Tíminn - 01.03.1964, Side 15
Fundur um Hallgrímskirkju
Almennur fundur um Hallgríms
kirkju hefst kl. 3 í dag í Sjál'f-
stæðishúsinu. Fundarstjóri er
Hákon Guðmundsson, hæstaréttar-
ritari, en framsögumenn eru
tveir: Lúðvík Guðmundsson, fyrrv.
skólastjóri, og Pétur Benedikts-
son, bankastjóri. Fundarboðendur
auk frummælenda eru: Gunnar
Gunnarsson, rithöfundur, Hannes
Davíðsson,arkitekt, Hörður Ágústs
son, listmálari, Sigurður Líndal,
lögfræðingur, Jón Oddsson, stud.
jur., og Garðar Gíslason, stud.
jur.
Til fundarins er sérstaklega
boðið herra Sigurbirni Einars-
syni, biskupi, séra Sigurjóni Árna
syni, Jónasi Jónssyni frá Hriflu,
Sigtryggi Klemenzsyni, ráðuneyt-
isstjóra, Herði Bjarnasyni, húsa-
meistara ríkisins, og Jörundi
Pálssyni, arkitekt. Ræðutími er
takmarkaður við 15 mínútur, jafnt
frummælenda sem annarra. Marg-
ir höfðu þegar beðið um orðið í
sApan
Framhald af 1. sfðu.
er það mikið undir hita loftsins,
óhreinindum í loftinu og eigin-
leika vatnsins komið. Þessi skil-
yrði eru öll óvenju hagstæð hér,
og bæta eflaust eitthvað fyrir hina
óvenjulega litlu sápunotkun hér.
Hitt er með ólíkindum, hvernig
við förum að því að komast af
með þrjár tannkramstúbur hver á
ári.
SÁRABÓT
Framhald af 16. sfðu.
Annað mál er það, að í
Þjóðvinafélagsalmanakinu
stendur, að hlaupársdagur
sé ekki 29. febrúar heldur
sá 25. og hafa menn eflaust
getað skotið sér undan bón-
orðinu á þeim forsendum.
Almenningur hefur aftur á
móti talið, að hlaupársdagur
væri sá 29., en með réttu er
hann dagur, sem skotið er
inn milli 24. og 25. febrúar,
3g við það breytast tölurn-
ar.
gær, svo að búast má við fjörug-
um umræðum um þetta umdeilda
mál.
VEIÐARNAR
Framhaid at 1. síðu.
hálfa lest, sem fengizt hafði í
þorskanót, en samtals bárust á
land hjá Grandavigt í gær 195 lest
ir af 16 bátum.
Veiðar báta frá Keflavík hafa
gengið með skárra móti þessa vik
una, sérstaklega í gær, en þá var
nokkuð mikill afli á línu, allt í
tæpar 16 lestir. Aflahæstu neta-
bátarnir fengu upp í 22 lestir,
en svo var aflinn líka niður í
4—5 lestir hjá lægstu bátunum.
Flestir Keflavíkurbáta ætla að
skipta yfir á net um helgina.
Líklegast byrja allir Sandgerðis
bátar með net upp úr helginni,
en þar eru þegar byrjaðir 4 á net-
um, sem áður voru með línu. Bát-
arnir fóru í sjötta róður sinn í
dag, enda hafa gæftir verið góðar.
Óhemju mikil loðnuveiði hefur
verið hjá smærri bátunum í Sand-
gerði, og hafa 30—36 lesta bátar
farið út þrisvar sinnum á dag og
fyllt sig í hvert sinn. Stutt er á
miðin, ekki nema 15 til 20^ mín-
útna sigling.
Farnir hafa verið 117 róðrar
frá Hellissandi, það sem af er
þessu ári, en í fyrra höfðu verið
farnir 110 róðrar. Nú er aflinn
775 lestir, en var þá 790 lestir.
Aflahæsti báturinn er Skarðsvík
með 222 lestir og Hamar með 196
lestir. Veiðin er treg eins og er,
en var sæmileg um síðustu helgi.
Afli Ólafsvíkurbáta er ekki mik
ill, en þar eru allir bátar byrjaðir
með net.
Þrír bátar hafa verið gerðir
út á línu úr Vogunum í vetur, og
var afli lítill. í byrjun febrúar
byrjuðu tveir þeirra á netum, og
hefur afli verið góður, allt upp í
19Hestir eftir nóttina. Aflinn hef-
ur verið saltaður og hengdur upp
í skreið. Þriðji báturinn er á loðnu
veiðum og er búinn að fá um 1200
tunnur, sem fer í frystingu og
beitu.
