Alþýðublaðið - 05.01.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.01.1952, Blaðsíða 2
 Annie skjóiíu nú (Anna Get Your Gun) Hinn heimsfrægi söngleik- ur Irvings B ;riins, kvik- myndaður í eðlilegum lit- um. Betty Hutton og söngvarinn Howard Keel Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. æ austur- æ æ BÆJAR BÍÓ 88 Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu Jane Wynian, Lew A'yres. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd M. 7 og 9. ÓALDARFLOKKURINN Roy Rogers. Sýnd M, 3 og 5. Sala hefst M. 11 f. h. (DÖWN TO EARTH) Óviðjafnanlega fögur og í- burðarmikil ný amerísli stórmynd í technicolor með undurfögrum dönsum og hljómlist og leikandi léttri gamansemi. Kita Hayworth, Larry Parks auk úrvals frægra leikara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ðusty lifir Mðna tíð. Spennandi ný amerísk cowboy-mynd. Sýnd M. 3. í úflendinga- hersveiflnni Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd leikin af hinum óviðjafnanlegu gamanleik- urum Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Jolson syngur á ný JOLSON SINGS AGAIN Aðalhlutverk: Larry Parks. Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa aíburða skemmti legu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝTT SMÁMYNÐASAFN Bráðskemmtilegar teikni- og gamanmyndir. Skipper Skræk o. fl. Sýnd kl. 3. i }J g NVJA BIÓ Báí) é ég með bðrnin fóií („Cheaper by the Dozen“.) Afburða skemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðli legum litum. Aðalhlutverk ið leikur hinn ógleyman- legi Clifton Webb, ásaffit Jeanne Crain og Myrna Loy. Sýnd í dag kl. 3, 5, 7 og 9. B TRIPOLIBIÖ Afar spennandi og bráð- snjöll ný amerísk mynd. Mickey Rooney Thomas Mitcheli Michael O’Shea Sýnd kl. 5, 7 og 9. SiAFNAR- FJARÐARBSÓ Móðurásf. Áhrifamikil og ógleyman- leg amerísk stórmynd. Greer Garson Walíer Pidgeon Sýnd kl. 7 og 9. „GulSna hlsðið44 Sýning. í kvöld M. 20.00. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin írá M. 13.15—20.00. Sími 80000. Pi-Pa-Ri (Söngur lútunnar.) Sýning á morgun, sunnu- dag, M. 8. Aðgöngumiðasala M. 4—7 í dag. — Sími 3191. Suðuplötur frá kr. 147,00. Hraðsuðukatlar kr. 259,00. Kaffikönnur kr. 432,Q0. Brauðristar frá kr. 195,00. Ryksugur frá kr. 740,00. Hrærivélar kr. 895,00. Straujárn frá 157,00. Bónvélar frá kr. 1274,00. VÉLA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, TRYGGVAGÖTU 23. SÍMl 81279. BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. h H AFNAR FIRÐI r r | aj/a. S nff r i|il f'1íjli (TAP ROOTS) Mikilfengleg ný amerísk stórmynd í eðlilegum lit- um byggð á samnefndri metsölubók eftir James Street. Myndin gerist .í amerísku borgarastyrjöld- inni og er talin bezta mynd, er gerð hefur verið um það efni síðan „Á hverfanda hveli" var gerð. Susan Hayward Van Heflin Boris Karloff Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Framh. af 1. síðu. | afurða. Innflytjendur verða að grei'ða tvemis könar verð fyrir gjaldeyrinn eftir því, hvaða vörur á að kaupa fyi- j ir hatín, og neytendur verða að greiða tilteknar vörur mik'u hærra verði en svarar til liinnar opinberu gengis- skráningar: Það hlaut að orka mjög tví- mælis, hvort slíkt skipulag gæti samrýmzt reglum alþjóða- gjaMeyrissjóðsins, sem íslend- ingar eru aðilar að. Það vakti undrun, að ríkisstjórn sú, sem beitt hafði sér fyrir gengislækk uninni vorið 1950, skyMi fara út á þessa braut, þar eð slíkar ráðstafanir, þ. e. tvöföM skrán- ing á íslenzku krónunni til styrktar tdtekinni útílutnings- framleiðslu, höfðu verið for- dæmdar mjög eindregið í hag- fræðilegri álitsgerð, sem fylgdi gengislækkunarfrumvarpinu sem megin-rökstuðningur fyr- ir þeirn ráðstöfunum, er þar var gert ráð fyrir. Jafnvel enn furðu’egra var þó, að ríkissstjórnin skyMi treysta sér til að gera slíkar ráðstafanir sem þessar sem stjórnarathafnir einvörðungu, þ. e. án þess að alþingi fjallaði um þær, og það meira að segja rétt eftir að alþingi lauk. Rík- isstjórnin mun rökstyðja heim- iM sína til þessara ráðstafana með því, að hér sé í raun og veru aðeins um það að ræða. að útvegsmenn fái hluta af því verði, sem hægt sé að fá hér innanlands án verðlagseftirlits fyrir vörur þær, sem fluttar eru inn fyrir bátagjaMeyrinn: En í því sambandi