Tíminn - 07.03.1964, Blaðsíða 11
DENNI
DÆMALAU5
— ViS ætluðum bara að taka
eitt, en hin voru föst við þaðl
-ff SKRIFSTOFA áfenglsvarnar-
nefndar kvenna er i Vonar-
stræti 8, bakhús. Opin þriðju-
> daga og föstudaga frá kl. 3-5.
. * MINNINGARSPJÖLD Styrkt-
arfélags lamaðra og fatlaðra
fást á eftirtöldum stöðum. —
Skrifstofunnl, Sjafnargötu 14;
Verzl. Roði. Laugaveg 74; —
Bókaverzl. Braga Bryniólfss..
Hafnarstræti 22; Verzl. Réttar-
’ Kol#4'véSfr*'V ‘ Hafnarfirði I
Bókabúð Ollvers Steins og
Siúkrasamlaginu.
MINNINGARKORT Styrktarfél.
vangefinna fást tljö Aðalheiði
Magnúsdóttur. Lágafelli, Grinda-
vík.
Gertgisskráning
Nr. 12. — 3. marz 1964.
£ 120,20 120,50
Bandar.dollar 42,95 43,06
Kanadadollar 39.80 39,91
Dönsk króna 621,28 622,88
Norsk króna 600,25 601,79
Sænsk kr. 831,95 834,10
Finnskt mark 1.338,22 1.341,64
Nýtt fr mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,18 873 42
Belg franki 86.17 86,39 a
Svissn. franki 992,77 995,32 |
Gyllini 1.191,81 1.194,87
Tékkn kr 596.40 598.00 1
V -þýzkt mark 1.080,86 1.083,62 j
Líra (1000) 69,08 69,26 j
Austurr sch 166,18 166,60 u
Peseti 71,60 71,80 i
Reikningskr — flí
Vöruskiptalönd 99.86 100,14 1 . 1
Reikningspund - r
Vöruskiptalönd 120,25 120,55 1
isútvarp. 13,00 óskalög sjúklinga
(Kristín Anna Þórarinsdóttir). —
14.30 f vikulokin (Jónas Jónas-
son). 16,00 Vfr. — „Gamalt vín á
nýjum belgjum": Troels Bendt-
sen kynnir þjóðlög úr ýmsum átt
um. 16,30 Danskennsla (Heiðar
Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. 17,05
Þetta vil ég heyra: María Maack
forstöðukona velur sér hljómp).
18,00 Útvarpssaga barnanna: —
„Landnemar" V. ' (Baldur Pálma-
son)í,r'''18,30 ' Tómsturidaþáttur
barna og unglinga (Jón Pálsson;
19.30 Fréttir. 20,00 Vínarmúsik.
20,40 Letkrit: „Útlendingur á
Kýpur“ eftir Georges Soria, i
þýðingu Halldórs Stefánssonar
— Leikstjóri: Lárus Pálsson. —
Leikendur: Gunnar Eyjólfssoo,
Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn
Ö. Stephensen, Kristbjörg Kjeld,
Gísll Halldórsson, Guðmundur
Pálsson, Valdimar Lárusson og
Þórunn Magnúsdóttir. 22,00 Frétt
ir og vfr. 22,10 Lesið úr Passíu-
sálmum (35). 22,20 Danslög. -
24,00 Dagskrárlok.
Krossgátan
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12
LAUGARDAGUR 7. marz:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
1076
Lárétt: 1. fugl, 6 draumarugl, 8
ljót skrift, 10 fljót, 12 ryk, 13
sjór, 14 á tré, 16 . . .efni, 17
stuttnefni, 18 álpast.
Lóðrétt: 2 hestur, 3 væta, 4 skóg
arguð, 5 steinn, 7 iangur og
mjór maður 12 iliur andi, 15
ílát, 16 gróðureyja. 18 átt.
Lausn á krossgátu nr. 1075
Lárétt: 1 óholl, 6 afa 8 mal, 9 náð,
10 rVD, 11 lyf, 12 ill, 13 ann, 15
axinu
Lóðrétt: 2 Halifax, 3 of 4 landinu,
5 ámæli, 7 aðals, 14 N.I.
SlsU I 14 75
Græna höllin
(Green Manslons)
Bandarísk kvikmynd í litum
og Cinemascope.
AUDREY HEPURN
ANTHONY PERKINS
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
liil
Siml 2 21 40
Hud frændi
Heimsfræg amerísk stórmynd í
sérflokki. — Panavision. — —
Myndin er gerð eftir sögu
Larry McMurtry „Horseman
Pass By“.