ÞINGIÐ
Framhald a£ 9. síðu.
til menningarauka en margt ann-
að, og þar gæfist foreldrum nem-
enda og öðru utanskólafólki, sem
næst stendur, kostur á að sjá,
hvernig félagslíf skólanna þroskar
nemendur.
Síðast var kosin stjórn B.Æ.R.
fyrir næsta ár. Hana skipa nú:
Sr. Árelíus Níelsson, formaður,
en hann hefur verið formaður tvö
ár undanfarið. Aðalsteinn Eiriks-
son, stud. theol., ritari, Halldóra
Sveinbjömsdóttir, bankamær,
gjaldkeri, og Þóra Valgerður Jóns
dóttir, kvennaskólanemi, varafor-
maður.
Enn fremur í stjórn: Árni John
sen og Karl Jeppesen frá Kenn-
araskólanum, Gísli Gunnarsson,
kennari, og Sveinbjörn Óskarsson
fré Verzlunarskólanum.
HÆKKANIR
Framhald at 16. síðu.
kostaði kr. 60.90, en kostar nú 65
kr. Gæðasmjörskílóið kostaði kr.
111.30, en kostar nú 123 krónur.
Grundvallarverð hækkar úr
6.19 mólkurlítrinn í kr. 6.70 og
grundvallarverð á I. flokks dilka-
kjöti hækkar úr kr. 36.10 í kr.
39.97.
KEA
Framhald af 16. síðu.
Lokið við viðbótarbyggingu úti-
búsins í Hrísey og nýja sölubúð-
in opnuð 28. jan. s.l. Lokið bygg-
ingu geymslu og afgreiðsluhúss
fyrir Sjöfn. Lokið innréttingu lítill
ar kjörbúðar við Skíðabraut 4,
Dalvík. Lokið byggingu mjólkur-
afgreiðslu við Aðalgötu 7, Siglu-
firði. Afgreiðsian er sameign K.f.
Eyfirðinga og K.f. Skagfirðinga.
Lokið við stækkun bílaverkstæðis-
ins á Dalvík.
Velta innlendra afurða hjá ýms
um deildum KEA á s.l. ári var
þessi:
Mótteknar landbúnaðarvörur til
vinnslu og sölumeðferðar reyndust
að magni árið 1963: Innlögð mjólk
nam samtals 17,443,890 ltr. og er
það um 7,8% aukning frá fyrra
ári. Útborgað var til framleið-
enda á árinu kr. 69,774,822,05, eða
sem næst 400 aurar á lítra. í slát-
urhúsum félagsins var slátrað
44.617 kindum og nam kjötþung-
inn 629,342 kg, eða 14,6% lægri
en árið áður. Slátrað var 5,357
kindum færra og lækkun á með-
alvigt var rúmlega V2 kg. Gæruinn
legg nam 51,581 stk., 146,174 kg.,
eða um 16,49% lægra en árið áð-
ur. Ullarinnlegg nam 48,468 kg.,
eða 14 tonnum minna en árið áð-
ur. Pylsuger^in tók til vinnslu og
sölumeðferðar 62,245 y2 kg. dilka-
kjöt, 56,72712 kg. ærkjöt, 3,678 kg
nautakjöt, 11,967 kg. svínakjöt,
42,447 kg. kálfakjöt, 476 kg. hrossa
kjöt, 25.000 kg. slög, 34,789 kg.
MÆTA EKKI
Vegna fundar, sem boðað-
ur hefur verið í dag um Hall-
grímskirkju, þykir rétt að
taka þetta fram:
— Fundarboðendur hafa til
kynnt í blöðum, að þeir hafi
boðið talsmönnum Hallgríms-
kirkju á fundinn- Rétt er það,
að þeim er kunnugt um fund
þennan (tveir þeirra eru raun
ar erlendis, húsameistari rik-
isins og formaður bygqingar-
nefndarinnar) — en þar eð
ekkert bendir til þess, að til-
gangur fundarins sé annar en
sá að árétta einhliða sjónar-
mið þeirra manna, sem að
honum standa og hafa þar
framsögu, munu engir þeir
stuðningsmenn Hallgríms-
kirkju, sem tilqreindir voru í
umraedrlri hlaðagrein. siá á-
stæðu *í' að koma á fundinn.
(Frá byggingarnefnd)
ÞAKKARAVÖRP
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig
á áttræðisafmælinu, með heimsóknum, skeytum og gjöf-
um og sérstaklega vil ég þakka börnum mínum, tengda-
börnum og barnabörnum, fyrir hina góðu gjöf í björg-
unarskútusjóð Austurlands.
