Alþýðublaðið - 21.01.1945, Qupperneq 6
______________iðivýrn og uxn tima gat sv®
Davíð Stefánsson fimmfuRiir
i__________________________«L>T8U»UW»
Fjórða forsefalímabil Roosevelts byrjað
í giær tóik Roasevelt íortmlega við feitnsetaemi'þœ fctd Baraclaiúkjanna í íjc>rða siim. Em í þetta
CTntrv er variaÆonseti hans annar, en áður, það er Harry Traman.
Á myndinni sjást þeir hér hlið við hlið.
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐEN
Prh. af 4. síðu.
aðeins hversdagslegt nafn, sem
bregður fyrir í fundargjörð eða
skýrslu. En af þeim fara annars
engar sögur. Fámálugir staðfastir,
skylduraeknir og tryggir reyndust
þeir félagi sínu eins og öðrum.
Aldrei níddust þeir á neinu því,
sem þeim var trúað fyrir, Og félag
ið þeirra hlaut lífsmátt sinn frá
þeim. Það var þeirra kraftur, sem
knúði fram sigrana, þolgæði þeirra
og bjartsýn trúfesta sem bar ósigr-
ana, Stilltir og æðrulausir þoldu
þeir andstreymið.
Verkakvérmafélagið Framsókn
hefir átt marga af þessum ónefndu
hermönnum, ekkert síður en önnur
yerkalýðsfélög, og fyrir það þakka
félagskonur nú og blessa minningu
þeirra.“
Það eru ekki hvað sízt þess-
ar ónefndu hetjur, sem hina
jniklu sigra hafa unnið; og að
feta í fótspor þeirra á að vera
keppikefli hinnar yngri kyn-
slóðar. Verkalýðshreyfingin
iþarfnast þeirra nú engu síður
en áður. Og enginn á frelsið og
iréttlætið skilið nema sá, sem
fyrir því berst.
Eldhúsvaskar
Handlaugar
Fóllaugar
Vafnssalerni
Veggflísar
hvítar og mislitar,
fyTÍrliggjandi
J. Þorláksson
& NorSmann
Bankastræti 11
Sírni 1280
IQQDQQQCOQOQC
Ðtbreiðiö Alpfðublaðið
XXXXXXXXXXXX
Damaskinos
Prh. 5. síöu
os varð ekki kjörinn.
Eftir að Þjóðverjar hernámu
Grikkland, komu kirkjunnar
menn sér saman um það, að
biskupinn í Kórintu skyldi verða
biskup í Aþenu. Fyrirrennara
hans, Christanosi, erkibiskupi
hafði verið vikið frá, sökum
þess að hann hafði neitað að
taka þátt í quislinga-stjóm
Tsolakoglu hershöfðingja. Og
Damaskinos neitaði því einnig,
þegar til kom.
Á þessum árum hernámsins
varð vegur hans meiri en
nokkru sinn fyrr. Og bústað-
ur erkibiskupsins í Aþenu varð
að höfuðvígi þeirra, sem mót-
mæltu nazistastjórninni í land
inu.
Kirkjuhöfðinginn mótmælti
hvers konar tilraunum til þess
að brjóta á bak aftur þjóðernis
tilfinningar Grikkja og styrkti
hana eftir mætti. í umburðar-
bréfum sínum sameinaði hann
hinni kirkjulegu prédikun þjóð
legan byltingaranda gegn yfir
gangi nazista og benti þjóð
sinni á eigin auð, fornan og nýj
an, í bókmenntum og listum.
Hann stofnaði kristilegan
þjóðernisflokk (E.O.X.A.) og gaf
sig sjálfan Þjóðverjum á hend
ur sem fangi, í mótmælaskyni
við morð Þjóðverja á pólitísk-
um grískum föngum. Hann reis
upp til varnar Gyðingum í
Salóníki, þegar Þjóðverjar
pynduðu þá og fangelsuðu.
Persónuleg áhrif hans urðu með
tímanum svo mikil, að á ráð-
stefnu þeirri í Líbanon sem
fram fór snemma á síðastliðnu
ári, lögðu E.A.M.-menn það tií,
að hann yrði ríkisstjóri Grikk
lands. En reyndar var uppá-
stungunni þá neitað.
