Alþýðublaðið - 16.12.1951, Blaðsíða 2
Hatur
(Crossfire)
Afar spennandi og eftir-
tektarverð amerísk saka-
málamynd.
Ttobert Young
Robert Mitcbum
Robert Ryan
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
æ aust m- æ
S8 BÆJAR BÍÓ 83
„Garnegie Hall”
Glæsilegasta músikmynd,
sem framleidd hefur verið.
Rubinstein
Jasclia Heifetz
Ezio Pinza
Lily Pons
Stokowski
Bruno Walter o. m. fl.
Sýnd kl. 9.
GIMSTEINARNIR
Hin spreng lægilega grín-
mynd með
Marx-bræðrum
Sýnd kl. 3, 5, og 7.
i
Mjög áhrifamikil ný am-
erísk stórmynd eftir sam-
nefndri sögu, sem komið
hefur út í íslenzkri þýð-
ingu.
Humphrey Bogart
John Ðerek
Sýnd kl. 7 og 9.
SKYLMING AM AÐUBINN
Heillandi og stórfengleg
amerísk mynd í eðlilegum
litum.
Elien Ðrew
Larry Parks.
_ Sýnd kl. 3 og 5.
k
KynslóSir koma
Mikilfengleg ný amerísk
stórmynd í eðlilegum litum
byggð á samnefndri met-
sölubók eftir James Street.
Myndin gerist í amerís'ku
borgarastyrjöldinni og er
talin bezta mynd, er gerð
hefur verið um það efni
síðan „Á hverfanda hveli“
Susan Hayward
Van Heflin
sr
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SONUR HRÓA HATTAR
Sýnd kl. 3.
(The Emperorwaltz)
Báðskemmtileg og hrif-
andi fögur söngva- og mús
ikmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
33ing Crosby
Joan Fountain.
Sýnd ltl. 5, 7 og 9.
AUMINGJA SVKINX LITI
Aðalhlutverk hinn óvið-
jafnanlegi
KTils Poppe
Sýnd kl. 3.
r NÝJA BÍÓ 8
DularfuSii maður-
inn.
(,,The Saxon Charm“)
Afburðavei leikin og á-
hrifarík ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward.
John Payne
Robert Montgomery.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EINU SINNI VAR . ..
Falleg barnamynd er sýnir
fjögur ævintýri sem heita:
Barnacirkusinn. Dúkkulís-
an Britta. Kappaksturinn
og Ævintýri jólasvcinsins.
Þetta er veruleg jólamynd
barnanna. Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
ffi TRIPOLIBÍÓ 8
Berlínar-hraðlestin
(Berlin Express)
Spennandi amerísk kvik
mynd tekin í Þýzkalandl
með aðstoð hernámsveld-
anna.
Mcrle Öberon
Robert Ryan
Paul Lmkas
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang
SMAMYNDASAFN
Sprenghlæ'gilegar amerísk
ar smámyndir, m. a. teikni
myndir, gamanmyndir, —
músík- og skopmvndir.
Sýnd kl. 3 og 5.
HAFNAR-
FJAROARBÍÓ
Beisk yppskera
Fræg ítölsk stórmynd, sem
fer sigurför um heiminn.
Aðalhlutverk leikur:
Silvana Mangano.
Sýnd kl. 7 og 9.
KAZAN
Falleg og spennandi mynd
um undrahundinn Kazan.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9249.
„Sive gott og
fagyrt“.
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 11—20.
Sími 80000.
KAFFIPANTANIR
í MIÐASÖLU.
il!«
lasicra
með
eilífðar almanaki,
ódýr, skemmtileg
jólagjöf.
Nýjung!
Sokkamöppur
Seðlaveski
Myndaveski
Leðurvörudeild Hljóðfærahússms
Álagstakmörkun 16. des. — 22. des.
Straumlaust verður í hverfum kl. 10,45—12,15 sem hér segir:
Sunnudag 16. des. — 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes.
Mánudag 17. des. — 2 hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að markalínu
frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan
til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugar-
vegi, Laugarnes meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjalarnes,
Árness- og Rangárvallasýslur.
Þriðjudag 18. des. 3. hluti.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir, íbúða-
hverfi við Laugarnesveg að Kleppsveg og svæðið þar norðaustur af.
Miðvikudag 19. des. 4. hluti.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabrautar og Aðalstrætis,
Tjarnargötu, BjarkargÖtu að vestan og Hringbraut að sunnan.
Fimmtudag 20. des. — 5. hluti.
Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnagötu og Bjarkai'götu, Melamir,
Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vestuhöfnin með Örfiris-
ey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir.
Föstudag 21. des. — 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes.
Laugardag 22. des. — 2. hJuti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að marka-
línu frá Flugskálavegi við Viðeyjasund, vestur að Hlíðarfæti og
þaðan- til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að
Sundlaugarvegi, Laugarnes meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit
og Kjalarnes. Árnes- og Rangárvallasýslur.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti,
sem þörf krefur.
Sogsvirkjanla.
» * • *» » * • » ■ • «■ ••• •■•••■•■>•••■• •«• •’• •
HAFNAeFiRTH
Tónatöfrar
Romance on The High Scas
Hin afar skemmtilega og
fjöruga ameríska söngva-
mynd í eðlilegum litum.
: Aðalhlutverkið leikur hin
vinsæla söngstjarna
Doris Day.
Sýnd kl. 7 og 9,
ABQTT OG COSTELLO
í LÍFSHÆTTU
Sprenghlægileg amerísk
skopmynd.
Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184.
Skjaldbreið
var á Breiðafirði hinn 20 þ. m.
til Snæfellsneshafna og Flateyj
Tekið á móti flutningi á þriðju
daginn. Farseðlar seldir á mið
vikudag.
„Ármann
rr
tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
Rafmagns-
heimili!
s
\
s
Þvottavélar. Hrærivélar. ^
Ryksugur. Bónvélar.
Hraðsuðukatlar.
Brauðristar. Straujárn.
Suðuplötur. Hitapúðar.
Vasaljós,
Rafmagnskiukkur
(vekjarar).
•Rafmagnsklukkur
á vegg og borð.
Jólatrésljósakeðjur.
VÉLA- OG RAF-
s
s
•s
s
s
s
s
s
V
V
■S
s
\
TÆKJAVERZLUNIN,)
TRYGGVAGÖTU 23. ý
SÍMI 81279. s
BANKASTRÆTI 10. s,
SÍMI 6456. S