Alþýðublaðið - 15.11.1951, Side 5

Alþýðublaðið - 15.11.1951, Side 5
Fimmtudagfur 15. nóv. 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÐ rW Meirihluti varnarsamningsnefndar 'segir: Varnarsamningurinn brýn nauð andsins. syn vegna varna Getur forðað landi og þjóð frá voveiflegum örlögum . MEIRIHLUTI NEFNDAR ÞEIRRAR, sern neðri deild 'alþingis kaus til að fjalla um frumvarpið til laga um lagagildi varnarsamningsins við Bandaríkin, þeir Pétur Ottesen, Stefán Jó!h. Stefánss-on, Gísli Guð- mundsson og Jóhann ILafstein, hefu.r nú skilaö áliti og leggur til að alþingi samþykki frumvarpið óbreytt. Tel- ur meirihlutinn varnarsamninginn hafa verið brýna nauðsyn vegna varnarleysis landsins á hættutímum og dvöl varnaríiðsins hér geta orðið til þess að forða landinu frá voveiflegum örlögum, ef til óíriðar kæmi. VIGBUNAÐUR OG YFIRGANGUR RÚSSA Álit það, sem meirihluti varnarsamningsnefndar hefur skilað, fer orðrétt hér á eftir: ,,Að aflokinni síðustu heims styrjöld vonaði og þráði meg- Inhluti mannkynsins, að koma mundi langvarandi friðartíma- bil. í trausti þess og því til styrktar voru samtök Samein- uðu þjóðanna stofnuð. Þjóðir Bandaríkjanna og Bretlands sýndu og trú sína á frið í verki. Þær tóku þegar að af- vopnast, og lierstyrkur þessara stórvelda varð bráðlega aðeins rúmlega tíundi hluti af því, er þær höfðu haft í stríðslok. En Sovét-Rússland hegðaði sér á aðra lund. Var voru 4 millj- ónir manna áfram hafðar uhd- ir vopnum, eða um helmingi meiri her en samanlagt var um þær mundir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Og samtímis gerði Sovét-Rússland Rúmen- íu, Pólland, Ungverjaland og Tékkóslóvakíu að ieppríkjum sínum og studdi þar að hervæð ingu, sem bráðlega varð raun- verulega hluti af her Rúss- lands og undir þess stjórn. Þannig myndaðist hin geig- vænlega austurblökk, grá í'vrir járnum og ógnandi: það varð upphaf hinna ótryggu tíma. En það var ekki einungis á hernaðarsviðinu, heidur einnig á sviði fjármála og efnahags- legrar endurreisnar, sem Sov- ét-RússIand blés í herlúðurinn. Kommúnistar sögðu Marshall- áætluninni og samtökum Vest- ur-Evrópulandanna um fjár- hagslega viðreisn rtríð á hend- ur. Og í febrúar 1&48 ,-tóð Rússland með fimmtu herdeild sinni fyrir stjómlagarofi og undirokun Tékkóslóvakíu. ATLANTSHAFSRANDA- LAGIÐ NEYÐARVÖRN . Allt þetta varð til þess að vara vestrænar lýöræðisþjóðir við ógnandi hættum úr austri. Mánuði eftir hin dapurlegu ör- lög Tékkóslóvakíu var stofnað hið vestræna varnarbandalag Englands, Frakklands, Hol- lands, Belgíu og Luxemburg.. Og ári síðax, eða vorið 1949, var Norður-Atlantshafsbanda- lagið sett á laggirnar. Það var neyðarvöm vegna ógnandi of- stækisathafna hins kommún- istíska heims. Og eins og í irn- gangsorðum sáttmáía þess seg- N ý b ó k ir höfðu aðilar að Atlantshafs- bandalaginu ,,ákveoið að taka höndum saman um sameigin- legar varnir og varðveizlu frið ar og öryggis“. ísland gerðist,. e.tns og dl- kunnugt er, aðili að þessu varnarbandalagi, par sem það með réttu taldi, ef illa færi, sér betur borgið ínnan banda- lagsins en utan. Til stuðnings aðild íslands að bandalaginu voru með réttu færð fram þau rök, hversu hátíað væri legu landsins og hvaða reynsla hefði fengizt af síðustu heims- styrjöld um örlög þeirra bjóða, er voru varnarlausar, en höfðu haft oftrú á hlutleysi og ekki heldur höfðu áttað sig til fulls á einkennum einræðis- og of- beldisríkjanna, sem einskis svífast og fótumtroða frekast og fyrst hina varnarlausu. En af hálfu íslands var því yfir iýst við mngör-gu í bandalag- ið, að íslendingar heíðu engan her sjálfir landinu til varnar og mvndu ekki levfa her ann- arra bandalaí?