Tíminn - 23.02.1964, Síða 15

Tíminn - 23.02.1964, Síða 15
Níræð Anna Sigríður Adólfsdóttir í dag, sunn,udag, er frú Anna Sigríður Adólfsdóttir, ekkja Jóns Pálssopa^ frrrum sg^lféhirðis Lari«^Rríá#ÍiLi44» nfrsf'8 í2Sa 'u'l £&. febrúar 1874 bC Stökks- eyri, dóttir hjónanna Adólfs Adölfssonar, bónda þar, og Ing- veldar Ásgrímsdóttur, Eyjólfs- sonar, frá Litlu-Háeyri, á Eyrar- bakka, og því af hinni kunnu Bergsætt. Þau Anna og Jón giftust árið 1895 og áttu heima á Eyrarbakka unz þau fluttust hingað til Reykja vjkur sumarið 1902. Gerðist Jón pá starfsmaður Brydesverzlunar og vann þar til hann varð aðstoð- armaður rannsóknarnefndarinn- ar, sem athugaði allan hag Lands banka íslands 1909—10. Eftir það gekk hann í þjónustu Landsbank- ans, og var þar allt til þess að hann fékk lausn frá störfum árið 1928. Þau Jón og Anna eignuðust ekki börn, en tóku tvö fósturbörn, sem þau ólu upp, Ragnar, sem nú er búsettur í Grímsby og Guðnýju, cifi er Kristni Vilhjálms- zvai, sem starfar hjá Hitaveitu Reykjavfkur, en frú Anna býr með þeim. Þau hjón voru samhent um að styðja eða styrkja ungt fólk til náms eða ef um veikindi var að ræða og kunnara en frá þurfi að segja um þann þátt, sem þau áttu í því, að styrkja hinn kunna hljóm listarmann, Pál ísólfsson, til náms í Þýzkal'andi. Frú Anna missti mann sinn ár- Framliald á bls. 2. ANNA SIGRÍÐUR ADÓLFSDÓTTIR Örvæntingaróp B-listamanna Síðustu víkur bí£- eráss-k^ar SjáIfstœðhsöo?dbzÍn» ram* offlr megni að fá stuðning trésmiða við framboð í Trésmiðafélaginu. Andúð trésmiða hefur hins veg- ar verið það mikil á þessu brölti þeirra, að nú grípa þeir til þess örþrifaráðs að ausa for- mann félagsins og aðra úr forystu þess svívirðingum í blaðsnepli, sem sérstaklega er gefinn út í því tilefni, og fyrrverandi tré- smiður, en núverandi skrifstofu- maður hjá Eimskip, er látinn bera ábyrgð á. Jóh iSusrp og íélaga? haw íítxítitía aH viau iafnréttir eftlr, þe að þetm sé líkt vlð aífcrotampan sem draga verður fyrjr dóm»‘ól En hvort þeir, sem slikan mfc’- flutning stunda, njóta hylli tre smiða, skal mjög dregið í efa, t>» það ættu trésmiðir að sýna þen* félögum svo rækilega í kos<*t»j' unni nú, að eftir verði tektb. Brunaslys um borð SK-Vestmannaeyjum 22. febr. Tveir sjómenn frá Stokkseyri skaðbrenndust í morgun, er kvikn aði í bát þeirra, Fróða ÁR 33, sem liggur hér í slipp. Eldur kom upp í bátnum laust fyrir klukkan sjö í morgun, og munu skipverjarnir Arelíus Ósk- arsson og Jón Hallgrímsson þó hafa verið sofandi í lúkarnum. Eldstæði er við lúkarinn og hjá því kósangastæki, en slanga frá því hefur farið í sundur, gasið þá streymt inn í lúkarinn og þar kvilaiað 1 jþví. HLutu þeir Arelíus og Jón brunasár- á andliti og á~ höndum, minni á fótum. Björguð- ust þeir sjálfir upp úr lúkarnum og gerðu viðvart, voru síðan flutt- ir í sjúkrahúsið, þar sem Einar Guttormsson