Tíminn - 01.03.1964, Side 16

Tíminn - 01.03.1964, Side 16
SunnucJagur 1. marz 1964 51. tbl. 48. árg. HÆKKAR I DAG FB-Reykjavík, 29. febr. I. fl. dilkakjöt úr 46 kr. í 51.20 Frá og með morguudegimuu kg, og hell laeri úr 83 kr. í 59.40 hækkar verfl á IandbónaSarvör- kg. Hryggir kostuBn á!5ur kr. nm sambærUega vflj þá launa- 54.65, en kosta nú 61.35. Mjólk- Iiækkun, scm launþegar fengu í urlítrinn í lausu máli var 6 kr., desember s.l., og er hún að með- ^n verður nú kr. 6.55, í heilum altali 8,3 %, en mismunandi þúdSyrnum hækkar lítrinn úr kr. eftir hinum ýmsu vörutegundum. 6.60 í 7.20. Rjómi í lausu máli Þannig hækkar nú súpukjöt úr Framhalo á IS. sí8u Hlýjasta ár aldannnar? FB Reykjav.ík, 29. febr. Árií! 1964, það sem af er, er Hanzka í sárabót fyrir.nei* FB-Reykjavík, 29. febr. ÁN EFA hafa margar konur notað tækifærið í dag og beðið sér manns, m samkvæmt gömlum sið er konuni heimilt að biðja sér manns 29. febrúar. Ekki vit- um við, hvernig karlmenn- irnir hafa tekið þcssu, en þcir skulu ekki halda, að þcir séu Iausir allra mála, þótt þeir hafi sagt nei. í dag hringdi til okkar kona hér í borg, og sagði okkur frá því, að venja væri, að karlmenn, sem segðu nei við bónorði á hlaupársdag yrðu að gefa konunni, sem þeirra hefði beðið, hanzka. Sagðist hún hafa heyrt um mann, sem ekki vildi þá, sem bað hans. Hann vissi hins vegar um þennan sið, og svaraði stúlkunni því til, að hanzkana skyldi hún fá, og daginn eftir fékk hún nokkur pör af hönzkum. — Þeir, sem sögðu nei í dag, skulu því minnast þess, a'5 þeim ber að senda „biðlin- um“ hanzka. Framhald á 15 síðu hlýjasta ár, sem komið hefuir frá því mælingar hófust hér í Reykja vík alllöngu fyrir síðustu alda- mót, og líklegast 'líka síðan mæl- ingair hófust í Stykkishólmi árið 1847. Meðalhiti í janúar varð nú, 3,6 stig og meðalhiti febrúar þ.e. a.s. þar til á miðnætti s.I. var 3,8 stig hér í Reykjavík. Þetta er því næstheitasti febrú- armánuður þessarar aldar hér í borg, en árið 1932 var þó enn hlýrra, og hefur veðráttan þá sannarlega verið sem á vordegi, því þá var meðalhitinn 5,4 stig. Árið 1929 var einnig allhlýtt hcr, 3,3 stig. En janúar og febrúar samanlagðir hafa ekki verið mæld- ir hlýrri áður. Nokkuð kólnaði í Reykjavík í nótt, þar eð birti upp, og varð algjörlega heiðskírt, og einnig er áttin heldur norðaustlægari en verið hefur síðustu dagang, en þetta er ekkert öðru vísi en verið gæti á ágústdegi, sagði Páll Berg-| þórsson veðurfræðingur. Austan lands er dumbungsveður, þokuloft og slydda eða rigning. Hlýjast var! kl. 11 í morgun á Loftsölum, 7 stig, en kaldast, um frostmark, á Möðrudal og á Grímsstöðum á Fjöllum, og getur það varla tal-, izt slæmt á þessum tíma árs, á þeim stöðum. I A FIMMTUDAGINN, er pólskl togarinn Wlzlok strandaSI, — flaug Tfmlnn yfir strandstað- inn fyrstur allra. Björgunar- tilraunir stóðu þá sem hæst, og miklð var um að vera, en selirnlr, sem lágu hundruðum saman við ósa Markarfljóts, þar skammt frá, létu mann- anna læti sig engu sklpta, en sleiktu sólskinið I mak- indum, rrilli þess sem þelr köfuðu I ála hlns kolmórauða fljóts. (Ljósm.: TÍMINN-KJ). LOFTPRESSUBÍLL KJ-REYKJAVÍK, 29. febrúar. — Við brugðum okkur í Silfurtún í gær að skoða bílinn, sem er á myndinni hér að ofan, en hann er með