Tíminn - 30.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.05.1964, Blaðsíða 10
irea-E .Ullllliiii'y ar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestm- eyja (2 ferðir), Skógarsands og Egilsstaða. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Laugardagur: Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY. kl. 07.30 Fer til NY. kl. 00.30 Vél væntan leg frá Stafangri cj; Ósló kl. 23. 00 fer til NY kl. 00.30. Erlendur Sigmundsson prédikar. Safnaðarfundur eftir messu sr. Jón Þorvarðason. Dómklrk|an messa kl. 11 sr. Ósk ar J. Þorláksson. menn sem ætlia að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómanna daginn, sunnudaginn 7. júni n. k. að tiHcynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. I dag er laugardagur 30. maí Felix Tungl í hásuðri kl. 3,24 Árdegisháflæði kl. 7,45 ValgarS Runólfsson hefur að undanförnu sýnt hér kvikmynd ina, Ulu, heillandi heimur, sem tekin er af Jörgen Bitcli, danska ferða- og fræðimannin um. Vegna fjölda áskorana verö- ur myndin sýnd kl. 7 á laugar- dags- og sunnudagskvöld i Stjörnubíói. Ulu, heillandi heim- ur fjallar um frumstæða þjóð- flokka á Borneo og er með í> lenzku tali. Neskirkja messa kl. 2, eftir messu verður safnaðarfundur v. breytinga á sóknargj. Kaffi- drykkja hjá kvenfélaginu byrj ar strax eftir messu. Ath. breytt. an messutlma vegna veitinga kvenfélagsins. Séra Jón Thorar- ensen. SlysavarSstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- lnn. — Næturlæknlr kL 18—8; siml 21230. NeySarvaktln: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reyk|avík. Næturvarzla vikuna frá 30. maí til 6. júní er í Lyfja búðinni Iðunn. HafnarfjörSur. Næturlæknir frá kl. 13.00 30 maí tU kl. 8.00 1. júní er Eiríkur Björnsson, Suður götu 41, sími 51820. Hallgrímskirkia messa kL 2 sr Jakob Jónsson. Safnaðarfundur eftir messu tekin ákvörðun um sóknargjöld. Sóknarprestur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f: Katla er í Cagliari. Askja fór í gærkveldi frá Rvík áleiðis til ítaliu. Frá Kvennaskólanum í Rvík. Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist að vetri komi til við- tals í skólann mánudaginn I júni kl. 8 e.h. og hafi með sér prófskírteini. Skólastjórinn. Kópavogsklrkja. Hessa kl. 11. (ath. breyttan messutima) sr. Gunnar Ámason. Hafskip h.f. Laxá fór frá Huli 29.5 tU Rvíkur. Rangá lestar á Norður- og Austurlnadshöfnum Sel'á fór frá Vestmannaeyjum 28.5. til' Hull og Hamborgar. Effv fór frá Hamborg 27. 5 til Reyl arfjarðar: Axel Sif er væntan- legur til Rvíkur 31.5 Tjerkhiddes er í Stettin. Urker Singel l'estar í Rotterdam 3. 6 og og Hamborg 5. 6 til íslands. Lisc Jörg lestar í Svíþjóð. Sklpadeild S.ÍS. Arnarfell fór frá Leningrad 25. þ. m. til Reyð arfjarðar. Jökulfell er í Rends- burg, fer þaðan til Ventspils og Mantyluoto. Litlafell kemur í dag til Reykjavikur. Helgafeil fer væntanlega frá Rendsburg í dag til Stettin, Riga, Ventspils og ísTands. Hamrafell fór frá Hafn arfirði 25. þ.m. til Batumi. Stapa fell fór í gær frá Rvik til Austf i arða. Mælifell er í Torreviejc, fer þaðan til íslands. Laugarnesklrkja messa kl. 2. e.'n, sr. Garðar Svavarsson. Fríklrkjan f HafnarfirSi messa kl. 2 sr. Krlsflnn Sfefánsson. Bústaðaprestakall messa 1 Réttar holtsskóla kl. 2. sr. Ólafur Skúla Bon. Þann 22. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Herdís Hauks dóttir, Akurgerði 31 og Ólafur Jónsson veitingaþjónn, Grettte- götu 43A. (Stúdíó Guðmunda", Garðastr. 