Alþýðublaðið - 29.11.1951, Síða 5
Krafa siómannaráðstefnunoar
Enn fremur naoðsynSegt að efia íslenzk-
an iðoað, rrs. a. með stofnon iðÁbanka.l
SJÓMANNARAÐSTEFNA ALÞYÐUSAMBANDSINS gerði
samþykkt uni atvinnumálin þar sem bent er á nauðsyn þess að I
bæta úr vaxandi atvinnuleysi með auknu rekstursíé fyrir út-
veginn og fiskiðjuverin og verkun fiskjarins innan lands. Jafn-
framt hvatti ráðstefnan ákveðið til þess að efla íslenzkan iðn-
að, meðal annars með stofnun iðnáðarbanka.
Samþykkt sjómannaráðstefn-
unnar um þetta fer hér á eftir,
orðrétt:
„Til þess að bæta úr hihu sí-
vaxandi • atvinnuleysi bendir
ráðstefnan á eftirfarandi:
1. Fáskiðjuverum og smáút-
vegsmönnum verði séð fvrir
rekstursfé, svo að hægt sé að
gt'í'á 'A-élbátana út allt' árið og
fiskiðnaðurinn geti starfað ó-
hindrað. Nýjum fiskiðjuverum
verði komið upp þar, sem þeirra
er þörf. Ríflegum hluta af mót
virðissjóði verði varið til slíkra
nýrra atvinnutækja.
2. Bæjarútgerðir og togara-
útgerðarmenn fái aukið rekst-
ursfé, svo að þeim reynist auð-
velt að verlca afla togaranna í
landinu. Ráð'stefnan varar við
þe’m vinnubrögðum að flytja
eiaga i SKðium
TUTTUGASTA þing Sam-
bands bindindisfélaga í skólum
var haldið í Menntaskólartum í
Reykiavík dagana 24.. og 25 nóv.
s. 1. Þingið sátu 40 fulltrúar frá
9 skólum af 15, sem í sam-
foandinu eru.
Lögð var fram skýrslu frá-
farandi stjórnar. Féíeýsi háði
mjög starfsémi sambandsins á
s. 1. ári. Þó gekkst sambanSið
fyrir bindindisfræðslu í skólum
1. febr. og handknattleiksmóti
seinna í mánuðinum. Einnig gaf
sambandið út blaðið Hvöt í fé
lagi við Í.F.R.N. (Iþróttabanda
lag framhaldsskóla í Reykjavík
og nágrenni). Þingið fjallaðf
um ýmis mál er snn.ta starf S
BS.
Þingið ákvað að efla baráttu
gegn tóbaksnautn æskufólks, og
er nú tóbaksbindindi gert að
skilyrði fyrirt aðild að samband
inu auk bindindis á áfengi.
Þiygið samþykkii að fara þess
á leit við fræðslumilastjórnina,
að námsstjórarnir tækju ein-
hvern þött í úíbreiðsiustarfi sam
bandsins.
Stjórn SBS skipa nú:
Formaður Óli Kr. Jónsson
Kennarask. (var endurkosinn).
Varform. Valdemar Örnólfsson
Menntask. og meðstjórnendur
Óiafur J. Pétursson Menntask.,
Ásgeir Jóhannesson Samvinnu
sk. og Valva Ásgrímsdóttir
Kvennask.
Til í búðinni allan daginn.
Eomið og veljið eða símið.
\Sild & Fiskiirl
afla íslenzkra togara óverkað-
an og óunninn út úr landinu og
jléggur megináheizlu á það, að
' afli togaranna sé unninn og
, verkaður í landinu sjálfu.
