Alþýðublaðið - 05.01.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1952, Blaðsíða 1
ALÞYBUBLABIB f V. nú I landhelgismálinu! (Sjá 8. síða.) XXXUI. árgangur. Laugardagur 5. janúar 1952. 3. tbl. fllaga lögð íram í sam- afsThors í sam einuðu þingi Var hræddur um Joan Ben- neft og skauf á kepginaulmn ÞINGMENN Alþyðu- flokksins lögðu í gær fram í sameinuðu þingi tillögu ! til þingsályktunar um að skora á ríkisstjórnina að bera undir alþingi til sam þykktar eða synjunar regl ur þær, sem hún hefur sett varðandi ráðstöfunarrétt útvegsmanna á gjaldeyri þeim, er þeir fá fyrir til- teknar bátaafurðir, svo og allar breytingar, sem gerð ar kunna að verða á þess- um reglum. Greinargerð fíutningsmanna 1 fyrir tillögunni hljóðar svo orðrétt: „Þegar Ijóst var orðið á síð- ast liðum vetri, að' gengis- lækkun sú, sem framkvæmd hafði verið vorið 1950, mundi ekki ná þeim tilgangi sínum að tryggja afkomu bátaflotans. greip ríkisstjórnin til þess úr- | ræðis að halda áfram á gengis- j lækkunarbrautinni og lækka j krónuna nú óbeint gagnvart i verulegum hluta innflutnings- ins, og hefur það skipulag verið kennt við bátagja’deyri. Út- flytjendur tiltekinna bátaaf- urða hafa haft frjálsan ráðstöf- unarrétt yfir helmingi útflutn- ingsandvirðisins til kaupa á til- teknum vörutegundum, sem aðeins hefur mátt kaupa fyrir þennan gjaldeyri. í skjóli þess, að verðlagseftirlit allt með vörum þessum hefur verið afnumið, hafa eigendur gjald- eyrisins selt innflytjendum hann með álagi, sem numið hefur allt að 60%, en þeir hafa síðan lagt gjald þetta á vöruna, auk þess sem þeir hafa jafn- framt hækkað álagningu sína gífurlega í kjölfar þess, að verð- lagsákvæði hafa verið afnumin. Káðstafanir þessar voru svo stórfelldar, a‘ð me'ð þeim var í raun og veru íekin upp tveiins skonar skráning á íslenzkri krónu. Útflytj- endur flestra bátaafurða fá annað verð fyrir þann gjald- eyri, sem þeir eignast, en út- i'lytjendur annarra íslenzkra Framhald á 2. síðu. Fundur á þingi sameinuðu þjóðanna í París. undirtekfir í Á FUNDI stjónimálanefndar allsherjarþingsins í París i gaer andmaeþu fulltrúar vesturveldanna ti’íögum Visliinskis, að boða til fundar í örjggisráðinu til þess a‘ð ræða um vopna- blé í Kóreu. Fulltrúi Bandaríkjanna í nefndinni kvað tillögu Visliinskis ekki bornar fram til annars cn að tefja framgang vopnahlésins og eyðileggja þann árangur, sem þegar hefði náðst í vi'ðræðunum í Panmunjom. ' ♦ í gær tók einnig fulltrúi Frakka í sama strenginn og and mælti harðlega tillögum Vish- inskis. í viðtali við fréttamenn í gær kallaði Dean Acheson til- lögur Vishinskis klæki eina. Sagði hann það yera tilgang Rússa að koma málinu til ör- yggisráðsins til þess að Rússar gætu notfært sér neitunarvald sitt og setiðiyfir málinu þar. (hurchill kominn í DAG stígur Winston Churc hill á land í New York. Til móts við hann íara brezki sendiherrann í Banaaríkjunum og borgarstjóri Nevv York borg ar ásamt heiðursverði úr lög- reglunni. Ákveðið er að Churc- hill fari Washington. Ritstjórnargreinar banda- rísku blaðanna voru allar helg strax til fund.ar við I aðar komu Churchills og vænta Truman forseta og íiýgur hann [ þau mikils af komu hans til í einkaflugvél Tiumans til i Bandaríkjanna. OLAFUR THORS sjáv- arútvegsmálaráðherra j flutti í gær á fundi í sam- einuðu þingi, er haldinn yar kl. 5, „tilkynningu" frá ríkisstjórninni um bátagjaldeyrisskipulagið. | Var boðað til fundarins fyrirvaralaust síðdegis í gær og virðist stjórnin hafa hrokkið við er fram! lcom þingsályktunartillaga1 Alþýðuflokksins um að, gerðir ríkisstjórnarinnar í þessu efni yrðu lagðar