Tíminn - 23.02.1964, Page 7

Tíminn - 23.02.1964, Page 7
(Itgeft ndl: PRAMSÖKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjórl: Tómas Arnason. — Rltstjórar: Þórarinn Þórarmsson tábi Andrés Knstjánsson, Jón Helgason og Indriði G. p-u»B">M*on rtuttroi rttstjonur: Tonrn narmanm rrwtra- stjori: Jónas Kristjánsson AnglýsmgastJ.: Sigurjón Daviðsson. Ritstjórnarskrifstofur 1 Bddo búsinu, simar 18300—18305 Skril stofur 7 Aigr.siml 12323 Augl., siml 19523 Aðrar sJcrifsto.ur, simi IÓ300 Askriftargjald kr 80J50 á mán. tnnan. lands t lausasölu kr 4.00 eint — Prentsmiðjan EDDA h.f. — Hræsnarar Hinn 8. febrúar þessa árs birtist ýtarlegt viðtal á æskulýðssíðu Morgunblaðsins við hinn nýja framkvæmda- stjóra Heimdallar, Gylfa Þór Magnússon. Viðtalið hefst á þessa leið: „Um síðastliðinn áramót tók nýr maður við starfi framkvæmdastjóra Heimdallar. Það er Gylfi Þór Magnússon, 21 árs gamall, stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík á s.l. vori og er nú innritaður í viðskiptafræðideild Háskóla íslands. Hann tók við starfi af Eggert Haukssyni- Fréttamaður síðunnar fór í skrifstofu Heimdallar á dögunum til að eiga stutt viðtal við Gylfa. — Hvað hefur þú lengi verið félagi í Heimdalli? — Síðan 1957". Hér verður þetta viðtal ekki rakið lengra. Þetta upp- haf þess nægir til að sýna, að núv- framkvæmdastjóri Heimdallar hefur verið 13 eða 14 ára gamall, þegar hann gekk í félagið. Slíkt er ekki neitt óvenjulegt. Um áratugi hefur það verið skipulagt af Sjálfstæðis- flokknum, að láta smala börnum á þessum aldri eða yngri í Heimdall og stundum reynt að ná heilum bekkj- um úr barnaskólum og gagnfræðaskólum í einu. í boði hafa verið skemmtanir og önnur fríðindi. Þegar menn, sem eiga slíka fortíð, reyna nú að gera veður út af því, að samtök ungra Framsóknarmanna starfrækja unglingaklúbba, þar sem enginn pólitískur áróður er rekinn, þá minnir það ekki aðeins á fariseana, heldur einnig fyrrverandi lærimeistara núv. forustu- manna Sjálfstæðisflokksins, sem gaf liðsmönnum sínum m. a. eftirfarandi forskrift: Skammið andstæðingana mest fyrir það, sem þið eruð sekastir um sjálfir. Samkvæmt þessari forskrift er nú haldið uppi í blöð- um Sjálfstæðisflokksins árásum á samtök ungra Fram- sóknarmanna og því logið upp, að þau sendi erindreka sína í barnaskólana til að safna þar meðlimum, reki unglingaklúbba, þar sem reynt sé að villa um fyrir smábörnum o. s- frv. Hér eins og svo oft áður, er staðreyndum snúið við og andstæðingum eignað það, sem ákærendurnir eru sekastir um sjálfir. Slík vinnubrögð eru fyrirlitleg. En þau eru gott dæmi um hræsni og áróðursaðferðir íhaldsins. Þau sýna líka, hvernig íhaldsblöðin reyna að nota öll tilefni til að draga athyglina frá stjórnarstefnunni og afleiðingum hennar. Grjótkast úr glerhúsi Eins og gerla sést á því, sem hér er að framan rakið, er það sannarlega grjótkast úr glerhúsi, þegar Mbl. ger- ist vandlætari, því að barnasmölun íhaldsins beint inn í stjórnmálafélög sín er gamalt og alkunnugt hneyksli í Reykjavík. Mbl. hefur tvisvar sagt í forystugrein, um þessi mál, síðast í gær, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi 16 ára aldurstakmark! Þetta