Tíminn - 27.05.1964, Side 3

Tíminn - 27.05.1964, Side 3
í SPEGLITÍMANS velti honum fram og aftur í sandinum, eins og við sjáum á MYNDINNI. Það varð lítið úr hveitibrauðs dögunum hjá hjónum nokkrum í Atlantic City í Bandarikjun- um nýlega. Einungis örfáum mínútum eftir að þau voru gift, fóru þau að rífast. Og deiluefnið var móðir hennar. Það endaði með því að hann, sem er 48 ára, gaf konu sinni (37) heljarmikil kjaftshögg og tvíbraut kjálka hennar! 0»------------------ Flor Trujillq, dóttir hins myrta einræðishcrra, sem á sinum tíma var gift hinum þekkta „playboy" Pofirio Rubi rosa, er nú í París og skrifar þar endurminningar sínar, sem örugglega mumi vekja mikla athygii. Hún vonast eftir að græðn svó mikla peninga á endurminn ingunum að hún geti haldið á fram málsókn sinni á hend'ur bræðrum sinum, Rafael og Radames, en hún krefst þess, að þeir látl hana fá sinn hiuta af Trujillo-eignunum, sem ern um 30 milljarða króna virði. ---------------' — Juan Domingo Peron, hinn 68 ára gamli fyrrverandi ein- valdur í Argentínu, hefur nú að því er virðist gefið upp all- ar áætlanir um að ná völdum aftur. „Jafnvel þótt Evita myndi rísa úr gröf sinni og krefjast þess að ég myndi hverfa þang- að aftur, þá myndi ég svara neitandi" — segir hann. Isabel Marltinez de Peron, þriðja kona hans og fyrrver- andi einkaritari, vill alls ekki verða Evita nr. tvö. Eina ósk hennar er, að heilsa hans batni, en hann verður nú að lifa ró- v*'------------------------------ Sólin skein yfir rykugan leikvanginn í Madrid, og áhorfendur æptu sig hása af ánægju og aðdáun, því að eft- irlæti allra Spánverja, nauta baninn E1 Cordobes var á vell- inum. Og menn fögnuðu gíf- urlega, þegar hann lét naut- ið strjúkast fram hjá sér. En þá skeði allt í einu það „ómögu lega“. Hræðsluóp heyrðust með al áhorfenda. E1 Cordobes hafði mistekizt. Stórt naut hafði rekið hornið í hann og E1 Cordobes liggur nú hættu lega særður á sjúkrahúsi í Madrid. Læknarnir telja, að hann muni aldrei taka þátt í nautaati framar. En hann hann mun lifa sem mikil hetja í augum Spánverja, þótt nýir menn komi og taki sæti hans. legu lífi af heilbrigðisástæðutn. Læknarnir hafa bannað hon- um að reykja meira en þrjár sígarettur á dag og hann fær einungis eitt vínglas með matn- um. --------- _ í þorpinu Dolcedo, rétt fyrir utan Genúa eru ein merkileg- ustu skattaákvæði sem um get ur. Sérhver piparsveinn, sem ekki býr í þorpinu eða á því land- Beatles-æðið hefur farið um allan heim — og nú hafa Jap anir fengið sína Beatles, en plötur bítlanna hafa selzt eins og heitar lummur þar í landi upp á síðkastið. Þessir náungar kalla sig ans, George Oka. T. v. er Jiro „Tokyo Beatles" og þeir eru Ichikawaj sem leikur á tromm orðnir gifurlega vmsælir i , . i . « j Japan. Á MYNDINNI sjáum ur- °* t h- Makoto Sudo> sem við einn aðdáenda þeirra skrifa 'eikur á gítar. Fjórði bítillinn nafnið sitt á skyrtu gítarleikar er á bak við Oka og sést ekki. svæði, sem heyrir undir stjórn þorpsins, og ætlar að kvæn- ast einni af hinum fögru kon- um þorpsins, verður að borga 100 lírur í sérstakan skatt, er kallast „spando“. Þessi skattur rennur til sjóðs nokkurs sem árlega, á degi hins heilaga Valentínusar, er skipt niður á milli piparsveina þorpsins! Nokkrir ítalskir málfræðing ar segjast hafa levst eina af hinum aldagömlu ítölsku leynd ardómum, nefnilega: — Hvað- an kemur nafnið MAFIA — nafn hinnar ógnvekjandi hryðjuverka- og glæpahreyfing ar á Sikiley? Málfræðingamir segja, að nafnið eigi uppruna sinn í slagorði, frá 13. öld. Frakkar höfðu þá yfirráð yfir