Tíminn - 07.05.1964, Page 3

Tíminn - 07.05.1964, Page 3
SvRtanynd: Dansmærln Sylvla Varescu (Takjana Dubnovsky) á skemmtfpainnvm f vettlngastaSnom Orfeum. O.E. l|6sm. Tlmans tók myndirnar. Sardasfurstinnan í Þjóðleikhúsinu Talnaleikur Skattalækkunarhjal stjL.nar- blaðanna í sambandi við frum- vanp ríkisstjórnarinnar um breytingu á skatt- og útsvarsdög unum hefir frá upphafi verið broslegur talnaleikur, og ann- að ekki. Vegna síendurtekinna blekkinga er því enn ástæða til að benda á nokkur aðal- atriði í þessu máli. Allir vita, að óbreyttir skatt | stigar og óbreyttur persónu- | frádráttur í ört vaxandi dýir- Ítíð þýðir hækkun beinna skatta fyrir skattgreiðendur og aukn- ar skatttekjuir hins opinbera. Þetta er staðreynd, sem ekki þýðir að mæla gegn. Að hafa skattstiga og persónufrá- drátt óbreyttan í krónum með- an verðlag hækkar í krónum um 50—80% er jafn fráleitt og að binda laun við óbreytta krónutölu þótt verðlag hækki stórlega. NÚ ER ÆFT af kappi í Þjóð- leikhúsinu, að þessu sinni ung- versld söngleikurinn Sardasfurst- innan eftir Kaknan, og verður frumsýning á annan í hvítasunnu. Þetta er ein allra vinsælasta óper- ettan af mörgum eftir hið ung- verska söngleikaskáld, sem sótti efniviðinn í gleði- og samkvæmis- Uf fína fólksins í Búdapest fyrir aldamótin, líkt og Straussamir gerðú við sína borg, Vín, á öldinni sem leið. Til eru tvær gerðir af Sardas- furstinnunni, og er það breytta gerðin, sem hér verður sett á svið. Leikstjóri og hljómsveitar- stjóri er ungverskur, svo og söng konan, sem fer með eitt aða’- hlutverkið. Aðrir leiikendur og 6ðngvarar eru íslenzkii. Hér verð ur ekM rakið efni leiksins, aðeins brugðið upp nokkrutn myndum frá æfingu í gærkvöldi. Sardasfurstinnuna sjálfa leikur ekki hin ungverska söngkona, eins og sumir halda, heldur fer Guð- björg Þorbjarnardóttir með það hlutverk, sem leikurinn ber nafn af. Hún hefur fengið talsverða reynslu af hjónabandi um dagana. er sífellt að sikipta um og færir sig ætíð þrepi. ofar í þjóðfélags- Ungverskl hljómsveltar- og lelk- stjórinn Istvan Szatatsy stjórnar Sardasfurtinnunnl I Þjóðleikhústnu og sézt hér að verki. Sitjandi nær er aðstoðarleikstjóri hans og túlkur, Gísli Alfreðsson. Þessir herramenn syngja og dansa og gera allskyns kúnstlr og teygja álkuna syngjandl fram í sallnn. Tvelr þelr fremstu fara með stór hlutverk, Bonl Kansianianl grelfi (Bessl Bjarnason) og Feri von Karekes (Guð- mundur Jónsson), gamall aðdáandi Sardasfurstlnnunnar. Þær meyjar, þær meyjar, sem mönnum skemmta hér, þær meining rétta hafa á ástarböndum. Þær seiða og veiða, sem konukænska er og karlmenn sem vax eru f þeirra höndum. Þær meyjar, þær meyjar, sem mönnum skemmta hér, ei munu fram tryggðarloforð knýja. Er sýning breytist sviði á, þá sumir karlmenn fara að þrá að krækja sér í eina alveg nýja. | Fáorðari um útsvor Hih fyrir hugaða breyting á útsvarsstigunum en- að forml tíl að ýmsu leyti til bóta, en þýðir ekki lækkun útsvara f heild, enda vitað að tekjnþörf bæja og sveitarfélaga hefir vaxið í krónum, en ekki mlnnk að, í verðbólguflóði viðrelsnair innar. Þetta er einnlg stað- reynd sem afsannar allt lækfenn arskrum að því er útsvðirin snertir, enda eru stjórnarMöð in fáorðairi um útsvörin en beinu skattana til rfkisins. Stjórnarblöðin og fjármála- ráðherra segja, að hækkuntn á persónufirádrætti um 