Tíminn - 09.04.1964, Qupperneq 3

Tíminn - 09.04.1964, Qupperneq 3
HEIMA OG HEIMAN Er ofdrykkja arf- geng hormónasýki? Vínandinn er náttúrufyrir- bæri eins og eldurinn og hefur a. rn. k. 200 milljón ára sögu aS baki sér. Fyrstur áfengra drykkja var liklega mjöðurinn, en hann var þekktur meðal steinaldarmanna. Eru frumíbú- ar Ástralíu, Eldlandsins og heimskautalandanna einu ætt- flokkarnir, sem ekki þekktu áfengi á frummenningartímabili sínu. Hjá öllum öðrum þjóðum varð vínandinn þáttur í þjóð- félagsþróuninni og menn hófu að rækta jörðina í þeim til- gangi, að verða sér úti um hrá- efni fyrir mjaðarframleiðsluna, Þörfin fyrir áfengi var á fyrri öldum talin svo sjálfsögð, að sjálfur Nói tók nokkrar flösk- ur með sér í örkina. Fyrst um 800 árum eftir Krist fann Arabinn Jabir ibn Hayyan upp eimingaraðferð, sem gerði mögulegt að fram- leiða sterkari drykki, og áfengi hans varð eitt helzta laéknis- og natttnameðal næstu alda. Það flutfist til Englands með hol- lenziknm herdeildum 1585 og í»ar var gin búið til úr því og það framleitt í fjöldafram- leiðsTu. Árið 1743 hófu Bretar, fyrsfir ailra, að skattleggja á- fengið, og þá einnig whiskyið, sem að vísu hafði verið brugg- að í skozku dölunum þegar í byrjun 15. aldar, en varð fyrst þekkt í Englandi um miðja 18, öld. Þjóðverjinn Justus von Lie- big varð fyrstur manna til þess að lýsa því, hvernig áfengið brennur og breytist í líkama mannsins, en um það skrifaði hann bók árið 1842. Er áfeng- inu þar skipt í tvo hópa, etyi alkohol og metylalkohol. Kost urinn við etylalkohol, sen venjulega er notað í alls kor ar vín, er sá, að það brennu fljótt og auðveldlega þannir að maður, sem drekkur hálf; whiskyflösku einn dag hefui ekkert áfengi í líkamanun næsta dag. Ef aftur á móti metylalkohol, eða tréspíritus er drukkinn, þá heldur áfeng ismagn sig í líkamanum í heila viku. Og auk þess getur sá, seæ drekkur metylalkohol, orðið alvarlega veikur, því að það myndar sýru, sem getur eyði- lagt sjóntaugarnar. Áfengi er ekki örvandi, en það losar neytandann við viss- ar hömlur, sem á honum hvíla þegar hann neytir ekki áfeng- is. Tilfinningarnar verða heit- ari, hugmyndirnar fjölbreyttari og minningarnar streyma fram í hugann. Höfundurinn segir, að hjá þeim fátæku og fáfróðu sé áfengið það sama og sin- fóníutónieikar og ljóðlist hjá öðrum. Það er harmleikur lífs- ins, að margir okkar ná hinu háleita einungis með því að neyta eiturs. Áfengið breytir varúð í hug- prýði og gerir neytandann opn ari og vinsamlegri. Margir, sem þjást af minnimáttarkennd, geta gert margt undir áhrifum áfengis, sem þeir hefðu annars ekki gert. Fræðilega séð geta þeir gert hlutinn enn þá bet- ur, ef þeir væru allsgáðir, en þá vantar hugrekki til þess að koma því í framkvæmd. Áfengi er, að sögn höfundar, að mestu leyti skaðlaust, og þegar það er horfið úr líkam- anum, starfa líffæri mannsins jafn vel og áður. Samt sem áð- ur er ekki hægt að segja, aS áfengið sé jafn skaðlaust og mjólk, því að þó að áfengi skapi sjálft enga sjúkdóma, þá getur það gert ýmsa sjúkdóma neytandans verri. Aftur á móti getur áfengið létt hina þungu byrði aldursins, dregið úr sárs auka, veitt svefn og gefið rót- lausum og þjáðum huga hvíld. Það geta ýmis meðul einnig. En þótt margt gott megi segja um áfengið, þá breytir það ekki þeirri staðreynd, að til eru í dag þúsundir of- drykkjumanna, sem ekki geta hætt að drekka, ef þeir eitt sinn byrja á því. Síðustu árin hafa ýmsir vísindamenn talið, að þörfin fyrir áfengi sé í beinu sambandi við arfgengan hor- mónasjúkdóm af svipaðri teg- und og t. d. sykursýki. Rann- sókn á ofdrykkjumönnum hef- ur bent til þess að hér sé um hormónasýki að ræða. Flestir telja þó, að ofdrykkja sé ein- ungis merki um súV'an per- Isónuleika. Að baki drykkju- mennskunnar sé sjúkleg hræðsla, sem áfengið gefur hraða en hættulega lækningu við. Meðal þeirra, sem ebki hafa neina fordóma í sambandi við áfengi, eru miklu færri of- drykkjumenn. Gyðingar, ítalir og Kínverjar eru þeirrar skoð- unar, að áfengi hafi vissu hlut- verki að gegna í mannlífinu, alveg eins og brauð og lcjöt. Þeir líta