Tíminn - 12.02.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.02.1964, Blaðsíða 5
ALLT Á SAMA STAÐ ÁKLÆÐI! — BÍLAÁKLÆÐI! TOPPADÚKUR TAUÁKLÆÐI PLASTÁKLÆÐI (úrval lita) ÞÉTTIKANTUR EgiSI VHSijáSmssosn h.f. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 Óskiiahross að Brjánsstöðum, Grímsnesi. Einn rauður foli, 2ja til 3ja vetra og brún hryssa, aldur óviss. Réttir eigendur vitji hrossanna sem fyrst og greiði áfallinn kostnað. Símstöð Minni-Borg, Grímsnesi. Vélritunarstúlkur Stúlkur vanar vélritun óskast nú þegar. GOTT KAUP Tilkyrming \. frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Stjórn Búnaðarbanka íslands hefur ákveðið, að umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðar- ins, vegna fyrirhugaðra framkvæmda á árinu 1964, skuli hafa borizt bankanum fyrir 15. apríl n.k. í umsóknum skal gerð grein fyrir því, til hverra fram'kvæmda lánið verði tekið og hvenær fram- kvæmdir muni verða fullgerðar. Umsóknum fylgi eftirgreind skilríki: 1. Upplýsingar um stærð og gerð fyrirhugaðra bygginga og hvort uppdrættir séu fengnir og samþykktir af Teiknistofu landbúnaðarins. \ 2. Áætiun um ræktunarframkvæmdir. 3- Staðfesting frá innflytjanda um verð og gerð dráttarvélar, ef um vélakaupalán er að ræða. 4. Skýrsla lánsumsækjanda um búrekstrarað- stöðu og framkvæmdaþörf. 5. Umsögn héraðsráðunautar um framkvæmda- þörf viðkomandi jarðar míðað við aðstöðu láns- umsækjanda til fullrar nýtingar fyrirhugaðra umbóta, og grein gerð fyrir líklegum áhrif- um þeirra til aukinnar hagkvæmni í búrekstri á jörðinni. 6. Veðbókarvottorð. Eyðublöð fyrir umsóknir og skýrslur samkvæmt lið 3 og 4 verða fyrirliggiandi hiá héraðsráðu. nautum og bvggingarfulltrúum sýslnanna RúnalSarbanki Islands BUVELA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 Smdibílastöðin h.f. VIÐGERÐIB VARAHLUTIR FRIÐGEIR GUÐMUNDSSON • ÁRMÚLI 5 RAFVÉLAVERKSTÆÐI • SÍMI 21877 Hæg bújörð til sölu Jörðin Melgerði í Saurbæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í n.k. fardögum. Á jörðinni er íbúð- arhús úr timbri og fjós fyrir 20 gripi og önnur peningshús. Heymagn í meðalári ca. 12—13 hundruð hestburðir, þar af ca. 700 hestburðir nautgæft hey. Rafmagn frá Laxárvirkjun. — Leiga á jörðinni kæmi til greina. — Allar nánari upp- lýsingar um jörðina gefnar í Aðalstræti 52, Akur- eyri. Sími 2233.. Jarðeigendur V Ll sokkar eru m. a. með sóla úr Helanca crepþræði, sem gerir þá sterkari, mýkri og jhlýrri. Þeir eru framleiddir í nýjustu tízkulitum ogsnið þeirra, sérstaklega lagað eftir fætinum, C V *L4/Sokkareru netofnir og fylgir þeim ábyrgðarseðill. Reynið eitt par og þér munuð sannfærast um gæði þeirra. evu nylonsokkar koma í verzlanir éftir miðjan febrúar. V Ll nylonsokkar eru framleiddir ur ítölskum DELFION nylonþræði í fullkomnustu vélum, sem til eru á heimsmarkaðinum. Erlendir sérfræðingar munu annast eftirlit með framleiðslunni, sem he- jur sta'ðist gæöamat INTERNA- TIONAL COMITÉ D’ELEGANCE DU BAS sem FIRST QUALITY. SOKKAVERKSMIÐJANGVSl AHranesi h.f. i,ÍMI’NN, mióvikudaginn 12. febrúar 1964 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.