sjúkrahúslæknir gerði að 3. stigs sárum þeirra. Söngskóli Maríu Markan heldur nemendatónleika Sfil-Reykjavík, 22. febrúar. Frú María Markan söugkona hefur starfrækt söngskóla í Reykjavík um tveggja ára skeið. Heldur skólinn fyrstu opinberu ncmeRdatónleikana næst komandi miðvikudag klukkan 7 í Gamla bíói. í tilefni af því ræddu blaða- menn við frú Maríu á heimili eins nemandans, frú Unnar Ey- fells. Á hljómleikunum koma fram átta nemendur og eru það: Bjarnheiður Davíðsdóttir, sópr- an, Áslaug Sigurgeirsdóttir, ÁDALFUNDUR KVEN- ^rv*r«s* Framhaldsaðalfundur Kvenstu- dentafélags íslands verður hald- inn miðvikudaginn 26. febr. í Þjóðleikhúskjallaranum. Fram- söguerindi flytja Auður Auðuns og Kristín Gústafsdóttir. sópran, Jónas O. Magnússon, hár barytón, Unnur Eyfells, sópran, Jónas Eggertsson, bassi, Inga SLÖSUÐUST. ÞEGAR GASFLASKA SPRAKK AA-Vestmannaeyjum, 22. febr. Slökkvilið Vestmannaeyja var tvisvar kvatt út í nótt. í fyrra skiptið á 11. tímanum í gærkvöldi en þá hafði komið upp eldur í kjallara Frystihúss ísfélags Vest- mannaeyja, en eldurinn reyndist ekki mikill og tókst að slökkva hann á skömmum tíma. Þá var þðið kallað út aftur um 7-leytið í .morgun, en. gasflaska hafðl sprungið uitf borð í vólbátn- um Fróða frá Stokkseyri. Tveir menn voru í nánd við flöskuna, þegar hún sprakk, og meiddust þeir nokkuð, og voru þegar flutt- ir á sjúkrahús. Líður þeim eftir atvikum vel. Sæ- og María Eyjólfsdóttir, sópran, mundur Nikulásson, tenór, Guðrún Hulda Guðmundsdóttir, sópran-coloratura. Á söngskránni eru íslenzk og erlend einsöngs- lög. Söngvararnir liafa numið mis- lengi við skólann og ekkert þeirra er svo skólað, að þau geti kall- azt fullnuma. Hins vegar sagði frú Maria, að þau hefðu öll slík raddgæði til að bera, að sér fyndist ástæða til að leyfa þeim að koma fram opinberlega. M. a. gætu þeir, sem hlustað hefðu á gestatónleika skólans í fyrra, bor ið saman raddir þeirra, sem nú syngja aftur fyrir áheyrendur. Söngskóli frú Maríu er að vísu aðeins tveggjá ára, én áður en hún settist að í Reykjavík, hafði hún kennt einstaka nemendum, bæði hérlendis og erlendis og er þess skemmst að minnast, að einn nemandi hennar frá Kefla- vík, Hreinn Líndal, er fór til Framh. á 2. síðu x-A x-A Lítil síld FB-Reykjavík, 22. febrúar. Lítil sem engin síldveiði var í nótt og fengu aðeins 4 skip sam tals um 1000 tunnur. Aftur á móti lóðaði síldarleitarskipið Þorsteinn þorskabítur á tals- verða síld allt austur að Vík í Mýrdal. Mikil loðna er á miðun- um, og hafa sjómenn ekki treyst sér til að reyna að veiða síld- ina, sem einnig er á miðunum, af ótta við að eyðileggja veið- arfæri sín. ; : : ;:Aárra á FB-Reykjavík, 22. febr. Gæftir hafa verið heldur skárri þessa viku, en verið hefur það, sem af er línuvertíðinni. Aflinn er enn þá tregur, en þó hafa ein- staka bátar fengið allt upp í 14 lestir