Tíminn - 27.05.1964, Qupperneq 13

Tíminn - 27.05.1964, Qupperneq 13
AÐALFUNDUR Fwenhald af 8. síBu. um og nautgripum á árinu og ver3 laun veitt. Þá gat formaSur þess að Sláturfélag Suðurlands hefði gefið fagran farandbikar, sem eig andi bezta hrútsins fær til vörzlu eftir hverja sýningu. Þá hafði ^ambandið keypt nýjan jarðtætara og gat formaður þess að hann væri væntanlegur til landsins næstu daga. Sambandið keypti húseignina Fjallabak í Lágafellslandi og leigði hana verkstæðisforníannin- um. En húsið stendur örskammt frá verkstæðinu. Framkvæmdastjóri sambandsins Kristófer Grímsson, lagði fram endurskoðaða reikninga sambands ins og skýrði þá. Nokkrar umræður voru um reikningana, ef eftir þær voru þeir samþykktir samhljóða. Þá flutti ráðunautur sambands- ins, Pétur Hjálmsson, skýrslu um störf sín á árinu. Hann starfaði sem ráðunautur í búfjárrækt og einnig annaðist hann úttekt og eftirlit með jarðabótum. Hann hafði farið á flesta aðalfundi bú.i aðarfélaganna á sambandssvæðinu og flutt þar ýtarlega skýrslu, sem hann hafði tekið saman um dætur þeirra nauta, sem voru á kynbóta stöðinni á Lágafelii, meðan hún var starfrækt. Hann hafði einnig gert samanburðarskýrslu sem náði yfir 10 ára tímabil og sýndi hún að meðalnythæð kúnna hafði hækkað verulega og einnig að mað alnythæð dætra Ikynbótanautanna var hærri en nyt meðalkýrinnar var á þessu tímabili. Einnig sýndi hann fram á að undan þessum nautum hafði komið nokkrar af- burða kýr. Þá hafði hann einnig mætt á sýningum og taldi hann að kyn bótastarfsemin væri á réttri leið. Á fundinum voru gerðar allmarg ar samþykktir og verður hér getið þeirra helztu: Frá búfjárræktarnefnd kom eftirfarandi tillaga, sem var sam þykkt: „Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings haldinn 4. maí 1964 samþykkir að kostnaði við frjódælingu kúa, verði jafnað nið ur á kýr á sambandssvæðinu, en leitað verði samþykkis kynbóla nefnda, eða stjóma þeirra, sem fara með störf kynbótanefnda, áð ur en til framkvæmda kemur.“ Lagt var fyrir fundinn bréf, er sambandinu hafði borizt frá Einari Ásmundssyni í Sindra, Reykjavík þar sem hann fer þess á leit að stofnaður verði minningarsjóður um Magnús heitinn Einarsson, er fórst af slysförum snemma á síð- asta ári og beri sjóðurinn nafn Magnúsar. Einar og kona hans bjóða 50þús. króna framlag til þessa sjóðs, gegn jöfnu framlagi frá Búnaðarsambandinu. Markmið sjóðsins yrði að verja hálfum vöxl um hans til að veita viðurkenn- ingu þeim bónda á sambandssvæð inu, sem skarar framúr tneð snyrti mennsku og hagsýni í búskap, eft ir nánari reglum sem sjóðnum yrðu settar. Aðalfundurinn samþyk'kti að verða við þessum tilmælum og var ákveðið að 50.000.00 króna framlagið yrði greitt á tveim ár- um. Þá var samþykkt tillaga frá fjárhagsnefnd um að unnið yrði að því að fá skipulagsskrá rækt- unarsjóðs Búnaðarsambands Kjal arnesþings breytt þannig að hann falli inn í væntanlegan minninga- sjóð Magnúsar Einarssonar, vegna þess að tilgangur beggja sjóðanna er hinn sami. Þessu næst flutti Einar Ólafsson búnaðarþingsfulltrúi skýrslu um störf búnaðarþing og gat fjö’- margra mála, sem legið höfðu fyrir búnaðarþingi og afgreiðsiu þeirra. Að síðustu fóru fram kosningar. Úr aðalstjórn átti að ganga Einar Ó1 afsson, Lækjarhvammi og úr vara stjórn Ólafur Ágúst Ólafsson. en voru báðir endurkjörnir, einn- ig var endurskoðandinn sem úr átti að ganga Gunnar Ámason