Alþýðublaðið - 21.01.1945, Síða 7
Étwmudagax 21 janáar. lMí.
ALÞTOOBLAÐiB
Bœrirm í dag.
aíœturlœknlr er i nótt og aÖrá
aótt í Læknavarðstofunni, sími
ÍS03Q.
Næturvörður er í nótt og aðra
iííótt í Ingólisapóteki.
Helgidagslæknir er Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12, sími
2234.
Næturakstur annast Hreyfill,
«tími 1633.
ÚTVARPIÐ;
«.3® Morgunfréttir. 11.00 Morgun
iónleikar (plötur). 12.10—13.00
Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Frí-
údrkjunni (séra Jón Auðuns). 15.30-
1.6.30 Miðdegistónleikar (plötur).
ffi.8.30 Bamatími (Pétur Pétursson
<o. fl.). 19.25 Hljómplötur rSmálög
eftir Beethoven. 20.00 Fréttir.
20.20 Einleikur á celló (Þórhaliur
Arnason). 20.35 Lönd og lýðir:
Dónárlönd — Madjararíkið og
Buda-Pest (Knútur Arngrímsson
akólastjóri). 21.00 Hljómplötur:
Norðurlandasöngvarar. 21.15 Upp
iestur: Sögukafli (frú Elínborg
Lárusdóttir). 21.35 Hljómplötur:
Klassiskir dansar. 22.00 Fréttir.
£2.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok.
Á MORGUN
Næturakstur annast Hreyfill,
srimi 1633.
ÚTVARPEÐ:
8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00
Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Mið-
degisútvarp. 18.30 íslenskukennsla
2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla,
f. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 20.00
f*réttir. 20.30 Upplestur: Greinar
Ikaflar eftir Jónas Þorbergsson
ífró Guðbjörg Vigfúsdóttir). 21.00
'CTm daginn og veginn (Vilhjálm
«r Þ. Gíslason). 21.20 Útvarps-
faljómsveitin (Einsöngur frú Elisa
bet' Einarsdóttir). 22.00 Fréttir.
Dagskrárlok.
$• ára
varð í gær Sigurður Þorsteinsson
fiiafnargjaldkeri, einn af vínsæl-
sistu og beztu starfsmönnum
SReykjavikurbæjar.
Félagslíf.
Handknattleiksæfingar kvenna
í Austurbæjarskólanum á
mánudögum kl. 8,30—9,30 í
íþróttahúsi Jóns Þorstefnsson-
ar á föstudögum kl. 10—11.
Handknattleiksæfingar karia
í Austurbæ j arskólanum á
íímmtudögum kl. 9,30—19,30 í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson-
ar á sunnudögum kl. 3—4
Fimleikaæfingar karla
í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar á þriðjudögum kl. 10—
11 í minnisalnum.
Betanía
Sunnudagur 21. janúar: Sam
koma kl. 8,30. Ólagur Ólafsson
talar. Allir velkomnr.
Sunnudagaskóli kl. 3 síðdegis.
HAFNARFJÖBÐUR
óskast til morgunverka,
2 klukkustundir á dag.
Upplýsingar í Vestur-
braut 6, HafnarörðL
Nýfa Bíó
Hhnnaríki má bíða
NÚ til dags virðist önnur
hcor manneskja, er maður
þekkir til, vera haldin einhverj
um magas j úkdómi eða ein-
hverju öðru verra. Öllum
þeim, sam þegar eru famir að
'hugsa til endalokanna vil ég
ráðleggja að sjá ofangreinda
kvikmynd og sannfærast um
það, að það er hvorki eins
slæmt að skilja við og maður
kynni að ætla og auk þess er
lífið vel þess virði að því sé
lifað, á hvaða hátt, sem er, sé
hann svona mátulega heiðarleg
ur á borgaralega vísu.
Sannarlega hvíld, eftir allar
stríðs- og áróðurskvikmyndir
síðustu missira, að sjá mynd,
þar sem fjandinn sjálfur er
allra myndarlegasti maður, er
klæðir sig jafnvel í sparifötin,
þegar hann á von á gestum og
er ekkert að taka fram hjá kol-
lega sinum ,i efri byggðunum:
Sé sálin vítishæf, nú, þá sekk-
ur hún niður um eldop á gólf-
inu í fordyrimi, sé hún það ekki
þá er hún send upp á við með
penheita lyftudreng. — Ég vil
um fram allt ráðleggja mönnum,
sem ef til vill eru svo óham
ingjusamur að eiga afbrýðissam
ar konur, að bjóða þeim hæ-
versklega í bíó að sjá mynd
þessa, ég tala nú ekki um, sé af-
brýðissemin á rökum reist. —-
Einn sannleika gæti myndin
kennt slikum konum: Góðu,
látið þá bara hlaupa af sér
hornin, fyrr eða síðar fá þeir
leiðu á ævi ntýrunum og verða
þá fegnir að hafa nöldrið sitt
gott.