Aöalhlutverk:
PAUL NEWMAN
MELVYN DOUGLAS
PATRICA NEAL
BRANDON DE WILDE
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Siml 50 1 84
Ásfir leikkcnu
Frönsk austurrísk stórmynd
eftir skáldsögu Sommerset
Maugham, sem komið hefur
út á islenzku i þýðingu 'i.
Briem.
LILLY PALMER
CHARLES BOYER
Sýnd kl. 7 og 9
Bönuð börnum.
í hefndarhug
Spennandi amerísk
y.1 ti:
Slm 50 2 49
Að leiðarlokum
(Smultronstállet)
Ný Ingmar Bergmans mynd.
VICTOR SJÖSTRÖM
BIBI ANERSSON
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
Þeyfiu lúöur þinn
með FRANK SINATRA
Sýnd kl. 5.
* simi 15111
Hönd i hönd
(Hand In Hand)
Ensk-amerisk mynd frá Colum-
bia með barnastjörnunum
LORETTA BARRY
og
PHILIP NEEDS
ásamt
SYBIL THORNDiKE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kísilhreinsun
Skipfing hifakerfa
Alhliða píoulagnir
Stmi 17041
Slml 11 S44
Víkinarnir og dans-
mærin
(Pirates of Tortuga)
Spennandi sjóræningjamynd .
í litum og Cinemascope.
LETICIA ROMAN
KEN SCOTT
Bönnuð börnum ynqrl en 12.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi • 13 84
Ástaleikur
(Let |eux de l'amour)
Bráöskemmtileg, ný, frönsk
gamanmynd. Danskur textL
GENEVIÉVE CLUNY
JEAN-PIERRE CASSEL
Sýnd kl. 7 og 9.
Sverð mítt og skjöldur
Sýnd ld. 5.
HAFNARBÍÓ
Slmi • 64 44
Hetjan frá Iwo Síma
(The Outsider)
Spennandi og vel gerö ný, ame-
risk kvikmynd, eftir bók W. B.
Huie, um Indíánaplltinn Ira
Hamilton Hayes.
TONY CURTIS
JIM FRANCISCUS
Bönnuð Innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÖ.RAMÖiCSBLö
Siml 41985
Hefðafrú í heilan dag
(Pocketful of Miracles)
Víðfræg og snilldai vel gerð og
leikin. ný amerisk gamanmynd
1 ituro og PanaVision. gerö at
snillingnum Frank Capra.
GLENN FORD
BETTE DAVIS
HOPE LANGE
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miöasala (rá kL 4.
T ónabíó
Slml 1 11 82
Líf og f jör í sjóhernum
(We folned the Navy)
Sprenghlægileg vel gerð, ný,
ensk gamanmynd í litum og
Cinemascope.
KENNETH MORE
JOAN OBRIEN
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
rtélreb'
ÍAGA
Grillið api8 alla daga
Simi 20600
Lögfræðiskrifstofan
Iðnaðarbanka-
húsinu, IV. hæð
Tómasa. Arnasonar og
V/ilhjá ms Arnasonar
dÞ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
MJALLHVÍT
Sýning i dag kl. 16.
Sýnlng sunnudag kl. 1S.
UPPSELT.
Næsta sýning þriöjudag kL 18.
HAMLET
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200
Sunnudagur
í New York
Sýnlng sunnudag kl. 20,30.
R0ME0 ogJULIA
eftir Willlam Shake*pearo.
Þýðing: Helgi Hálfdánarton.
Leiktjöld og leikstjórn:
Thomas MacAnna.
Frumsýnlng þriöjudag kl. 20,80.
Fastir frumsýningarge«tir vitji
aðgöngumiða sinna fyrir sunnu
dagskvöld.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kL 2. — Sími 13181.
Húslð í skóginum
Sýning sunnudag kl. 14,30.
Miðasala frá kl. 1.
Simi 41985.
LAUGARÁS
m-MEjcm
Slmar 3 20 75 og 3 81 50
Stormyndln
EL SID
Sýnd kl. 8,30 I nest tlðaita
sinn.
Dularfulla erfðaskráin
Sprenghlægileg og hrollvekj-
andi ný brezk gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Allra sfðasta slnn.
Mlðasala frá kl. 8.
Slm l 69 3t
Þrettán draugar
Afar spennandi og viðburðarik,
ný, amerí&k kvlkmynd með
nýrri tækni. DuiarfulUr atburð
ir i skuggalegu húsi.
CHARLES HERBERT
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS Innan 12 ára.
Opid fré ki 8 að morgnl.
pÓÁSCafá
Opið á hverju kvðldi
T í M I N N, laugardagur 7. marz 1964. —
II