Alþýðublaðið - 21.01.1945, Blaðsíða 3
<Smsm»ð*&BX 21 fBMáaat. 1»4S.
AU.YPUBLAÐID_________________________________»
inn í Ausfur-Prússland
Ausfur-Prússland
Ofarlega á kortinu til rægri sjást Tilsit, sem Rús sar hafa nú tekið, og Insterburg, sem þeir nálgast.
Tannenberg sést ekki á kortinu, en er rétt innan við landamæri Austur-Prússlands að simnan,
suðvestur af Allenstein og Osserode. Gamla pól ska hliðið, sem skildi Austur-Prússland frá Þýzka-
landi fyrir stríðið, svo og Danzig sjást á kortinu til vinstri.
Franskar hersveitir vinna nokk-
uð á við Strassburg
En annars fer mótspyrna Þjóðverja harðn-
andi víðast hvar
FYRSTA franska herfylkið hefir byrjað árásir á stöðvar Þjóð-
verja við Strassburg og orðið nokkuð ágengt. Hafa þær sótt
fram allt að 5 kjn. Norðan Stfassbúrg hafa Þjóðverjar hins vegar
sótt nokkuð á. Annast virðist; kýrrstaða á vesturvígstöðvunum
og engar nýjar fregnir háfa borizt af öðrum hrezka hernum.
RÆÐA CHXIRCHILL.S á dög-
unum vakti að vonum mikla
athygli. Kcanmúnistablöðin
hafa að sjálfsögðuð ærzt út
afhenni og vita ekki, hvernig
bezt naegi koma fyrir skamm
aryrðunum í dáikum sínum.
Það má óhikað telja, að ræða
Churchills um Grikklands-
naiálin hafi hreinsað andrúms
loftið, ef, svo mætti að orði
ikveða. Hún skar úr um það,
sem Bretar vilja í þessu máli,
eins og traustyfirlýsingin í
þinginu sýndi ; og hún gaf
líka mikilvægar upplýsingar
um það, sem hefir verið að
gérast í Grikklandi síðustu
mánuðina.
RÆÐA CHURCHILLS fékk
misjafna dóma. Það er nú
svo. Hjá öllum þorra manna
má óhikað fullyrða, að hún
hafi þótt skorinorð tjáning
þess hugarfars, sem menn
vilja bera til frelsis og sjálf
stæðis.'hún hafði verið harð
skeytt, en rökvís, hún bafði
verið sanngjörn og bent til
þéss, er við öll væntum: að
ménn fái sjálfir að ráða ráð-
um sínum, að menn fái að
ráða sínum eigin stjórnarfari
í frjálsum kosningum, ó-
hindrað að öllum utanaðkom
andi öflum.
CHURCHILL getur ekki fall-
izt á, að vópnaðir óaldar-
flökkar fái að skelfa, „terror
isera“ almenning þannig, að
hann viti ekki mun á réttu og
röiígu. Hann tekur það líka
skýirt fram, að Bretar sækist
ekki eftir völdum í Grikk-
| landi, heldur vili þeir, mál-
staðs bandamanna vegna og
að sjálfsögðu hinnar hug-
prúðu grísku þjóðar, reisa
rönd við ágengni þeirra, sem
vilja nota sér ófriðarástand-
til að koma fram Kefnd-
um á andstæðinum sínum,
samvizkulausum bófum, sem
hugsa minna um hag þjóðar
sinnar, en sinn eigin hag,
eða flokks þess, sem þeir hafa
' gerzt auðsveipir erindrekar
fyrir. ,
BLAÐ KOMMÚNISTA hér í
Þegar Churchill hefir flutt
-ræðu sína, segir þetta blað
frá henni, að „Churchill þylji
.hryðj uverkaþj óðsögur“, þeg-
ar hann greinir frá hinum
viðbjóðslega athæfi ELAS-
manna í sambandi við gisl-
ana. Það eru „þjóðsögur"
einar ef menn murka lífið úr
þúsundum manna; á máli
þessa blaðs. En hvaðan konia
Churchill þessar upplýsing-
ar? Ætli hann hafi ekki öllu
haldbetri fréttaþjónustu í
Grikklandi, en kommúnista-
blaðið, sem keppist við að
nefna óladarflokkana grísku
„þjóðfrelsisher“ eða eitthvað
þess háttar. mennina, sem
sett hafa blett á skjöld
Grikkja, sem annars hafa á-
unnið sér virðingu alls heims
ins fyrir vasklega vörn gegn
framandi innrásarlýð.
