Alþýðublaðið - 16.12.1951, Síða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1951, Síða 3
I DAG er summciafrurinn 16. desember. Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er frá kl. 3 síðdegis til kl. 9.35 órdegis. Næturlæknir: Læknavarðstof an, sími 5030. Helgidagslæknir: Þórarinn Guðnason, Sjafnargótu 11, sími 4009. Næturvarzla: Ingó.'is apótek, sími 1330. Slökkvistöoin: Sim: 1100. Lögregluvarðstofan: — Simi • 1166. Skipafréttir Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er á Akur- eyri. M.s. Arnarfell ior frá Al- meria 10. þ. m. áleiðis til Rvík- ur. M.s. Jökulfell er í New York. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun. vest.ur um land í hring ferð. Esja er í Álaboig. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morg un austur.um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið var á Ak- ureyri í gær. Þyrili er í Rvík. Eimskip. Bruarfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík í gærkveldi til Reykjavíkur. Goðafoss fer vænt anlega frá Reykjavík á mánu- dagsmorgun til Akraness, Siglu fjarðar, Akureyrar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Gull foss fór frá Reykjavík í gær til Siglufjarðar og Akureyrar. Lag arfoss fór frá ísafirði í gær- kveldi til Skagastrandar, Ólafs- i fjarðar og Siglufjarðar. Reykja j foss fór frá Gdynia 13/12 til! Gaufaborgar, Sarpsborg, Oslö | og Reykjavíkur. Seifoss er í Antwerpen, fer þaðan 18/12 til j Hull og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Davisville 8/12 til Reykjavíkur. Messur r dag Ei’íkirkjan í Haínarfiröi: M-essa í dag k) 2. Síra Kristinn Stefánsson. Fundir Kvenfélag- Gháða fríkirkju-! safnaðarins. Jólafundur vorður haldinnAí Breiðfiröingabúð n.k. þiiðjudagskvöld. kl. 8.30. Félags konur, takið með ykkur gesti. Úr öHurn áttunm Brcssuball um áramótin. Blaðamannafélag- íslands held ur áramótadansleik í Tjarnar- caíé, eins og í íyrra. Þeir, sem sóttu dansleikinn í fyrra, auk blaðamanna og gesta þeirra, verða látnir sitja iyrir aðgöngumiðum, en þeir verða að gefa sig fram hiö ellra fyrsta vegna mikillar eitirspurnar. Eru þ'2ir beðnir aö gefa sig j fram við eftirtalda blaðamenn: j Jón Bjarnason, Þjóðviljanum, j Margréti Indriðadóttur, frétta- j stofu útvarpsins, Sverri Þórðar j son, Morgunblaðimi, Ingólf 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Laugarneskirkja (séra Garðar Svavarsson). 12.15—13.15 Hádegis útvarp. 15,15 Fréttaúívarp til íslend- inga erlendis. 15.30 Miðdegisútvarp. 16 30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18 38 Barnatími (Baldur Pálma son). 19.30 Tónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 tJpplestur: Valtýr á, grænni treýju“, sögukafli' eftir Jón Björnsson (höfund ur tes). 21.00 Óskastundin (Benedikt Gröndal rítstjóri). 22.00 Fi’éttir og veðurfregnir. 22 05 Ðanslög (plötur). 22.55 Dagskrárlok. 23.00. Endurvarp á Grænlands- kveðjum Dana. Kr istjánsson, Atþýðublaðinu, eða Andrés Kristjánsson, Tím- anum. Afmæli. Sjötug' er í dag fxú Elínborg Jónsdóttir, Kirkjuv.eg, 36, Hafn. arfiröi. i ! hi aa ss ÓSAMKOMULAGIÐ innan ■stjócnarinnaí’ virðist vera meira en flestir gera sér grein fvrir, op' er deilt um söluskatt- inn. skiptineu á tekjuafgangi ríkisins, iðnbankann. saltfisksöl- ura og sitthvað annað. * * * Ólafur Thors og Biarni Ben. munu þó ekki vilis stjórnarkrepnu nú, og munu þeir sennilega með rsokkrum sjálfstæðisþingmönnum svíkja Gunna.r Thor. & Co. í söiuskattsmólinu (bæirnir fái 25c/ skattsins) og þannig fella málið, svo að Eysteinn og Steingrí-mur þurfi ekki að segja af sér. I ckinn á þaki Austurbæjarskólans «r»r orðinn noklcuii dýii. * * Er bcsar búið að ve.rja 635 000 ti! viðgerðar og vantar enn 250 000 kr.! Börnin í skóiagörðunum færðu heimilum sínum góða bú- bót í haust’ 3300 hvítkálshöfuð, 1700 blómkálshöfuð. 