8). í dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Karen Kristjánsdóttir og Daníel Stef- ánsson framreiðslumaður. — Heimili ungu hjónanna verður að Kambsvegi 32. Kvenfélag Nesklrkju heldur sína árlegu kaffidrykkju i Neskirkju sunnudaginn 31. maí kl. 3. Grensásprestakall Breiðagerðis- skóli messa kl. 2. Almennur safn aðarfundur að lokinnl messu Atli að messutíml er óbreyttur frá því sem verið hefur í vetur sr. Felix ÓTafsson. Karl Kristjánsson alþm. orti á á leið til íslands. Vaxl helður frónskur frá ferðaleiðum góðum. Faxi skeiðar ólmur á Óðins reiðarslóðum. Kvennadelld Slysavarnafélags- ins í Rvík heldur fund mánudag inn 1. júni kl. 8,30 í Slysavarna- húsinu á Grandagarði. — Til skemmtunar er kvikmynd, Ind- lands- og Pakistanferð frú Kenn edy. — Fjölmennið. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs fundur i félagsheimilinu mánudaginn 1. júní kl. 8. 30 mætið vel. Stjórnin. Læknar fjarverandi. — Ráðl'eggingastöðin um fjöl- skylduáætlanir að Lindargötu 9 verður lokuð til 6. júll vegna sumarleyfis Páturs H. J. Jak- obssonar yfirlæknis. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Ellihelmllið: Messa kl. 9;30 Ólafur Ólafsson kristniboði pretikar Heimilispresturinn. Langholtsprestakall messa kl. 11 sr. Árelíus Nielsson. Bandar.dollar Kanadadollar Dönsk króna Nork. kr. Sænsk kr. fi Finnskt mark Nýtt fr mark Franskur franki Belgískur franki Svissn. franki Gyllini Tékkn. Kr. V.-þýzkt mark Lira (1000) Austurr. sch Peseti Reikningskr. — Vöruskiptalönd Reikningspund - Vöruskiptalönó Jöklar h.f.: Drangaj. er í Rvík. Langjökull er í Keflavík. Vatna- jökull fór frá Rotterdam 28. þ.m. til Reykjav'/ur. H. F. Skallagrímur Laugardagurinn 30. maí kl. 7.45 fer Akraborg frá Reykjavfk og frá Akranesi kl. 9.00 frá Rvík s.d. kl. 13.00 og frá Akranesi kl. 14.15 sd frá Rvík. kl. 16.30 og frá Akranesi kl. 18.00 Fluglð. Frá mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sin 1 sumar að heimili mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti I Mosfellssveit, Talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4, sími 14349. Sjómannadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og sjó- Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh í dag kl. 08,00. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22,20 í kvöld. Skýfaxi fer tU Oslo og Kmh kl. 08,20 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Rvíkur kL 22,50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- Ásprestakall almenn guðþjón- usta 1 Laugarásbfói kl. 10.39 safnaðarfundur verður að lok- inni messu. Rædd hækkun sókn argjalda. Safnaðarnefndin. Háteigsprestakall messa í Hátið arsal Sjómannaskólans kl. 2 sr. BULL BULL WATCHES FROM A W/NPOW... THEyACT UKE HE WAS Zhrr A BUSTEP tíBRO' Á Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til kl. 3.30. Asgrmssafn. Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl 1,30—t Tæknibókasafn IMSI er opið alla virkó daga frá kl. 13 til 19, nema Borgarbókasafnið: — Aðalbóka- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin kl. 2—10 alla virka daga, laugardaga 1—1. Lesstofan 10—10 alla virka daga, laugardaga 10—4, lokað sunnud laugardaga frá kl. 13 til 15. Útib Hólmg. 34, opið 5-7 alla daga nema taugardaga Útibúið flofs valiagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga — Útibúið Sólheimum 27 opið t fullorðna mánudaga. miðvikudaga og föstu daga kl 4—9. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl 4—7 alla virka daga Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim- llinu opið á þriðjudögum, mið iXuts Sjáðul Jafnvcl krakkarnir hafa frétt — Megum vlð finna vöðvana, herra? Skálkur fylgist með frá glugganum. ■Hann er meðhöndlaður eins og hetjal * PATPOL HQ. Eru þeir lifandi? Já. Þelr eru í roti. Slóguð þlð Rlggs þá? Nel, vlð komum að þeim svona Sútlkan sagðlst hafa slegið þá niður. — Er hún glímukona? — Hún líklst mest kvlkmyndasjtörnu. Hún sagðlst hafa beltt júdó-brÖgðum, en það er erfitt að trúa því, að hún hafi get- að yfirbugað náunga elns og þessa . . . — Hauskúpumerkið! Fréttatilkynráng Flugáætlanir ,v-y:V Söfn og sýningar 10 T í M I N N , laugardaglnn 30. maí 1964 •— (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.