Tíminn - 07.03.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.03.1964, Blaðsíða 8
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÖKNARMANN A Ritstjóri: Elías Snæland Jónsson. GLÆSILEG SUF ■ RÁDSTEFNA Á SELFOSSI Um 80—90 manns, bæði úr Reykjavikur, Reykjanes- og Suðurlandskjördæmi, sat hina mjög glæsilegu og fjölmennu ráðstefnu Sambands ungra Framsóknarmanna á Selfossi um helgina. Var þar rætt um uppbyggingu efnahags- og atvinnu- málanna- Framsöguerindi fluttu þeir Helgi Bergs, ritari Fram sóknarflokksins, Kristján Karlsson, erindreki, Jón Skaftason, alþingismaður og Steingrímur Hermannsson, framkvæmda- stjóri. Verður nánar gerð grein fyrir ræðum þeirra f Vett- vanginum mjög bráðlega. Ráðstefnan hófst í samkomusal Kaupfélags Árnesinga á Selfossi á laugardaginn kl. 2.30, og setti Örlygur Hálfdanarson, formaður SUF, hana með stuttri ræðu. Fund arstjórar voru skipaðir þeir Sigur- finnur Sigurðsson, Selfossi og Páll Uýðsson, aelfossi, og fundarritar- ar: Halldór Hjartarson, Hafnar- firði og Gunnar Guðmundsson, Sel fossi. Því næst hófust framsöguerind- in. Fyretur talaði Helgi Bergs, rit- ari Framsóknarflokksins, og ræddi hann um þróun efnahagslífsins al- mennt. Stóð sú ræða í eina og hálfa klukkastund, og var þá gert kaffihlé. Eftir kaffihléið flutti Kristján Karlsson, erindreki Stéttarsam- bands bænda, erindi um landbún- aðinn, Jón Skaftason, alþingismað- ur, erindi um sjávarútveginn og Steingrímur Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráðs Rík isins, erindi um iðnaðnn. Voru öll erindin mjög góð og fræðandi, og vel tekið af fundarmönnuni. Hluti fundarmanna á ráðstefnunni Kl. 21 hófst siðan skemmtun SUF í Selfossbíó og var husið þéttskipað. Einar Ágústsson, al- þingismaður, flutti stutta ræðu á skemmtuninni, en auk þess var sýndur leikþáttur og Jón Gunn- laugsson hermdi eftir ýmsum þekktum landsmönnum. Var þeim öllum vel íagnað. Hljómsveit Ósk- ars Guðmundssonar lék fyrir dansi og varð að framlengja skemmtun- ina til kl. 2,30. Á sunnudaginn var farið snemma morguns í glampandi sólskini og skoðaðar ýmsar framkvæmdir i héraðinu. Var fyrst farið í Mjólk- urbú Flóamanna og síðan í Tré- smíðaverkstæði Kaupfélags Ár- nesinga og tilraunabúið að Laug- ardælum og Þorleifskoti. Eftir hádegið var farið á kreik á nýjan leik og Ullarþvottarstöð SÍS í Hveragerði heimsótt, og litið á hafnarframkvæmdirnar í Þor- lákshöfn og ýmsar aðrar vinnu- stöðvar þar. í undirbúningsnefndinni áttu sæti: Kristinn Finnbogason, Reykjavík, formaður nefndarinn- ar, Halldór Hjartarson, Hafnar- firði, og Sigurfinnur Sigurðsson, Selfossi. GUNNAR BENEDIKTSSON, HINH PRESTLÆRDI LINUKOMMUNISTI, SKRIFAR UM „BARATTUNA UM BARNSSALINA": KOMMUNISTAR HREMMA 7 ÁRA BÖRN OG ÞJÁLFA ÞAU í OFSTÆKIKOMMÚNISMANS Daginn effir aS íhaldið hóf aS birta ósannindi sín um unglingaklúbb FUF í Reykjavík, birti ÞjóSviíjinn „frétt" frá einum sinna dyggu þjóna á Austf jörSum. Sá náungi leyfSi sér aS halda því fram, aS 12 ára börnum hafi veriS „smalaS" inn í FUF á HéraSi. Þeirri enda- leysu var svaraS áSur í Vettvanginum, og eySum viS