Tíminn - 09.04.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.04.1964, Blaðsíða 10
Riggs rýnlr út í sortann, en greinir eng an mann. — Hvað sástu, þegar þú flaugst yfir Hundaeyna? — Hundruð manna að starfi — mlklar T í M I N N, fimmtudaginn 9. apríl 1964. 1097 Lárétt: f. fugl, 6 sefa, 8 . . . fatnaður, 10 kvendýra, 12 stefna, 13 tveir eins, 14 álpast, 16 sjór, 17 eyði, 19 rándýra. Lórétt: 2 kimi, 3 tveir sérhljóðar, 4 flæmdi burt, 5 húsdýr, 7+9 fugl, 11 væta, 15 hraða, 16 á sjó, 18 fornafn ffornt.). Lausn á krossgátu nr. 1096. Lárétt: 1 álfta, 6 Óla, 8 góm, 10 kór, 12 N. S. 13 sá, 14 aka 16. Áki 17 las 19 glatt. Lóðrétt: 2 lóm 3 F, L, 4 tak, 5 Agnar, 7 fráir, 9 Ósk, 11 ósk, 15 all, 16 ást, 18 AA. — Þelr eru hérna. Komdu, þá geturðu ef til vill komizt að niðurstöðu. — Við verðum að vera varkárlr, Svart- skeggur. — Eftir það, sem gerðist í gærkvöldi, verða verðir laganna eins og mý á mykju- skán alls staðar á búgarðinum. — Nei — ekkl álít ég það. byggingar og gröft og fleira þess háttar, herra . . . — Hvers konar bygglngar? — Steinsteyptar — og bryggju, stórt vöruflutningaskip. Eg sá það aðeins í svip, svo fóru þeir að skjóta. Hvers konar Iðn- fyrirtæki er þetfa, herra? — Snjöll spurning. Stúdentar frá Menntaskólanum á Akureyri 1944 eru beðnir að mæta á fundi á Gamla Garði laugardaginn 11. þ. m. kl. 3 e. h. Loftleiðir h. f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 07.30. Fer til Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Lux emborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Snorri Þorfinnssom er vænt anlegur frá NY kl. 09.30. Fer t'.l Glasg. og Amste'rdam kl. 11.00. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss kom til Rvíkur 5.4 frá Kristiansand. Brúarfoss kom til Rvíkur 7.4. frá Hamborg. Detti- foss fer frá Rvík kl. 18.00 8. í til Keflav., Vestmannaeyja, Imm ingham, Rotterdam og Hamborg- ar. Fjallfoss er í Hamborg. Goða foss fer frá Akureyri 8.4 til Vestfjarða- og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Kaupm.h. 7. 1. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Ventspils 7.4., til Kotka, Turku og Rvíkur. Mánafoss fer frá Blömduósi 8.4. til Siglufjarð ar, Ólafsfjarðar og Húsavikur og þaðan til Hollands. Reykjafoss fe- / -v'RE HERE/Cí?*^ “ •'Mö, }Vr DENNI DÆMALAU5 — Áttu ekki krónu? Ef fram- hliðin kemur upp, gefurðu mér ís en ef bakhliðin kemur, skal og fara! Fimmtugur er í dag Gestur Vlg- fússon, bóndi Skálmarbæ, Álfta- veri V-Skaftafellssýslu. frá Isafirði 8.4. til Flateyrar, Þing eyrar og Patreksfjarðar og þaðan til Kaupm.h. og Gautaborgar. Sel- foss fór frá Reykjav. 31.8 tíl Gloucester, Camden og NY. Tröllafoss fer frá Akureyri 11.4. til Svalbarðseyrar, Húsavíkur og Reyðarfjarðar og þaðan til Glom fjord. Tungufoss fór frá Hamina 7.4. til Gautaborgar og Reykjav. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjav. í kvöld austur um land í hringferð. Esja er i Reykjav. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Homa fjarðar. Þyrill fór frá Reykjav. í gærkvöldi áleiðis til Bergen. Skjaldbreið er í Reykjav. Herðu breið er í Reykjavík. Fimmtudagur 9. apríl. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 „Á frívaktinni", sjó mannaþáttur (Sigríður Hagalíni. 14.40 „Við, sem heima sitjum“- Sigríður Thorlacius ræðir við Val borgu Sigurðardóttur skólastjóra Fóstruskólans. 15.00 Síðdegisút- varp 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríður Gunn- laugsdóttir). 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Skemmtiþátt ur með ungu fólki. Markús Örn Antonsson og Amdrés Indriðason hafa umsjón með höndum. 20.53 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika i Hásvólabíói; fyrri hluti tónleikann!,. Stjórmandi: Igor Buketoff frá Bandarikjunum. Einsöngvari: Lone Koppel frá Dammörku. 21.45 „Aringlæður", kvæði eftir Jón Jónsson Skagfirðing. Baldur Pálmason les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra norðurslóða“, þæt.t ir úr ævisögu Vilhjálms Stefáns sonar eftir Le Bourdais; IV. (Eið ur Gufínason blaðamaður). 22.30 Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverrls son). 23.00 Skákþáttur (Ihgi R. Jóhannsson). 23.35 Dagskrárlok. Föstudagur 10. apríl 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.25 „Við vinnuna": Tónl. 14.40 „Við, sem heima sitjum": Hersteinn Pálsson les. 15.00 Síð- degisútvarp 17.40 Framburðar- kennsla í esperaneto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir samtíðar- menn: Séra Magnús Guðmunds- son talar um Frank Whittle. 18. 30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynmingar 19.30 Fréttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Umræður utn tillögu tii þingsályktunar um utanríkis- stefnu íslenzka lýðveldisins. Tvaer umferðir, 25—30 mín. og 15—20 mín., samtals 45 mín. til handa hverjum þingflokki.. Röð flokk- anna: Alþýðubandalag, Alþýðufloklcur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur. Dagskrárlok laust eftir kl. 23.00. Kuldinn næðlr sárt um daladætur og Dísa hljótt í næturhúml grætur Hið Gullna hllð er opið söngva- sál er söng hér blítt um krossins þögla mál. Þér sjálfum er nú sælan bezta vís, þú syngur fyrir börn í paradís. Lilja Björnsdóttir orti þetta Ijóð 8. marz s. I. er hún sá að engln kona hafði skrifað um Davíð. Lilja Björnsdóttir er sjötug í dag. FélagsLíf Dagskráin í dag er fimmtudagur- inn 9. apríl. Procopius. Tungl í hásuðri kl. 10,07. Árdegisháflæður kl. 3,19. Heilsugæzla Slysavarðstofan í Heilsuvemdar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna frá 4.—11. apríl er í Vesturbæjar- apóteki. Hafnarfjörður. Næturlæknir frá kl. 17.00, 9. apríl til kl. 8.00, 10. apríl er, Brági Guðmundsion. Ferskeytlan Magnús Gíslasoin bóndi á Vögium kveður: Brjóstahá og mittismjó mjaðma ávöl lína. . Handarsmá, mitt hjarta sló hratt vlð návlst þína. Minning. Davíð Stefánsson. Það elna skáld sem allir geta dáð var okkur sent af drottins mildu náð. Þvi ætla konur allar nú að þegja? Ekkert gott um Davíð látinn segja. Flesta r kusu ( faðml hans að una finna þennan Ijúfa, sára bruna. Líða ört um líkama og sál letra skýrt sitt hjartans guðamál er karlmanns armur konu lætur finna með krafti heitra ástartöfra slnna. Nú slokknað hefur ástar þinnar eldur og enginn þínu biysi á lofti heldur. Flugáætlanir Árnað heilla 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.