80% og breytingamar á skattstfgunum spari þjóðinni 80—100 mflljón ir á ári í beinum skðttum. Jafn framt vita og viðurkenna þess ir sðmu aðilar, að rfldssjóður mnnl fá, samkv. frumvarpinu, hærri fjárhæð í beinum skðtt- um en nokkru'slnni fyrr, enda sé verðlagsiröskunin ekkl 30% heldur 53%. Hvernfg er ná hægt að lækka belna skatta á þjóðinni um 30—100 mflljónir og innhelmta þó samtfmls í ríkissjóð hærri fjáirhæð í bein- nm sköttum en þelr voru sam tals fyrir „lækkunlna". Ef tfl vil'l er hlnum almenna borgara ætlað að trúa því, að hér sé á ferðinni sérfræðileg aðferð, sem hann ekki skilji. Nei, nm slíkt er ekki að ræða, fremur er hér á ferð talnaleikur, sem byggist á leikrcglum er vlrð- ast leyfilegair í okkar þjóðfélagi en ern óieyfilegar í fþrétta- félögum og öllum öðrum félög um sem eru minni en þjóð- félagið sjálft. stiganum, á sinn fjórða mann, þeg ar leikur hefst, það er íursti, (Val ur Gíslason), sem kominn er að fótum fram og ebki sjón að sjá. En áður en lýkur er hún búinn að krækja sér í annan æðri; og það er hvorki meira né minna en stórhertoginn (Ævar Kvaran). En mikið spinnst leikurinn um ástat- ævintýri sonar hennar Edwins (Er lingur Gíslason) og söng- og dans- meyjarinnar Sylvíu (Tatjana Dubnovsky. Með önnur aðal- hlutverk fara Bessi Bjarnason, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðcnundur Jónsson og Lárus Pálsson. Leík- urinn gerist á hinum glæsileg.i skemmtistað Orfeum í Búdapest og í furstaslotinu. Aðalþýðandi leiksins er Egill Bjamason, sem áður er kunnur fyrir söngleikaþýðipgar sínar í Þjóðleiikhúsinu. Fara hér á eftic nokkur sýnishorn úr söngvum leiksins. Og þá réttu ég hef fundið öllu daðri lokið nú. .Vertu rólegt, litla heimska lijarta", hcf ég stundum sagt við mlg. Hjartað aftur hæðnislega svarar- „Hugsa þú nm sjálfan þlg“. Hún sem sél í hjðrtnm skín, hér er fagurt yflr. Kneyfum ljúffengt kampavfn kát, því æskan lifir. Ástin summn unað lér, einnig kvöl og lýti. Ilimnaríki ýmsnm er öðrum hreina vftL Ef að hún nær á þér tökum, ekkert getur flúlð. Ekki spyrja er að sökum. AHt er þar með búið. Hrlfning, tdapp og handakossar, hlátrar glaðir, augnablossar. Slgoinna söngvaljéð. Rósavendir, knýttir kransar, kjass og smjaður, villtlr ðansar, Sardaslífsins hark og hljóð. ótal glððum unaðsstundum ég ekki gleyml í Búdapest og stuttum ljúfum leynifundum. LfHð glatt. AHt var þá bezt. Kollhnís Talnaleikur ríkisstjórnarinn- ar í þessum efnum, samanber stjórnarblöðin, er þannig til- kominn: Fyrst eru beinair skatt tekjur ríkissjóðs áætlaðar sam kvæmt skattstigum og tilh. lagaákvæðum sem eru úrelt, óraunhæf og óframkvæmanleg. Sú áæt'lun sýnir, ef framkvæmd væri, að hækkun beinna skatta yrði langt um fram það sem ríkisstjárnin telur fært, og lætur hún sér ekki allt fyrir brjósti brenna í skattamálum, Síðan er gerð önnur áætlun, og er hún byggð á frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Sú áætlun sýnir vertílega hækkun á bein- um sköttum til ríkissjóðs frá því sem verið hefur, og mjög mikla hækkun miðað við árið 1960. Síðan eru þessar tvær (Framhald á 8. síðu). Sérhver eitt sinn elskað getur alveg viss í sinni trú. Sðngkonan Tat|ana Dubnovsky-frá Búdapest, sem lelkur Sylvlu, sést hér á svtðlnu umkringd af aðdáendum. HEIMA OG HEIMAN fimmtudaginn 7. maí 1964 / 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.