loft- pressu, sem knúin er af vél bílsins. Eigandinn er Haukur Þorsteinsson, og tjáði hann okkur, að þetta væri eini bíllinn sinnar tegundar hér á landi, mjög þægilegur í meðförum, þótt hann sé með loftpressuna, og hægt aö fara hvert á land sem er þar sem þörf væ.. á loftpressu. Bíllinn er af Ford-gerð, en pressan Broomwade, hvort tveggja frá Englandi. Haukur sagði, að sér hefði fyrst komið til hugar að fá svona bil, er hann vann að þvi að sprengja laxastiga úti á landi, og það kostaði jafn mlkið að flytja loftpressu á staðinn og verkið sjálft kostaði. Bækistöð hefur Haukur í Bogahlið 22, en hann á tvær aðrar loftpressur. (Ljósm.: TlMINN-KJ). Blómleg starfsemi KEA lagsins hefur aukizt hjá flestum deildum félagsins, meðalaukning frá árinu 1962 varð um 18,2%. Einnig jókst vörusala verksmiðj- kvænidir, endurbætur og nýbygg-1 anna, hjá Brauðgerð og Efnagerð ingar voru miklar á árinu, og var! varð aukningin yfir 12%. KH-Reykjavík, 29. febr. Starfsenii Kaupfélags Eyfirð- inga á Akureyri var mjög blóm- leg á síðasta ári. Verklcgar fram- flest það framkvæmt, sem ákveð- ið var í ársbyrjun að láta full- gera. Hins vegar verður ekki lagt í neinar nýjar byggingafram- kvæmdir á þessu ári. Vörusala fé- UNGLINGAKLÚBBURINN — Dansað í Glaumbæ JM úr Hafnarfirðl. frá kl. 8,30 á miðvikudagskvöld við undirleik Jakob Frímannsson, forstjóri KEA, segir m ,a. í skýrslu, sem lögð var fyrir félagsráðsfund KEA fyrir skömmu: „Enn er of snemmt að spá nokkru um afkomu Kaupfélagsins s.l. ár. Þó ætti að mega gera ráð fyrir svipaðri afkomu eins og var 1962, þar eð vörusala hefur auk- izt verulega, sem hjálpar til að standa undir mjög auknum verzl- unarkostnaði. Dýrtíðin eykst nú örar en nokkru sinni fyrr og hækk un launakostnaðar fylgir fast eft- ir. Krónan okkar verður verð- minni með hverjum degi sem líð- ur, og fleiri og fleiri krónur þarf til að standa straum af rekstri verzlananna, aukningu vörubirgða i krónum talið, fjárfestingu og framkvæmdum öllum. Á yfirstandandi ári verður ekki lagt í neinar nýjar byggingafram kvæmdir. Þó er fyrirhugað að j hefja íramkvæmdir við byggingu mjólkurstöðvarinnar og sömuleið- is að ljúka við þær framkvæmdir, sem þegar eru hafnar, en aliar eru þær mjög langt á veg komnar, að kjötvinnslustöðinni undantek- inni.“ Framkvæmdir og fjárfestingar KEA á s.l. ári voru þessar helzt- ar: Hafin var bygging kjötvinnslu stöðvar á Oddeyri. Unnið að breyt- ingum á búðunum í Hafnarstræti 91 og 93. Komið undir þak ný- byggingu við Byggðaveg. Haldið var áfram byggingu fyrir Bygg- ingavörudeild á Gleráreyrum, og er nú lokið við fyrsta áfanga. Er deildin flutt í hin nýju húsa- kynni. Þá var og Véla- og vara- hlutaverzlun flutt í efri hæð bygg ingarinnar seint á s.l. ári. Lokið við breytingu á Hlíðargötuútibúi. Lokið við viðbótarbyggingu við úti búið. Lokið við viðbótarbyggingu við útibúið á Hauganesi. Lokið við stækkun vörugeymslu í Grímsey. Framhalo á 15 siðu - ENN er barizt víða á landa- mærum Eþiópíu og Somalíu, þótt ekki hafi komið til alvar- legra átaka. Þessi mynd er tek- in í Iandamærahéruðunum og sýnjr eþíópska hermenn geisa fram til bardaga á móti Sónt- ölum. Báðir aðilar hafa misst marga menn, en engar ákveðn- ar tölur hala verið birtar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.