fyr- ir þingið. Tilkynning ríkisstjórnarinn- ar virtist vera nauðalítið undir- búin, Las ráðherra upp tilkynn- ingu þá um þátalistaskipulag- ið, eins og það er nú, sem birt- ast á í, Lögbirtingarblaðinu. Annað hafði stjórnin ekki und- irbúið til að leggja fyrir þing- ið. Talsverðar umræður urðu um málið, og tóku þátt í þeim t af hálfu Alþýðuflokksins þeir Haraldur Guðmundsson og Gylfi Þ. Gíslason. Haraldur hóf mál sitt á því, að víta þá aðferð að boða að óþörfu fyrirvaralaust til fund- ar, þar sem þetta mál skyldi vera til umræðu. Megináherzlu lagði Haraldur á það atriði málsins, að nú, er ákveðið væri að halda áfram bátagjald- eyrisskipulaginu, væri það orð- ið ljóst, að það ætti að ríkja til frambúðar. Hann benti á það, að ríkisstjórnin hefði, er hún fékk gengislækkunina sam- þykkta, viljað fela sjálfri sér og bönkunum allt vald yfir Framhald á 8. síðu. HIN fræga kvikmyndaleik- kon.% Joan Bennett varff nýlega. orsök alvarlegs áreksturs milll manns liennar, Wálters Wang- ers, og umboffsmanns hennar, Lang að nafni. Laust fyrir jólin lenti peim saman í viffurvist leiltkonunnar úti a götu í Los Angeles og endaffi deilan á þvi að maður Joans tók upp skamm. byssu og skaut á umboísmann- inn og særffi hann svo aff fara varð meff hann á sjúkrahús. Lang og' Joan hafa undaníar- ið verið að vinna að sjónvarps- leik og verið svo mikið saman að manni hennar virðist hafa þótt nóg um. Við yfirheyrslum ar skýrði hann svo frá, að Joan hefði ekið til vinnustaðarins í bíl sínum. Nok_kru síðar fór hann til vinnustaðarins og sá hann þá bíl konu sinnar standa þar fyrir utan, en hvorki Joan né umboðsmaðurinn voru þar. Beið hann þá eftir þeim í nærri fjóra tíma, en þá komu þau akandi í bíl umboðsmanns- ins. Sló þegar í harða rimmu milli karlmannamia, sem end- aði eins og áður gremir. Joan Bennett gaf það í skyn. að maður hemiar væri mjög taugaóstyrkur síðan hann varð gjaldþrota nýlega; én hann er kvikmyndaframleiðandi. Sagði hún að félagsskapur hennar og Langs væri eingöngu vegna at- vinnunnar og ef Walter héldi að nokkuð væri á milli þeirra annað, þá skjátlaðist honum al- gerlega. Kvikmyndaleikkonan viður- lcenndi, að maður h.ennar væri afbrýðisamur, en hélt því samt fast fram að grunur hans væri með öllu ástæðulaus. FREGNIR bárusí frá London í gærkveldi um ægi- lega jarðskjálfta í Asíu. Jarðskjálftakippirnir náðu yfir stónt svæði í hinu fjöll- ótta en þéttbýla Yun-nan héraði í Suður-Kína. Skýrt var frá því, að 300 manns hafi farizt og þúsundir húsa hrunið. Jarðskjálfta verður alloft vart á þessum slóðum, en þó voru þessir kipir með þeim snörpustu, sem þar hafa fundizt. I gær urðu einnig miklir jarðskjálftar í Tyrklandi. Var talið, að þar hafi farizt 100 manns og 200 særzf, en 500 hús hrundu til grunna. Jarðskjálftakippir hafa ver- ið tíðir síðustu 12 mánuðina á jar'ðskjálftabeltum hnatt- arins og eldsumbrot óvenju mikii. Það tókst að koma manni um borð í „Flylng Enterprise KARLSSON, skipstjóri á bandaríska skipinu Flying Enterprice, er nú búinn að vera 6 sólarhringa einsamall um borð í skipi sínu, þar sem það veltist stjórnlaust í hafrótinu fyrir sunnan írland. í gær- kvöldi tókst að koma stýri- manninum af dráttarbátnum Turmoil um borð til Karlsons. Reyndu þeir árangurslaust að festa taugum, sem skotið var til þeirra frá dráttarbátnum í Flying Enterprice, Skipið er nú mjög sigið í sjó að framan, og ganga sjóarnir yfir þiljurnar og brúna, en skipstjórinn hefur lengst af hafzt við í klefa í brúnni. Þeg- ar öldurnar ríða undir skipið, kemur kjölur þess, skrúfa og Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.