kemur bærilega heim við yfirlýsingu þá, sem núverandi framkvæmdastjóri Heim- dallar gefur sjálfur, að hann hafi gengið í Heimdall 13-14 ára!! Kommúnistar höfðu sem kunnugt er svonefnda Ungherja hér á árum og einkennisklæddu þá. Þjóðvilj- inn ætti að muna eftir þeim. Þeir voru ekki allir háir í lofti. Þessum flokkum, sem hafa smalað börnum beint inn í pðlltísk félög sín, væri nær að nýta húsakost sinn til hellbrigðs og ópólitísks æskulýðsstarfs, sem mikil börf er fyrlr. á sama hátt og FUF í Reykjavík gerir í ‘' n'^jKtrm'bum. sem eru ekki í neinum tengslum við i-nmaiastarflö. Eða geta Mbl. og Þjóðviljinn nefnt ’ren' um stJörnmfllaSröffur I unglIngaMffDT) PTJFT TÍMIWM, sunnvdaglnn 31 Mkréar 1M4 Bætt sambúð Bandaríkjanna og Sovét hefur dregitf úr meginhættunni LYNDON B. JOHNSON Óvenju kyrrlátt hafði verið í uenheiminum um nokkurra vikna skeið En allt í einu stendur forsetinn okkar and- spænis milliríkjadeilum, sem geisa víða í senn. Deilur þessar snerta Bandaríkin, ýmist beint eða óbeint, bæði í Panama, á Kúdu og á Kýpur, í Vietnam og á sunnanverðu Kyrrahafi, og í Zanzibar og nýju ríkjun- um í Austur-Afríku, sem áður lutu brezka heimsveldinu. — Þrátt fyrir þetta hefur forset- inn neitað að láta nokkurt þess ara deilumála hindra sig í að sinna því verkefni, sem hann er önnum kafinn við, en það er að vinna að framgangi skattalaja og laga um félagsleg réttindi ! þinginu. Þetta hefði ekki verið mögu- legt fyrir nokkrum árurn. — Kennedy forseti varð að láía sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru mál eins og deiluna í Panama, Kýpur og Víetnam, allt fram að því. að áreksturinn við Sovét- ríkin varð út af Kýpur og samn ingurinn um takmarkað bann Ivið kjarnorkutilraunum var undirritaður Þessi breyting, sem orðin er á mikilvægi deilu mála milli þjóða er ný og mik- il staðreynd í aiþióð'egum sam skiptum og breytir þeim til stórra muna IÁSTÆÐAN fyrir þessa-i stórvægilesi’ brevtinsu er ein mitt sú. að kiarnorkuvopnin hafa verið serð svo að seg.ia óvirk í náinni framtíð Af þessu leiðir að enda hótt bess- ar margvfslegu deihir var^j okk ur miklu og miös mikilvæst að leiða þær til Ivkta án áfalla. pá valda þær ekki hoinum árekstr um milli Bandaríkianna og Sovétríkianna. sem bæði eru reiðubúin hvenær sem er og hafa gnæsð kiarnnrkuvonna. — Af þe'sum ástæði’rn h°fur John son forseti séð sér fært að líta fremur á þær sem stað- bundnar erjur en ussvænleg átök milli heimsvelda. Rénun kiarnnrkuhættunnar hefur valdið stórkostlegri brevtingu á því viðhorfi f al- þjóðamálum sem við höfum h átt að veniast síðan Snvétríkin urðu kiarnorkuveldi. fvrir um það bil tíu árum Seg.ia má. að nú blasi við okkur tímabil. þar sem hættan verður minni an áður. en erfiðleikarnir öllu meiri MEÐAN svo horfði við, að hættan á að brenna upp til ösku al'an norðurhluta heims- ins vofði yfir höfðum okk- ar hvenær sem til alþjóðlegra deilna kom. mátti segja að ótt- inn ylli eins konar stöðugleika og reglu meðal þióðanna Mið stððvar hlns gnæfandi, alþjóð- lega valds voru tvær, ðnnur í Mo3kvu, hln f Washlngton. Frá bíffum þessum stðffvum var unnt að skjóta kjarnorkuvopn- unum. Þær þjófflr, sem reyndu aff forffast