Alþýðublaðið - 15.11.1951, Page 3

Alþýðublaðið - 15.11.1951, Page 3
qjA Fimmtudagur 15. nóv. 1951 ÁLÞÝBUBLAÐIÐ } 5 í í ÐAG er fimmtudagurinn 15. október. Ljósatími biíreiða og- annarra ökutækja er frá kl. 4.30 síðd. íil kl. S árd. Næturlæknir: Læknavarðstof an. sími 5030. Næturvarzla: Ingó.lfs apótek, sími 1330. Slökkvistöðin: Sími 1100. Lögregluvarðstofan: — Sími 1166. Skipafréttir Eimskip. Brúarfoss 'fór fra Ólafsfirði um hádegi í gær til Hríseyjar og Austfjarða. Detíifoss fer væntanlega frá Harnborg í dag til Rotterdam, Antvverpen og Hull. Goðafoss fór frá Patreks- firði í gær til Akranes.; og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 13/11 til Leith og Reýkjavíkur. Lagarfoss kom til New York 8/11 frá Reykja^ vík. Reykjafoss er í Hamborg: Selfoss fór frá Hull í gærkveldi til Reykjavikur. Tröilafoss fói* frá Reykjavik 9/11 til New York. Skipafélagið Foíd. M.s. Foldin fór frá London 13. b. an. til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla fór á þriðjudaginn frá Nov/ York til Baltimore og Cuba. Skipadfeild SÍS. M.s. Hvassafell er í Hafnar- firði. M.s. Arnarfell er í Hafn- arfirði. Fer væntanlega þaðan í kvöld áleiðis til Spánar. M.si Jökulfell fór frá New York 9i þ. m. áleiðis til Rvíkur. Ríkisslvip. Hekla fór frá Reykjavík í gær .austur um land í hringferð. Esja var væntanl.eg til Reykja- víkur snemma í rnorgun. að vest an úr. hringfer.ð.. Herðubreið fer frá Beykjavík. í. dag til Brsiða-i . f jarðar og Vestíjarða. Skjald- breið er í Reykjavík pg fer það an á laugardaginn til Húnaflóa hafna. fiyrill var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Á.rmann fór ■frá Reýkjávík í gærkveldi tii Vestmannaeyja. Brúðkaup . Um síðustu helgi voru .gefin saman af síra Jakobi Jónssyni ungfr.ú TJnnur , Kristín Ágústs-i dóttir, Vesturbraut 20, H.afnar- fir.ði, og Ólafur Guðmundsson bifvélavii’ki, Frakkastíg 15, . Reykjavík; heimili þeirra er í . Hafnarfirði. UTVARPIÐ 20.20 íslenzkt mál (Björn Sig- fússon háskólabókavörðuf). 20:35 Tónleikar: /.Mors et vit- ae“ (Dauði og lií), streugja- kvartett- eftir Jón Lsifs <Bj, Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar VigMsson leika). 20.55 Skólaþátturinn (Hcígi Þorláksson lcennari). 21.20 Einsöngur: Mario Lanza syngur (plötur). 21.40 Upplestur: Jón Nor.ðfj.orð . leikari les kvæði. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur): Sinfónía nr. 3 (Er- oica) eftir Beethvoen (New Queen’s Hall hijómsveitin leikur; Sir Henry Wood stj.). t/efim. Nýlega voru gefin saman í Laugarneskirlcju af síra Garð- ari Svavarssyni ungfrú Turid Ólafsson og Ástvaldur Gunn- laugsson iðnaðarmaður; heim- ili þeirra er á Hrísateig 20. Guöborg. Ar.niannsdó:Ur, Miklu bra.ut. 20 -os iBenedjkt. Jónsson vélstjóri. Fálkagötu 7. — Birna Soífía Kristjótnsöóítir . frá Dal- vik og Helgi Jakobsson sjó- maður. frá Dalvík. Greinéirtíerð frá SÍS; i Eftirtalin brúðhjiin hafa ný- Nýlega voru gef’n saman í lega verið gefin sainan. af síra j hjónsbsnd af -pofessor Birni Jakotai Jónssyní: Stgr-íður Sig- 'Magnússyni ungfrú - S.gurbjörg Sigurþórsdótiir og -Andrés Guð brandsson, ‘Víftiin.cl 19. Nýlega voru .gefti.n saman : í urðardóttir og Haukur Pálsson húsgagnasm.:. heimili þeirra er á: Lauga* ':ig :39. — Árný Hrefna Árnadóttir og • Guðmundtu-1 ,hiánabánd. sf síra , Jóni Anðuns Karlsson sjómaður: heimili j Anna þ_ Oddgcirsson og- Óskar Jósefsson bifreiðarstjóri. 