í róðri. Sums staðar er byrj- að beita loðnu, og binda menn vonir við að veiðin kunni að glæð ast við það, en í Keflavík hefur þetta snúizt við, því þar hefur allt að helmingur aflans til þessa verið ýsa, sem vill ekki sjá loðn- una, og hefur því algjörlega horfið úr aflanum. Allir minni bátarnir frá Reykja vík eru hættir með línuna og byrj- aðir á netaveiðum. Enginn vafi er á því, að veioin er betri í net- in, en samt er aflinn enn frekar tregur. Þorskafli Akranesbáta var orð- inn 1347 lestir 15. febrúar. Meðal afli á bát þessa viku hefur verið 5—6 hístir. í gær fengu 14 bátar 78 lestir. Bátarnir eru nú að smá skipta yíir á netin, og má búast við að þeir, sem á annað borð ætla að taka þau, verði búnir að því um næstu hejgi. Fyrstu daga vikunnar fengu Keflavíkurbátar frá 5—10 lestir í: róðri, en svo stórversnaði veiðin I og í fyrradag var meðalaflinn 5 >4 1-st. 15. febr. höfðu 3626 lestir, bðrlzt á land í 672 róðrum. Afla hæsta skipið var Jón Finnsson með 170 iástir í 25 róðrum. Sandgerðisbátar voru í 6. róðri sínum í dag. Afli þeirra hefur yf- irleitt verið tregur, sem og ann- arra, en þó hefur einstaka bátur fengið 10—14 lestir í róðri, en annars hefur veiðin farið niður fyrir 5 lestir í róðri hjá sumum. Um miðjan febrúar höfðu Sand- ggrðisbátar aflað 2078 lesta í 308 róðrum, hæsti báturinn var Jón Oddsson með 204 lestir í 27 róðr um. ■ Veiðin hefur verið sæmileg hjá Grindavíkurbátum þessa viku, og þar eru flestir bátanna komnir með net, en þó munu þeir minnstu halda eitthvað lengur áfram með línuna. Hellissandsbátar eru allir hætt- ir við línuna og byrjaðir með net, og hafa þeir fengið allt að 24 ■lestum í lögn. Á föstudagskvöld var Hamar kominn með 167 lest- ir, og Skarðsvíkin með 157 lest- ir, og voru þeir hæstir. Allur aflin hjá Grindavíkurbát- j um frá áramótum til 15. febr. skipt1 ist þannig: 22 bátar, 30 tonn og I þar yfir, öfluðu samtals 1935 tonn \ í 340 róðrum, og níu bátar undir | 30 tonnum öfluðu samtals 159 tonn í 69 róðrum. Þrír hæstu bátarn- j ir 15. febrúar voru Þorkatla með 165 tonn, Áskell með 152 tonn og Þorbjörg með 133 tonn. 2 MEÐ WÉLAR- BILUN AA-Vestmannaeyjum, 22. febr. Um 7-leytiS í morgun barst Herjólfi hjálparbeiðni frá vélbátn um Kristjáni GuðniunAssyni frá Eyrarbakka, þar sem liann var með bilaða vél fyrir vestan Eyj- ar. Herjólfur fór þegar til móts við bátinn og reyndi að koma í hann taug, en það tókst ekki þeg- ar í stað. Taugarnar, sem komið var í Kristján Guðmundsson slitnuðu hvað eftir annað, enda var veður vont, hvasst á austan og mikið vesturfall, og bar bátana um 4 sjómílur í vestur. Loks tókst þó að koma línu í Kristján, og um hálf tó|f leytið kom hafnsögubáturinn Lóðsinn frá Vestmannaeyjum Kristjáni til lijálpar, og dró hann inn til Vest- mannaeyja. Lóðsinn hafði ekki get- að komið á vettvang fyrr, þar sem hann hafði verið að hjálpa