Framh. á 6. síðu.
Tsdteraiðfíovski hef ir
fekfð Tilsif í sókn-
inni að austan
Rokossovski komsim
Irin i héraii® asl
suttnan rétt k|á
■ Tannenberg
RÚSSAK sækja nú að
licrjum Þjóðverja . í
Austur-Prússlandi í mikilli
tangarsókn og fara íiratt yfir
Her Tscherniakovskys hefir
tekið margar borgir í sókn-
inni, þar á meðal Tilsit við
Memel (Niémen). en að sunn
an sækja hersveitir Rokoss-
ovskys marskálks, skammt
frá Tannenberg og hafa þær
tekið fjölmarga bæi og þorp.
Vámir Þjóðverja eru víðast
hvar f molum og hörfa þeir
undan sem bezt þeir megá.
Hersveitir Petrovs, sem sækja
fram syðst á vígstöðvimum £
Karpatafjöllum, hafa einnig
sótt hratt fram og tekið marg
ar borgir. Meðal þeirra eru
Nowy Sacs í Póllandi og Kosice
og Presov í Slóvakíu. Hafa
hersveitir Petrovs sótt fram
allt að 32 km. á ehram sóla
hring.
Stalin gaf í gær út þrjúr
' dagskipanir, sem .giáfú til kyrana
áiframlhaldandi cmáMa sigra
Jimna rússnesku herEvedta.
PyrEita dagskápan var sitíluð
,til Zhuikxws mansikíálks,sem
sótt befr fram allt að 50 km.
frá Lodz, en fall þeirrar bongar
var tilkynnt í gær. Hafa her-
sveitir hans tekið f jölda marga
bæi og þorp við braiutina frá
Vairejó til Berlínar. Boirgin
| Kalo er niú á valdi Rúissa, en
hún er tadán mjög miikilYæg
frá hemaðarsjónarmiði. Sú
borg er um 120 ikm. frá
Poznan (Pœen), sem er einhver
mikilvægaista jám.'brautarborg
Póllaínids á 'þeasum slóðum.
Önnur dag&kipan Sitalins
fjafflar um framsókn Tschernia
kovskys, siem sótt hefir hratt
feyggð bol og hrundið öllum
ga'gnárÓErum Þjóðverja, er verj
ast Iheiftarlega. Hafa hesveitir
ihans tekið fimm meiri háttar
ibæi og er Tilsit þeirra mikil-
vægust. Var sú borg tekin með
óíhlaupá eftir að hún hafði verið
Eniðgengin og komust Rústsar
aiftan að borginni. Hensveitir
Rússa eru sagðdr ucrn 15 km. frá
Inlstenburg og. tæpa 80 km. frá
Königsiberg, mestu borg Aust-
ur-Prútsslands.
Þriðja dagskdpan Stalins er
igefin út vegna sóknar Petrovs
heraihöfðimigj a ,sem hefir brotizt
nn yfir landamæri SÍLóvakíu og
tekið þar margar borgir og
masitar Kosice oig Presov .Hafa 1
ihersveitir hams sótt fram allt
að 50 krn. á einum sólanhring
og hncíkikva Þjóðverjar hvar-
vetna fyrir.
■Her Rokossovskys manskáiks
Lofiárásunum haldið
áfram
UM það bil 1300 spneragju-
og otnnuEifcutflugvélar bandá
marnia, réðuist í gær á ýmsar
srtöðvar í Þýzkalandi, eitnkum
í vestur- og suðurhluta landsins
Samtámis foru fdugvélar, sem
háfa bækistöðvar á ítaláu, til
ánáisa á stöðvar í Suður-Þýzka
landi o(g AuEitiurríki. Harðatstaar
voru árásirnar á Regeirabúng
og Linz. Amerískar flugvélar.