Guð blessi ykkur öll.
Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Sætiini, Stöðvarfirði.
Þökkum auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför bróður okkar
Magnúsar Jakobssonar
Þuríður Jakobsdóttir, Sumarliðl Jakobsson,
Þorsteinn Jakobsson, Jón Jakobsson.
Jarðarför sonar okkar og bróður,
Kjartans Reynissonar
fer fram frá Dómkirkjunnl þriðjudaginn 3. marz kl. 10,30 f.h. —
Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna,
er vinsamlega bent á Hjálparsjóð Skáta, Skátabúðinni við Snorra-
braut. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Reynir Einarsson,
Freyja Guðmundsdóttir,
Dröfn Reynisdóttir.
Jarðarför eiginmanns míns,
Sigmundar Halldórssonar
byggingarfulltrúa Reykjavikurborgar,
fer fram frá Dómkirkjunnl í Reykjávík miðvlkudaglnn 4. þ. m. -
Jarðarförin hefst kl. 10,30 og verður útvarpað. Blóm vinsamlegast
afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknar-
stofnanir. — Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Carla Halldórsson.
mðr, 71,305 kg. reykt kjöt, 8,600
kg. svið, 12.000 kg. egg. Enn frem
ur ýmislegt grænmeti, heimasmjör
og fleira fyrir ca. kr. 1.100,000,00.
Auk þess bræddi pylsugerðin
49,378 kg. mör fyrir SÍS og pakk
aði tólgina í y2 kg. stykki. Jarð-
epli: Teknar voru 2.400 tunnur af
jarðeplum til geymslu í jarðepla
geymslu félagsins s.l. haust, eða
600 tunnum minna en árið áður.
Freðfiskur unnin í hraðfrysti-
húsum á Dalvík og Hrísey nam
alls 1,320,041 kg., um 28,13% aukn
ing frá fyrra ári. Saltfiskur frá
Hrísey, Árskógsströnd, Hjalteyri,
Grímsey, Grenivík og Akureyri
samtals 335,400 kg., eða um
53,20% lækkun frá fyrra ári. —
Skreið sftmtals 86,175 kg. Þorsk-
mjöl unnið á Dalvík og Hrísey
593,500 kg. Þorskalýsi unnið á
Dalvík, Hrísey og Árskógsströnd
samtals 310 föt. Hrogn frá Hrísey,
Grímsey og Grenivík samtals 179
föt. Grálúða frá Hrísey 69 tunnur.
Saltfiskur í Hrísey 12.000 kg.
KLÚBBFUNÐUR
Næsti klúbbfundur Framsóknar-
r.ianna í Reykjavík verður haldinn
mánudaginn 2. enarz að Tjarnar-
götu 26 og hefst kl- 8.30.
Fundarefni: Fiskiðnaðarmál.
Frummælandi: Bjarni V.
Magnússon.
Mætið vel. Nefndin-
ARSHATIÐ AÐ HOTEL BORG
Árshátíð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn að
Hótel Borg föstudaginn 6. marz. Margt verður til skemmtunar,
þ. á- m. einsöngur, ávarp, leikfimissýning o fl. Aðgöngumiða
má panta f Tjarnargötu 26. símar 15564 og 16066.
Verzlunarmannaíélag
Reykjavíkur
vill, að gefnu tilefni, vekja athygli félagsfólks á
því að snúa sér til skrifstofu VR ef ágreiiúngur
er um hvaða Iaun því beri samkvæmt kjarasamn-
ingi félagsins við vinnuveitendur.
Sími skrifstofunnar er 1 52 93
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Starfsfólk óskast
Viljum ráða nokkra karlmenn við frystihúsavinnu
nú þegar. Mikil vinna framundan. Fæði og hús-
næði á sama stað.
Hraðfrystihús Grundarfjarðar
Lítil jörð eða jarðarhluti
Óskast, helzt innan 100 km. frá Reykjavík.
Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 20. marz merkt:
„Sveit“.
Skrifstofa
Gisfi- og veitingasfaSaeffiriífs ríkisins
er að SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12, 2. hæð.
Sími 17726.
Bújörð óskast
Óska eftir að kaupa bújörð á suðurlandsundirlend-
’nu. Skipti á nýju einbýlishúsi í Silfurtúni, Garða-
í’eppi, koma einnig til greina.
rilboð sendist Tímanum fyrir 15. marz, merkt:
„ Bú j örð—Silf urtún1 ‘.
TÍMINN, sunnudaglnn 1. marz 1964
15