Alþýðublaðið - 29.11.1951, Page 3

Alþýðublaðið - 29.11.1951, Page 3
í ÐAG er fiirnntudagurmn 29. nóvember. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 3.35 síðdeg-is ti! ki. 8.50 ártiegis. Næturlæknir: Læknavarðstof an. sirni 5030. Næturvarzla: neykjavikur apótek, sími 1760. Slökkvistöðin: Sími 1100. Lögregluvárðstofan- — Sími 1166. Flugferðir Flugfélag ísiands. Innanlandsflug: í dag sr ráð- gert að fljúga til Akureyrar, .Vestmannaeyja, Reyðarf jaj-ðar, Páskrúðsfjarðar, Blönduóss og Sauðárkróks. Á morgun eru á- setlaðar flugferðir til Akureyr- •ar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj- arklausturs, Fagurból'smýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. -IVIilliiandaíIug: „GuILfaxi“ kom frá Kaupmannahöfn og Prest- vfk í gær. Skipafréttir Eimskipafélag Ueykjavíkur. M.s. Katla fór á þriðjudag frá Pensacola áleiðis til Cuba. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 23/11 til Boulogne og Amster- dam. -Dettifoss fór frá Hull 24/11, var væ >•; nlégur til Reykjavíkur í nótt. Goðafoss fór írá Rotterdaai 27/11 til Hamborgar, An'wcrpen og Hull. Gullfoss fór frá Leith 27/11 til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá New York 27/11 til Davisville og R-eykja- víkur. Reykjafoss c-r í Ham- borg. Selfoss er á Djúpuvík, fer þaðan til Skagastrandar, Dal- víkur og Ratlerdax.i. Tröllafoss kom til New York 19/11. frá Reykjavík. Vatnajó.-.ull fór frá New York 22/11 til Reykjavík- ur. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Ak ureyri í dag á austurleið. Esja er í Álaborg. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reyk-ja víkur. Skjaldbreið er á leið til Revkjavíkur að vestan og norð an. Þyrill er í Reykjavík. Ár- mann fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestmarmaeyja. Skipadeild S.Í.S. Iivassafell losar £.íld í Hels- ingfors. Arnarfell fór frá Bilbao í gær áleiðis til Genova. Jökul- féll lestar freðfisk á Austurlandi. Blöð og tínriarit Vikan, 46. tölubl rð er komið út með forsíðumyn I af Tómasi Hallgrímssyni, höfundi ,,Dcra“, og Haraldi Björnssyrú leikara. ÍJtvarpsblaSið 15. tölublað er ' komið út og flytur dagskrána frá 2.—15. desember. Af öðru ' efni má ne’fna: Fullveldisdagur ' inn, Sitt af hverju tagi, Ævisaga Ljósvíkings, Gamansaga, Úr höf uðborginni, Merkileg söngplata, Igor Stravinsky, -Verðlaunaget- rauniri, Létt hjal og fléira, Marg ar myndir eru í ritinu. Úr ÖllUEtl áttllIT* VKF Framsókn minnir félagskonur á bazar- inn 5. des. n.k. Þær konur, sem ætla að gefa á bazarinn, eru vinsamlega beðnar að koma munum sem fyrst í skrifstofu lelagsins í Alþýðuhúsinu, opin frá kl. 4—6 e. lr. alla daga nema laugardaga. Bazan efndin. geirsson REYKJAVÍK BJARNl _ ASGEIRSSON sendiherra ísJands í Noregi, aí- henti b'nn 27. nóvember for- seta Púllands trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Póilandi með aðsetri í Osió. AB-krossgáta nr. 8 Lárétt: 1 duft, 3 ekki öll, 5 samtenging, 6 keyri, 7 máiir.ur, 8 leyfist, 10 tímabi!, 12 kvæði, 14 guð, 15 neitun, 16 tónri, 17 hreyfast, 18 úrkoma. Lóðrétt: 1 af sértrúarflokki, 2 persónufornafn, 3 fjarvistir, 4 verða meyr, 6 töluorð, 9 numið staðar, 11 íþrótt, 13 greinit. Lausn á krossgátu nr. 7. Lárétt: i sko, 3 ell, 5 tá, 6 íl, 7 und, 8 LL, 10 gumi, 12 lán, 14 ról, 15 ás, 16 s.l., 17 röm, 18 ei. Lóðrétt: 1 stallur, 2 ká, 3 eld ur., 4 legill, 6 ing, 9 iá, 11 i'.lósi, 13 nám. 20.20 íslenzkt mál .(Björn Sig- •fússon háskóla.bókavörður). 20.35 Tónleikar (plötur): Fanta sía í C iúr op. 16 (Wanderer fantasían eftir Schabert (Ed- win Fischer Leikur). 21' Skóláþátturinn (Belgi Þor- láksson kennari). 21.25 Einsönguuv.: Ferruecio Tagliavi.ni syngur '(nlötur). 21.40- Erindi: Torfi í Ólafsdal og búnaðarfræðsla nans (Matthias Helga.: n í'rá Kald- rananesi). 