Tíminn - 06.02.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.02.1964, Blaðsíða 12
Fasteignasala TIL SÖLU tlúseign i Vagahverfi (steinhús, byggt 1955, kjall- ari, hæð og rishæð). Á neðri hæð eru 3 herb., eldhús, for- stofa og snyrtiherbergi. í ris- hæð (lítið undir súð) eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. í kjallara eru geymslur, þvottahús og rúmgóð 2ja herb. íbúð. Tvöfalt gler. —- Harðviðarhurðir. Svalir. Upp þvottavél, sjálfvirk þvottavél og teppi fylgja. Stór bílskúr, þar sem m. a. mætti hafa smá- iðnað. Ný og nýleg raðhús við Hvassaleiti, Langholtsveg og Skeiðarvog Steinhús með tveim 3ja herb. íbúðurp o. fl. á eignarlóð við Grettis- götu. Stcinhús með tveim íbúðum 3ja og 4ra herb. ásamt bílskúr við Njörvasund. Sér inngangur og sér hiti er fyrir hvora íbúð. Góð húseign með tveim íbúðum 3ja og 5 herb. m. m. ásamt bílskúr og stórri eignarlóð, vestar- lega í borginni. Hæð og ris, alls 6 herb. íbúð með bílskúr og stórri lóð við Rauðagerði. Lítil einbýlishús við Arnargötu og Freyjugötu. Fokheld 6 herb. hæð 160 ferm. ásamt bílskúr við Goðheima. 5 herb. íbúðarhæð, 118 ferm. með sér hitaveitu í Vesturborginni. Selst tilbúin undir tréverk og málningu, 1. og 2. veðr. lausir. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í borginni m. a. nýleg 4ra herb. íbúðarhæð með sér inn- gangi, sér hita og bílskúr. Hús á jarðhitasvæði skammt frá Reykjavík. Húsið er ein hæð, 3ja herb. íbúð. Eignarland ca. 3000 ferm., að nokkru leyti volgur jarð- vegur fylgir. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina Húseignir i Hveragerði tvö íbúðarhús og iðnaðarhús þar sem nú er bílaverkstæði á stórri lóð. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. Stórt verkstæðishús ásamt 5000 ferm. eignarlóð í nágrenni borgarinnar, o. m. fl. Laugavegi 12, sími 24-300 NYJA FASTEIGNASAIAN I Laugavagi 12. Simi 24300 Í Trúloíunar- hringar atgreiddir samdægurs Sencium om allt land. HAUDOR Skólavörðustíg 2 Ásvallagötu 69 Sími Í3687. Kvöldsimi 23608 TIL SÖLU: 3ja herbergja mjög skemmtileg kjallara- íbúð í Lækjunum. Sér hita- veita. Sér inngangur. Vönduð íbúð. Standsett lóð. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Bíl- skúr. 1—2ja herb. íbúð við Rauðalæk. Væg útborgun. 4ra herb. íbúðir við Nönnugötu, Kársnesbraut Framnesveg, Kirkjuteig, Silfurteig og Sólheima. Einbýlishús 127 ferm. allt á einni hæð til sölu í Kópavogi. Skipti á 4ra herb. íbúð í bænum koma til greina. Gott hús. 4ra til 5 herb. jarðhæð á Seltjarnarnesi. Allt sér. — Tilbúið að utan. Góð áhvíl- andi lán. Lúxusibúð í einu af nýju hverfunum er til sölu, ca. 150 ferm. efri hæð. Sérlega vönduð og glæsi leg eign. 5—7 lierb. íbúðir í smíðum í borginni. Einbýlishús í smíðum í miklu úrvali. Höfum kaupanda að nýrri 3ja til 4ra herbergja íbúð. Útborgun. '^davOGIJR TIL SÖLU Glæsilegt einbýlishús í smíðum við Þinghólsbraut, með innbyggðum bílskúr. 6 herb. hæð við Nýbýlaveg, sér inngang- ur. Tvíbýlislnis við Digranesveg 4ra herb. íbúð á hæðinni, — 3ja herb. íbúð í risi Verzlunarhúsnæði nýtt í við- byggingu við þessa húseign fyrir fiskbúð og nýlenduvör- ur. Tvíbýlishús við Álfhólsveg 3ja og 2ja herb. íbúðir, má breyta í einbýlishús 2ja herb. íbúð í smíðum við Ásbraut Iðnaðarhúsnæði 150 ferm. þrjár hæðir í smíð- um. Byggingarlóð 3000 ferm. fyrir fjölbýlishús Byggingarlóð við Hrauntungu, má greiða með skuldabréfi Ilöfum kaupendur að vönduðu tvíbýlishúsi helzt í Austurbænum. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi Höfum til sölu í Reykjavík 2ja herb. íbúð. Útb. 200 þús. Byggingaréttur á lóðinni (hornlóð). Jarðir í Árnes- og Rangárvallasýslu Höfum kaupendur að sumarbústaðalandi í Ár- nessýslu. FASTEISNASALA KÓRAVQGS Bræðratungu 37 Sími 40647 eftir kl. 5 dagl. A2 FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 TIL SÖLU: 2ja herb. íbúðir við Ljósheima, Rauðalæk, Hjallaveg (ásamt bílskúr), Samtún. 