Alþýðublaðið - 15.11.1951, Síða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1951, Síða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. nóv. 1951 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Auglýsingastjóri: Emilía Möller Hitstjórnarsími: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Deilan um kfötið SAMBAND ÍSLENZKRA SAMYINNUFÉLAGA hefur nú gert opinberiega grein fyrir því, hvernig hinn umdeildi út- flutningur á dilkakjötinu horf- ir við, frá þess bæjardyrum séð. Það var, segir það, „hægt að ná“, vestan hafs, ,,hærra verði fyrjr íslenzka kjötið, en hinu lögbundna verði hér heima.“ Og þá var nú ekki mikill efi á því, að slíkt tækifæri yrði að nota: Það sótti í september um útflutningsleyfi fyrir 800 smá- lestum af diikakjöti og fékk þá þegar góðfúslegt leyfi Ólafs Thors atvinnumálaráðherra fyrir 700. En þetta þykir því ekki nóg. Það er hægt að selja miklu meira magn af dilka- kjöti vestur um haf og það meira að segja fyrir enn hærra verð en það, sem fengið er. Þess vegna hefur sambandið sótt um útflutningsleyfi fyrir 600 smálestum til viðbótar við þær 700, sem leyft var að flytja út í haust; og er nú beðið eftir allra hæstu jáyrði Ólafs Thors við þeirri umsókn. Þetta telur Sambandið, að ætti að vera „öllum íslending- um fagnaðarefni“. Að vísu mynd,i útflutningur á 1300 smáiestum af dilkakjöti þýða það, að minnka yrði kjötneyzlu á mann-hér á landi niður í 54,8 kg á yfirstandandi framleiðslu- ári, — hún var 61 kg á mann á síðasta framleiðsluári og 69 kg árið þar á undan; en það sé alveg ástæðulaust fyrir okkur að éta meira kjöt: Bretar hafi í fyrra ekki neytt nema 45 kg af kjöti á mann og sumar Norður- landlaþjóðirnar jafnvel minna. * Þetta er nú sjónarmið Sam- bandsins við sölu dilkakjötsins til Ameríku. En sjónarmið neytenda á Islandi eru dálítið önnur. Það er auðvitað ágætt að Sambandið skuli hafa tekið sér fyrir hendur að nota tækifærið til þess að ná !hærra verði fyrir dilkakjötið vestan hafs en hinu lögbundna verði hér heima, og að það skuli með það fyrir aug- um ætla að kenna okkur að éta kjöt í hófi. En hvað hafa neyt- endur Iandsins upp úr útflutn- ingi kjötsins? Lækkar verðið á kjöti hér innan lands nokkuð við það, að hærra verð fæst fyrir hið útflutta kjöt? Nei, ekki alvegi Bezta dilkakjötið er flutt út, en það, sem eftir er, selt að minnsta kosti við ó- breyttu verði sem fyrsta flokks kjöt, ef það verður þá ekki beinlínis hækkað með skírskot- . un til hins háa verðs vestan hafs, eins og fulltrúar bænda í verðlagsnefnd landbúnaðaraf- urða fara nú fram á, í berhöggi við gildandi lög um verðlagn- ingu kjötsins! Það er gamla sagan: Neytendum á undir öll- um kringumstæðum að blæða fjmir gróðasjónarmið framleið- enda! Fyrir stríð, þegar enn var nokkuð um útflutning á kjöti til Noregs og Englands, urðu þeir að greiða hærra verð fyrir kjötið innanlands af því, að verðið fyrir útflutta kjötið væri svo lágt! En nú eiga þeir að sætta sig við verðhækkun á kjötinu innan lands af því, að hægt er að fá hærra verð fyrir það vestan hafs! Þessari kröfu. um verðhækk- un kjötsins innanlands er nú að vísu ekkert hreyft í greinar- gerð Sambandsins fyrir út- flutningi dilkakjötsins. En krafa eða tilboð bændafulltrú- anna í verðlagsnefnd landbún- aðarafurða, sem er á þá leið, að hætt skuli við