ekki á áfengi sem tæki, til þess að losna við sorg- ir sínar og þeim myndi aldrei detta í hug, að það sé merki þess, að viðkomandi sé „mikill maður“, ef hann getur drukk- ið mikið Þeir telja það held- ur ekki neina ,,synd“ að drekka og neyta því áfengis með góðri samvizku, andstætt ofdrykkju- manninum, sem drekkur til þess að fá góða samvizku. Viss hluti af skaðsemi áfengisins er bein orsök þeirrar sektartilfinn ingar, sem svo margir á Vest- urlöndum hafa troðið inn í fólk ið í sambandi við áfengisneyzl- una, segir höfundurinn, og bendir á orð Jóhannesar Chryo sotomusar kirkjuföður, sem hann sagði fyrir sex' öldum: „Það er rangt að ætla, að áfeng ið sé skaðlegt. Með sama rétti væri hægt að álasa nóttinni, því að hún hylmir yfir þjófana, eða vilja-menn útrýma konunni til þess að hindra, að karl- mennirnir drýgi hór.“ (Þýtt úr Politiken). Jörðin Laxámes í Kjósarhreppi er laus til ábúðar í n. k fardögum. Allar upplýsingar gefa eigendur jarðarinnar, Egill Vilhjálmsson, símar 22240 og 14717 eða Eggert Kristjánsson, símar 11400 og 13789 SEITJARNARNES Barnaleikvöllurinn við Vallarbraut verður opn- aður fimmtudaginn 9 aþríl. Leikvöllurinn verður framvegis opinn frá kl. 9—12 f.h. og frá 2—5 e.h. Sveitarstjóri Seítjsrnarneshrepps i „Sér hann ekki sína menn" Vísir ræðir í gær um úrskurð kjaradóms í launamálum oipin beirra starfsmanna í leiðara og mótmælafundinn, sem opinber ir starfsmenn efndu til í Aust urbæjarbíói á mánudagskvöldið Er ritstjórinn svo orðljótur, að ekki kemur til má'la en veita orðu fyriir það. Vísir segir m. a. um fundinn: „Það er vítavert ábyrgðar leysi af þeim, sem styðja nú verandi ríkisstjórn, og eiga að vita, hvað í húfi er, að taka þátt í svona skemmdarstarf semi gegn efnahagskerfi þjóð airinnar, þeir, sem mæta á svona samkomum og láta skemmdaröflin skipa sér að rétta upp höndina gegn eigin hagsmunum og allrar þjóðar innar, liljóta að hafa ruglazt meiira en Iitið í ríminu.“ Eins og kunnugt er, fAru mótmæli fundarmanna ekki eft ir flokkum, heldur er um þau alger samstaða meðal opin berra starfsmanna. En Vísir heimtar, að „sínir menn“ séu trúirri ríkisstjórninni og „við reisnar“-dýrtíðinni en sínu stéttarfélagi og sjá'ifum sér og stétt sinni. Hann segir þeim því til syndanna hörðum orðum og hirtir þá duglega. Það má segja um Vísir eins og í vís- unni: ..Sér hann ekki sína menn svo hann ber þá líka“. En líkar flokksmönnum stjórflokkanna í hópi opinberra starfsmanna það vel að láta berja sig til hlýðni með þess- um hætti? Afsalsmennirnir hrópa Morgunblaðið er við og við að birta pistla um „sigurinn“, sem unnizt hafi í landhelgis- má'linu með samningnum 1961. Það sést á því, hve þeir telja nauðsynlegt að stagast á þessu, að þeir vita að þjóðin lítur öðruvísi á málið. Ef „sigurinn“ væri eins góður og mikill og stjómarflokkarnir segja, þyrfti varla að segja það nema einu sinni, því aff þá lægi það öllum í augum uppi. En Moggi hefur orðið annars var. Hann veit, að margir telja þetta ósigur en ekki sigur og treystir nú á mátt rndurtckningarinnar. En það er sama hve oft og lengi þessir afsalsmenn hrópa um „sigur sinn, æ fleiri veirður það ijóst, að hér var unnill ófyrirgefanlegt óþurftarverk í sjálfstæðismálum þjóðarinn- ar, og dómur sögunnar um það er þegar ljós. Dragbítarnir Ekkert er augijósara í sög- unni um tói; mílurnar en það, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið hinr. mikli dragbítur málsins og það er aðeins að þakka afskiptum Framsóknar- flokksins. að við náðum tólf mílunum. Það kom i hlut Framsóknarflokksins í vinstri stjórnir.ni aí koma á nógu mikilli samstöðu til útfærslunn ar. Sjálfsta ðisflokkurinn barð- ist gegn henni allt sumarið 1958 "B tortrvggði gerð íslend- ’nga augurr. heimsins Morgun b'aðið var allt það sumar vopna smiðo • togaraeigenda og b'-erku stiórnarinnar í Englandi í má'U'u Loks snerist blaðið ag ‘lokkurinr á einni nóttu. þegar þeir sau frainan í almenn ingsálitið á Islandi við gildis föku 1? MÍ.r-anna Síðan drött Framhald á 15. sfðu T I M I N N, fimmtudaginn 9. apríl 1964.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.