*
En um þessar mundir var
hann algjörlega ákveðin í hví
að láta til sín taka í pólitísk-
um deilum meðal þjóðarinnar
meira en nokkru sinni fyrr. í
læviblöin<jnu andx'úmisloftinu í
&tjórn.má!ladeiLunum í Aþenu
hljómuðu orð hans lág. og var-
kár. Tækifæri hans til þess að
verða leiðtogi þjóðar sinuar í
valdastóli var undir því korniÖ,
hversu vel honum tókst að hugsa
erfcibiskup
alhliða og frjálst með hag allr
ar þjóðarinnar fyrir augum. —
Og valdaferill hans hvílir á því
sama unz yfir líkur.
Fram að þessu hefir honum
heppnazt vel þau áform, sem
hann hefir tekizt á hendur. Sú
staðreynd, að allir þeir flokkar,
sem á annað borð vilja petta
stjórnarfar í landinu. vilja hafá
hann að foringja sínum, er éini
vonarneistinn um það, að kom
ast megi hjá blóðugri borgara-
styrjöld og ógnaröld, sem svo
oft hefir legið við í Grikklandi.
Álykfun frá bindindis-
málafundi í Grindavík
BINDINDISMÁLA
FUNDI, sem haldinn yar í
Grindavík sunnudagínn 14 þ.
m. að tilhlutun Umdæmisstúk-
unnar nr. 1. var samþykkt eih-
róma eftirfarandi ályktun:
,!Fund(urin,n telur að áfemgis
neyzla íslendinga sé orðin slíkt
þjóðairbcil1, að ekki verði við
slfltt unað, og hinn mesti ósómi
og skömm fyrir allan lamdslýð
að eyða nú um 30 milljómum
króna á ári í áifengi, meðan aðr
ar þjóðir líða skorit og nauð.
. Fumduirinn skorar á foryztu-
krafta allra bindindi'S'sarrutaka í
landinu að herða nú sókn og
gera allt sem unnt er til þess
að rá'ða bót á þeseu og að reyna
að fá ssm flesta til þess að hafna
áfenigimu og öllu því siðieysi
og heimdilis'bctli, sem því fyigir.
Jaifmfrairmt er skorað á alþmgi
og ríkisistjórn að veita þesisiu al-
vörunaáli athygli og að ge<ra rót
tækar ráðisitafanir ti'l þess að
losa landið við þamn óifögnuð,
isem af áfengimu leiðir.“
Fundimn sátu um 140 manns
og tóku til rmáls aork umdæmis
templars þeir Ingimar Jóthann
easion kennari, Pétur Sigiurös-
&on erindneki, Jón Emgilberts-
eon í Grindavík, Sigfvaldi S.
Kaldalóns læknir og Guðmund-
ur R. Ólafsson úr Grindavík.
Frh. aí 4. afÖu.
mýkt, syngjandi fögnuð. Og alls
staðar fylgir hugur máli heili
og óskiptur. Undir þessum öni
tilfinningum logar funi mikilla
skapsmuna og heits hjarta, svo
að við skynjum þær í allri auð-
legð sinni og ástríðumagni af
óvenjulegum skýrleika, í per-
sónulegri nálægð og uppruna-
legri nekt.
Þótt eigin geðhrif sé aflvaki
flestra kvæðanna, fer því þó
víðs fjarri, að tilfinningar beirra
sé bundnar persónu skáldsins
éinni saman. Þær eru ekki síð-
ur víðfeðmar en margbreytileg-
ar. í kvæðunpm kemur fram
samúð með mörinunum, samvit-
und með öllu því, sem lifir og
finnur til, skyldleikakennd yið
náttúruna, jörðina, moldina,
jnóðurskautið.
Og eins og yrkisefnin sjálf
eru fjölskrúðug, er einnig
margs háttar blærinn, sem yfir
þau er brugðið. Hann tekur
jafnt til djúprar alvöru, töfr-
andi yndisþokka, beiskrar nepju
og léttrar, leikandi kímni. Svo
margir strengir eru á ljóðhörpu
skáldsins frá Fagraskógi.
En Davíð Stefansson hefur
ekki einskorðað sig við kveð-
skapinn. Hann hefur tekið
höndum til allra höfuðgreina í
riki skáldskaparins. Smásögur
hans eru að vísu fáar, og leik-
rit hans þrjú, sem hann hefur
lagt við vaxandi alúð og natni,
standa ótvírætt að baki beztu
kvæðum hans og skáldsögunui
Sólon Islandus, er birti nýjan
og óvæntan þátt af gáfu hans
og getu. Skáldið, er hafði tamið
sér íþrótt kveðskaparins, gagn-
orðs og hnitmiðaðs, setur saman
langa sÖgu, veldur breiðri frá-
sögn sundurlauss máls, skrifar
hreimmikinn, samræman, vand-
aðan stíl og skapar skýrar
mannlýsingar, gæddar lífi og
litum. Svo fjölbreyttum hæfi-
leikum . er Davíð Stefánsson
gæddur, þótt, hér sé ekki tóm
til að gera því girnilega efni
nein skil.
