Tíminn - 08.03.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.03.1964, Blaðsíða 16
Sunnudagur 8. marz 1964 57. tbl. 48- árg. Búnaðarþingi er lokið Ný búfjár- ræktarlög BO—Reykjavík, 7. maa Búnaðarþing slarfaði að þessu sinni í 3 vikur. 30 mál komu fyrir þingið, og 28 hlutu afgreiðslu, þar á meðall frumvarp til nýrra búfjárræktar laga, stærsta mál þingsins var af- greitt sJ. miðvi.kudag, og kemur síðar til kasta Alþingis. 1 Á fimmtudaginn samþykkti þingið eftirfarandi ályktun um Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna heldur fund í Tjarnargötu 26 fimmtudag inn 12. marz kl. 8.30. Fundarefnið er fræðslumál. Framsögu hefur Líney Jóhannesdóttir. Ýmis félags mál verða rædd á fundijium. MYNDASAGA IIM SURTSFY Þessl myndasaga birtist í viðlesnu blaði í Ohio, sunnu- daginn 23. febrúar, prentuð i litum. Þar segir frá því að cyja hafi fæðzt við ísland (Surtsey). Síðan segir, að fis‘<i mið hafi eyðilagzt og svartri ösku hafi rignt yfir fiskibæ fjórtán mflur í burtu (Vesf- mannaeyjar). Þá er þess getið hve eyjan óx hratt, en siðast látinn í Ijós uggur um, að sjórinn muni glcypa hana. Þessi myndasaga virðist gefin út af sérstöku útgáfufyrir- tækl og þess vegna hefur hú i væntanlcga birzt í fjölmörg um blöðum víða um heim, þeg ar þetta er skrifað. | frumvarp ríkisstjórnarinnar til breytinga á jarðræktarlögum: — Búnaðarþing telur.að í frum- vörpum þeim, se:n landbúnaðar-* nefnd neðri deildar Alþingis sendi því til umsagnar, felist veru legar breytingar til bóta í rækt- unar- og heyverkunarmálum og mælir með og leggur áherzlu á, að Alþingi lögfesti þau. En jafnframt því, að Búnaðar- þing lýsir fylgi sínu við umrædd frumvörp, tekur það fram, að það eru sár vonbrigði, að frumvarp það til ræktunarlaga, sem Búnað- arþing samþykkti 1962 og síðan var endurskoðað af stjórnskipaðri nefnd, skuli eigi hafa verið flutt! á Alþingi. Leggur Búnaðarþing megin áherzlu á, að það dragist1 eigi lengur að fullnægt verði í öilum atriðum því, sem þar erj Framhald á 15. siðu. 13ÁRALEIK KONAIÞJÓÐ LEIKHÚSiNU GB-Reykjavík, 7. marz. YNGSTA Ieikkona í aðalhlut verki á sviði Þjóðleikhússins er 13 ára, heitir Gunnvör Braga Björnsdóttir og leikur blindu, mállausu og heyrnarlausu telp- una Helen Keller í Kraftaverk- inu, sem var byrjað að æfa fyr ir nokkrum dögum undir leik. stjórn Klemenzar Jónssonar og verður síðasta leiksýning Þjóð- leikhússins á þessu leikári. — Eftir nokkurra vikna leit að barni til að fara með þetta fræga hlutverk, og prófanir, varð Gunnvör litla fyrir val- inu. Hún er dóttir Björns Einars- sonar raffræðings í Kópavogi og konu hans Gunnvarar Brögu Sigurðardóttur, og hafa þau hjón komið mikið við sögu Leik félags Kópavogs síðan það tók til starfa. Þær mæðgur og al- nöfnur leika báðar í barnaleik- ritinu Húsinu í skóginum, sem sýnt hefur verið fyrir fullu húsi gesta í Kópav. um hverja helgi undanfarið. Þar var og sýnd fyrir nokkru kvikmyndin, sem byggð er á leikritinu, sem Gunnvör Braga yngri leikur nú í. Þegar ég hitti hana snöggv- ast að lokinni fjórðu æfingu í Þjóðleikhúsinu, sagðist hún ætíð hafa fylgzt með, þegar for Framhald á 15. síðu. OG ANDI DROTTINS KOM YFIR DAVID bm m Sr. Pétur lagði M M út af þessum orðum í minn- ingarræðunni KH—Reykjavík, HS marz. ,,Og eilífðin framundan voru lokaorð Davíðs Stefánssonar í Akureyri 7. minningarathöfnina um þjóðskáld ið ástsæla, sem bæjarstjórn Akur- eyrar sá um í Akureyrarkirkju í dag. Séra Pétur Siguirgeirsson síðustu bók lians, Mælt mál. Þessi Iagði í ræðu sinni út af orðunum orð gerði séra Pétur Sigurgeirs-, “Og andi drottins kom yfir Davíð” son að lokorðum ræðu sinnar við úr fyrri Samúelsbók. Akureyringar kvöddu hinn látna heiðursborgara sinn í yndis- legu veðri í dag. Sunnanandvari var og 7 stiga hiti, en sólarlítið. Mikið fjölmenni var viðstatt minn- ingarathöfnina, sem bæjarstjórn Akureyrar sá um í heiðursskyni dToÍumbus Suubíig Sfejjutdt OHIO’S fíKKATKST nnHi: \KH sr iPf K SUNDAV KF.nRUARY lÁ i É * w i 1 Qfi4 ~J OUR NEW mm hsbjind wm mmm* JUSTSOUTH OFICELANO, ON N0VEMBER14. LASTYgAR- BEFOREITAPPEARED/ SEA TEMPERATURES WENT UP AND THEN A CLOUD OF STEAM 9H0T 20,000 FEET INTO THE WORLD'S BEST COMICS! by Athelstan Spilhaus IN A M0NTH,THE ISLANDTOWEREOqoO FEET ABOVE SEA LEVEL AND WAS HALF A ...BUT,WI7H OC£AN WA V£S BATTEAtNG AWAY, WILL tTWEAR DOWN TOJUSTA SHOAL? Ofí. W/LL /TGfíOW UPTOBBAfíEAL, NEWEUROPEAN ISLAND? við borgara sinn, seni gerði garð- inn svo frægan. Minningarathöfnin hófst kl. 3 síðdegis. Jakob Tryggvason lék forspil á orgelið. Kirkjukór Akur- eyrar söng „ Ó, þá, náð að eiga Jesú.“ Séra Pétur Sigurgeirssou flutti minningarræðu. Karlakór- inn Geysir söng “Víst ert þú, Jesú, kóngur klár.” Herra Sigurbjörn Einarsson, Framhald á 10. síðu. Lárus stefnir Frjálsri þjóö GB-Reykjavík, 7. marz. LÁRUS JÓHANNESSON hæsta réttardómari hefur lagt fyrir yfir- borgardómarann í Reykjavík kæru á hcndur Einari Braga, ábm. Frjálsrar pjóðar og stjórn Hugins h.f., þeim Kristjáni Jóhannessyni, Slgurjóni Þorbergssyni, Stefáni Pálssyni, Haraldi Henryssyni, Ingi mari Jónassyni og Sigmar Inga. syni, fyrir „ærumeiðandi dylgjur, aðdróHanir og svívirðingar“, sem Frjáls þjóð birti um stefnanda. — Er þeim stcfndu gert að mæta fyr. ir bæjarþingi Reykjavíkur 31. marz, þar sem stefnandi hefur málflutning sjálfur. Lárus sagði Tímanum i dag, að Framhald á 15. tiðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.