Tíminn - 09.04.1964, Qupperneq 16

Tíminn - 09.04.1964, Qupperneq 16
f a Fimmtudagur 9. apríl 1964 90. tbl. 48. árg. Mótmælaganga Grænlendinga i Kaupmannahöfn Aðils-Kaupmannahöfn, 8. apríl. Grænlendingar í Danmörku fóru í gær í mótmælagöngu frá Ráðhús torginu til Christiansborg og af- hentu þar mótmælaorðsending-i vegna þess, a'ð Þjóðþingið tók til umræðu í dag frumvarp um ný lög uin ríkisstarfsmenn á Grænlandi. í mótmælaorðsendingunni segir, að Þjóðþingið sé í þann veginn að samþykkja lagafrumvarp, sein geti orsakað hræðilegan klofning milli Grænlendinga og Dana og eyðilagt samstarf þeirra. Einnig er bent á, að fjöldi ungra og dug- legra manna muni flýia Grænland, af því að þeir sætti sig ekki við fjárhagslegt misrétti, og setjist því að í Danmörku. Hópgöngumennirnir höfðu með sér áletruð spjöld, þar sem mót- mælt er harðlega því, að flestra áliti, beina kynþáttamisrétti, sem fram kemur í frumvarpinu, sem kveður beinlinis á um að mismuna skuli grænlenzkum og dönskum borgurum. Farið var í svipaða mótmæla- göngu í Godtháp á Grænlandi : dag og stóð grænlenzki flokkurinn Inuit að henni ásamt félagi stúd enta. Vel heppnuð ráðstefna FUF um atvinnuvegina Um síðustu helgi hélt Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík ráðstefnu um þjóðar búskapinn og skipulcga upp- byggingu atvinnuveganna- Tókst hún mjög vel. Ráðstefnan hófst kl. 2.00 á laugardaginn að Tjarnargötu 26. Formaður fé- lagsins, Steingrímur Hermanns son, setti ráðstefnuna með nokkrum orðum og bað Ragn ar Gunnarsson, varaformann F. U.F., að vera forseta ráðstefn unnar og Einar Einarsson rit- ara. Fyrri daginn voru flutt fram söguerindi, sem voru öll mjög athyglisverð. Fyrstur talaði Bjarni Einarsson viðskiptafræð ingur, og ræddi um hagvöxt og áætlanagerð. Þá töluðu þeir Ingvi Þorsteinsson og Jónas Jónsson, sérfræðingar í land- búnaðarvísindum, um landbún- aðarmál. Ingvar Gíslason, al- þingismaður, ræddi um sjávar útveg, og Bjarni Magnússon. framkvæmdastjóri, um fiskiðn að. Loks ræddi Helgi Bergs, al- þingismaður, um landbúnaða-- iðnað. Seinni dagurinn hófst með Framhald á 15 siðu r r j LARA AGUSTSDOTTIR MSÐILL LYSIR ÞVI, SEM HUN SA A SAURUM: ' i með hund sinn ARNESINGAR Hin árlega árshátíð Framsókn ormanna í Árnessýslu verður hahl in í Selfossbíói 22. apríl n. k. síð asta vetrardag. Eins og jafnan áð- ur, verður vandað til dagskrárinn- ar, og verður nánar sagt frá henni síðar í blaðinu. IGÞ-Reykjavík, 8. apríl. Lítil tíðindi berast frá Saurum þessa daga. Hafa nágrannar fólks- ins á Saurum slegið þagnarmúr um bæinn, og fréttaritari Tímans á Skagaströnd hefur engra upplýsinga getað aflað frá bænum, annarra en þeirra, að fyrirbærin haldi áfram. Ekkert er vitað í hvaða mæli þau eiga sér stað eða með hverjum hætti. Tveir menn eru nú á Saurum, þeir feðgarnir Guðmundur og Benedikt og sækja sjó þegar gefur og vciða vel. Eins og kunnugt er fór Sálar-1 Hafstein Björnsson, miðil, en sú rannsóknarfélagið á staðinn með ferð virðist ekki hafa borið neinn VELKOMINN AUDEN ■; v': : ; Auden með brezka sendiherranum á Keflavíkurflugvelli í gær IGÞ-Reykjavík, 8- apríl. Hið þekkta brezka skáld, W. H. Auden er kominn hingað í annað sinn. Hann kemur hing að frá Bandaríkjunum og dve! ur hér nokkra daga, en skáldið er á leið til hinna Norðurland- anna. W. H. Auden dvaldi hér á landi sumarið 1936 og ferð aðist þá víða um, fór norð’m og austur, er líða tók á sumarið en hafði áður farið um sunn- anlands og vestan. Hann og fé lagi hans skrifuðu þekkta bok frá þessu ferðlagi, „Letters from Iceland", en i henni er ýmislegt, sem í hugann kom meðan staðið var við hér á landi, og var það ekki alltaf bundið stað og stund. Hins veg ar orti Auden í þessa bnk sumt það fvndnasta og hres^i legasta sem útlendur maður het ur sagt um land og þjóð, og mun mörgum sumt af því kunn ugt af afbragðsþýðingum Mago úsar Ásgeirssonar. Auden les að líkindum úpp úr ljóðum sínum meðan hann dvelur hér, og einnig mun hann hafa óskað eftir því að fara til ísafjarðar