'Gr íiffuni áttum þeirra er í DrápuMtð- 3. —> Er-na Jóhanna Guðmundsdóttir og Guðión Ágúst Friðleifsson •öpíldarstjóri: heimili beirra er í Rarðavovi 42. — Guöný Anna j Aihtigasertd. Eyjólfsdóttir. og • Haukur Hann- j Að . geMu tilefni skal það esson frá Hækingsd&l í Kiós; fram tekið. til skýringar, út af heimili þeirra er á Máfagötu 4. j ömmælum. þeim. sem höfð voru — Wanda Ruth Boroce frá Lú- efiir píanó’oikaranum Serkin, að ekki muij þar hata verið um sjálfa hljómstillingu hljóðfæris ins að ræða, hél'dur uótnafallíð, sem er annað hel'dur en á Stein way & Sons flyglum, sem Ser- bock í Þýzkalandi og G.uðmund ,ur Þórðarson ^erks-maður; heimili, þeirra- er í .Mjóstræti 3. — Valgerður Ár.mannsdóttir, Miklubraut 20 og Kristbergur Guðbjörnsson deildarstjóri, | kin mun að jafnaði leika á. Snorrabraut 24. — .Halldóra1 Þjóðleikhússtjóri. <? h p-g r;v «vv í f,'* g'<5-5i *’<5B=>"'r* trzm# I Sniffur. Ódýrast og bezt. Vinsam- legast pantið með fyrir- vara. MATBARINN Lækjargötn 6- Sími 89310. klæðskerameistari . Snorrabraut 42. Breyti og geri við allan hreinlegan F A T N A Ð . 1. fl. vinna. k§ liiifiur | Til. í búðinni allan dagirin ■ Komið og veljið eða ^ímið í Síld & Fiskur mmm hefur afgreiðslu á Bse]- arbílastöðinni i Aðal- stræti 16. — Sími 1395. Postulíns kaffi- og matarstell Enn fremur bollapör méð diskum. Refðhjóiaverk- er fíuít á Spítaiasiíg 3—4r—5—6 og 8 arma mikið úrval. Verð frá kr. 390. — útskornir og úr bronce mjög i fallegt úrval. fallegt úrval með silki og pergamentskermum. VÉLA- OG RAF- TÆK J A VERZLUNIN, BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. Frá útfiutrjingsdeil'd SÍS hefur Alþýðublað-nu borizt eftirfarandi greinargerð um hinn umdeiida útflutning á dilkakjöti: ATVIKIN hafa hagað því þanhig, að Samband ís’enzkra samv.innufélaga v.arð á undan öðrum aðilum að taka afstöðu ; til úíflutnings á íslenzku dilka kjötiyþar sem það er í verka- •hring sambandsins að sjá ,«i sölu á kjötframlei ðslun-ni. Vegna margra • frásagna, og sumra villandi,; um þetta má', j telur sambandið rétt a-ð skj'ra stuttlega frá málavöxtum fyr-! ir þá, sem vilja hafa það, er sannara reynist. i Tilraunir, rem samfcandið gerði á síðast liðnu ári með úí- f'utning á dilkakiöti til Banda ríkjanna, h.aía þegar leitt tii . þess, að hægt . er að ná þar ■ í i landi hærra verði fyrir ís- lenzka .kjötið en hinu lög- bundna verði hér heima.: Þeg- ar upplýsingar bárust um pþetta síðustu dagana í septem- ber, sótti sambandið til ríkis- stjórnarinnar um útflutnings- leyfi fyrir 800 smálestum af dilkakjöti af fram’eiðslu sam- vinnufélaganna, sem eiga flest öll sláturhús landsins, en þetta var það magn, sem kaup endur óskuðu að festa kaup á þá þegar. Eftir nokkra daga veitti ríkisstjórnin útflutnings leyfi.fyrir 700 smálestum á til- teknu verðj og er oss ókunn- ugt um, hvers vegna leyfið var minnkað. um 100 smál. Var þá strax gengið frá sölusamning- um um þet.ta magn og var sölu verðið að meðaltali 45,286 cent fyrir enskt pund cif. New York, en það svarar til kr. 14,95 fyrir kg. frítt um borð á íslenzkum hcfnum. Af kjötinu voru 502;5 smálestir sendar vestur me,ð „Lagarfossi“ 31. október, og afgánginn, 197,5 smálestir, á að senda í desem- ber eða janúar næstkomandi. Þetta er aRmr sannleikurinn um sölu og útflutningsleyfi það sem af er. En nú er. það komið á dag- inn, sem öllum íslendingum hlýtur að vera fagnaðarefni, að engin fyrirstaða er á sölu til Bandaríkjanna á miklu meira magni af ís’enzku dilka kjöti en vér höfum tök á að notfæra