En hvort sem yið lítum á
gildi Davíðs fyrir bæinn, sem
hann býr í, samtíð hans á ís-
landi eða íslenzka skáldmennt,
verður sýnt, hvílíku hlutverki
hann hefur að gegna.
Davíð sezt að á Akureyri
skömmu eftir lát séra Matthí-
asar. Það hefur sett mikinn svip
á bæinn og orðið honum ómet-
anlegur styrkur, að hann hefur
nú í nærfellt sextíu ár lengst-
um verið aðsetursstaður eins af
höfuðskáldum þjóðarinnar.
Og frá „ströndinni við yzta
haf“ hefur rödd Davíðs lagt yf-
ir landið, og hann hefur sungið
sig svo inn í hjörtu íslendinga,
að vafasamt er, hvort nokkurt
íslenzkt skáld hefur jafnlengi
átt jafnalmennum ástsældum
að fagna af samtíð sinni. Þau
ítök verða seint mæld eða veg-
in. En á það má minna í því
sambandi, að af sex kvæðabók-
um Davíðs hefur hin síðasta
verið tvíprentuð, en hinar fimm
allar þríprentaðar, og tvisvar
hefur verið gefin út skáldsag-
an Sólon Islandus. Ekkert leik-
sit hefur verið sýnt jafnoft á
leinu og sama leikári hér k
landí og Gullna hliðið, og ekkí
minnist ég þess heldur, að ljóð-
anæli nokkurs annars skálds £
íslandi hafi komið út í tveimus
hejldarútgáfum, er skáldið stóffl
á fimmtugu.
Allt er þetta einstakt og
furðulegt. En áhrif Davíðs taka
einnig til sjálfra bókmennt-
anna. íslenzk kveðskaparlist
anun lengi bera þess menjar*
að hann hefur plægt akur henn-
ar, losað um jarðveginn, sv©
að ekki er eins þétt að fræjurv
um þjappað og áður, gróð-
•ursett þar nýjar, safamiklar
ilmjurtir og látið þær spretta
eftir eigin vaxtarlögmálum.
En mig langar sízt til að
gera Davíð Stefánsson að neinni
sögupersónu, er hann stendur
nú væntanlega á miðju starfs-
skeiði sínu og er á bezta þroska-
aldri. Vonandi er óskapað jafn-
mikið efni í sögu hans og þvl
nemur, sem þegar er til. Ent
eins og skáldskapur hans hefur
hingað til verið, mun hann, ort-
ur og ósaminn, lengi framvegis
verða íslenzku þjóðinni yndis-
auki og unaðsbót, hugsvölun og
heilsulind.
Steingrímur J. Þorsteinsson
Grikkland ■
Frh. af 3. dðo.
ÞÁTTUR grískra kommúnistai
er ekki glæsilegur. Þeir taka
þátt í stjórn landsins meÖ
það eitt fyrir augum að ráð-
ast aftan að samstarfsmönn-
um sínum, þegar færi gefst.
Churchill upplýsti einnig,,
að þau vopn, sem Bretar
hefðu látið til þessara mannar
að sjálfsögðu án þess að vita,
hvað undir bjó, hafi verið
notuð til þess að granda her
mönnum Breta, sem komu
itil Grikklands til þess
að aðstoða landsmenn í bar-
áttunni gegn nazismanum,
hinum sameiginlega óvini„
færa þjáðum lýð mat og vist
ir. Gegn þeim og grískum
samlöndum notuðu. kommún.
istarnir vopnin; ekki gegn
názistunum. Og slíkir menn
þykjast vera að berjast fyrir
þjóðfrelsi og lýðræði gegc.
þýzka nazismanum.
---------T--------------
áuglýsing:
Saumavélanálar, sauma-
vélareimar, saumavélaolía,
bezta tegund og gúmmi-
'hringar fyrirliggjandi.
Magnús Benjamínsson & Co.
§19 1
í Dodge, model 1940
Einnig
6 I o r
í Fordson til söln
Upplýsingar í síma 5733
/