Sikiley og börðust sikileyskir upp- reisnarmenn gegn þeim af mikilli grimmd. M.A.F.I.A. er að þeirra sögn skammstöfun á „Morte Alla Francia, Italia Anela“, sem þýð ir: ,Dauði yfir Frakklandi er von ftalíu“. Stjómmálalífið í Suðaustur- Asíu hefur sínar björtu hliðar, þrátt fyrir stríð og harðar deil- ur. Þegar forsætisráðherra Sara waks, Stephan Ningkam, og forsætisráðherra Norður-Born eo, Donalds Stephens, voru á hringferð um Malaysíu fyrir nokkru, ientu þeir flugvél sinni í þorpi nokkru. Og ibú. arnir tóku mjög vel á móti þeim og héldu þeim mikla veizlu. Ráðherrarnir urðu að drekka hverja skálina af ann arri fulla af hrísgrjónavíni, og þegar þeir gátu ekki drukkið meira, þá helltu íbúarnir vín- inu bara yfir þá! Á VÍDAVANGI Samningarnir Samninganefndir hafa setið á fundum undanfarið daga og nætur og þingað um kjaramál- in. Ekki er vitað, hve mikið ber á milli, en raunverulega eru þessir samni.ngar í höndum rík- isstjórnarinnar, og leggja báðir aðilar áherzlu á, að hún geri þær ráðstafanir, sem geri hald. góða og sanngjarna sainninga kleifa. Án stefnubreytingar rík- isstjórnarin-nar verða naumast gerðir samningar um raunhæf- ar kjarabætur. „Kjarabætur án kauphækkana" Málgögn ríkisstjórnarinnair hamra nú á því dag eftir dag, að gerðir verði samningar um „kjarabætur án kauphækkana“ og heitir ein af stjórnmála- grein-um Morgunbl. í gær t.d. „Kjarasamningar án kauphækk ana‘“. Slíkir samningar verða ekki gerðir nema með beinum ráðstöfunum ríkisvaldsins, er draga úr framleiðslukostnaði launþega. Menn verða sann-ar- lega að vona, að hér sé ekki bara á ferð sú sýndarmennska, sem einkennt hefur öll stöirf ríkisstjórnarinnar, heldur raun- veruleg hugarfarsbreyting, stefnubreyting, sem muni koma í veg fyrir stórfelldar kjara- deilur og stéttaátök. Ríkisstjórnin situr nú við prófborðið þessa dagana og öll þjóðin mun fylgjast gerla með frammistöðu hennar, hvort hún mein-ar og vUI standa við þann yfirlýsta vilja sinn að létta af þeim óhóflegu neyzlusköttum, sem s-pennt hafa upp fram- færsflukostnaðinn í landinn. ne. gera þær ráðstafanir til að bæta úr húsnæðisvandræðun- um, sem hún hefur vanrækt að gera. Verðtrygging Þá er ljóst, að samningar verða ekki gerðir til langs tíma, nema til komi einhvers konar verð- trygging launa, t.d. eins og gerist nú á Norðurlöndum. Með efnahagslöggjöfinni 1960 böivn- uðu stjórnairflokkarnir hins veg ar hvers konar verðtryggingu launa. Framsóknarmenn fluttu um það frumvarp á þinginu í vetuir að þetta bann gegn verð- tryggingu Iauna yrði fellt úr gildi. Ef Alþingi hefði stigið það spor, myndi það liafa orð- ið til að auðvelda samninga nú, því bæði atvinnurekendur og verkalýðsfélög leggja nú á það áherzlu, að slík verðtrygging komi til. því að atvin-nurekend- um er það fyllilega ljóst, að samningar verða ekki gerðir til langs tíma með öðrum hætti og þeir langþreyttir af sífelldiri ó- vissu, kaupdeilum og verkföll- um. — En ríkisstjóirnin og stjórnarflokkarnir skelltu skollaeyrum við frumvarpi Framsóknarmamia eins og öðr- um tillögum þeirra. — Nú er hins vegar svo komið, að ríkis- stjórninni er það einnig orðið ljóst, að samningar nást ekki nema verðtrygging komi til og tala málgögn hennar nú hátíð- lega um hana. Þetta er gott dæmi um vinnubrögð stjóirn- arinnar á þingj og jákvæðan árangur af stjórnaran-dstöðu og málflutningi Framsóknar- manna. Er vonandi að drumbs- hætti stjóirnarinnar jafnt á þingi sem utan, linni og eðli- Framhald á 13. slSu. 3 T í M I N N, miðvlkudaour 27. maí 1964.'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.