Tíminn - 24.05.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.05.1964, Blaðsíða 13
Úviðjafnanlegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist SILVER GILLETTE: hin ótrúlega beitta og mjúka Gillette egg á rakblaöi úr ryðfrfu stáli, sem engin rakstursaðferð jafnast á við. • mýksti, bezti og þægiiegasti rakstur, sem völ er á • ryðfritt stál, sem gefur yður , flesta rakstra á blað • gæðin alltaf söm við sig—öll blöðin jafnast á við það síðasta Glllette THE*STAINLESS BLADE *** "Stain/ess' ‘—er frábær ryðfri stáitegund, sem tryggir yður veruiega endingargott rakbiað MIÐSTÖÐVARKATLAR Til sölu eru 4 notaðir miðstöðvarkatlar, kolakynt ir, í prýðilegu standi. 2 stærðir. Seljast mjög ódýrt. Nánari uppl. hjá. G. HELGASON & MELSTED h.f. Sími 11644 SVEIT Óska eftir plássi á góðu sveitaheimili fyrir 10 ára dreng. Upplýsingar í síma 14653. Frá barnaskólum Öll börn, fædd 1957, komi til innritunar í skól- ana miðvikudaginn 27. maí kl. 1 til 3,30 e.h. Á sama tíma eiga öll börn á barnaskólaaldri, sem flytjast í Kópavog og hefja eiga þar skólagöngu næsta haust, að mæta til innritunar. Ef börn geta ekki komið sjálf, er áríðandi að for eldrar þess eða forráðamenn geri grein fyrir því Skólastjórar HAFNARHÚSINU REYKJAV|K SÍMNEF'nÍ-'HAFSKIP SÍMI 21160; 12 ára drengur óskar eftir sveitaplássi. Upplýsingar í síma 37093 í dag og mánudag og þriðju dag í síma 18103. NÁTTFÖT kr. 140.00 Póstsendum KJARAKAUP Njálsgötu 112 Með kveðju frá herra Brown Skip vor ferma vörur til íslands frá eftirtöldum höfnum: HAMBURG: Selá 6. júní Laxá 2Ó. júní Selá 4. júlí Laxá 18. júlí ANTVERPEN: Selá 8. júní Selá 6. júlí ROTTERDAM: Selá 9. júlí Laxá 23. júní Selá 7. júlí Laxá 21. júlí HULL: Selá 11. júní Laxá 25. júní Selá 9. júlí Laxá 23. júlí GDYNIA: Rangá fyrri hluta júní GAUTABORG: Rangá fyrri hluta júní Hörku spennandi sakamála saga eftir Agatha Christie. Er uppseld hjá útgefanda. Fæst enn á ýmsum bók- sölustöðum. Þórsútgáfan TÍMI’NN, sunnudaginn 24. maí 1964 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.