ekki fleiri orSum á svona ómerkilegan uppspuna. — Þess má þó geta, aS ÞjóSviljinn hóf þessi skrif sin aS nýju, og vitnaSi enn þá í „fréttaritara" sinn- Og þeim „góSa" manni brást ekki sköpunargáfan frekar en venjulega. Þessi skrif ÞjóSviljans minntu okkur á, aS kommún- istar á fslandi hafa sfna „æskulýSssérfræSinga" og sina ÆskulýSsfylkingu. Unga fólkiS forSast nú eftir mætti æskulýSssamtök kommúnista, sem teyma inn i sinar raSir börn á barnaskólaaldri, ef þeir geta. Er slíku „klappliSi" oft safnaS saman á fundum kommúnista og viS fleiri tækifæri. „ÆskulýSsmálasérfræSingurinn", sem viS komum fyrst auga á, heitir Gunnar Benediktsson- Mun hann prestlærSur, auk þess aS vera dyggur kommúnisti. Hann gaf eitt sinn út bókarkorn nokkurt, sem hann kallaSi: „Baráttan um barnssálina'. Er þar mikinn „fróS- leik" aS finna. Ath. — öll innskot hér á eftir eru Vettvangsins). komniúnishians?), þeim ságðar siigur og ævintýri (líklega gersk ævintýri!), þau syngja sína söngva (byltingarsöngva?) og þeim er gefinn kostur á að æfa sig í félagsstarfsemi“ (strax 7 ára byrja sem sagt kommúnistar að æfa saklaus og óþroskuð börnin i þágu heims kommúnismans). í þessum félögum er haldið uppi margs konar „fræðslu-' og um það segir Gunnar m.a.: „Þeim (7 ára börnunum) ?r sögð saga vcrkalýðsins — saga kúgunar þeirrar, sem hann hef ur orðið að búa við, — saga um baráttu hans í sigrl og ósigri, — saga þeirra manna, sem hafa helgað sig baráttunni fyr ir frelsi hans (þ. e. í augum kommúnista Stalín, Lenín, Mao og fleiri slfkir). Það eru hetj uraar, sem böraunum er kennt að dá og sem þeim er kennt að velja sér til fyrirmyndar". Börain eiga sem sagt að lfta upp til Stalíns, Mao og annarra guða línukommúnista, og „velja sér þá til fyrirmyndar' Enda munu þess dæmi á fs- landi, að böra kommúnista kalla Jósef Stalfn, einn af mestu morðingjum sögunnar, „góða manninn!" •it9d j ^ðiðingmtS •qBJtgud í siam böraip, að sögn Gunnars Bene diktssonar, tekin inn í stjóra- málafélög kommúnista, og þait látin ganga undir „pólitískan heilaþvott", eins og Þjóðviljinn vill helzt kalla það, grundvall- aðan á dýrkun rússneskra og væntanlega kínverskra, komm- únista. Þessi upptalning fyllir hvern meðalmann viðbjóði, en það ógeðslegasta í æskulýðsstarf semi kommúnista er þó ekki komið fram ennþá. Við skulum því lesa svolítið meira í „fræð um“ Gunnars: — „f þessum fé- lögum er þeim líka kennt að taka virkan þátt í baráttunni fyrir heill og frelsi stéttar sinn ar. Þau taka að sér sölu blaða og bóka, sem fræða um bar- áttu hans og kjör, og flytja boðskap þeirrar Iífsspeki, sem hann hyllir. Þess eru ekki fá dæmi, að þau hafi gerzt kenn- arar föður síns og móður . . komið með nýjan anda inn á heimili sitt, opnað þar glugga og hleypt út pestnæmi þeirra kenninga, sem foreldrarnir hafa drukkið í sig“. — Hér er komið inn á eitt ógeðslegasta fyrirbærið í „pólitískum heila- þvotti" kommúnista — að berja heimskommúnismann inn í höfuð ungra barna og gera þau að ofstækismönnum, og etja þeim síðan gegn foreldr- um sínum. Austan járntjalds, t. d. f Rússlandi og