endurkjörinn. í stjórn sambandsins eiga nú sæti, Einar Ólafsson, Lækjar hvammi, Einar Halldórsson, Set- bergi, Bjami Konráðsson, Vífils- stöðum, Ólafur Andrésson, Sogni Jóhann Jónasson, Sveinskoti. Starfsmenn Sambandsins eru: — Kristófer Grímsson, framkv.stj Pétur Hjálmarsson, ráðun., Pét- ur Guðmundsson, frjódælingam. KÁUPFELAG EYFIRÐINGA BIFREIÐAEIGENDUR! Fljói afgrefösla Ef gúmmíið á bifreið yðar þarfnast viðgerðar, þá getið þér verið vissir um trausta og góða viðgerð hjá Gúmmívrögerð KEA Strandgötu 11 Sími 1090 — Akureyri ■* ^ -^ ■ Á VÍÐAVANGI legri þingræðisleg vinnubrögð verðj upp tekin. Stytting vinnu- vikunnar Eitt helzta baráttumál veirka lýðshreyfingarinnar eir stytting vinnuvikunnar með óskertu kaupi. Einnig á þessu sviði heldur ríkisstjórnin úrslitavöld um í sinum höndum. Hún getur auðvéldað atvinnurekendum að gera slíka samninga með því að létta af atvinnuvegunum þeim stórkostlega fjármagnskostnaði og öðrum álögum, er 'á þeUn hvíla, og gert þeim þannig kleift að koma við meiri vinnu- hagræðingu og véltækni svo af- köst minnki ekki við styttan vinnutíma og framleiðni auk- ist. Rikisstjórnin segir sjálf í frumvarpinu um kísilgúrverk- smiðju við Mývatn, um hirta óhóflegu tollabyrði að tollar nemi 41% af innkaupsverði véla, 11% af öðrinn kostnaði við byggingar, og 20% af öðr- um kostnaði við verksmiðjúna. Þetta var þar taiig einstakt fýr- iir , ísland, slík to'ilaþyrði á framleiðsluna þekktist hvergi í nálægum löndum. Ríkis- stjórnin þarf að gera sér ljóst, að þessar staðreyndir eiga við um alla framieiðslu lands- mannamanna, og á hún að liaga störfum sínum í samiræmi við hana. Það er vissulega tíma- bært nú, er samningar standa yfir um styttingu vinnuvik- unnar. FRUMMAÐURINN Framhaid 9 siðu ’ hætta að tala um apa og byrja að nefna menn. Þetta verður enn erfiðara viðfangs síðan brezki dýralæknirinn Jane Goodall uppgötvaði, að villtir sjimpansar nota verkfæri. Ung- frú Goodall hefur eytt þrem árum meðal þessara apa við Tanganyika-vatnið og komizt að raun um, að þeir noti prjóna og greinar til að éta skordýr með, drekka af trjáblöðum og reyna að hitta í mark með stein um. Síðustu tvö árin hefur fund izt aragrúi af hauskúpum og beinaleifum á þrem nýjum stöð um í Olduvai-gljúfrinu og eru þeir dr. Leakey og félagar hans að rannsaka þessa fundi. Sumt hafa þeir þegar ritað um í > vísinda- og alþýðleg fræðirit j Þeir eru komnir á þá slkoðun, að samtímis Zinjanthropus haíi verið til elzta manntegundin sem þeir nefna Homo habilis (dugandi maðurinn). Þessum tveim gerðum lífvera svipar mjög saman, einkum að því er snerti hauskúpulag og tennur, en Zinjanthropus gek'c ekki eins vel uppréttur og heilabúið var heldur rýrara. Visindamennirnir álíta, að báð ar þessar lifverur hafi átt sama uppruna, en Zinjanhtropus hafi verið skógarbúi og því hadið áfram að vera api, þar Orösending Helgi Haraldsson á Hrafnkels- stöðum hefur beðið Tímann fyrir þá orðsendingu til vinar síns, Jóns Eyþórssonar, að gera nokkra brag arbót á grein, sem hann ritaði í Mbl. s. 1. sunnudag um Kjöl og Kjalveg. Helgi segir, að Jón breyti þar ginnhelgu örnafni mjög á verri veg. Jón segir í grein sinni: Ofan við Innri-Skúta eru vega- mót, og liggur þaðan rudd bíla- slóð til Kerlingarfjalla, 11 km. að sæluhúsi Ferðafélagsins í Ár- skarði", Helgi kveðst ekki skilja, hvemig á því standi, að Jóa brengli þetta, og vonandi sé þetta prentvilla Mbl. en ekki afglöp Jóns því að staður þessi heiti og hafi lengi heitið ÁsgaPfeffi'y og -megi þaff ekki ^Mnda/ að’ það ágæta nafn sé afiímnið en náfnleysa, sem enga stoð á í umhverfinu komi í staðinn Þarna er að vísu smáá, sem heitir Ásgarðsá, og verður ekki óskemmli legt, ef farið verður að kalla hana sem aftur á.móti Homo habilis hefði hafzt við á grésjunum og þroskázt örar. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að þótt báðar þess ar tegundir hafi notað stein áhöld, hafi Homo habilis verið miklu hæfari til þeirra hluta, og dr. Leakey gefur í skyn, að Zinjanthropus-hauskúpan geti verið af ókunnugri veru( eða fómardýri), sem þröngvað hafí verið inn á bústað hinna. Ýmis legt bendir til þess, að þessar vemr hafi getað byggt skýli vatni og vindum. Þó getur ver ið, að Homo habilis eigi einn heiðurinn af því. Einnig hafa fundizt 'kjúkur og kögglar, að því er virðist af höndum og fótum manna eða líkrar vera, og eru þrír brezkir líffærafræðingar að rannsaka þessa hluti. Þeir hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að kjúkurnar séu af vera, sem hefur fengið þjálfun í að ganga upprétt. enda þótt hún hafi ekki haft jafntamið göngu lag og nútímamaðurinn. Fótur inn minnir miklu meira á búsk- mennina en górilluapann og sýnir, að líkaminn hafi verið lítill og sterklegur. Enn er ekki vitað, hvort þessar kjúkur séu af Suðurapanum, Homo habilis eða einhverri þriðju teg undinni. Árskarðsá. Annars segir Helgi, að furðulegt sé, að þetta skuli henda Jón, því að hann hafi sjálfur gefið út Ferðabók Þorvalds Thoroddsen, sem kann góð skil á nafni þessa staðar og kallar hann réttilega Ás- garð, og því sá Jón ekki ástæðu til að breyta þar. Árni Magnússon kallar staðinn líka' Ásgarð í ís- landslýsingu 6inni 1703. Þetta var orðsending Helga til Jóns, og er henni hér með komið á framfæri. SVEIT Óska eftir að koma þrem drengjum (bræðrum) á gott sveitaheimili 1 sumar. iMeðgjöf. |- -igí*víj'g'U4k3L“í6íy Öi/distn -jrfTPrt Upplýsingar í síma 37813. 12 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar í síma 37992. MÚRARI vill taka að sér vinnu úti á landi. Tilboð merkt: ,,Múrverk“, sendist p. afgreiðslu Tím- ans. Trúlofunarhringar Fljól afgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu GUÐM. PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 SPARIÐ TÍMA 0G PENINGA Leitið til okkar fcdSI nr BÍLASALINN VIÐ VITATORG Bíla & búvélasalan Til sðlu Rafstöð: Vatnsaflstöð ásamt — rörum. ^ Tætarar. —1 Ámoksturstæki: Deutz. Færiband (fyrir hey). Blásarar (fyrir súgþurrk). Saxblásarar. Dráttarvélar. VANTAR! Jarðýtu og ýtuskóflu. Bfla & búvélasalan v/Miklatorg. Sími 2-31-36. Auglýsið í Tímanum Vísindamennirnir eru ekki á einu máli um, hve gamlar beinagrindaleifarnar í Olduvai gljúfrinu séu. Fyrir tveim ár- um beitu amerískir vísinda- menn geislavirkri aldurákvörð un og töldu, að þær hlytu að vera nærri tveggja milljóna ára gamlar. En dr. Leakey og hans menn þora ekki að fullyrða, að kúpurnar og kjúkurnar séu frá eldri tímum en Pleistocen eða einnar milljón ára. En það er svo sem álitlegur aldur sam anborið við Javamanninn, sem var „aðeins" 600 þúsund ára. M/b Búðafell SU 90 68 tonna stálskip, í góðu standi, til sölu. Skjólbraut 1 — Kvöldsími 40647. SKJÓLBRAUT t • SÍMI 4f)ói7 Skjólbraut 1 Kvöldsími 40647. T í M I N N, mlðvikudagur 27. maí 1964. ____

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.