Alþýðublaðið - 21.01.1945, Blaðsíða 1
r
Útvarpill:
2,0.30 Lönd og lýSur: Dón-
árlönd — Madjara-
ríkig og Budapest
(Knútur Axngríms-
son).
21.00 Hljómpl&tur.
7 21.18 Uppl.: Sögukafli
(Frú ElÍB.b, Láruad.)
X3CV. árgangær.
Sramuáagm 21 janúaK. 1945.
tbl. 17.
5. sta
flytur 1 dag grein um
Damaskinos erkibiskup,
hirtn nýja ríkisstjóra
Grikkja. Greinin er þýdd
úr „The Observer."
t
JL.
„Alit í
FjalakStturinn sýsiir revýuisffi
*n '
annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kí. 4—7 í Iðnó
.ALFHOLL'
Sjónleikur í fimm þáttum
íftir J. L. Heiberg
Sýsaing í kvöld kl. 8
Uppselt
Næsta sýning verður á miðvikudagskvöld kl. 8
Aðgöngimxiðar að þeirri sýningu verða seldir á
þriðjudaginn frá kl. 4—7
Iðnaskemmfun
heldur
■I
Guðmundur Jónsson
í Gamla Bíó þrlðjudaginn 23. þ. m. kL 11,30 e. h.
Ný söngskrá
Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Félag Pxpulagningameistara, Reykjavík
félagsins verður haldinn sunnudaginn 28. jan-
úar kl. 2 e. h. í skrifstofu Sveinasambandsins,
Kirkjuhvoli
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjómin.
HAFNARFJORÐUR
Kvenfélag álþýSuflokksins
efnir til
ECwldnámskeis
i kveo- ©g toariiafatasaiím
um næstu mánaðamót
Væntanlegir þátttakendur snúi sér fyrir 25.
þ. m. til Unu Vagnsdóttur, Austurgötu 47, sem
veitir allar nánari upplýsingar.
Stjómin.
Vaf Rssalemi
' HandBaugjar
, meö tilheyrandi
' Vatnsiásar
Botnventlar
Ofnkranar
/2"-l/4" \ :
Rennilokur
1
Keiluventlar
/i'-l/i’
Tollhanar
Z2""2"
KrómatSBr stand-
kranar væntan-
legir á næstunnf
L Eínarsson & Funk
Asbest
þakplöfur
6 og 10 fóta
Asbest
veggplöfur
sléttar, í 2 þykkt-
xun, 4x8 fet
Þakpappi
2 þykktir
fyrirliggjandi
J. Þorláksson
& NorÖmann
Bankastræti 11
Síxxxi 1280
Linoleum
Filtpappi
Þakpappi, 4 teg>,
Þakasbestpiötur
Veggasbestplöfur
Vfrnet
Saumur, aiBskonar
L Einarsson & Funk
Qfbreiðið álbvðubiaðiS.
Húsmæður
Almennan
félagsfund
Saumum
úr tillögðum efnum um óákveðinn tima
Höfum fengið nýja sendingu af
amerísku
Kjólföfunum
TCfflSTTKN eiNMSSÖISl
»VÍ»f>S6ÖTU S O - IIC«UI«I(
Linoietiím,
fjölbreytt úrval,
Filtpappi
Oukalím
Einangrunarfilt,
einnig hentugt xmdir teppi,
fyrirliggjandi
J. Þorláksson & Norðmann
Bankastræti 11.
Sími, 1280.
Höfum fengið dálitla sendingu frá Ameríku af hinu ó-
viðjafnanlega allsherjar ræstidufti KXIX. Ekkert er betra til
uppþvotta á allskonar matarílátum. Óviðjafnanlegt á krystal
og silfurborðbúnað. Fægir um leið og það hreinsar. KXIX er
einnig notað til ræstingar á baðkerum og vöskum, og til fæg-
ingar á speglum og gluggarúðum. KLIX er ennfremur hent-
ugt til almennrar hreingerningar á veggjum, gólfum og loft-
um. Óhreinindin leysast upp án erfiðismuna. KLIX er notað
. í stað sápu. Það freiðir ekki og leysist alveg upp í vatni. Það
xispar ekki og fer vel með hendurnar. Það veldur ekki gulum
blettum á hvítri málningu. KLIX er drjúgt í notkun: 1 eða 2
matskeiðar í gallon (41/} lítra) af vatni. KLIX er ódýrt. Fæst
á lausasölu á 4,65 pr. kg. — Húsmæður, notið KLIX! Það er
bezta og hagkvæmasta ræstiduftið. Munið, að nafnið er KLIX
Málning og Jámvörur, Laugavegi 25. Sími 2876
heldur félagið að Félagsheimilinu n. k. mánu-
dag 22. þ. m. kl. 8,30 síðd.
Dagskrá: 1. hr. Magnús Kjaran stórkaupm. seg-
ir frá verzlunarráðstefnunni í New York.
2. FélagsmáL
Stjómin.