A-Þýzkalandi, eru mörg dæmi þess, að börnin hafi selt foreldra sína í hend- ur „alþýðulögreglunni", vegna þess, að þeir hafa ekki viljað gleypa þann óþverra, sem kommúnistar hafa troðið inn í börnin. Þetta er spekin, sein Gunnar Benediktsson boðar, þetta er spekin, sem markar stefnu Æskulýðsfylkingarinnar í „baráttunni um bamssálina" Hann skýrir þar frá æsku- lýðsstarfsemi kommúnista, svo vel hér á landi sem erlendis. Talar hann mikið um hinar svokölluðu „bamadeildir" en það eru „félög með börnum verkalýðsins á aldrinum 7—14 ára (7 ára skal hefjast hinn svívirðilegi „pólitíski heila- þvottur“, eins og Þjóðviljinn kallar það), og þeirp félögura fenginn leiðbeinand) úr flokki hinna fullorðnu (áróðursmeist- arar línukommúnista). Félög þessi halda sína fundi, það er farið með börnunum í skemmti- ferðir og þau látin iðka íþróttir til að efla heilsu sína og lík amshreysti (stor. heræfingarn- ar, sem segir frá í leyniskýsrl um SÍA). Þau halda fundi á hverjum sunnudegi, og oftar eftir ástæðum. Þar eru flutt fyrir þau erindi (um blessun En hinum sjö ára gömlu böm um er kennt sitt hvað flelra. Gunnar segir: „Þeim er kennd landafræði, — ekki um dýpi Kyrrahafsins eða fjallgarða í Ameríku. Þeim eru sýndar myndir af byggingum, sem verkamenn í Rússlandi búa í (Rússadýrkunin i sinni „glæsi- legu“ mynd), verksmiðjur, sem þeir eiga sjálfir (einmitt!), og sem framleiða fyrir þá nauð- synjar þeirra, ökrum, sem þeir hafa ræktað, lystigörðum, sem þeir hafa bvggt fyrir sig og börn sín“. &jö ára gömul éru Við getum einungis lýst yflr ógeði okkar. Gunnar (lýkur bókarkomi sínu með því að lýsa bar áttu komcnúnista og íhaldsins um barnssálina, og verðum við þá vör við hina ógeðslegu keppni, sem rlkir á milli þess ara tveggja aðila um að hrifsa til sín óþroskuð börnin og skapa skoðanir þeirra að eigin vild. Þar f(nnst engin hugsun um velferð barnanna — einung is um að móta skoðanir þeirra til pólitísks ávinnings. Slíkt er hættulegt og fyrirlitlegt. Gunnar segir: „Yfirstéttin og málsvarar hennar vita það vel og skilja, hvers virði það er, hvaða hugmyndir ná fyrst að festa rætur í hugum barnanna, og það er ekki sama, hverjar þær eru, og yfirstéttin hefur ekki mótspyrnulaust látið af hendi réttindi, þótt um minna hafi verið að ræða en óskorað an rétt til að móta barnssálirn ar.“ — Nei, ef við lítum á sögu ungra Sjálfstæðismanna, og ekki sízt Heimdallar, þá er okkur ljóst, að þeir hætta ekki mótspyrnulaust iðju sinni meðal barnanna. Ungir Fram sóknarmenn fordæma slfkar að gerðir ihaldsmanna og komm únista, og fyrirlíta tilraunir þeirra til þess að skclla slík- um ósóma yfir á unga Fram- sóknarmenn. Framsóknar- menn byggja samtök sín á grunnsteinum sjálfstæðrar hugsunar og þeir myndu aldrei láta sér koma til hugar, hvað þá meira, að reyna að troða stjómmálastefnu sinni inn í hug smábarna. Börnin eru dýr mætasta eign hverrar þjóðar Við fordæmum sérhverja til raun til þess að skemma þá fögru og þýðingarmiklu sveit framtíðarinnar. T í M I N N, laugardagur 7. marz 1964. — 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.