I 3. Gömlu togararnir séu
teknir til viðgerðar og gerðir
útgerðarhæfir með nauðsyn'eg-
um breytingum, t. d. með því
að þeir verði kvntir með o’íu
, í stað kola. Þeir verði síðan
gerðir út og afla þeirra dreift
á hina ýmsu útgerðarstaði til
•vinnslu. Ráðstefnan bendir á,
að viðgerð og breyting á þess-
j um skipum getur farið fram í
landinu og mundi kosta sára-
lítinn erlendan gjaldeyri, en
. skapa mikla vinnu innan Iands.
| 4. íðnaður lartdsmanna verði
styrktur. Frumvarp til laga
(um iðnbanka verði samþykkt á
alþingi því, er nú situr. Inn-
Iflutningur á erlendum iðnaðar-
vörum verði takmarkaður og
hráefni til iðnaðar látin sitja í
fyrirrúmi fyrir innílutningi á
fullunnum iðnaðarvörum, sem
hægt er að framleiða í laiidinu.“
LANDHELGISMÁL
„Ráðstefnan fagnar komu
,,Þórs“, hins nýja varðskips, og
skorar á ríkistjórnina að láta
stórauka björgunareftirlit og
landhelgisgæzluna við strendur
landsins. Ráðstefnan er þess
fullviss, að verði landhelgin
stækkuð , firðir og flóar út fyr-
ir eyjar og yztu útnes friðaðir
fyrir hvers konar botnsköfum,
muni rísa upp blómleg bátaút-
g'erð í öllum bæjum og sjávar-
þorpum landsins. Þess vegna
krefst ráðstefnan þess, að
hvergi verði hvikað í landhelg-
ismálinu en það borið fram til
sigurs með fullri djörfung og
festu. Ráðstefnan skorar á öll
verkalýðsfélög að taka upp
virka baráttu í þessu mikla vel-
ferðar- og hagsmunamáli.“
UM SÍLDVEIÐISAMNINGA
„Sjómannaráðstefna A.S.I.,
haldin 16.—19. nóv. 1951, fagn-
ar því, að tekizt hefur að ná
samkomulagi við Landssam-
band íslenzkra útvegsmanna
um greiðslu vérðlagsuppbótar
samkvæmt samkomulagi verka
lýðsfélaganna og atvinnurek-
enda dags. 21. maí s. 1.
Ráðstefnan lítur svo á, að
enda þótt með núgildandi
samningum hafi náðst í höfuð-
atriðum samræming um kjör
síldveiðisjómanna, þá séu þeir
í nokkrum veigamiklum atrið-
um það óljósir, að þörf sé lag-
færingar.
Fyrir því skorar ráðstéfnan
á miðstjórn A.S.Í., að leita eftir
því við Landssamband ísl.
útvegsmanna, hvort ekki sé
unnt að fá á samningnum
nauðsynlegar breytingar; en
fáist þær ekki, beri miðstjórn-
in það undir viðkomandi félög,
hvort segja skuji samningnum
upp, til þess þá að félögin satn-
eiginlega knýi fram þær lag-
færingar, sem þörf er á“.
st- 1
ýþ' \ Y
j ' *
t . 'fí' I ' , j
jrr l ' . 1. í' Iti
Iflv ' '
t’f. «......
i Í S'.
I' H iLýfj J 1
4' 4
sp ......
ok arsms
Skipstjórinn á kútter Minnie, var hörkukarl, með
hei.tt og gott hjartalag. IJásetarnir hans voru sumir rosa-
kallar, en undir hörðum skrápnum sló stundum barns-
legt hjarta, þó því væri ekki alltaf að treysta. Skip-
stjórinn hafði alla góða og slæma eigínleika þess manns,
sem tekið hefur órjúfandi ástfóstri við úthöfin lygn og
skínandi og grimmlvnd og flá. — Sagan er ekki venju-
legur reyfari færður í stílinn af mörtnum, sem aldrei
hafa á sjó komið. Sagan er skrifuð af dóttur hans, sem
var samfleytt í 17 ár með honum á íerðum hans í blíðu
og stríðu, kom nýfædd um borð í seglskipið Minnie og
kvaddi það logandi við strendur Ástralíu og afskráðist
með honum.
Bókin um skipstjórann á Minnie, þarf engin með-
mæli. Hún er sönn og lifancli lýsing á nærri 20 ára
sjóvolki, staðfest sönn saga, ævintýralegri öllum
skáldskap.