Ragnar Jo hannesson var fylgdarsveinn Audens, í norður og austur ferðinni árið 1936. Hann hefur skrifað margt skemmtilegt frá samferð þeirra, og meðal ann ars lýst því, er þeir voru stadd ir á Hó!um, og vænlanlegur var þangað ætlingi Görings með sama nafni Leist Auden ekki á það sámfélag. en samt fór vel á með honum os þýzkaran um vfir moraunveiði á Hóia stað Mönnum hefm þóti vænt um Auden. =íðan hann var hér á ferð. og þvi er gott að haun skuli vera kominn aftur. Margt hefur breytzt síðan hann var hér, sjálfur er maðurinn orðinn eldri að árum og meir virtur og af verðleikum en þá Óefað mun honum þy.kja breyt,- ingin orðin mikil hér, og ekki mun hann fá neinn Göring að sessunaut í þessari ferð i::I landsins. sérstakan árangur. Var haldinn j íundur síðar hér í Reykjavík, en ekkert hefur heyrzt frá honum. I Hins vegar hefur Lára Ágústsdótt-j ir., miðill, látið ýmislegt uppi um það. sem fyrir augu hennar bar á | Saurum, en' þar dvaldi hún dag- j langt meðan gauragangurinn var mestur bæði af mannavöldum og hins yfirskilvitlega. í bréfi til eins , af ritstjórum blaðsins segir Lára, < að hún haldi sig nú orðið nokkurn j veginn vissa um, hvernig þessu sé varið á Saurum. Daginn sem Lára j var þarna var margt gesta á ferli en um kvöldið, þegar fór að fækka, var rauðmagi á borðum I Var hans neytt við borðið fræga, sem mest hreyfingin var á. Segir I.ára orðrétt í bréfinu til blaðsins- , En rétt er við vorum búin að rnatast og búið að bera af borð um og ætluðum við að fara að fara. en vorum eitthvað að rabba saman, studdi ég olnboganum á borðið. Eg sneri mér að Guð- mundi húsbónda. sem sat á sama rúmi en utar. Gegnt honum sat Steingrímur (maður Láru) og Björgvin sonur Guðmundar utar cn kona Björgvins á stól. ,,Allt í einu kipptist til þetta borð með mjög hröðum sveiflum. líkast þi í ’ rð einhver bara lyfti því upp með herðunum. Mér brá mjög við oa öllum. sem inni voru. M'ér varð litið á Guðmund og varð hamr alveg náhvítur, líkast og það ætlaði að líða yfir hann, og samtímis fór ískaldur gustur um baðstofuna Mér varð það fyrst að gá undir borðið, en þar var engin mannlea hönd að verki. og albjart af raf Ijósi í baðstofunni. Ekkert sá ég heldur, sem staðið gæti í samband' /ið þessa snöggu hrevfingu. Máske hefur það getað verið af því mér satt að segja brá, og það hefur getað haft áhrif á að ég sé ekki ’pann dulda. sem mun hafa verið þarna“ Og Lára heldur áfram: „Eg lel víst að eitthvað af þessum fyrr- nefndu mönnum, sem ég sá þarna á sveimi fyrr um daginn, hafi ver ið þarna að verki“. „Eg lýsti þessum útlendingi og skildist mér áreiðanlega að hann væri enskur. Hann tiltók eitthVað sem hann sagði að hefði verið hreyft". „Svo var þessi enski maður mjög óánægður með margt fleira sem sér hefði verið illt gert í sam- bandi við dauða sinn, . . . Eg hefði líka viljað minnast þess, að þessir sem nú eru, eftir allan þann tíma, sem þeir hafa verið ciánir, að gera vart við sig, þá hafa ýms tilefni verið til þess, bæði sem ég hef nú sagt um, og þá sérstaklega fengið með sér þa, stm gerðu þeim illt áður en þeir dóu (jafnvel þá sem myrtu þá) Að minnsta kosti er að sjá svo og Framh. á 2. síðu Fyrsta Norð fjaröarflug veröurí ðag FB-Réykjavík, 8. apríl. Á morgun, fimmtudag, fer Flugsýn sina fyrstu ferð li! Neskaupstaðar á hinni nýj’u vél, sem keyot var til lands ins fyrir skömmu, en eins og kunnugt er var flugvélin keypt með aðstoð Neskaup staðar, og er ætlunin, að hún verði í ferðum milli Reykjavíkur og Neskaupstaö ar og fljúgi auk þess eit.t- hvað milli Austfjarðanna innbyrðis, ef þörf krefur Ti) að byrja með verða aðeins höfð 6 sæti í vélinni en vélin getur hins vegar tea ið allt að 10 farþegum Fyrsta ferðin verður farin héðan um hádegi á morgun. og kemur vélin aftur til Reykjavíkur samdægurs. Flugleiðin til Neskaupstaðar er í kringum 23C mílur, os verði hægt að fljúga bein ustu leið, er flugtími áætlað ur einn klukkutími og tíu til fimmtán mínútur. i t. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.