aff skfpa sér f fylk- lngu, annaffhvort meff vald- hfffunum í Moskvu effa Wash- ington, voru imeira að segja stöðugt mjög kvíðandi og reyndu af fremsta megni að forðast hvaðeina. sem truflað gæti hið viðkvæma og hættu- lega jafnvægi skelfingarinnar Um leið og martröð óttans létti hefur áhrifavald aðal-stór veldanna tveggja dvínað. Vald- hafarnir í Moskvu og Washing- ton eru ekki framar leiðtogar um samband og samskipti bandamanna sinna, hvað þá húsbændur yfir þeim. Af þess- um ástæður ríkir nú kalt stríð innan kommúnista-héraðanna. Áhrif Sovétiíkjanna í Suðaust- ur Asíu mega heita horfin úr sögunni og úr þeim hefur til muna dregið í Austur-Evrópu. Hvað Kúbu snertir er erfitt að segja um hvort rússneskir vald hafar líta fremur á tengsl sín við Kastró sem ávinning eða erfiðleika, svona líkt og að halda villiketti á skottinu. HVAÐ okkur sjálfa snertir, þá verðum við að venja okkur við þá staðreynd að við erum ekki framav allsráðandi leið- togi Atlantshaf=samfélagsins. enda þétt við séum enn megln- verndari þess. Okkur hefur reynzt með öllu ókleift að fá evrónska bandamenn okkar t.il þátttöku í hafnbanni okkar á Kúbu og Kína eða husmynd okkar um að þrengja að Sovét- rfkjunurr með því að draga úr greiðslufresti við þau. Þegar fjallað er um pólitíska og efnahagslega einingu Evr- ópu er varla hlustað á okkur, hvað þá að við séum kvaddir til ráða Þannig hefur dregið til mikilla muna úr aga óttans í bandalögunum tveimur, sem skipta heiminum mllli sfn- Af þessum ástæffum geta banda- lagsþjóffir, sem mlnni máttar eru, elns og Orlldrir og Tyrldr til dæmls, hótaff aff hefja strfð sín í milli beinlínis á landa- mærum Rússlands. ERFIÐLEIKARNIR eru sann arlega miklir og margvíslegir og við höfum mjög takmarkað vala á þeim Þrátt fyrir þetta hefur áhrifavald okkar aukizt og er enn að aukast að því er áhrærir það vandamál nútím- ans. sem mest á ríður. Okkur hefur vegnað vel í skiptuæ okkar við Sovétríkin. Okkur miðar fram eftir þeirri braut, sem John F Kennedy ruddi í átt til minni spennu í heims- málunum, og við eignumst fleiri og fleiri samferða- og fylgismenn á þeirri göngu. Ýmislegt virðist til dæmis vera á seyði í Þýzkalandi ,síð- an Adenauer hvarf þar frá völdum. Straumur atvikanna virðist hneigjast að sameiningu hinna tveggja hluta Þýzkalands med auknum samskiptum milli þeirra. ein? og við höfum á- vallt vonað EKKI varðar minnu sú breyt ing, sem orðin er á skoðunum de Gaulles á sajnskiptum Vest- urveldanna og Sovétríkjanna. Til skamms tíma var hann á sama máli og Adenauer um það að ekkert hefði breytzt 1 Moskvu og viðræður við Rússa eða tilraunir í þá átt væru ekki aðeins gagnúausar. heldur bein línis hættulegar Nú er franski fjármálaráðherrann að semja við Rússa í Moskvu og hers- höfðinginn viðurkenndi á blaða imannafundi 31 janúar, að nú drægi til rénandi spennu í sam skiptunum við Sovétríkin. — Hann sagði, að „í hinni umfangs mlklu framrás heimsmálanna stuðla slík sambönd (við Kfna) að þeirri rénun. sem nú stendur yfir, á örlagaríkri á * rekstrahættu og andúð milli 'Z tveggja andstæðra afla, sem 8 della heiminum milli sín“. f

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.