Tíminn - 30.05.1964, Blaðsíða 1
Leifur Eiríksson heitir hann!
LEIFUR EIRIKSSON, hln nýja 160 farþega skrúfuþota LOFTLEIÐA, er hér í þann vegirvn a3 lenda í fyrsta skipti á íslandi, stundarfjórSungi
fyrlr kl. 12 í gærdag. Hjólin hafa snert fiugbrautina eftir 400 minútna flug frá annarri heimsálfu. Þannig eru Loftleiðir búnar að leika fjarlægð
Ina á tuttugu ára ferli sínum. Á baksíðu blaðsins í dag segir nánar fr á komu Leifs Eiríkssonar til heimalandsins.
Sjá bls. 16
IRAR OG SKOTAR FLYKKJAST ! VINNU TIL FISKVINNSLUSTÖÐVANNA í VESTMANNAEYJUM
SURTUR SEIDDI ÞA TIL SIN
FB-Reykjavík ÁÁ-Vestmanna-
eyjum, 29. maí.
Útlendingar vir'ðast liafa mik-1
inn áhuga á því að koma til fs- |
'lands, og vilja margir ráða sig í i
vinnu. f Vestmannaeyjum eru nú i
tugir útlendinga starfandi hjá
hinruin ýmsu fiskverkunarstöðv-,
um á staðnum. f Vinnslustöðinni \
eru starfandi frar, Skotar Norð-
maður og Finni, i Hraðfrystistöð-
inni eru einir 17 útlcndingar, bæði
frá Ástralíu, Spáni og Austurríki.
Hollandi, Amcríku, Englandi og
Fæireyjum. í Fiskiðjunni eru 81
Skotar og 15 væntanlegir í við-
bót og 7 írar liafa verið ráðnir
þangað, en eru ekki komnir. Að
lokum eru um 50 Færeyingar
starfandi hjá ísfélaginu.
Fréttaritari Tímans í Vest- í
mannaeyjum brá sér í Vinnslu-
stöðina og ræddi þar við fjóra
íra og einn Skota, og létu þeir
Ríkisábyrgða-
listinn er í
TÍMANUM í dag
allir vel af dvölinni, og segja, að
Surtur hafi átt töluverðan þátt
í komu þeirra hingað til lands, en
allir höfðu þeir lesið um hann í
blöðum heima fyrir.
Robert Thornberry er búinn að
vinna í Vinnslustöðinni í rúma
viku. Hann les spænsku og
frönsku við háskólann í Belfast.
Hann segir, að vinnutíminn hér sé
miklu lengri en menn eigi að
venjast í írlandi, og reyndar sé
ekki nauðsynlegt fyrir duglega
námsmenn í írlandi að vinna á
sumrin, því þeir fái 300 punda
styrk frá ríkisstjórninni, sem nægi
fyrir nauðsynjum.
Aftur á móti sé sumarvinnan til
þess a?j afla sér svolítilla vasa-i
peninga. Landslagið í Eyjum erj
mjög athyglisvert, segir Robert. I
Hann hefur mikið lesið um Surtj
heima í írlandi.. en hann er þó;
ekki aðalorsökin fyrir því, að i
hann kom hingað.
Dennis Guy, Michael Lemon og j
Stewart McMurray sögðust allir j
vera hrifnir af landslaginu, það:
væri stórkostlegt, og hefðu þeir
íarið margar ferðir til þess að
skoða náttúrufegurðina í Vest-
mannaeyjum, og ættu þeir ekki
nógu sterk orð til þess að lýsa. MYNDIN er af þeim Dennis Guy (t.v.), Stewart McMurrey krjúpandi í stiganum og t. h. standa þeir Michael
henni. Þeim líkaði öllum vinnan Lemon og Robert Thornberry. (TÍMAmynd, AÁ).
stórvel, og höfðu búizt við að I inn á atvinnuháttum hér og í fr-1 hún of mikil. Dennis er sálfræði-
veðrið væri miklu kaldara hér, iandi sögðu þeir vera, að heima j nemi. og ætlar að dveljast hér í
en reyndin hefur orðið. Mismun-lværi ekki nóg vinna, en hér væri j Framhaid a 15. siðu.
FYRIR STUTTU gaf fjármála
ráðherra skýrslu á Alþingi
um vanskil á ríklsábyrgðum
og endurlánum ríkissjóðs á
árunum 1962 og 1963, en Hall
dór E. Sigurðsson og Helgi
Bergs alþingismervn höfSu
boriS fram fyrirspurn um
þetta efni. Af þessari van-
skilaupphæS erg langstærstu
liðirnir vegna togara og fisks
ins í dag birtist skrá yfir
þessar greiSslur.
MENN BÍÐA SPENNTIR EFTIR
VAUNUÁ EFTIRMANNINEHRU
i NTB-Nýji' Delhj. 29 maí. menn þess spenntir, en jafnfraint Shastri og fynrverandi fjármála ins koma saman til þess að ákveða
j kvíðafullir, hvaða áranguir næst ráðherra, Morarji Desai. j nvenær þingmenn flokksins skuli
! Ahrifamestu menn indverska í þeim viðræðum, sem fram fara.j Það mun fyrst koma í ljós á velja sinn nýja leiðtoga.
Kongress-floksins voru í dag í óða Líklegastir eftirmenn Nelirus eru:! morgun, hver þessara þriggja erj Blöðin í Nýju Delhi lögðu í dag
önn að safna fylgi fyrir hin ýmsu starfandi forsætisráðherra, Gul- líklegastur tii að fá embættið, I áherzlu á, hversu þýðingarmikið
i forsætisráðherraefni, og bíða zarilal Nanda, LtA Bahadur en þá mun stjórn Kongressflokks-1 Framhald ó 15. *<8u.
i'
■t
1
l