Tíminn - 07.05.1964, Síða 4
RITSTJÓRI: HAUUR SÍMONARSON
Þótt enn sé meira en rúmt ár þar tfl tólfta Landsmót Ungmennafélags íslands verð-
ur haldið að Laugarvatni, er fyrir löngu hafinn undirbúningur í sambandi við mótið,
*
sem að öllum líkindum verður það umfangsmesta frá upphafi. Það er Héraðssamband-
ið Skarphéðinn, sem sér um framkvæmd þ essa landsmóts og hefur fjárhagsábyrgð
með höndum. — Nýlega spjölluðu stjómarmenn Ungmennafélags íslands og Skarp-
héðins við fréttamenn og skýrðu þá frá því helzta, sem verður á dagskrá í sambandi
við mótið. Stefán Jasonarson, sem er formaður Landsmótsnefndar, sagði m. a. við
fréttamenn, að sumum þætti það kannski allt of snemmt að ræða um mót, sem fer
fram árið 1965, en við viljum, sagði Stefán,skapa stemmingu og áhuga fyrir mótinu um
aflt land, bæði íþróttalega og félagsiega og því er nauðsynlegt að fara strax af stað.
12. Landsmót UMFI
Víðtækur undirbúningur er þegar hafinn vegna mótsins
Auk Stefáns eru í Lands
mótsnefndinni þeir Björn
Sigurðsson, Úthlíð, Her-
mann Guðmundsson, Blesa
stöðum, Hermann Sigur-
jónsson. Raftholti og frá
ÚMFÍ Ármann Pétursson,
Reykjavík.
Það er kunnara en frá
þurfi að segjá, að öll að-
staða að Laugarvatni er
mjög heppileg tfl að halda
mót eins og þetta. Húsrými
er mikið, greiðar samgöng-
ur að staðnum, mikfl nátt-
úrufegurð qg síðast en ekki
sízt er það mikilsvert, að
íþróttakennaraskóli Is-
lands með tilheyrandi
íþróttamannvirkjum er
staðsettur að Laugarvatni.
Þá má geta þess, að um
þessar mundir standa yfír
framkvæmdir á fleiri
mannvirkjum, sem vonir
standa tfl, að verði tilbúin
tfl notkunar á Landsmót-
Inu 1965.
Mótsmerki
í fiambandi við undirbúning
mótsins hefur verið ákveðið að
efna til samkeppni um merki
fyrir 12. lándsmót UMFÍ. Merk
ið skal vera þannig að nota
megi það í oddfána, aðgöngu-
miða o. fl. er mótlnu viðkem-
ur. Landsmótsnefnd hefur
ákveðið að veita verðlaun kr.
2000,00 fyrir tillögu að merki
því, er valið verður. Tillögur
að merkinu skulu hafa borizt
formanni landsmótsnefndar,
Stefóni Jasonarsyni, Torsabæ,
fyrfr 1. Jóní 1964. Skal nafn
höfundar fylgja uppdrættinum,
í lokuðu umslagi. Dómnefnd
skipa: Þorsteinn Einarsson
íþróttafulltrúi, Gísli Sigurðs-
son, ritstjóri og Halldór Pét-
ursson, teiknari.
Reglur um tflhögun íþrótta
keppninnar á XII. lands-
móti UMFÍ 1965
Samþ. á 23. sambandsþingi
UMFÍ.
Keppnisgreinar mótsins
verða:
Frjálsar fþróttir:
Karlagreinar:
100 m. hlaup, 400 m. hlaup,
1500 m hlaup, 1000 m hlaup
boðhlaup, langstökk, þrístökk,
hástökk, stangarstökk, kúlu-
varp, kringlukast og spjótkast.
Frjáísar iþróttir:
Kvennagreinar:
100 m hlaup, 4x100 m boð-
hlaup, langstökk, hástökk,
kringlukast og kúluvarp.
f boðhlaup má hvert héraðs-
Þessl mynd er frá Laugarvatnl.
samband aðeins senda eina
sveit.
Sund, karlagreinar:
100 m frjáls aðferð, 200 m
bringusund, 800 m frjáls að-
ferð, 4x50 m boðsund (frjáls
aðferð), 100 m baksund.
Sund, kvennagreinar:
100 m bringusund, 400 m
frjáls aðferð, 4x50 m boðsund
og 50 m baksund.
í boðsund má hvert héraðs-
samband aðeins senda eina
sveit.
Glíma, knattspyrna, handknatt-
leikur kvenna, fþróttasýningar,
hópsýningar i leikfimi. Úrvals-
flokkar kvenna og karla í leik-
fimi, þjóðdansar.
A. Frjálsar íþróttir:
Keppni í frjálsum íþróttum
fer fram báða dagana. Verður
beitt forkeppni eða undan-
keppni og úrslitum eftir því,
sem betur hentar keppendum
eða fyrirkomulagi dagskrár.