2900 græn- kálshöfuð op 85 tunnur af kartöflum. ..Sparnaðarnefnd“ borgarstjórans hefur skilað áliti í tveim stórum bindum, bar sem lagður er til margvíslegur sparnaður hiá litla fólkinu, en vada snert við stórlöxunúm og skrifstofu- hákninu. :: Þannig telur nefndin „knýjandi nauðsyn" að hæt.t'3 a ðflytia vsrkamenn,. sem. vinna úti í öllum veðrum. á vinnustað. er. minnist ekki á-að skerða bílastyrki f.iölda fínna embættismanna, sem hafa 9-—12 000 kr. fvrir að r-ka í eigin bílum og láta draga bað frá skatti! * * * Nefndin vill afnema allar skemmtiferðir. starfsfólks hiá’ bænum. en minnist ekki á vindla- og brennivínsrisnu borgarstjórans 'og gæðinga hans! I.AUFÁSBREKKAN ee orðin saimkalkið sendiherra- hverfj. Eftir að brezki sendiherraim flutti þangað eru þar allir sendiheVrar búsettir hér (brezki, franski, ameríski, norski og sænski), nema sá danski (á Hverfisgötu) og rússneski. * Hvað skyldi nú vcrða um Höfða? RAFVEITAN tekur næsta ár í notkun nýjar bókhaldsvélar, sem munu koma í stað 20 skrifstofumanna. MíKIL LÍFSVENJUBREYTING er að verða hjá Reykvíkingum um þessar mundir. * * .* Bærinn. er_ rétt að verða svo stór, að ógerningur cr að fara heim í há- clegisverð á einni klukkustund. *• * * Mörg fyrirtæki gefa nú starfsfólki kaffi um hádegið, en það borðar skrínu- kost. og bærinn er að athuga, Iivort hægt er að láta hans starfsfólk borða á vinnustað. * * * Við þetta gerbreytast störf húsmæðranna, því að aðalmáltíð dagsins verður á kvöldin. * * *■' Svo mikið er orðið um þetta, að rafmagnið fellur meira dag frá degi mn kvöldverðarleyíið, S s s S. s s s s s V s s s s s V s s. s í s s s s s s s s s s s V s * s s s s s s s s s s s s $ s s $ N s s • MARGARfT tíORDON MOORE il HDI IJ.(, FYKIRBÆRI j - - (Things I can‘t explain) eftir frú M. G. Moore. Þýdd af sr. Sveini. Víkingi, er jólabók allra. þeirra, er hafa.áhuga fyrir clulr.ænum efnum. Bókin er einstak lega fróðleg og skemmtileg aflestrar. Furðuleg fyrirbáyri er óskabókin all's hugsandi fólks. JOHASNE KOBXB -- . eftir John Buehan, þýdd af Sigurði Björgúl: EFTIR J. KORCH, þýdd af Sigurði Helgasyni og Guðnýju E. Sigurðardótt- ur, er hugljúft ævintýri kaupstaðartelpu, sem fer í sveit. Inga Bekk bjargaði öllu við, hún hjálpaði öllum, gerði alltaf sitt bezta, sigraði alla. Inga Bekk er bók fvrir góðar síúlkur. Sigurði Björgúlfssyni, skýrir frá sannsögulegum heimildum höfundar af uppreisn Kaffa-blá- inanna, gegn yfirráðum Breta í Suður-Afríku. Lapúta — svarti prest urinn ■— er ógleymanleg söguhetja. Svarti presturinn er hrífandi skemmtibók fyrir vaska drengi. ATIL: Sérstaklcga vinsælt virðist liið nýja franska flauclsband á bókunum: Inga Bekk og Furðuleg fyrirbæri. BÚKAÚTGaíFAN fróði Bókaverzluitin Froði, Leifsgiitu 3, setidir yður iólabækurnar Iteim, eins og að undanförnu. Hringið í sírna 2037 JÖHN BUCHÁN s s N s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s • jr • • •*' • -<r * •. AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.