Tíminn - 27.05.1964, Qupperneq 4
NÚ
ER
RÉTTI
TÍMINN
TIL AÐ MALA
%SSK-
Hver vill ekki hafa hiís sitt fagurt og vistlegt? Fagurt heimiíi
veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem
að garði bera. Litaval er auðveít ef þér notið Polytex plast-
málningu, því þar er úr nógu að velja/og allir þekkja hinn
djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð-
veld í notkun. '
1
Tilkynning
Hinn 1. júlí 1964 ganga í gildi reglur um notkun
afllítilla radíó sendi/viðtækja á mrið/s tíðnisvið-
inu (citizens-band) til hagnýtra einkaviðskipta.
Reglur þessar verða til afhendingar hjá radíó-
tæknideild póst- og símamálastjórnarinnar, Thor-
valdsensstræti 4, IV. hæð.
Póst- og símamálastjórnin, 26. maí 1964
íbúð óskast
Vil taka litla íbúð á leigu fyrir 1. ágúst n.k.
Tilboð sendist Tímanum sem fyrst merkt:
Húsnæði—100.
Ritari
Stúlka óskast til ritarastarfa við Borgarspítalann
■*ú þegar. Vélritunar- og málakunnátta nauðsyn-
•3. — Upplýsingar gefur yfirlæknir.
Reykjavík, 25. maí 1964.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur
‘16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil
Haestu vinningar 1/2-milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
FRÍMERKl OG
FRÍMERKJAVÖRUR
Kaupum íslenzk
frímerki hæsta verði.
FRÍMERKJA-
MIÐSTÖÐIN
Týsgötu 1 — Sími 21170
FJÓRÐUNGSMÚT
Á vegum Búnaðarfélags íslands og Landssam-
bands hestamannafélaga verður haldið fjórðungs-
mót að Húnaveri 27. og 28. júní n.k. fyrir Norð-
lendingafjórðung. Sýndir verða stóðhestar, ein-
stakir og með afkvæmum, tamdar hryssur, góð-
hestar alhliða og klárhestar með tölti.
KAPPREIÐAR:
Keppt verður í 250 m folahlaupi, 300 og 800 m
hlaupi og 250 m skeiði. Keppni barna 14 ára og
yngri um verðlaun fyrir hestamennsku.
Skráning sýninga- og kappreiðahrossa fer fram til
15. júní hjá eftirtöldum mönnum:
I
Sigfúsi Jónssyni, Einarsstöðum
Haraldi Þórarinssyni, Syðra-Laugalandi
Sigurði Óskarssyni, Krossanesi
Guðmundi Sighvatssyni, Eiríksstöðum
Þorkeli Einarssyni, Hvammstanga
Framkvæmdanefndin
Skrifstofustúlka
Stórt fyrirtæki í Reykjavfk óskar eftír stúlku tfl
vinnu við bókhaldsvélar (I.B.M.) Starfsreynsla |
æskileg en byrjendur koma til greina. Umsókn
merkt „Vélar“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
föstudagskvöld.
Umsóknin tilgreini aldur, menntun og fyrri stðrf,
ásamt mynd af umsækjanda.
Til félagsmeðlima F.Í B.
Þeir félagsmenn, meðlimir F.Í.B., sem mætt geta
með bifreiðir sínar n.k. laugardag kl. 1,30 í
skemmtiferð með vistmenn á Elliheimilinu eru
beðnir um að láta skrifstofuna'vita sem fyrst.
F.Í.B. skrifstofan
Bolholti 4 — Sími 33614.
Ms.GuOfoss
Fáeinir farmiðar eru enn óseldir í næstu ferð
M.s. Gullfoss frá Reykjavík 6. júní til Leith og
Kaupmannnahafnar.
H.f. Eimskipafélag íslands
4
T í M I N N, miðvlkudagur 27. maí 1964.