og ákvað það í gær, sam- kvæmt upplýsingum, sem blað- ið fékk hjá dómsmálaráðuneyt- inu, að fela bæjarfógetanum í Keflavík framhaldsrannsókn í málinu, og jafnframt að höfða mál gegn rússneska skiþstjór- anum fyrir brot á landhelgis- lögunum írá 1922. Ríkisarfl ákssiníu Framh. af 1. ^íðu. en dyravörður hótelsins kom honum til hjálpar. Lögreglan var kvödd á vett- vang, en fullti.ngis hennar þurfti ekki með. Dyravörðurinn hafði skýrt hinum herskáu Stokkhólmsbúum frá því, hver ætti í hlut, og þeir beðizt af- sökunar á fljótræði sínu. Hjartkser eiginmaður minn, faðir, afi og tehgdáfaðir, EYJÓLFUR ÍSAKSSON, EYLANDI VIÐ NESVEG verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 21. þessa mánaðar og hefst athöfnin með húskveðju að heimili hin's látná klukkan 1 síðdegis. Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem vilja heiðra minningu hins látna, eru vinsam- legast beðnir að láta andvirðið renna til dvalarhéimilis aldraðra sjómanna. Sólveig Hjáhnarsdóttir, börn, barnabörn og tengdabörn. ...■■ ■ ... ■ - ■ .... |,n Myndlisíaskólinn í Reykjavík (áður Myndlistaskóli F.Í.F.) Tekiir 451 stárfá 1. október n.k. Kennslu'deildir skólans verðá: Málaradeild. Höggmyndadeild. Teiknun. Mödeltéiknuh. Ðagdeild í málár- og höggmyndalis’t. Barnadeild (á eldrinum 7, 9 og 10—12 ára) kennsla ókeypis og hefst 15. okt. Kennarar skálans verða; Ásmundur Sveinssoh, mynd höggvari, Þorvaldur Skúlason og Kjartan Guðjónsson, listmálarar. Unnur Briem, teiknikennari. Innritun verður í skólanum Laugaveg 166 (vesturdyr efstu hæð), frá og með föstud. 21. þ. m. kl. 5—7 e. h, svo og alla daga til mánaðamóta. Sími 1990. Sýning á verkum úr barnadeild frá s. 1. vetri verður í glugga Blómaverzlunarinnar Flóru, Austurstræti, yf- ir næstu helgi. Stjórnin. í Aðvent-kirkjunni í kvöld kl. 20,30. O. J. Olsen talar. Framhald af 8. síðu. sé að framkvæma lögin urn skólaskyldu til 15 ára aldurs. 3. Að tíminn til framkVíæmda löggjafafihnar hefú.r reynzt al-ltof skammur og verður því að framlengja hann um óákveð inh tíma. .i, Aðajlfundur Kennarafélags Vestfjarða skorar á alþingi og ríkisstjórn að láta þáð ekki lengur úr hömlu dragast að koma á fót stofnum fyrir þau börn, sem ekki eigá samleið með venjúlegum börnum í skólum landsins“. „Funduf í Kennarafélagi Vest-fjarða skorar á stjórnar- völd landsins að hlutast til um að öll blaða- og bókaútgáfa í landinu fylgi lögboðinni staf- setningu“. ,,Fundurinn skoraf á frféðslu málastjórn ‘ landsins að ráða þegar bót á þeim erfiðleikum, sem verið háfá á áð fá kenhslu áhöld og pappírsvörur fyrir skólana. Telur fundurinn æski legt að Ríkisútgáfa námsbóka annizt innkaup og dreifingu á þessum vörum“. Énnfremur var samþykkt að athuga hvort tiltækilegt væri að hefja útgáfu ársrits urn skólamál og önnur þau menn- ingarmál, sem snerta Vestfirði sérstaklega. Fuundurinn lýsti yfir þeirr: skoðun sinni, að hann teldi það bæði eðlilegt og nauðsynlegí, að náin samvinna rikti milli kennara barnaskóianna og kennara við héraðs- og gagn fræðaskóla, og var stjórn félags ins falið að vinna að undirbún- i’ngi slíkrar samvinnu. I stjórn Kennarafélags Vest- fjarða voru kosnir: Förmaður: Björgvin Sig- hvatsson, ísafirði. Rilari. Matt hías Guðmundsson, ísafirði. Gjaldkeri: Kristján Jónsson, Hnífsdal. ri ■ ■ Framhald af 5. síðu. sjónleikinn í íslenzkum bók- menntum. Á ÞETTA ER BENT í þeirri trú, að þjóðleikhúsið taki til athugunar, að verkefni þess er fyrst og fremst að slá skjaid- borg um íslenzka leikritagerð og íslenzka leiklist. Það hefur auðvitað stuttan starfsferil sér til afsökunar. En sú af- sökun endist því ekki til lengdar. Hið nýbyrjaða starfs- ár þess má ekki líða svo, að verðlaunaleikritin verði ekki tekin upp úr skrifborðs- skúffunum og biásið af þeim rykið. Og þjóðleikhúsinu ber skilyrðislaus skylda til þess að vera í sífelldri leit að íslenzk- um leikritum og taka til sýn- ingar sem flest þeirra, er á annað borð eiga erindi til þjóðarinnar. Þá fyrst rækir það hlutverk sitt eins og vera ber.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.