Tíminn - 08.03.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.03.1964, Blaðsíða 5
ER YINSÆLASTA. DRÁTTARVÉLIN HÉR Á LANDI. — ALHLIÐA NOTKUN ARMÖGULEIKAR FRÁ SLÆTTI TIL JARÐYINNSLU TRYGGJA ÁNÆGJU HVERS EIGANDA. — FULLKOMNASTI FYLGIÚTBÚNAÐUR. S. S. LYFTUTENGD- UR DRÁTTARKRÓKUR, TVÖFÖLD KÚPLING, SEM LEYFIR GÍRSKIPTINGAR ÁN STÖÐVUNAR DRIFTENGDRA VINNU- TÆKJA EÐA VÖKVADÆLU, SJÁLFVI RKU R ÞRÝSTISTILLI- Auglýsing UM LEYFI TIL KVÖLDSÖLU í REYKJAVÍK. Hér meS er athygli vakin á því, að 1. apríl n. k. tekur gildi ný samþykkt um afgreiðslutíma verzl- ana í Reykjavík- Samkvæmt henni er kvöldsala ó- heimil án sérstaks leyfis borgarráðs. Þeim, sem hyggjast sækja um slík leyfi eða fá núverandi leyfi endurnýjuð, er ráðlagt að gera það hið fyrsta. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 5. marz 1964. SÍÐASTI DAGUR SÖLUNNAR er á mánudaginn GARDÍNUEFNI KJÖLAEFNI MIKILL AFSLÁTTUR! XjéííjfifcÍM Laugavegi 59 á flísum og mosaik á vegg og gólf Seldir verða á mjög lágu verði afgangar af amerískum, sænskum og enskum vinyl, asbest, linotile gólfflísum, vestur-þýzkum, tékkneskum og japönskum vece- og gólf mosaik og veggflísum, meöan birgöir endast. Þ. ÞORGRÍMSSON & r SuÖurlandsbraut 6 — sími 22235. ÓDÝRIR JAPANSKIR KVENINNISKÓR NÝKOMNIR ÞRIR LITIR Oo .ulíiAllOAiQJr^ F Hverfisgötu 6. Sími 20000. v/Miklatorg Sími 2 3136 STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn í 1. kennslustofu háskólans þriðjudaginn 10. þ .m. kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórn Stéttarfélags verkfræðinga- Jarðýtumenn Viljum ráða vana jarðýtumenn. — Upplýsingar gefa Guðmundur Sverrisson, Hvammi og Gestur Kristjánsson, Borgarnesi- HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á þriðjudag veröur dregið í 3. fiokki. 2,000 vinningar að fjárhæö 3,680,000 krónur Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóla fslands 3. flokkur: 2 á 200.000 kr. — 400.00 kr. 2 • 100.000 200.000 — 40 - 10.000 400000 — 172 - 5.000 860.000 — 1,780 1.000 1.78000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr — 40.000 kr. 2.000 3.680.000 kr. TÍMINN, sunnudaginn 8. marz 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.