Tíminn - 27.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.05.1964, Blaðsíða 1
’í,i f. í SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON *CO HF 116. tbl. — MiSvikudagur 27. maí 1964 — 48. árg. TPS5 1 1 Q IVORUR BRAGÐAST Ibezt Sýslunefndir Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu kjósa hafnarnefnd 2-3 Liberty-skip í brim- brjótinn í Dyrhólahöfn? TK-Reykjavík, 26. maí Nú er ákvcðiS, a3 sýslunefndirnar í Vestur-Skaftafells- og Rangár- vallasýslum kjósi menn í sérstaka nefnd til a3 vinna að framgangi Ivafnarger'ðar við Dyrhólaey og vcra í forsvari fyrir málinu og ýta á eítir því hjá stjórnvöldum landsins. Þá hafa koniið fram nýjar hug- myndir nm hafnargerðina. Verið er nú að selja hin stóru Liberty- flutningaskip í Bandaríkjunum til niðurrifs, en 2 til 3 slík skip myndu scnnilcga duga í brimbrjót. Hvert þeirra um sig eru unv 200 metra langt og myndi verða um 80 þúsund tonn fyllt með sandi eða öðrn þungu efni. Þá hafa verið gerðar mjög athyglisverðar og já kvæðar tilraunir í Hollandi og Þýzkalandi að brjóta brinvöldu með loftstraum. Pípur eru lagðar svo langt út, sem menn vilja að brini aldan brotni, loftstraumi er dælt gegnum pípurnar og brýtur haivii" ölduna. Hafnargerð í Dyrhólaey hefur verið rnikið áhugamál eystra um langt skeið. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á möguleikum til hafnargerðar, en ekki full- nægjandi enn þá. T. d. hefur ekki enn verið úr því skorið, hvort nægilega djúpt er niður á klöpp í Dyrhólaós, sem yrði væntanlega hafnarlægið. 1957 gerði vitamála- skrifstofan mælingar við strönd- ina og s.l. sumar gerði dansk— amerískur sórfræðingur um þessi mál athuganir við suðurströndina. Skv. upplýsingum Emils Jónsson ar, sjávarútvegsmálaráaherra, á s.l. þingi, þá taldi sérfræðingurinn ströndina erfiða, en möguleika til hafnargerðar bezta við Dyrhóla- ey. Það eru fleiri en fólkið austur í héruðunum, sem áhuga hafa á þessari hafnargerð. Undanfarin ár hafa sjómenn og útvegsmenn fund ið til þess í vaxandi mæli, að eng in höfn er við suðurströndina. — Síldveiðamar við suðurströndina tvo undanfarna vetur undirstrika það. Frá þjóðhagslegu sjónarmiði séð yrði Dyrhólaeyjarhöfn án efa þýðingarmikil fyrir þjóðina í heild og ætti því að verða landshöfn, svo framarlega, sem kleift er að gera þar höfn á tiltölulega hag- kvæman hátt,, en úr því hefur enn ekki fengizt skorið. Frh. á 15. Á kortinu sést Dyrhólaós, sem marglr teþa ágætis hafnarstæði, ef hann yrði dýpkaður og gerð góð innsigling í hann. Hestar á sundi í Elliða- vogi Þessi mynd er ekki tekin á fyrstu dögum Reykjavik- ur, þegar bændur og búalið komu með afurðir sveitanna á hestum hingað og sund- riðu þá gjaman vogana til að stytta sér leið. — Nei þessi mynd er tckin við ósa Elliðaáa á sunnudaginn og það eru hcstamenn tuttug- ustu aldarinnar sem þama eru að koma úr útrciðartúr, og hafa rekið Jxesta sína á sund til að skola af þeim svita og ryk. Hvort sem þá hefur nú skort kjark eða þeir ekki viljað leggja það á hestana að sitja á baki þeirra yfir ósinn, þá stóðu þeir á bökkunum, ráku þá útí og tóku á móli þeim Hestamennska er orðin mjög vinsæl hér í Reykja- vík, og ekki nema gott eitt um það að segja. Á sunnu- dögum má sjá hópa hesta- jnanna á ferð um nágrenni bæjarins með hesta sína og má þar kenna margan falleg an gæðinginn. (Tíminn-KJ) Stúlkurnar á myndinni eru að telja grös ( kjarna- og kalksaltpéturtilrauninni á Hvanneyri. Þær eru elginkonur tveggja starfsmanna á Hvanneyrl. (Ljósmynd: Agnar Guðnason). SAMANBURÐUR Á KJARNA OG KALKSALTPÉTRI Á HVANNEYRI: Kjarnim gerbreytti gróírínum á fjórum úrum FB-Reykjavík, 26. maí Síðustu fjögur árin hafa farið fram samanburðartilraunir á kjarna og kalksaltpétri á Hvann eyri. Nær algjör gróðurbreyting liefur orðið í þeim reitum, sem fengið hafa kjaraa. Enginn vem- legur munur er á sýrustigi jarð- vegsins, en kalkinnihald töðunnar er um 20% minni. Hvanneyrartilraunirnar með kjamann og kalksaltpéturinn hafa staðið yfir í fjögur ár, og hef- ur nær algjör gróðurbreyting orð- ið í reitunuin sem fengið hafa kjarnann. í staðinn fyrir sáðgresi er nú komið varpasveifgras, sem gefur sáralitla uppskeru, en í kalk saltpétursreitunum er ríkjandi gróður vallarfoxgras. Enginn verulegur munur er á dýrustigi jarðvegsins, en kalkinni- haldið í töðunni er mun meira, þar sem kalksaltpéturinn er bor- inn á, og uppskeran er einnig mun meiri. í búvísindaskýrslum frá FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna kemur fram að 60 kg af kalki þurfi til þess að vega upp á móti 100 kg af 33V2 % amoníum nítratáburði (kjarna) og sýring jarðvogsins sé augljós, þar sem kjaminn er not- aður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.