Alþýðublaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.11.1951, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Fimmtudagur 15. nóv. 1951 Gas o<g súr Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga, Klettsstöð við KLöllunarklettsveg, Reykjavík, gefur hér með öllum, sem hafa not fyrir actylengas og súrefni, kost á að fylla á stálflöskur þeirra, sem komið verður með á stöð þess, fyrir eftirfarandi verð: Aeetylengas (tvíhreinsað) kr. 20.00 pr. kg. Súrefni (99,6%) kr. 6.00 pr. m3. Áfyllingin fer fram f þeirri röð, sem komið verður með ílátin. Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga. Jeppa eða fólksbifreið óskast til leigu í mánaðartíma. Tilboðum sé skilað til afgreiðslu blaðsins, merkt „Leigubifreið“ fyrir 18. þ. m. verður haldinn í Reykjavík íöstudaginn 30. nóvember næstkomandi og hefst kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. S TJÓRNIN . Hin margeftirspurðu póleruðu sófaborð á .kr. 890,00 eru komin aftur. Enn fremur mikið úrval.af alls konar borðum, póleruðum og máluðum. Húsgagnaverzlun Guðm. Guðmundssonar. Laugavegi 166. Höfum fyrirliggjandi franska miðsföðvarkaíla í stærðunum 0,70—0,90 — og 1,1 ferm. Birgðir eru takmarkaðar. A. JÓHANNSSON & SMITH H.F. Bergstaðastraeti 52. — Sími .4616. Framhaldssagan 107 Helga Moray: 1 Saga frá Suður-Afríku Auglýsið í Alþýlublaðinu! fyrir sér. ,,Þú ert yndisleg í dag eins og endranær." „Ljósgræn föt hafa alltaf farið m ér vel,“ svaraði hún. — „Páll! Ég er alveg af göflunum að ganga af tilhlökkun og eftir- væntingu,“ bætti hún við. „Mér finnst sem ég muni ekki með nokkru móti geta beðið þess, að skipið leggist við festar.“ „Það má líka á þér sjá,“ svar- aði hann. „Augu þín leiftra og tindra eins og gimsteinar.11 Hún kvaddi drengina með kossi, og síðan stigu þau upp í vagninn. „Hvers vegna hefur þú blakka gæðinginn með í för- inni?“ spurði hún, þegar hún sá að Jantse hnýtti hestinum aftan í vagninn á löngum taumi. „Heldurðu að það yrði ekki annars helzt til þröngt um systur þínar og móður á leið- inni til baka?“ spurði hann. ,,Æ; það er alveg satt. O-jæjo, það verður þröngt um okkur, hvort eð er ....“ Jantse sveiflaði svipunni og vagnin rann af stað niður heim- brautina. „Verið þið sælir, vinir mínir“, kallaði Katie um öxl og veifaði hend til drengjanna í kveðju- skyni. Þau óku út á sléttuna og hestarnit óðu grasið í hné. Katie varð litið upp í loftið; það var að mestu hulið gráum skýjum. „Vonandi fer ekki að rigna, Páll? Ég hef glltaf róm- að þetta stöðuga sólskin í Suð- ur-Afríku,. í bréfum mínum til mömmu: það væri því miður heppilegt, ef þær stigu á land í dynjandi rigningu.“ „Nei, ég held að bað verði ekkert úr rigningu. Þetta eru vindaský. ...“ Hún stakk hendinni undir arm honum og hann brýsti hana vingjarnlega. „Svafstu nokkuð í nótt, eftir að ég var farinn?“ spurði hann lágum rómi. ,,Þú ert svo einkennilega hressileg og glöð að sjá. ..“ ,.Jú, eitthvað svaf ég. En það er einmanalegt í rekkj- unni, þegar þú ert á brottu,“ mælti hún „Mér leiðist Sáran að liggja þar ein. . . Hann hló. ,.Það var orðið bjart af degi, þegar ég kom heim. Hvað hefur þú eiginlega við mig gert?,Blandað mér ein hvern ástartöfradrykk að hætti Malaya, eða hvað?“ Hann strauk ; henni um vang- ann. „Ég er hræddur ,um, að þetta verði okkur ekki jafn auðvelt, eftir að mamma bín og systur eru komnar á heim- ilið. Hvað segir : þú ,um bað?“ Ekki ef við værum gift, var rétt komið fram á varir henn- ar. ,.Jú. ég-er hrædd um að við eigum ekki jafn .auðvelt með ' að eiga slíkar stundir þar heima,“ svaraðf hún lágt. Ham ingjan góða, — hvenær ætlar honum að takast að vinna sig- ur á sjálfum sér og gera alvöru úr því að bið.ja mig eiginorðs . svo að við losnum við allar .