Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.02.1928, Blaðsíða 3
ALÞVSUBLAÐIÐ 3 Libby’s-snjólk. Alt af jafii-góð. Alt af bezt. Ubby’s tómatsðsa. 8 oz. glösin komin afftiir. í saf j ar ð ar-ffré ttin í málgagni Hnífsdalsflokksins. Á simnudagiMn stóö þessi ■fclausa í „Morguniblaðinu": „PóstfifgreícsLan ú tsnfirði. Frá ísafiröi var Morgunblaðinu símað í gser: „Isían.d kom hingað kl. 8 í morguin.. Fylir hádegi var Al- þýðublaðið borið frá pósthúsinu út ;um allan bæ. Önnur biöð írá Reykjavík voru borin út um bæ- inn iupp úx hádegi — nema Morg- unbl. Um það bil, er verið var að Ioka pósthúsinu í kvö'ld komu kaupendiur Morgunblaðsins til Finns póstmeistaxa og spurðu hvort þeir gætu ekki fengið Morgunblaðið afgreitt, eins og önnur blöð, en fengu þau svör, að þáð (Morgunbiaðið) yrði ekki af- greiit fyr en á morgun. En á morgun er sunnudagur og fæst blaðið því ekki fyr en á mánudag — í fyrsta iagi. I>essi frétt þarf engra athuga- semda við. Hun skýrir sig sjálf.“ Alþýðublabið sá undir eins að niðurlag klausunnar, um að þessi frétt skýrði „sig sjálf“ myndi vera . rétt, þ. e. að þetta væri venju- legur ,, Mor gunb laðs-sa nn 1 eik ur “, og hefir það nú í’engist staðfest' með símfregn fr Isafirði. „ísland“ kom ekki kl. 8 til ísa- fjarðar, heldur var klukkan orðin næstum ellefu. En hvað skyldi útfarna „atkvæðamenn" úr ná- grenni Hnífsdals muna um aö falsa ('inar þrjár klukkustundiir? Alþýðublaðið var ekki borið úl íyrir hádegi, heldur undir kvöld; en þá Hnífsdalskumpána tnunar ekki að heidur um að Ijúga þax nokkrum klukkustundum, því hivað er það á borö við að tvi- falsa atkvæðliseöla. Alþýðublaðið og önnur biöð úr Reykjavík, nema Krossaness-mál- gagnið, voru send í bréia- og blaða-pósti, sem alt af er tekinn upp á undan böggiapósti. En „Morgunblaðið“ var sent. í bögglapósti, til þess að geta snuð- að póststjórnina ivm nokkrar ÍM'énux, og er einkennilegt að Hnífsdalsflokkurinn, sem hefir nógga peninga til þess að láta Bjarna ökumann (og hver veit hvað marga aðra) múta óspart við kosningar, skuli láta sig muna um þær krónur, sem hægt er að draga af póstsjóði með því að senda blaðið í bögglapósti. I „Mgbl.“-klausunni stendur: „en á morgun er sunnudagur, og fæst blaðið þvi ekki fyr en á mánu- dag — f fyrsta lagi.“ En AlþbLi getur upplýst, að „Mgbl.“ var með fyrstu bögglunum, sem af- hentir voru á sunnudagsmorgun- inn á pósthúsinu á fsafirði. Um- mæli Hnífsdals-málgagnsins eru með öðrum orðum venjulegur „löggiltur“ „Morgunblaðs“- og „Vesturiands“-sannleikur enn lengra frá réttu máli en „löggiltu" Krossanes-málin voru Z. MeðrS .eleiisJ. Þar var í gær til 1. umr. frv. um skyldu útgerðftrmanns til að trijggja fatnað og muni lögskráðs skipuerja. Sigurjón Á. Ólafssom hafði framsögu. Trygt sé á eim- skipi fyrir eigi lægri fjárhæð en 800 kr. á háseta, og á „mótor“- skipi, sem er eigi minna en 20 smálestir, sé iupphæðin eigi lægri en 400 kr. á háseta. Kxónutölur þessar eru miðaðar við venjulegt verðmæti fatnaðar þeirra og far- angurs. Slíkar tryggingar voru víða erlendis á stríðsárunum, og Eimskipafélag- Islands hefir tekið þá reglu upp. Annars er það venj- an hér, að alt er vátrygt á skipun- um, ncma þetta eitt, og þegar illa fer, kemur skaðinn niöur þar, sem síst skyldi — á fátækum háset- um. Erlendis gildir sú regfa nteðal siðaðra þjóða, að ríkið sér strand- mönnum fyrir fatnaði, ef þeir hafa miist hann, svo að þeir geti komist heim til sín klakklaust af þeim sökum, en hér hefir þvi ekki verið að heilsa. Auk þess, sem nú var getið, tók S. Á. Ö. fram, að féiag, er hefir svo mörg- ttm skipum á að skipa, stm Félag . Vfóttw akfear Kauna anclaöcst í da@ 1. febrúar á beim- SH okkar Spítaiastfg í. Jarðarfðrin vsi'éMi* ænglýst siðar. Jóíiss ArnadóItKr. Magnús SteSáassoiK. Tekjia- eg elgnarskattur. Hér með er skorað á þá, er eigi