Ihundruðum saman, réðust í gaer
é istöðvar Þjóðverja í og við
Múnster, Sfuttgart og Mann-
beim.
eru nú sagðar um það bil rniðja
vegu mi&li Varsjór cg Danzig
og fregnritarar telja, að takizt
bonum, ásamt Tsdherniakovsky
eem, eins og fyrr getur sækir
fram norðar og inmiiknóa þýzka
herinn, verði m miklu meiri
Ihrakfarir að ræða en ósigurinn
við TannenJberg í heimastyrjöld (
inni 1914—”18.
Miaskvatfriegin,ir hertma ,að her
TsdhemiaikovE'ys haf valdið góf
urlegu tjóni í liði Þjóðverja og
víða 'tætt d isundur vaimarkerfi
Þjóðverja.
Taiið er, að Þjóðverjar muni
leggja mikið kapp á að verja
Sléeiíu. Þar er mesta iðnaðarhér
að Evrópu að Ruhrúiéraðinu
frátöldu, miklar bola og járn
námur, verksmiðjur og ýmis-
legar aðrar stöðvar, sem hafa
hernaðargiMi, enda böfðu Þjóð
ivarkEmið'jur úr vestri, vegna1
loÆtárása Bamdamanna. í sum-
um fregmum segir, að Þjóðverj
ar séu þegar farnir að sprengja
verksmiðijur og ö'nnur manvirki
í lbf upp, vegna tsókmar Rússa.
Mótspyrna Þjóðverja fer sí- |
harðnandi á vesturvígstöðvun-
um. Svo er að sjá sem annar
brezki herinn hafi verið stöðv-
aður í sókn sinni og tefla Þjóð-
verjar fram meira liði víðast
hvar á vígstöðvunum. Þó hafa
Bretar sótt nokkuð fram norð-
austur af Sittard, en vígstaðan
hefir ekki breytzt til neinr.a
muna.
Bandaríkjamenn hafa hrund
ið áhlaupum Þjóðverja við Die-
kirch, sem þeir tóku í fyrradag
og við Bitche en fyrir norðan
Sttraisdburg hafa Þjóðverjar unn
ið á. Bandaríkjamenn hafa nú
nær umkringt borgina St. Vith
á Ardennasvæðinu og er búizt
við að hún falli þeim í hendur
innan skamms.
Ungverjar undirrila
vonahlésskilntáia
T GÆR undirrituðu fulltrúar
ungversku bráðabirgða-
stjórnarinnar vopnahlésskil-
mála í Moskva. Viðstaddir voru
fulltrúar Breta og Bandaríkja
manna. Voroshilov marskálkur
undirritaði sananinginn fyrir j
hönd bandamanna allra.
Roosevelf settur í for-
setaembættið í
fjórða skipfi
RANKLIN DELANO
ROOSEVELT vann í gær
forsetaeiðinn í fjórða sinn. At-
höfnin fór fram í Hvíta húsinu
í Washington. Viðhöfn sú, sem
þessu er venjulega samfara,
fell að mestu niður að þessu
sinni og var ræða forsetans
stutt.
Er þetta í annað skipti að for
seti Bandaríkjanna vinnur eið-
inn á stríðstíma. Hitt skiptið
var, er Abraham Lincoln vann
eiðinn 1865. Roosevelt kvað
mjög reina á Bandaríkjaþjóðina
nú, meira en nokkru sinni áð-
ur og hún hefði orðið að gjalda
ægilegu . verði þá reynslu að
enginn þjóð gæti staðið ein sam
an, eða útilokað sig frá umheim
inum og verið samt örugg um
frið.
Bandaríkjamenn varðaði líka
örlög annarra þjóða, jafnvel
þótt fjarlægar væru. Samtímis
vann Harry S. Truman eið að
stjórnarskrá Bandaríkjanna.
bæ hefir áð sj’álfsögðu rætt
þessi mál í dálkum sínum. « ^ekið fjölmörg þoirp og
varnanstöðvar Þjóðverja, þeirra , verjar fkutt þainigað margar