Jálabók Sjómanna.
HRAFNISTA
PÓSTSTOFAN í PvEYKJA-
VÍK hefur gefið út ef'tirfarandi
tilkynningu um póstferðir frá
Reykjavík í desember, svo að
menn geti séð, hvanær jólapóst
urinn þarf að verka kominn í
hendur póstþjónustunnar:
SKIPAFERÐIR TIL INN-
LENDRA HAFNA.
Samkvæmt áætlun Skipaút-
gerðar ríkissins bá fer m.s.
Skjaldbreið hinn 11, desember
til Strandahafna. Sennilegt
þykir, að það verði eina ferðin
á þessar hafnir fyrir jól, nema,
flugferðir falli. M.s. Herðubreið
fer hinn 17. desember austur
um land með viðkomu á öllum
höfnum til Bakkafjarðar. M.s.
Hekia fer vestur um land, einn
ig hinn 17. Frá ísafirði fer skip
ið beint til Siglufjarðar og það-
an norður um land til Þ.órshafn
ar. Hinn 20. desember fer m.s.
Skjaldbreið til Breiðafjarðar.
M.s. Hugrún mun einnig halda
uppi ferðum vikuléga til Vest-
fjarða í desember, en m.s. Ár-
mann og Skógarfoss verða í för
um milli Vestmannaeyja og
Reykjavíkur einu sn.ni í viku
hvort. Um ferðir skipa Eimskipa
félags . íslands til innlendra
hafna, í dessmber, er allt í ó-
vissu.
SKIPAFERÐÍR TIL ÚTLANDA
Eina örugga skipsferðin, sem
nú er vitað um til Norðurlanda,
er með Dr. Alex-mdririe frá
Reykjavík hinn 15. desember
til Hafnar. Eimskipafélag ís-
1 lands ylsit ekki, eins og nú
I standa sakir, um xerðir skipa
I sinna í desember. Þá er nokk-
| urnvegin víst, að De.ltifoss mun
l fara til New York fyrri hluta
desembermánaðar og verður það
ssnnilega eina sk;psferðin vest
ur um lraf fyrir jól. Þá vill póst
stofan vekja athygli aimennings
á því, að samkvæmt tilkynningu
frá brezku póststjórninni verða
bögglapóstsendingar, sem eiga
að komast til viðtakenda fyrir
jól, að vera komnar til Englancls
hinn 8. clesember, en allur ann
ar jólapóstur á tímabilinu 13.
til 19. desember. Er því nauð-
syrtlegt- að almennincur hraði,
eftir því sem mögulegt er, að
setja í póst alla þá iólaböggla.
sem fara eiga með skipum til
Englands. Að vísu er ekki hægt
að fá upplýst um neinar fyrir
fram ákveðnar sKipaferðir til
Eneiands í desemb ;r, en reynt
verður að senda pcstinn m.eð
togurum ef ekki verður á öðr-
um skipaferðum völ.
FLUGPÓSTUR TIL ÚTLANDA.
Til Norðurlandu, Enfflands
og annarra Evrópuianda er flug
póstur sendur 2 í viku. Þriðju-
dagsmorgna með „Gullfaxa" frá
Reykjavík kl. 08.00. Ábyrgðar
pósti þarf að skila fyrir kl. 18.
00 á mánudag, en almennum
fyrir kl. 0.6.00 á þriðjudags-
morgna í kassa aðalpóststofunn
ar. Hin flugferðin til Norður-
landa og Englands er með P.A.
A. frá Keflavíkurtlugcelli um
Prestvík aðfaranótt fiinmtu-
daga. Pósti þarf að skila fyrir
kl. 17.00 á miðvikudag. Póst-
ur til Ameriku er emnig sendi.u'
2 í viku. Á þriðjudagsmorgna
með „Gullfaxa" um Prestvík og
Framhald á 7. síðu.
dr. alexanðer jó- .