22.10 Sinfóniskir tónleikar (piöttu'). RílgerSasain efiir Berfrand Russeil KOMIÖ ER IJT í íslenzkri þýðingu ritgerðasainið „Þjóð- félagið og einstaklingurinn" eft ir brezka heimspekinginn Bertrand Russell, er hlaut bók menntaverðlaun Nobels í liitteð fyrra. Bók þessi er sex fyrirlestrar, sem Russell flutti í brszka út- varpið fyrir tveimur árum og vöktu gífurlega athvgli. Nefnast þeir Félagsleg samheldni og mannlegt eðli, Samheldni og stjórn, Hlutverk hæfileika- mannanna í þjóðfélaginu, Á rekstrar tækninnar og manneðl isins, Eft$rlit og framitak, — svið þeirra og Einstaklings- og þjóðfélagssiðgæði. Bókin er þýdd af Sveim Ás- geirssyni hagfræðingi. Útgef andi er bókaútgáfan Dagur, en Borgarprent hefur annazt prent unina. asaumur Sníð, þræði saman og máta. Sauma einnig úr til- lögðum efnum. — Opið klukkan 4—6. Sníða og saumaslofa Bíbí Þörðar, Njálsgötu 36. — Sími 5498. vegna jarðarfara r. Timburverzíunin Völundur hi. Sveins M. Sveinssonar i'orstjóra, verður skrifstofa vor lokuð allan daginn. Hannes á horninu 'V a n g u r dagsins Athyglisverðár tiliögur Kristjáns Albertssonar. „Fyí]iminkar“. —- Draslið á öskuhaugunum. — Fegrun Reykiavíkur. KRISTJÁN ALBERTSON liefur skrifað tvær merlcar frrcinar í Mor^jjnbiaffið um fes-run Reykjavíkur. Kristján Albertson er mikill áliusramaff- ur um íslenzk menninsarmál, os' maður ber fraust til hans. Hann býr- í fiarlægð, hefur ver iff Jangdvölum ineð öffrum þjóffnm og s-ecnir i ú virffing- arstöðu fyrir þjóð s:nn í Frakk- lantli. Hann er áhorfandi að hví, sem gerist hér heima; eng inn gefur vænt hann um klíku skap effa hlutdrægni. enda bera ritgerffir hans ætíð vott um menntað'an heimsócrgara og brennandi álmg.a á fwunfiina- máium íslenzku þjóffarinnar. GREMJA KRISTJÁNS ytir n;ðurlægingu þjóðarinnar. ó- kurteisi hennar, sóðask • . drykkjuskap og margs konar ■vankunnáttu er lieil og heil- brigð. Stundum bregður hann fyrir sig' kaldhæðni., sem bít,ur1 illyrmislega og svíður vnóan og einstaka sinnum bitru gamni, sem vekur reiði, en reiði út af ósóma er nauðsyn- leg til að snúið sé við. EITT SINN lagði hann til í opinberri blaðagrein að skemmdarvargar, ölæðingar og skrilmenni, sem kema af stað •óróa og siðleysi, til dæmis á gamlaárskvöld, yrðu settir x búr á Lækjartorgi og hafðir 1il sýnis. ÍJg tók þá ákveðið í sama streng, ekki vegna þess að huf- undurinn eða ég, sem studdi tillögu hans, vildum í raun og vera framkvæma hana bókstaf lega, heldur fyrst og íremst vegna þess, að í henni fólst svo sár gremja út af framferði skrílsins, að sjá'lfsagt var að halda tillögunni á loft. STUNDUM ER nauósynlegt að sveifla á loft fráleiturn myndum til þess að fá það fram, sem maður vill. Þetta skilja ekki allir — og margir skildu ekki tillögu Kristjáns og ■reiddust hennj ákaflega. — Nú skrifar Kristján um það, að við þurfum að taka upp í málið ný- yrði, „fylliminkar", og ég er sammála tillögurmi Mun ég oft nota þetta orð í framtíSinni. ÞÁ SEGIR HANM, að sjálf- sagt sé fyrir lögnegluna að aka dónum á öskuhaugana, hvoifa þeim þar út úr farartækjunurn eins og hverju öðru rusli,. en þetta gerði lögreglan einu sinni og ég sagði frá því. Ég er líka sammála þessu. Það er einmitt gott að taka dótið. s,em fer ölótt með öskrum um miðbæinn um miðjan dág og miðje.r nætar og aka því á öskuhaugana. VEL ■ MÁ SVQ rseða það, hvort ekki eigi að velja úr ó- fengissjúklingana og koma þeim á gott hæli og hjálþa þeim á þann hátt til að bjargast úr niðurlægingu sinni og fá lækn- ■in.gu, Öskuhaugaimir mu.au fá nóg af „gylltum skril ý þó að ■sjúklingunum sé sleppt. ÉG VIL EINBREGHJ þakka Kristjáni Albertson fyrir greaa ar hans. Þær vekja alltnf gusí — og okkur vantar gust. Vel mættu fleiri ágæt-ir mena taka til máls í þessu efri, en þeir unna þögninni og athafnaleyr- inu, og ekki vaxa þeir af því. Hannes á horninu. [Nýkomið s s N • S V s s s S ( Ljómandi fallegt Etamine í ^ S drapplit, tilvalið í kaffi- S ^ dúka og ser\-’iettur. — ^ \ S ( Anna Gunnlaugsson ^ S Laugav. 37. Sírni 6804. s S S INýkomið| ^ drapplitað gardínu-voal. —• Z S Breidd IVs. metéi’. Upplagtý S í storesa og gardínur. — S Verð 46.30 meterinn. • ^ \ S S Anna Gunnlaugsson S ^ Laugav. 37. Sími 6804. S S S S S S s Hamingju veitir I „Vor að | i Skálholtssíað'1 Góð jólagjöf. Fæst í bókabúðum. Nýja sendibílasiöðhi s s s s s s s hefur afgreiðslu á arbílastöSinni í AiCal-j? h stræti 16. — Simi 1395. K Tr SPIL. Foreningens síore aarlige Andespil afholdes í Tjarnarcafé I DAG (Torsdag de: 29. Novbr.) kl. 8,15 for medlemmer med gæster. — Efter spillet dans. Billetter faas hos K. BRUUN, Laugaveg 2, SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15, ANTIKBÚÐIN, Hafnarstr. 18. ÐET DANSKE SELSKAB Bestyrelsen AB 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.