hafa enn íalið fram tekjur sínar 1927 eignir i lok sama árs, og eigi hafa frest til þess, að senda framtöl sín til Skattstofu Reykjavikur á Laufásvegi 25 i síðasía iagi þriðjudaginn 7. febrúar 1928. Annars kostar verður þeim áætlaður skattur, eins og Iög standa til. Reykjavík 1. febr. 1928. SkatttstjÓFÍMss. ísl. botnvöirþuskipaeigeníla,' myndi geta komist að mjög góðum vá- íryggincmkjörum, ef það trygði fatnað og muni skipverja á þeim öllum í sameiningu. — Frv. var afgreitt til 2. umr. og vísað til sjvarútvegsnefndar. Frv. um lífeyri fastra starfs- manna Búnaðarfélagsins gekk til 3. umræðu. ESf't deiM Þar voru í gær til 1. umræðu frv. Guðm. Ólafssonar um breyt- feigu á faxveiðalögunum og stjórnarfrumvaxp um breytingu x’arðskipaiaganna. Umræðux urðu ekki annað en fluíningsræður írams ö g u manna. Dómsmálaráð- herrann talaði fyrir varðskipa- lögunum. Jóns þáttur Auðunar. Framhald umræðunnar um, hvort kosning Jóns Auðunar skyldi teldn gild eða eigi, fór ■fmm í gærkveldi í sameiniuðu þöngi. Áttust þeir lengst við Jón- as frá Hriflu og Magnús dó- sent, og hafði Magniög í Jok fyrri hluta umræöunnar lagt Ihaldiið undir eldhússkvöld að þessu sinni. Jönas skýrði frá því, að nú síðustu daga hefir rannsóknar- dómarinn í atkvæöafölsunarmál- inu fundið tvo nýja, falsaða seðla, og eru þeir í StrandasýsIuatkvæö- unum. Eru axcrar rithendar á seðl- imum en á fijlgibréfum peirra. Bæði vonu atkvæðin greidd á Isa- firði, í skrifstohx bæjarfógetans. Ekki er upplýst, hvernig ait- kvæðaseðlarnir voru fluttir þaðan yfir á Strandir. Hins vegarer komið f ram, að maður • Irandgenginn íhaidisskrifstofunni á Isafirði hafi verið á vappi í bæjarfógetasikrif- stofunni í ]>ann mund, sem at- kvæðin voru grevdd. Annar kjós- andinn hefir þegar verið próf- aður, og þekkir hann ekki sinn seðil, og ekki finst seðill með hans hönd í atkvæðabunkainum. Enginn veit eitn, hve langt fals- anirnar ná. Jón Bald.vinsson benfei á ein- kennilegan fyrirburð frá kosning- imuin vestra í stunar, þar' sem í Ijós kom kosningakostnaöarreikn- ingur tái kosningaskrifstofu 1- haldsins á Isafiirði innan 1 um- slagi um heimagreitt atkvæði innan úr ísafjarðardjúpi. Hvemig komst reikningurinn inn í um- slagiö? Þeirri spurningu er ens ósvarað. — Atkvæðagreiðslan um, hvort taka skyldi gilda kosningu J. A. J., fór þannig, að 22 guldu því ják\'aðði, þ. e. Ihaldsmennirnir 15, Sig. Eggexz, Gunnar og 5 „Fram- sófcna,r“-fIokksmenn, þeír Sveinn, Magnús Kristjánsson, Ásgeir, Ben. Sv. og Halld. Stef. „Nei“ sögðu AlþýðuflokksmeTmimir 5 og 6 Framsóknar-menn: Jónas ráð- herra, Lárus í Klaustri, Þorteifur,. Ingvar, Páll Hermannsson og Magnús Torfason. 8 „Framsókn- ar “-flokksmenn sátu hjá og greiddu ekki atkvæði. Jörundur lýsti fyrstur yfir hjósetu sinni. Hinir voru: Bernharð, Bjarni Ás- geirsson, Einar Ámason, Guðm. Ólafsson, Hannes, Ingólfur og Tryggvi. Var kosningin í Norð- ur-ísafjarðarsýslu þannig sam- þykt með 22 atkvæðum gegn 11. Fundinum lauk hálfri stund« eftix miðnætti. Leiðrétfing. I þingíréttum í gær skyldi stianda í lok frásagnar um frv. um tryggingu fatnaðar skip- verja: „ . . . sem útgerðarmaöur veiti þeim“ o. s. frv. Khöfn. FBi, 31. jan. Danskur Sæknir íátinn. Prófessor Jóhannes Fibiger er látinn. (Fibiger fékk NobeJserð- Iaun fyrir rannsóknir sínar á krabbameini.) „Sækjast sér um likir“. Frá Parrs er símað: Titelescu, ulanríkismálaráðherra Rúmeníu, er nýlega sótti Mussolini heim, er kóminn til Parísarborgar. Til- gangurinn með ferðalagi ráðherr- ans er sumpart að vinna að ítölsk- rúmenskum samdrætti, en sum- part að gera tilraun til þess að Situðla að því, að úr jafnist á- greiiiingnum á miili Fraicka og Itala um Balkanskagapólitík itala. Skozkur drápsherra dauður. Frá London er símað: Douglus Haig marskálkur er Játinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.