frekari útflutn- ing á dilkakjöti, ef verðið inn- hverjum manni þar að minnsta kosti tryggð sín 45 kg á ári. En hvernig myndi það verða hér, þar sem ekkert má' skammta fyrir hinni „frjálsu verzlun“ Björns Ölafssonar? Ætli það yrði ekki heldur lítill kjötskammtur, sem hinar efna- minni húsmæður fengju af ekki meira kjötmagni en eftir yrði, þegar búið væri að flytja 1300 smálestir af dilkakjöti út úr landinu? Og hvað ættu þær að fá í staðinn? Um það er ekk- ert sagt í greinargerð Sam- bandsins. Bretar og hinar Norð- Vaxandi fylgi við nýtt mál. — Nokkur athyglis- verð dæmi úr lífinu um samsköttun hjóna. anlands fáist hækkað um 60 j urlandaþjóðirnar hafa nóg aura hvert kg, sýnir ofur vel, grænmeti, ódýrt grænmeti, og til hvers reynt er að nota út- flutning kjötsins og að hverju, margríslegan annan mat. En hér er lítið um grænmeti og meðal annars, er stefnt með. það rándýrt, og matvæli yfir- honum! | leitt einhæf; en kjötið hefur Það væri máske sök sér, þó að ; öldum saman verið ein aðal- um flutt væri út eitthvað af dilka- j fæða íslendinga og afl- og hita- kjötinu fyrir hið hagstæða ' gjafi á löngum og köldum vetr- verð, sem nú er fáanlegt fyrir um. það í Ameríku, ef íslenzkir neytendur væru þá látnir njóta þess að nokkru í lækkuðu kjöt- verði innanlands. En það skal meira en litla ósvífni til þess að fará fram á það, eins og full- trúar bænda í verðl agsnefnd landbúnaðarafurða gera, að kjötverðið innanlands verði hækkað, þvert ofan í öll lög, af því að nú sé hægt að fá hærra Það er því engin smáræðis- breyting á lífsvenjum og lífs- kjörum þjóðarinar, sem farið er fram á, þegar ætlazt er til þess, að meðalneyz1a kjöts á mann í landinu sé minnkuð á einum tveimur árum úr 69 kg niður í 54,8 — til þess að hægt sé að flytja út kjötið og nota gjald- eyrinn ^fyrir það til innflutn- ings á vörum, sem ef til vill verð fyrir það vestan hafs, en eru óþarfar með ö!lu. Það er hið lögbundna verð hér heima! því engin furða, þótt almenn- * ingur mótmæli útflutningi En hver sem útkoman verð- , dilkakjötsins og þeim kjöt- ur af þessari tilraun til þess að sprengja upp verðið á kjötinu innanlands 1 skjóli útflutnings- ins, þá er víst, að hér verður stórkostlegur skortur á kjöti, miðað við kjötneyzluna undan- farin ár, ef Sambandið fær að flytja út það kjötmagn, sem það fer fram á. Og þó að því firmist, að íslendingar geti sætt sig við sama kjötskammt og MIKIÐ ER RÆTT um hið nýja frumvarp Gylfa Þ. Gísla- sonar um skattamáí og vex fylgi þess óðfluga. Finnst fólki þegar það fer að kynna sér mál ið að það sé bæði réttlætismál og skynsamlegt ao bveytt verði samsköttun hjóna. Félag kvenstúdenta hefur nýlega grert samþykkt í málinu, þrátt fyrir andstöðu formanns síns, Rannveigar Þorsteinsdóítur. ■— Ég hef fengið bréf um þetta mál og fer útdráttur úr einu þeirra hér á eftir. Bréfið er of langt til þess að hægt sé að birta það í heild. Það er frá „Síeinunni“. ÞAÐ TÍÐKAST orðið tölu- vert hér, að ungt fólk búi sam- an ógift. Ástæðan er oft sam- sköttun hjóna. Ef unga stúlkan vinnur utan heimilis ásamt heimilisstörfum, hækka skattar til muna ef hún giítis’t ástvini sínum. Ekkert tillit er tekið til þess, þó að ungmennín séu blá- fátæk, eigi aðeins legubekk. bjó saman ógift. horfin breytzt. Nú hafa við- MÁNUDAGINN 12. nóvem- ber afhenti Pétur