HANNESSON, rektor háskólá
vors, ávarpaði stúde:: ta. er skól-
inn var settur, 27. október síð-
ast liðinn.
Ræða rektors þæúrl að vissu
leyti, fyrir tvítöluvenju kenr.i-
manna og annarra höfðingja
ríkisinsý.. Er ræða j. essi fyrir-
mynd að efni og ovðfæri. Ætiu
sem flestir að lesa i ,u..a til þess
að kyiinást heilbngðum hugs-
unarhætti.
Kírkjublaðið hefði átt að
birta ræðuna prentvillulausá
og láta setja íyrirsögnina létt.
Ungfrtenni þjóðjrinnar nema
öðrum þræði málið í öllum
skólum ríkisins. Sizfc efa ég, að
margir kennararnir leiðbeini
Unglingunum hyggilega.
Nægiiegt er ekki að íslenzku
kennarar séu vel böklærðir, um
fram allt þurfa þeir að tala
sæmilegt mál í kennslustuucium
og utan þeirra. Þeir eiga að
vera lifandi fyrirmynd. Mikil
þörf er ungmennunum að lesa
fagurt mál, fornrit o'g nýtt.
Of sjaldan sjá urglingar cg
áðrir fyrirmyridarmál í dag-
blöðunum. Hraðanum er kenrst
um það, sem miður fer. Dæni
eru til þess, að brugoið er venju.
Svo er fyrir þakkandi ao
margh’ eru íslenJmgarnir vei
máli farnir, hagorðir og ritfær-
ir. Afburð'amennirnir halda
uppi heiðri tungu vorrar. Það
sr ekki liversdagslega, á þess-
um tímum, að fvrir augu vor
bíaðalesenda beri g’t.ialdarmál?
Viðbrigðin eru irtikil, þegar tíl
sólar sér í moldav'ðrinu.
Lesandanum hlýnar um
hjartarætur, þegar hann les
aðra eins grein og dánarminn-
irigu Eggerts Jónssonar f~á
Nautabúi í Skagafirði. Gréin sú
•21’ listaverk. Pálmi skóíam„.st-
ari Hannesson ritaði minning-
una. Er höfundur hafinn yfir
niðurlægingu tvítöl motkvi
Málsniild g’óðra rithÖfur.da
hvetur vonandi æskulýðinn til
þess að virða tungu vora og
vanda mál sitt.
Grein Pálma rektors birtíst
í Tímanum 4. október síðast lið-
inn.
„Tarna er lifandi frásögn og'-
rétt“ flaug mér i liug, þegar
ég var búinn að lesa greinma;
„Áttræður Sigurð tr Sigm .'s-
son“, — en punk+mn vantoði
á eftir nafni Sigurðar. Það hlýt-
ur Sigurði að sárna, því að hann
er sérstaklega nákvæmur. V;ta
þóttist ég, að þetta væri ekki
Karls sök.
Frásögn Karls er ieikandi og
gamanið hugþekkt. Kunmngi
þeirra beggja, Karls og Siguíð-
ar, las greinina tvisvar sér íií
ánægju. Hann þekkti Sigurð og
gat því dæmt um, hvað glaö-
værþin, alvaran og glet:.i
hæfði vel frásögn um Sigurð.
Grein Karls birtist í Túr.an-
um 14. október í ár.
Maður er nefndur Maguús
Finnbogason. Hann er kenna.-i
í Menntaskóla Reykjavíkur.
Magnús ritaði grein í Morg-
unblaðið 12. 1. 1951. Minnist
hann þar ágætismannsins, Páls
yfirkennsara Sveinssonar. Tók
sú 'grein. langsamiega frám
venjulegum minmngargrein-
um. Þar fór saman vandað mál,
nálcvæm þekking á iramkomu
og störfum þess, er genginn var,
sannleiksást og velvild. Æsku-
lýði vor.um er þörf á að veita
því athygli, sem ber af að á-
gætum.
Hallgrímur lónsson.
j Köld borð og
I heifur veizlumsíur.
: Síld & Fiskur„