3ja herb. íbúðir við Sólheima, Hverfisgötu, Þinghólsbraut, Tómasarhaga, Bræðraborgarstíg, Samtún, Blómvallagötu, í Norðurmýri 4ra lierb. íbúðir við Stóragerði, Sólheima, Silf urteig, Úthlíð, Kirkjuteig. 5 herb. íbúðir í Heimunum, Kleppsveg. Einbýlishús og íbúðir í smíðum Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20625 og 23987 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3, II. hæð Sími 22911 og 19255. TIL SÖLU m. a.: 2ja herb. ibúð við Hjallaveg, Blómvallagötu Austurbrún og Ljósheima. 3ja herb. íbúðarhæð við Hverfisgötu. íbúðin er ný- standsett og laus nú þegar. Sér hitaveita. Sér inngangur 3ja herb. íbúðarhæðir við Norðurmýrarblett og Efstasund. 4ra herb. íbúðir við Melabraut, Lindargötu, Birkihvamm, Kirkjuteig, Ný- býlaveg og Langholtsveg. 5 herb. íbúðir við Hjarðarhaga, Álfhólsveg, Hvassaleiti, Ásgarð, Digranes veg. Háaleitisveg, Miðbraut og Grænuhlíð. 6 herb. íbúðir við Rauðalæk, Gnoðavog og Safamýri. Einbýlishús við Löngubrekku, Hófgerði, Víðihvamm og Lindargötu. Stór húseign á góðum stað í Austurbænum. Húsið er 2 hæðir og kjallari, bílskúr fylgir. 4ra til 6 herb. íbúðir og einbýlishús í smíðum í miklu úrvali. í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi og Garðahreppi. Lögfræðiskrifstota Fasteignasala JÓN ARASON lögfræðingui HILMAR V ALDIMARSSON sölumaðui Bíla- & búvélasalan við Miklatore Sími 23136 selur International 250 diesel '58 með ámoksturstækium og sláttuvél allt í toppstandi. Saxblásari kerrur, heyvagn. áburðar- dreifari. skála. Deutz 20 hb. pieselvél sem ný. Utunqunarvél af fullkomnustu qerð og rv!:"Hnvél Alfa-Laval Rilar aiUar aærtiir öruj?g biónusta & búvélasalan er við Miklatpro Sími 7-31-36 TIL SÖLU 8 herb. timburhús á erfðafestulandi Húseign, 2 hæðir og kjallari í Smáíbúðahverfinu, geta ver ið tvær íbúðir. 5 herb. 1. hæð í Kópavogi. — íbúðin er ný og með öllu sér 3ja herb. íbúð í Laugarnesi ásamt einu herb í kjallara. Húseign með tveirn íbúðum á góðum stað á eignarlóð. — Mjög hagstæð lán fylgja 5 herb. flnið i Vesturbænum. Efri hæð ásamt bílskúr í Hlíðunum Nýleg íbúðarhæð í Hafnarfirði Laus til íbúðar fljótlega. Nýleg efri hæð i Kópavogi með sér inngangi, sér hita og sér þvottahúsi, tvöfalt gler og harðviðarinnréttingar Laus til íbúðar fljótlega. Góð lán fylgja Fokheld cinbýlishús í Kópavogi 100—140 ferm Raðhús par- hús og á einni hæð Bújarðir í beztu sveitum. bjóðast fyrir sanngjarnt verð. Ranmvfig l&opstsimstlíWpr, hæsfaróttarlögmaSur Málflutuingur — Fasteionasala, Laufásvegi 2 Sími 19960 og 13243 Til sölu 3ja herb. efri hæð í Norðurmýri 4ra herb. íbúð í smíðum við Ljósheima. ! Nýtt' einbýlishús | á góðum stað í Árbæjarblett- um. Skemmtileg lóð. Bílskúr. Fokhelt einbýlishús í Garðahreppi. 2ja herb. íbúð í smíðum Gott raðhús í Vogunum. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð Sími 18429 og eftir kl 7 10634 JSjálid Inokeh' 5A^A! Grilli? jpið alla daga Sim- 70600 Opið írá kt 8 að morgm. PóMS&fS Opið a hverju kvöldi Snónlagning Spónlagning og veggklæðning Húsgögn og innréftingar Ármúla 20 Sími 32400 Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvítf qleri. — 5 ára áby-qð Pmtif timanlega KorkiAjan h.f. Skú<agetu 57 Simi 23200 NÆLONSOKKAR 25 krónur NSU PRINZ '64 Sérstaklega glæsilegur Concul Cortina, standard ’63. Glæsilegur Volkswagen '62 Fallegur bíll Hagstætt verð- Chevrolet '55 Góður bíll Pontiac '56 Mjög fallegur Mercury 53. Góður og fallegur Opel Capitan '55. Nýinnfluttur. 1. flokks. SKÚLA.GATA 55 — SfSIl ISHS TÍMINN, fimmtudaginn 6. febrúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.