verður þess að minnast, að útvegsmenn fá gjald sitt greitt í skjóli þess, að þeim hefur verið veittur einkaréttur til innflutnings vissra vörutegunda og jafh- framt heimild til að framselja þennan rétt sinn. Nú er það að vísu svo, að lögum samkvæmt úthlutar ríkisvaldið influtn- ingsleyfum fyrir þeim vörum, seminnflutningur er ekki frjáls á, og eru það venjulegar stjórn- arathafnir, en markmið inn- flutningsieyfaskipulagsins hef- ur auðvitað verið að áskilja ríkisvaldinu ákvörðunarrétt um, hversu mikið sé flutt til landsins af hverjum einstökum vöruflokki. Að því er snertír vörurnar á hinum skilyrðis- bundna frílista (bátavörulistan- um) heMur ríkisvaMið ekki á- kvörðunarrétti sínum, hversu mikið sé fiutt inn af hverjum flokki. Rxkisvaldinu er ekki ætlað að hafa nokkur afskipti af því, þótt fluttir væru inn nælonsokkar eða niðursoðnir ávextir fyrir allan bátagjald- eyrinn, ef eigendur hans teldu sér slíkt hagkvæmt. Hlutverk bátavörulistans er það eitt að tryggja, að vara sú, sem á hon- um er, verði ekki flutt inn fyr- ir gjaldeyri, sem keyptur er við hinu opinbera gengi, og veita eigendum bátagjaldeyris- ins þannig skilyrði til þess að fá hærra verð fyrir sinn gjald- eyri. Hlutverk bátavörulistans og þeirra innflutningsleyfa, sem veitt eru samkvæmt honum, er því að tryggja eigendum til- tekins gjaldeyris hærra gengi en skráð er. Hér er um að ræða gerbreytingu á hlutverki inn- flutningskerfisins. Fyrir slíkri beitingu þessa kerfis er ekki hægt að finna stoð í þeim lög- um, sem kveða á um takmörk- un innflutnings og innflutn- ingsleyfi í því sambandi, Forsætisráðherra boðaði það í áramótaræðu þeirri, sem hann fíutti í útvarpið, að bátagjald- eyrisskipulaginu yrði haidið á- fram á ári því, sem nú er ný- byrjað, og að fleiri vörur yrðu settar á bátavörulistann. Al- þýðuflokkurinn telur sjálfsagt, að alþingi fjalli um þetta mál. Með birtitígu * bátavöru- reglugerðarinnar á síðast liðnu ári var gengi íslenzkr- ar krónu í raun og veru lækkað á ný gagnvai-t til- teknum innflutningi og út- flutningi. Nú virðist eiga áð halda áfram á sömu braut og sigla þannig hraðbyri í átt til nýrrar almennrar lækkunar á krónunni. Geng- isskráningarvaídið er óum- deilanlega í höndum alþing- is. Ef ríkisstjórnin hyggst halda bátagjaldeyrisskipu- laginu — sem í fyrra var sagt, að tekið hafi verið upp til brá'ðabirgða, og gefið í skyn um, að eklti yrði fram- lengt — og meira að segja láta það ná til fleiri vöru- tegunda, án afskipta alþing- is, þá er hún raunverulega að svipta alþingi hinu eigin- lega gengisskráningarvaldi. Svo kann þá að fara eftir stuttan tíma, að hið opinbera gengi, sem alþingi hefur á- kveðið með lögum, verði nafnið eitt, og lagasetiiing um nýja gengislækkun formsatriði fyrst og fremst, þar e'ð hin raunveru.ega gengíslækkun hafi þegar verið framltvæmd af rílds- atjórninni með stjórnarat- athöfnum. Alþýðuflókkurinn telur, að slíkt megi ekM eiga sér stað. Þær ráðstafanir, sem gera á, verður að ræða á alþingi fyrir öpnum tjöldum, áður en þær eru gerðar. Og alþingi sjálft verð'ur að taká um þær ákvörð- un. Að öðrum kosti er gengið á snið við hinar mikilvægustu lýðræðisreglur.“ , Úl- SNBMMA Á ÞESSU ÁRI mun Bandaríkjastjórn láta setja sterkar útvarpsstöðvar í skip, sem eiga að vera við strendur Evrópu og mun útvarpinu aðal lega verða beint til landánna, bak við járntjaldið. Stórblaðið New York Times sogir svo frá að t.ilgangurinn. með þessum útsvarpsstöðvum sé sá að tryggja útvarpinu Voice of Amerika greiðarí aðgang inn fyrir járntjaldið, en Rússar hafa byggt fjölda truflunarstöðva til að' kæfa útVarp Bandaríkjanna til Rússlands. Að því er Times segir veröÚB eitt skip tilbúið innan skamms, en ekki er enn vitað hvort notuö verða fleiri skip en er þó fasfi lega búizt við því. Skipið eða skipin verða búin sterkum útvarpsstöðvum og munu verða staðsett í höfnum þeirra ríkja, sem gefa leyfi til útvarps' þaðan. Þykir það lík; legt að þau niuni færa sig xír stað til þess að geía komið Rúss um á óvart. Varpað verður út á miðbylgjum, sem talið er að muni ná til staða sem hirxgað til hefur ekki náðst til frá út varpsstöðvum sem Bandaríkini hafa noað til að varpa út til AusturEvrópu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.