~bjóða . landsetu, nema þeir siálfir telclu ástand- ið syo ófriðvænlegt, að ekki vfpri ■'úðunandi að hafa landið óvarið. I iend.-i"',a" mrðu sér það ^'nnig alveg ljóst, að það var 'iarri öllum sanni, að Atlants- ^afsbsndala^ð hefoi árási- á önnur lönd í huaa. Ef nokkur •kvnsamleg ástæða hefði verið. til bess að ætla bað, inurid'-. ís- 'and aldrei . hafa gsneið í bandalagið. Ef það h.remi fyrir, sem útilokað má felja, að eitt- hvert ríki bandalagsins réðist að fyrra bragði á annað ríki, Áuka í H.f. Eimskipafélagi íslands verður haicj- inn í fundasalnum í húsi félagsíns í Reykja- vík laugardaginn 17. nóvember og hefst klukkan 1,30 eftir hádegi. Aðgönguitiiðar að funclínum ýerða aflieníir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í dag klukkan 1,30—5 síðdegis. S t j o r n í n og aðrir, óttist það, að til al- varlegra átaka og víðtækra vopnaviðskipta gæti komið þegar mjnnst vonum varði. Þessi ótti hefur um ske'ð verið víða ráðandi og sannarlega ekki að ástæðulau u. Af þessum ástæðum hófust á a annaö riKi, | sígastlionum vetri viðræður hefðu hm aðildarríkin enga^nnan Atlantshafsbandalagsins skyldu til aðstoðar. En ef hins [ um varnarleysi ís1ands. Gerðu eitthvert vegar væri ráð'zt aðildarríkið, hafa hin skyldu til þess að koma því tafarlaust til aðstoðar. Er það orðað þann ig í sáttmálanum: ..Ef vopnuð árás er gerð á eitt að.'ldarríkið, skoðast það sem árás á þau öll.“ Með þessu móti tryggði ísland sér, ef á það væri ráðizt, tafarlausa aðstoð hinna aðild- arríkjanna. VAXANDI VIÐSJAR OG STRÍÐSHÆTTA Það dylst engum. sem opin hefur augu og nokkuð fylgist með ástandi heimsmálanna, að á síðustu tímum hafa viðsjár mjög aukizt á alþjóðavett- vangi. Átökin í Kóreu og í Þýzkalandi og Balkanmálun- um, svo að nokkur dæmi séu nefnd, eru þar óræk vitni. Það þarf því engan að undra, bó að menn, og þá íslendingar eins r.y.y.y.y.y.x.y.y.y.y.x.y'.y’.y LÆKNI AF LIFI O G SAL eftir Mary Roberts Rinehart Þessi skáldsaga fjallar um líf og störf læknis. Bókin, sem er í senn áhrifarík baráttusaga og heillandi ástarsaga, hefur farið sigurför um Bandarílcin og á Norðurlöndúm, sem og annars staðar, þar sem hún hefur komið út í þýðing- um, enda ber ritdómurum saman um. að hún sé mjög vel skrifuð, atburðarík og skemmtileg, svo að hún hafi öll einkenni þeirra skáldsagna, sem mestri almenningshylli ná. — Mary Roberts Rinehart er iöngu kunn skáldkona, og meðal víðlesnustu skáldsagna- höfunda Bandaríkjanna. Hún er hjúkrunarkona að mennt og gift frægum, amerísk- um skurðlækni. í fyrri heimsstyrjöldinni starfaði hún sem stríðsfréttaritari á víg- stöðvum Evrópu. Engan skyldi því undra, þó að þessi bók hennar sé skrifuð af þekkingu og innsæi í störf lækna í stríði og friði. Læknirinn í sögu þessari, Chris Arden, tekur starf sdtt alvarlega. Hann á í höggi við heilbrigðisyfirvoldin, þreyir harða baráttu við taugaveikisfaraldur og aðra sjúkdóma, — fer á vígvellina, ekki til þess að deyða, heldur til að láta líknandi læknishendur sínar linna þjáningar hinna særðu og gerist þannig verðugur