Tíminn - 24.05.1964, Blaðsíða 4
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kópavogs.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að
aðalskoðun bifreiða fer fram 25. maí til 12. júní
n.k,. að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér
segir:
Mánud. 25. maí Y-1 til Y-100
þriðjud. 26. maí Y-101 — Y-200
miðvikud. 27. maí Y-201 — Y-300
fimmtud. 28. maí Y-301 — Y-400
föstud. 29. maí Y-401 — Y-500
mánud. 1. júní Y-501 — Y-600.
þriðjud. 2. júní Y-601 — Y-700
miðvikud. 3. júní Y-701 — Y-800
fimmtud. 4. júní Y-801 — Y-900
föstud. 5. júní Y-901 — Y-1000
mánud. 8. júní Y-1001 — Y-1100
þriðjud. 9. júní Y-1101 — Y-1200
miðvikud 10. júní Y-1201 — Y-1300
fimmtud. 11. júní Y-1301 — Y-1400
föstud. 12. júní Y-1400 og öll hærri
nr.
Bifreiðaeigendum ber að koma með biíreiðar sín-
ar að Félagsheimili Kópavogs, og verCur skoðun
framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—
17,30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini.
Sýna ber skilríki fyi r því, að bifreiðaskattur og
vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1964 séu
greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd,
verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Gjöld af við-
tækjum í bifreiðum skulu greidd fyrir skoðun.
Vanræki einhver að komá bifreið sinni til skoö-
tmar á réttum degi, verður hann látinn sæta sekt-
um samkvæmt umferðarlögum og lögum um bif-
reiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem
til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máfi.
Bæjarfógetinn 1 Kópavogi, 19. maí 1964.
Sigurgeir Jónsson
DIESELMOTOR
Til sölu er Henchel dieselmótor 120 hestafla. —
Mótornum fylgir gírkassi og kúplingshús, er pass-
ar til ísetningar í Reo-Studebaker án breytinga.
Upplýsingar gefur Magnús Kristjánsson, Hvols-
velli.
Kaupfélag Rangæinga
Hótei Selfoss
Selfossi
Heitur matur allan daginn.
Opií frá kl. 8 f.h. til 11,30 e.h.
Gjörfö svo vel og reynfö viðskiptin.
Hótel Seifoss
mm
1899
1964
I€R - Landsliðið
í kvöld (sunnudag) kl. 20,30
á Laugardalsvellinum.
Dómari: Grétar Norífjör'Ö
ÞÓRÓLFUR BECSC LEIKUR 6VIEÐ KR
Aðgangur:
Börn ..... kr. 15.00
Stæði ...... — 50.00
Stúka ...... — 75.00
Forsala miða frá kl. 13,30 vfö Útvegsbankann og Laugaveg 95.
Miöasala vfö Laugardaisvöllinn frá kl. 19.00.
KOMIÐ TÍMANLEGA. FORÐIZT ÞRENGSLI. SJÁIÐ ALLAN LEIKINN
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
T í M I N N, sunnudaginn 24. maí 1964 —