Benediktsson sendiherra forseta írska lýð- Bretar, þá er því þar til að veldisins trúnaðarbréf sitt sem svara, að með hinni ströngu ! sendiherra íslands í írlandi með kjötskömmtun á Englandi er'aðsetri í París. skorti, sem kallaður er vísvit- andi yfir þjóðina með horsum, — en fyrst og fremst yfir þær ,. stéttir og heimili hennar, sem elnn stó1 og b°rðræfl1- . Hafa sízt mega án kjötsins vera. ^au ef fil vil1 bseði verið við nám, en að því afoknu komizt í sæmilega vinnu. En við vitum bæði, að það kostar mikið nú á dögum að stofna heimili. Við vitum einnig, að mikið los er komið á æskuna, en unga fólk- ið er mikið ,,sniðugra“ en við vorum á okkar æskudögum. Þá þótti hálfgerð hneisa ef fólk Tíminn í sporum hins hreyska postula TÍMINN hefur undanfarið sýnt mikla viðleitni í þá átt að verja gengislækkunina, enda þykir honum svo vænt um þessa vandræðaráðstöfun, að hann stórreiddist, þegar í- haldið vildi eigna sér hana á landsfundi sínum. Alþýðu- blaðið hefur í tOefni þessa öðru hvoru rifjað upp afleið ingar gengislækkunarinnar og hrakið fjarstæður á borð við þá, að afturhnldsstjórnin hér hafi gert hið sama og Sir Stafford Cripps á Bret- landi, en því hefur Tíminn haldið fram í rökþrotum sín um. Hann heldur uppteknum hætti í forustugrein sinni í gær, en gerir samiímis ýms- ar athyglisverðar játningar. ÞAÐ ER GOTT, að Tíminn skuli loksins vera farinn að játa, að gengislækkunin hafi ekki verið það bjargræði, sem hann og önnur málgögn afturhaldsins hafi gefið í skyn. Hann segir nú að það sé rétt, að gengislækkunin hafi verið miklu meiri hér en á Bretlandi. Mikið var! Bretar lækkuðu gengi sterl- ingspundsins um 30% gagn- vart dollara. íslendingar gerðu slíkt hið sama af því að þeir áttu ekki annarra kosta völ. En afturhalds- stjórnin gerði sér síðan hægt um vik og lækkaííi gengi krónunhar um 43% gagnvart öllum erlendum gjaldmiðli, einnig dollaranum. Hér er því ólíku saman að jafna. En þessum augljósu staðreynd- um hefur Tíminn ekki glöggv að sig á fyrr en í gær! ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur enn fremur bent á, að Bretar hafi gert ólíkt heillavænlegri ráð- stafanir til að létta byrðar gengislækkunarinnar en aft- urhaldsstjórnin hér. Þetta játar Tíminn einnig í gær. En það segir hann að stafi af því, að verkalýðsflokk- arnir hafi skorizt úr leik, og vitanlega hafi verið ann- markar á því að framkvæma gengislækkun í samstarfi við flokk fjárbrallsmanna! En Framsóknarflokkurinn gekk bara að þessu vísu. Alþýðu- flokkurinn tók gengislækkun ina ekki í mál og barðist gegn henni af oddi og egg í síðustu kosningum. Fram- sóknarflokkurinn vissi þess vegna mætavel, að gengis- lækkunin yrði ekki fram- kvæmd með öðrum en íhald- ,inu; því að engum kom sam- vinna við kommúnista til hugar. Og hann tók fúslega höndum saman við flokk fjár brallsmarmanna. Ekki aðeins að hann afgreiddi gengis- lækkunarlögin í fóstbræðra- lagi við íhaldið. Framsóknar- flokkurinn féllst einnig á bað úrræði íhaldsins að afnema verðlagseftirlitið og skella á nýrri gengislækkun með bátagjaldeyrinum. Afleiðing- ar. þessa eru nú komnar á daginn. Verzlunarokrið er svo gegndarlaust, að engu tali tekur. En Framsóknar- flokkurinn kann þessu mæta vel. Tíminn er meira að segja enn í gær að verja þennan an' ósóma, þrátt fyrir játningar sínar. FRAMSÓKN