oss að þessu sinni, og að því er virðist. fj’rár hærra verð en áður segir. Af ýmsum mikilvægum ástæðum væri ó- verjandi að láta þetta tæki- færi ónotað. Safnaði' samband ið því við lok sláturtíðar upp- lýsíngum um. hve mikið væri óselt af útflutningsverkuðu dilkakjöt’. Virðist vera um { allt að 600 smá estir að ræða. : Séndi sambandið ríkisstjórn- tinni umsókn um útf’utnings- leyfi fyrir þessu kjöti fyrir nokkrum dögum,, en svai' ríkis stjórnarinnar , er ókomið enn, og ekki vitað hvað • veldur drættinum. Nú er. það fyllilega ljpst, að Nú er það fyllrega ljóst, að Islendingar geta sjá’fir neytt allrar dilkakjötsframleiðslu sinnar, eins cg hún er nú. SpuroingCn r,r aðejns, hvort það sé nauðsynlegt. eða skyn- 1 samlegt. Aniór Sigurjónsson ihefur í Árbók landbúnaðarins, {fyrs.ta hefti 1951, leitt sterk ji'ök að því, að kjötneyzla ís- I íendinga hafi síðustu tvö árin vérið: Frá hausti 1949 til , haust.s 1950. ,alls 9737. smálestir -eða 69 kg. á mann Frá, hausti 1950 tii hausts 1951 8714 smálestir eða 61 kg. á mann. Enn er ekki hægt að full- yroa, hve 1 kjötfram’eiðslan frá haustinu 1951 til liaustsins 1952 verður miki’, en naurn- ,ast. verður þó talin. ofrausn að. áætla kindakjötsfi'amleiðsluna 6000 smáíestir og annað kjöt 3300 eða samtals 9300 smálest ir. Frá þessu ber svo að draga útiiutnipginn, segjum 1300 ■smálesrir. Eftir verða þá ,8000 smá’estir handa landsmönn- um, sem gera rná ráð fj'rir áð télji 146.000 um áramótin. Þessi áætlun verður naumast vefengd méð rökum, en hún sýnir, að kjötneyzlan verður um 54,8 kg. á mann á yfir- standandi framlelðsluári, þóít fluttar verði út 1300 smálestir af dilkakjöti. Kemur því til á- iita, hvort þetta kjöimagn sé nóg handa þjóðinni, en í því efni er auðveldast að mjmda sér skoðun með því að lita.út fyr.ir landssteinana. í áður- nefndu hefti af Arbók land- búnaðarins eru upplýsingar um kjötneyzlu ýmissa þjóða árið 1950, byggðar á skýrslum matvæla og landbúnaðarstofn unar sameinuðu þjóðanna Með réttu leitum vér fyrirmyndar um margt til bjnna Norður- landanna og Bretlands, en skýrslan segir, að kjötneyzla þessara þjóða árið 1950 hafi verið á mann: Danmörk ........ 57 kg. Svíþjóð ........... 45 kg. Noregur ..........-29 kg. Finnland .......... 27 kg. England ........... 45 kg. Enn er, þó ótalin vei.gamesta ástæðan til útflutn.ings á. öllu því dilkakjöti, sem vér meg- um .-án vera, en.húnær sú, að vér íslendingar . gerum oss rök studdar vonir um f jölgun sauðfjárins á næstu árum. Sú fjölgun er óhugsandi nema góður markaður sé til erlehdis fyrjr þann hluta framleiðslunn ar, sem vér þurfum ekki sjálfir á að halda. Engum getur bland azt hugur um, að einmitt í Bandaríkjunum er ákjósanleg- asti markaðurinn, sem til e”. í heiminum, fyrir þessa vöru. í Bandaríkjamenn er.u au.ðug- j asta þjóð veraldar og ein ..át I þeim stærstu. Kjötneyz’a er þar mjög mikil, en framleiðsla dilkakjöts hins vegar ipjqg takrnörkuð. Því má nú ekkey: tækifæri láta ónotað til þeS: j að vinna íslenzku dilkakjöji j framtíðarmarkað í Bandaríkj - i únum. Aðrar þjóðir, sem að ■j stöðu hafa til að notfæra sér þennan markáð fvrir dilkakjöt, gera sér þetta vel ijóst, og haga sér samkvæmt því. 13. nóvember 1951. Helgi Pétursson framkv.æmdastjóri útflutnings- deildar S.Í.S. /-Í4S. Alþbl.: Greinargerð þessi er gerð. að umtalsefni í ritstjórnargrejn :á 4. síð.u blaðsins í dag. AuflýisiS í ¥ o u o i a o i n u

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.