hins sanna hetjunafns. „Læknir af lífi og sál“ er ekki aðeins hrifandi og fögur skáldsaga um spitala- líf, ástir og störf lækna, heldur og er bókin snyrtileg aS öílum ytri frágangi. SETBERG. menn sér mjög ljóst, og ekkr sízt þeir íslendingar, sem láta sér annt um öryggi og frelsi lands síns, að hæpið mundi að láta við svo búið standa. Það er alkunnugt. að ufbeldis- og árásaröflin leita þar helzt á, sem varnirnar eru veikastar. Hættan gat verið á næsta leiti. Og þó að það væri vissulega mikils um vert að eiga vísa að- stoð, ef á Island væri ráðizt. þá var þó enn og stórum mikils- verðara að hindra það, að til á- rásar kæmí. En auðsætt var, að það yrði frekast með 'því gert að koma vörnum við á Is- landi án mikilla tafa, er gætu leitt til þess, að freistingin til árása á landið yrði mirini. Og þar sem íslendingar sjálfir hvorki gátu né vilríu vígbúast, var ekki annað fyrir hendi en hefja samninga við hin ríki At lantshafsbandalagsins um varn ir íslands. N S S s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s V s V s s |NAUÐSYN I VARNAEC AMNINGSÍNS | Me'5 þe:sum ríku rökum hóf ; u't samningar á railli Bantía- Iríkjanná af hálíu Vtlantshafs- I barida1ag-ins a.nriary vegar . óg íslands h:ns vegar. Þeim samn ingum lauk á þá lund, a-5 I Bandaríkin teekju að sér varn- i ir Islands. Þessi samningur var í undirritaður 5-. maí s.l. og er i nú lagður fyrir albingi til end- • anlegrar samþvkktar. ! Þess er einnig rétt að geta I því sambandi. að þirigmenrj allra . lýðræðisflokkanna þriggia athuguðu samninginn rækilega áður en frá honum var endanlega gengið, og sam- þykktu hann allir undantekn- ingarlaust. I upphafi þessa samnings -á þskj. 17 eru tilgreind þrjú ó- mótmælanleg höfuðrök fyrir því, að hann sé gerður. í fvrsta lagi, að íslendingar geti ekki sjálfir varið land sitt. í annan stað hafi revnslan sýnt, ao varnarleysi lands ctofni örvggi þess sjálfs og friðsamra ná- granna þess í voða. Og í þriðja lagi, að tvísýnt sé nm alþjóða- mál. Þetta eru vissulega allt ó- tvíræðar staðreyndir. Friðsöm. um þjóðum er það án efa ekk- ert. kepnikefli í sjáifu sér aci leggia á sig þungar fórnir og mikil óþægindi tíl þess að efia og auka hervarnir sínar. En þessar þióðir setia frelsið og' öryggið ofar. fjárúllátum og margs konar vandkvæðum. sem óhjákvæmilega hljóta aö sigla í kjölfar oflugra her- varna. Nágrannabióðirnar á Norð- 'urlöndum hika ekki við að ver.ia of fjár til hervarna og margs konar öryggisráðstaf- ana gegn árásum og að taka blóma æsku sinnar í herinn. Þetta eiga þær við að stríða, en það aftrar þeim þó hvergi. GETUR FORÐAÐ FRÁ VOVEIFLEGUM ÖRLÖGUM . Til varnar á íslandi verða að’ dveljast erlendir hermenn héi á landi. Þeir eru frá vinveittvi* þjóð, sem þekkt er að góðum og drengilegum skiptúm við Is lendinga og margs konar að- stoð í vandkvæðurn. En þó ers dvöl hermannanna, sem komn samkvæmt frjálsutn samningÞ og. ósk íslendinga. mönnum. nokkuð áhyggjuefni og hlýtur að hafa í för með sér ýmis: vandamál. Hafa íslendingar þar reynslu að baki, sem margt má af læra og sitthvað til varnaðar. En allt gekk bað í síðustu styrjöld þó furðu á- rekstralítið, þó ,að- um fjöl- mennan her væri r.ð ræða. Og þrátt fyrir þessi órr.ótmælan- legu óþægindi og nokkra á- hættu verða íslendingaf aö' sætta sig við þetta hlutskipt.þ Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.