Þátttökutilkynningar skulu
vera komnar í hendur fram-
kvæmdanefndar mótsins í síð-
asta lagi níu dögum fyrir mót-
ið. Hvert héraðssamband ann-
ist þessar tilkynningar, en ann-
ars stjómir félaga, sem ekki
Börn ero a8 leik nlðrl vlS vatnlS á
eru aðilar að héraðssambandi.
Öllum þátttökutilkynningum
fylgi nöfn fyrirliða keppenda-
hópanna. Hver þátttakandi hef
ur rétt til keppni í þrem
íþróttagreinum og boðhlaupi.
Þrjá keppendur má hvert hér-
aðssamband senda i hverja
grein.
Daginn fyrir fyrri keppnis-
dag skulu fyrirliðar íþróttahóp
anna og stjórnendur keppnis-
greina ásamt starfsmönnum
íþróttakeppninnar mæta til
fundar á mótsstað. Á fundi
þessum skulu bomar fram kær
ur vegna þátttöku eða áhuga-
mannareglna; þá verður og
framkvæmt nafnakall og af-
hent verða númer keppenda,
sem þeir bera á brjósti og baki
í keppninni. Að loknum þeim
fundi verða engar breytingar
leyfðar, nema í boðsveitum.
Mjög rík áherzla er lögð á, að
keppendur mæti á réttum tíma
til keppni og beri númer sitt.
Þá verða á þessum fundi af-
hentar tímasetningar keppnis-
greina, skipað niður í riðla,
dregið um brautir, stökk- og
kaströð.
Nafnakall þátttakenda hverr-
ar keppnisgreinar fer fram tfn
mínútum fyrir hinn auglýsta
tíma. Skulu þá keppendur
björtum sumardegl.
mæta á stað, sem síðar verður
auglýstur, og skulu þeir og
starfsmenn ganga fylktu liði
þaðan til keppnisstaðar. í öll-
um riðlahlaupum flytjast 3 (ef
sex brautir) eða 2 (ef 4 braut-
ir) fyrstu menn úr hverjum
riðli í næsta hlaup á eftir.
Ef skipta verður þátttakend-
um í 1500 m hlaupi í riðla með
allt að 15 manns í riðli, færast
7 þeir fyrstu í næsta hlaup á
eftir. Notaðar verða viðbragðs
stoðir, en ekki leyft að grafa
holur á viðbragðsstað. Sex
fyrstu menn hljóta :tig sem
hér segir: 1. sex stig, 2. fimm
stig, 3. fjögur stig, 4. þrjú stig,
5. tvö stig, og 6. eitt stig. Sami
stigafjöldi gildir í boðhlaup-
um.
Verði einstaklingar eða svett
ir jafnar, skiptast stig að jöfnu
milli þeirra en aukakeppni fer
fram um verðlaun. Fyrstu 6
menn hljóta verðlaun eða við-
urkenningarskjal. Verðlaun
verða þá veitt sem hér segin
1. Því héraðssambandi, sem
flest stig hlýtur í samanlögð-
um frjálsíþróttagreinum.
2. Stigahæstu konu í frjáls-
um fþróttum.
3. Stigahæsta karli í frjáls-
um íþróttum.
4 Fyrir bezta afrek karls í
frjálsum íþróttum skv. stiga-
töflu. Stökkhæðir í hástökki og
stangarstökki verða sem hér
segir:
1. Hástökk kvenna: 110 cm,
120 em, 125 om, 130 cm, 135
cm, 137 cm og svo hækkað um
2 cm úr því.
2. Hástökk karla: 150 em 160
cm, 165 em, 170 cm, 175 cm,
177 cm og svo um 2 cm úr
því.
3. Stangarstökk: 2,80 m, 2,90
m, 3,00 m, 3,10 m, 3,20 m og
svo hækkað um 5 cm úr því.
B. Sund:
Sömu reglur gilda um sund
keppni og frjálsar íþróttir. —
Hver þátttakandi hefur rétt
til keppni í þrem sundgrein-
um og boðsundi. Fimm sérverð
laun verða veitt í sundi sem í
frjálsum íþróttum. Sundfólk
skal bera númer á æfingabún-
ingi (skjólbúningi) sínum. —
Keppt verður í 25 m laug með
ea. 22 gráðu heitu vatni.
C. Glíma:
Sömu reglur gilda um glímu-
keppnina og frjálsíþróttakeppn
ina hvað fjölda þátttakenda og
stigareikningi viðvíkur. Stiga-
hæsti glímumaðurinn hlýtur
sérverðlaun og einnig stiga-
hæsta héraðssambandið.
D. Knattleikir:
Landsmótsnefndin vekur at-
hygli ungmennafélaga og
stjórna héraðssambanda á því,
að tilkynningar um þátttöku
í keppni í knattspyrnu og hand
knattleik þurfa að hafa borizt
til skrifstofu IJMFÍ fyrir 1.
f
l' I' i I) i'il'i) ‘
T (M I N N, fimmtudaglnn 7. maj 1964 —-