þessar áhyggjur? hugsaði hún. j „Jæja, við getum þó alltaf I átt athvarf í fjallsgiiinu, ságði , hann og vatt sér vindling. Hún starði út um gluggann: ég verð lumfram allt að vera þolinmóð, hugsaði hún með sér, þetta , tekur vitanlega sinn tíma, en Iþegar hann hefur einu sinni komizt að því, að skapferli mitt hefur breytzt til muna frá ,því sem var, þá lagast þetta af sjálfu sér. Þegar hann er orð- , inn þess fullviss, að ég kann I betri stjórn á skapsmunum mínum. .. . | „Segðu mér eitt, Katie,“ |mælti hann allt í. einu. „Hefur jmóðir þín fyrirgefið Bretum |þá meðferð, sem þið írar hafið . orðið að þola af þeirra hálfu. j Fyrirgefið þeim, eins og þú jvirðist hafa gert?“ | „Ég hygg að mmama líti j svipuðum augum á það mál • og ég.“ svaraði Katie. „Stjórnin verður sigurvegaranum oft og tíðum jafn örðug og hún er þeim sigraða þunghær." I „Ef ég má leyfa mér að ‘segja álit mitt á þeirri. skoðun (ykkar, þá finnst mér hún stappa nærri fávizku, varðandi það málefni,“ svaraði hann. I ,,Ég skal þá reyna að gera iþér dálítið Ijósara það, sem ég , í rauninni meina. Sá sigraði jgetur aldrei sætt sig við stjórn . sigurvegara síns, hversu göfug | og réttlát, sem hún annars I kynni að vera. Búarnir hata Breta, svo við tökum eitthvert dæmi. Og ég þori að full.yrða, að Baralongkynþættirnir, Ba- sutonegrarnir og Malayarnir hata ykkur Búana engu síður | „Hlustaðu nú á mig, Katie,“ mæl.ti hann. gremjúlega. „Hið eina, sem við Búarnir krefj- umst, er það að Bretarnir láti okkur í friði og fari sína leið.“ „Páll, Páll . . . slík lausn vandamálanna er með öllu ó- hugsanleg. Við erum uppi á nítjándu öldinni. Þess ver.ður þú að minnast. Þjóðirnar verða að læra að láta sér semja í nábýli og jafnvel í sambýli. Hvernig er það ekki í Araer- íku? Þar býr fjöldi þjóðflokka og kynþátta í einu og sama landi; en þeir búa þar í sátt. og samly.ndi sem ein og sama þjóð. Þegar þangað kemur, eru þeir ekki lengur fyrst og fremst Þjóðverjar, . Bretar, Frakkar eða írar. Þeir eru fyrst og fremst Amerílrunar. útlendar nýkomnar. ii i k Veiðarfæradeildin. Prjónavörur sem sigurvegara og una i.'la valdi ykkar.“ ,,Þú ætlar þó ekki að telja mér trú um, að þú haldir að stjórn Búanna sé ;iafn ger- spillt og gegnsýrð af kúgunar- anda og . nýlendustjórn Bret- anna?“ ,,Ég er að re.v.na að koraa þér í skilning um, að Bretar séu hvorki betri ->ié > verri sem sigurvegarar .heldur en hver önnur þjóð, sem. hefur sömu að stöðu til valda yfir - sigruðum þjóðflokkum,“ svaraði hún. ,,Það hefur víst verið þannig allt frá sköpun heimsins, að surnir hafa verið sigraðir og aðrir orðið sigurvegarar. Og ég hygg að bezta ráðið til þess að josna úr slíkum vandræðum sé í því fólgið, að báðir aðiljar Ieiti einhverrar 1 friðsamlegrar lausnar, sem þeir geta sætt sig ! váð:“ úr erlendu ullargarni í miklu úrvali. Verzlun Sigurðar Sigurjónssonar Hafnarfirði. Minnlnganpjðld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöld um stöðum í Reykjavík Skrifstofu Sjómannadags ráðs Grófin 7 (gengið inn írá Tryggvagötu) sím 80788, skrifstoíu Sjómanna félags Reykjavíkur, Hverf isgötu 8—10, verzluninn Laugarteigur, Laugateig 24, bókaverzluninni Fróð Leifsgötu 4, tóbaksverzlun Inni Boston Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — f Haínarfirði hjá V. Long Minnlngarspjðld Barnaspífalasjóðs Hringsin eru ÆÍgreidd i Uannyrða verzL Refill, Aðalstræti 12 [áöur verzl. Aug. Svendsen >g í Bókabúð Austurhæj&r / ~ 'x F?.,b

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.