Leó VE 400, sem einnig hafði verið með smávélarbilun. Eins og menn muna rak Kristj. Framhald á bls. 2. r sármenntað nýju skólana HF-Reykjavík, 22. febrúar. Fræðsluráð Reykjavíkur vinn- ur nú að því með samþykki borg arráðs, að koma upp fjórum heimavistarskólum hér í ná- grenni borgarinnar. Þrír þeirra eru ætlaðir börnum, sem eiga við cinhverja erfiðleika að etja, en sá fjórði v.erður almennur heima- vistarskóli, sem rekinn verður með svipuðu sniði og héraðsskól- arnir. Um noklcurn tíma hefur verið rekinn heimavistarskóli i leigu húsnæði að Jaðri fyrir drengi á aldrinum 7—15 ára Nú hefur verið ákveðið. að meðan ke-nsli heldui áfram í leiguhúsnæðinu, komi Fræðsluráð sér upp eigin húsnteði vfir þennan skóla og iveljist þar 24—28 drengir í einu. Skóli þessi á að vera nokk- urs konar uppeldisheimili fyrir drengi, sem búa við ófullnægj- andi heimilisaðstæður eða sýna afbrigðilega hegðun á heimili eða í skóla. Dvalartími drengjanna þarna mun fara eftir aðstæðum og þörfum. Að Hlaðgerðarkoti i Mosfells- sveit, skammt frá Reykjahlíð. hef ur verið ákveðið að koma upp ! heimavistarskóla fyrir stúlkui á i aldrinum 7—15 ára og eiga þær að dvelja þar 12—16 í einu. Þessi fyrirhugaði heimavistarskóli að illaðgerðarkoti mun gegna hlið- ■tæðu hlutverki og áðurnefndur skóli að Jaðri og er stefnt að , því, að hann taki til starfa næsta haust. Húsið Hlaðgerðarkot er í eigu Mæðrastyrksnefndar og gegnir hlutverki sumarheimilis fyrir mæður á sumrum. Borgar- ráð hefur nú heimilað Fræðslu- ráði að fala húsið til' leigu að vetrinum. Þá hefur verið ákveðið að reisa annan heimavistarskóla fyrir drengi á aldrinum 7—15 ára. en honum hefur ekki verið vali"n staður enn þá. Þessi skóli verðuj t'yrir drengi með alldjúp- stæðar truflanir á tilfinningalífi og skapgetð, sem þo er talið lík- leg! að megi ráða nokkra bót á í sérhæfðu umhverfi undir hand leiðslu sérmenntaðs starfsliðs. Drengirnir munu dvelja þarna í eitt til tvö ár hver og verða alls 12—16 í einu. Loks verður reistur heimavist- arskóli að Úlfljótsvatni fyrir 80 —100 nemendur, bæði drengi og stúlkur. Þarna verður haldið uppi kennslu í fyrsta og öðru stigi gagnfræðastigsins og verður skólinn með sama sniði og hér- aðsskólarnir úti um land. Mikill fjöldi Reykjavíkurbarna sækir árlega um skólavist í héraðs skólunum, en flest þeirra fá synjun, því að héraðsbömin ganga auðvitað fyrir. Fyrir þessi börn er heimavistarskólinn að Úlfljótsvatni reistur og mun liann því leysa úr brýnni nauð- syn. Skólafulltrúi, Ragnar Georgs- son, tjáði blaðinu í dag, að skammt yrði líklega þangað til skólar þessir mundu allir verða í fullum gangi, einn annmarkinn væri þó sá, að ekki væri til nóg af sérmenntuðu og sérhæfðu starfsliði, en úr því mundi von- andi rætast innan tíðar. ULLSRÚARA9SFUNÐSNN Á MÁNUDAGSKVÖLDft)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.