Og góðir samborgarar. Hver
okkar hefir ekki gott af því að
líta eins og í tvö tíma í eigin
barm. Sjá svolitla kvikmynd af
okkur sjálfum, þótt ef til vill
gegnum spéspegil sé. Hver okk
ar tehir sig færan um að neita
þvL að oft og tíðum erum við
fjarska barnalegir, svo bama-
legir, að við hljótum að hlægja
að okkur sjálfum, svona i
laumi að minnsta kosti. Sjá,
herra sköpunarverksins, með
kærustu á hverjum fingri og
tá, leika hlutverk hins afbrýðis
sama eiginmanns fyrir framan
fimmtuga konu sína, illa alda,
sem þó hefir fýrirgefið honum
nokkra tugi ástarævintýra og
deyr, sælli en hún nokkum-
tíma hefir áður verið á ævi
sinni, í faðmi þess mannsins,
sem hún alltaf elskaði, dansar
alsæl inn í dauðann. ’
Hann, aftur á móti, skipar
ferjumanninum, þegar að
strond hinnar miklu móðu
kemur, er skiiur líf frá dauða,
að koma með einhvern skárri
farkost en lélega skektu. Ferju
maðurinn er langreyndur í
Hámskeið í Hafnar-
FVh. af 2. siöu.
hamafatasaumi, og eru væntan
legir þátttakendur beðnir að
gefa sig fram hið allra fyrsta
við Unu Vagnsdóttur Austur-
götu 47 Hafnarfirði.
Fyrr í vetur efndi félagið
til sliks námskeiðs og var þátt-
taka svo mikil, að margir.urðu
frá að hverfa, og af þeirri á-
stæðu hefur félagið nú ákveðið
að efna til slíks námskeiðs á
ný, þar sem vitað er að fjöldi
kvenna hefur áhuga á að afla
sér leiðbeiningar í þeirri iðju.
sem hér um ræðír.
Aðalfundur fðju
Frh. ai 2. síðu.
jafn lélega stjórn að búa og fé-
lag verksmiðjufólksins og á
þetta starfsfólk, sem býr við
ínikið öryggisleysi þó sannar-
lega skilið að hafa vi$ stjórn í
félagi sínu góða mehn ég gegna,
sem þekkja kjör þess og virða
við það starf þess, en ekki póli-
tískt brölt æsinga- og uppivöðslu
tmanna, sem vilja nota samtök
verkafólksins til einhverra
-pólitískra æfintýra.
Það er vitað að klíkan, sem
stjórnað hefur Iðju hefur ekki
nema 10% félagsmanna á bak
við sig. Ér því furðulegt ef all
ár hinir vilja una einrseði henn
ar sem skapað hefur þeim tjón.
Á fundinum í dag kl. 2 mun
koma til átaka um forystu fé-
lagsins. Ætti félagsfólkið því að
fjölsækja fundinn og mæta
stundvíslega. Klíka kommúnista
onun gera allt sem í hennar
valdi stendur til þess að halda
þrælstaki sínu á félagsskapn-
um. Látið henni ekki takast
/það. Mætið á fundinum og skap
ið félagi ykkar heilbrigða for-
ystu.
.,...............<■■■ '■ . . ...
starfimi og fær honum fljót-
andi hótel að farkosti, en það
siglir á sjó úr whisky og sóda-
vatni og við barinn bíður hans
lítil, brúnhærð stúlka, í
skemmtilega litlum flíkum og
dinglar hægri fætinum ofan á
þeim vinstri' — Létt og lagleg
lítil stúlka.
Kvikmynd, sem er vel þess
virði að sjá hana, prýðilega
leikin, sérstaklega hlutverk
það, er Don Ameche fer með.
TÖkíi kvikihýndarinnar hefir
Kinh heimskunni leikstjóri
Errist Lubitch stjórnað ,enda
getur að líta hárfina meðferð
á Ijósi og litum svo og öllu um-
hverfi, sem er eðiilegt og
hreint.
G.St.
N Ý K O M I SEh
SKI9A
Buxur
Peysur
Húfur
LeggMðar
ÞÖkkum hjartanléga alla samúð og vináttu, sem okkur var
sýnd við andlát og jarðarför mannsins mins og föður okkar,
Eyjélfs Sveinsonar, verzlunarvnanns.
Krisíín Bjarnadóttir.
Ólafur G. Eyjólfsson. Sveinn R. Eyjólfsson.
Innilega þökkum við, og biðjum guð að launa öllum, er sýndu
dfckur hluttekningu, við andlát og jarðarför móður okkar og
tengdamóður, , * 4
Sólveigar Sigurbjargar Jénsdóttur.
Vigdís Majasdóttir. Rannveig Majasdóttir.
Maxía Majasdóttir, Jón Helgason,
Kola-ofnar
&•*....
Otfu-efnar
Olfu-vélar
A. Einarsson & Funk
ilkynning
FMÁ LOGUGÖRÐUM BÆJARINS
um áburðarpanfanir
Pöntunum garðleigjenda á tilbún
um áburöi veröur veitt méttaka
í skrifstofu minni, Austurstræti
M, 4. hæöf næstu virka daga frá
kl. i®~ 12 f. h. og 1—3 e. h., nema
laugardaga, þá aöeins frá kl. 10
-12f. h.
'M-Mec
;::D-• 'iano 'U
Kola-eldavélar
konmar aftur
Á. Einarsson & Funk
Minningarspjðld
Barnaspítalasjóðs Hrings
ins fást í verzlun frú
Ágústu Svendsen, Aðal
stræti 12
Betra að panta tímanlega.
SfflHrt brauð
SíeÍBUHJB Valdemarsdóítir.
Sími 5870.
Samúðarborf
Slysavarnafélagji íslands
Kaupa flestir. Fám hjá slysa
varnasveitum um land allt.
í Reykjavík afgreidd í síma
4897.