ARFLOK KUR- INN bætir á engan hátt mál- stað sinn með því að tala um hjásetu verkalýðsflokkanna í sambandi við framkvæmd gengislækkunarinnar. Það stóð aldrei til, að Alþýðu- flokkurinn hjálpaði við það ó- happaverk. Hann mun aldrei stjórna á grundvelli slíkra vandræðaráðstafana. En FramsóknarflokkuKnn lofaði ,,hliðarráðstöfunum“ gengis- lækkunarinnar í því skyni að létta byrðar hennar. „Hliðar- ráðstafanirnar" urðu hins vegar til að þyngja þessar ægilegu byrðar. Tíminn get- ur því fyrir hönd flokks síns tekið sér í munn orð Páls postula og sagt: Hið góða, sem ég vil, það geri é/ ekki, en hið illa, sem ég vil ekki, það geri ég. En sannarlega batnar málstaður Framsókn- arflokksins ekki við það, að hann sé s):oðaður í þessu Ijósi. UNGA FÓLKIÐ lætur ríkis- valdið ekki ,,plata“ sig. Úr því skattarnir hækka svo gífuriega við giftingu, þá er búið í svo- kölluðum frjálsum ástum, börn getin i heiminn og þau talin lausaleiksbörn. Nýjustu skýrsl- ur herma, að við séum að verða methafar í þeim efnum. Það er ekki ósjaldan, sem ég hef heyrt sagt svona: ,,Já, krakkagreyin. Þau eru svo blönk að þau eru ekkert. að gifta sig, því þá verða þau að borga svo mikla skatta.“ Þannig hugsar margt æskufólk í dag. Hjónaband kostar það mikla íúlgu á ári hverju, og þá er betra að vera ,,band“-laus, og búa saman sem ástvinir, en ekki hjón. EN ÉG ER NÚ gamaldags, Hannes minn. Ég vil viðhalda guðsótta og gömlum siðum. Þetta los unga fólkáins verðum við, sem eldri erum, að lækna. Og ríkisvaldið verður að ríða þar á vaðið. Konan á að verða sjálfstæður skattþegn og byggja á hentugar, ódýrar litlar íbúðir til afnota fyrir æskufólk, sem hefur hug á að stofna heimili. Það er mikið hollara ungu fólki að „njóta lífsins“ gift inhan veggja heimilis, heldur en að vera í þessum eilífa losaraskap og frjálsa ástalífi. Fg er komi'n á þá skoðun, að fólk eigi að gifta sig þótt aldur sé ekki hár. Ungi pilturinn fær meiri á- bjTgðartilfinningu þegar hann er orðinn stoð og stytta heim- ilis síns. Unga stúlkan einnig, þegar hún er orðin ,,húsmóðir“. En það verður oft að hjálpa æskufólkinu til þess að komast í höfn. Unga fóíkið er framtíð Islands, sem á að standa vörð úm 'tungu okkar og sjálfstæði. Ríkisvaldinu ber að hlynna að því og hjálpa — en ekki letja. ÉG VEIT UM HJÓN, sem slitu hjúskaparheit sitt fyrir um þrem árum, en búa þó sam- Þau eru roskin, konan nokkrum árum eldri en ég. Á- stæðan aðallega skattarnir. Konan er ákafega dugleg og fær, og álít ég þjóðfélagið bepp ið að hafa hana á þeim vett- vangiýsem hún starfar á. Mað- ur hennar hefur . allsæmilegar tekjur, ,en konan hefur mjög góðar tekjur — enda á hún það skilið. En konan er hyggin. Hún sá, að ávöxtur vinnu hennar yrði mjög skertur ef laun hennar *yrðu skattlögð með launum manns hennar. Kjónabandið getur verið dýrt spaug. Lái ég henni það ekki þó að hún sliti margra ára hjú- skaparheit. Taktu eftir þessu. Ef gift og ógift kona vinna sama starf, ber sú gifta minna úr býtum af því hún er manni bundin. Vinnudemi og sjálfs,- bjargarviðleitni er refsiverð ao áliti rílcisvaldsins. SAMSKÖTTUN lijóna stuðl- ar að skattsvikum og sálaríeg- um leiðindum og ógleði. — Ég þekki hjón. Þeim hefur ekki orðið barna auðið. Hánn er sjó- Framhald á 7. síðu..

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.