Alþýðublaðið - 08.01.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 08.01.1952, Side 5
bæjarst-jórn. Meirihlutinn mundi falla þeim í skaut, sem ynni. Verkamenn tefldu fram formanni sínum, Finni Jóns- syni. og var hann kosinn í bæj- arstjórn ísafjarðar. Þar með hafði Alþýðuflokk- urinn náð meirihluta 1 bæjar- stjórninni. .Tveimur mánuðum síðar, í janúar 1922, fór fram aðalkosn ing til bæjarstjórnar. Jafnaðar- ( menn unnu tvo af þremur. Og nú var Vilmundur Jónsson læknir einnig kominn í bæjar- | stjórn Isafjarðar. Hófst nú fjör ugt athafnatímabil í bænum undir forustu þeirra Finns og Viimundar. Lóðir og lendur, 1 sem áður höfðu verið í eigu íiálfdanskra se'stöðúverzlana voru keyptar. Bæ j arbryggjan byggð, elliheimili, hið fyrsta á landinu, tók til starfa, sjúkra- hús mikið og vandað var reist, kúabú stofnað og myndarleg jarðrækt hafi-n í nágrenni kaup staðarins. Skólarnir voru efld- ir og starfsemi bókasafnsins stóraukin. Þegar bæjarstjórn ísafjarð- ar kaus sér í fyrsta sinn for- . seta úr hópi bæjarfulltrúanna árið 1930, varð Finnur fyrir valinu. Hann átti og sæti í flest um þýðingarmestu. nefndum bæjarstjórnarinnar, svo sem hafnarnefnd, skólanefnd, fjár- hagsnefnd og byggingarnefnd. Varð baráttan í bæjarmálum ísafjarðar á þessum árum hin harðasta, svo að rómað var um land allt, enda voru þá einnig iærir menn og harðfengir í iiði andstæðinganna. Þeirra á með al menn eins og Sigurjón Jóns son og Sigurður Kristjánssor., svo að nefndir séu einhverjir þeirra. Þá varð baráttan elcki síður iiörð í verkalýðsmálunum. Verkalýðsfélagið Baldur, undir íorustu Finns, lét flest mál bæj- , arfélagsins til sín taka. Þá munu atvinnurekendur hafa séð, að ekki mundi seinna vænna, ef takast ætti að brjóta félagið á bak aftur. Munnlegir samningar, sem gerðir höfðu verið um kaup verkamanna, voru ekki haldnir. Verkamönn um var neitað um vinnu, nema þeir segðu sig úr Baldri, og urðu sumir fátækir fjölskyldu menn að sæta þeim afarkost- um. En með úrsögninni sendu þeir ársgjald sitt til félagsins. Þetta hugarfar skyldi Finnur -rétti’.ega. Úrsagnirnar voru að ,vísu afgreiddar á.. féljjgsfund- um óg um það bárust fréttirh- ar til atvinnurekenda; en síð- an voru úrsegjendur færðir á sérstaka félagaskrá og gerðist félagið þannig að nokkru leyti . leynifélag um sinn. En svo.. var Játið . skríða til , skarar og ienti í horðu og lö.ngu verk'falli 1926, sem endaöi með fullum sigri félagsins. Kaup og kjör bötnuou verulega, at- vinnurekendur undii'rituðu skriflega samninga í fyrsta sinn og viðurkenndu Baldur þannrig.,..sem réttan samnings- 'jÓKt orðið> að eK&iJ^ar við^lamb að leika sér, ** ‘'^s^fíi"Vérkalýðsféiagið Bald ur var, en samt1 lenti aftur í hörðu verkfalli 1931. Og aftur gekk félagið með fullan sigur af hólmi. En þá var líka öllum Ijóst, að Ba’dur var örðinn ósigrandi, enda hefur ekki kom ið til verkfallsátaka síðan á ísafirði, svo að orð sé á ger- andi. Hygg ég það mundu verða eitt af því fáa, sem engum dytti í hug að deila urn á ísafirði, að það var Finnur Jónsson, sem kom félaginu til slíks þroska, en formaður í því var hann til ársins 1932. En Finnur.lét ekki þar við sitja um afskipti sín af verka- lýðsmá’.unum. Hann beitti sér fyrir stofnun verkalýðsfélaga víðs vegar um Vestfirði. Og síðan hafði hann forgöngu um stofnun Alþýðusambands Ve’st fjarða. Varð hann fyrsti for- seti þess og gegndi því trúnao- arstarfi vestfirzkrar alþýðu meðan hánn gat sinnt því sök um anna. Á þingum Alþýðusambands enda oft verið haldið úti, þótt ekki væri arðsvon af. . Finnur lagði sig allan fram við stjórn samvinnufélagsins, enda varð hann brátt viður- kenndur sem einn af færustu út gerðarmönnum iandsins. Hann var framkvæmdastjóri Sam- vinnufélags ísfirðinga fram til ársins 1945, en þá tók Birgir sonur hans við íorstjórn fé’ags ins. Finnur bauð sig nokkrum íslands átti Finnur jafnan sæti sinnum fram til þings í Norður- fyrir Baldur. og í stjófn A’I- ísafjarðarsýslu, en ekki náði þýðusambands íslands' ' var hann þar kosningu, enda var hann einnig kosinn Um langt. sýslan rótgróið íhaldskjör- skeiö állt frám til ársins 1949, er það' skipulagslega var. aö dæmi. Þó tókst honum með þrautseigju að vinna þar upp : skilið frá Alþýðúflokknum. Én nokkurt fylgi við stefnu Al- þýðuflokksins, og varð það kjarninn, sem síðar var á að frá þeim tíma átti Finnur á- vallt sseti í miðstjórn 'hans.' Séra Guðmundur frá Gufu- hyggja, er aðrir komu t’l. dal hafði géfið Alþýðsambandi ■ Árið 1933 var Finnur svo í Vestfjarða b’aðið Skutul. sern ■ hiöri á ísafirði, og var hann hann hafði sjá’fur stofnað og.’ kjörinn með verulegum at- ávailt kostað af eigin efnum. j kvæðamun. Var hann ávallt Var Finriur' ritstjóri Skut- i endurk .örinn af ísf’rðingum uls um allmörg ár og ritaði þá UPP frá því. Iiafði hann al’s blaðið að mestu einn. Mun það stárf að langmestu leyti hafá komið á svefntímann, oft eftir érilsaman og langan vinúudag. Sé ég ástæðu til að minna á það, að ö’l þau möfgu og þýo- ingarmiklu störf, sem Finnur innti af hendi á þessum árum í þágu bæjarmálanna, verka- lýðsmálanna, vegna Skutuls og’j stjórnarmálunum og í atvinnu i í þjónustu. annarra félagsmáia j málunum. •— Hann var harð- JóEatrésskemmtun Mófðrvélstjérafélags íslands verður haldin í Tjarnarcafé sunnudaginn 13. jan. og hefst kl. 3M> sd. Almennur dansleikur fyrir fulloiðna hefst kl, 9. — Aðgöngumiðar hjá Lofti Ólafssynyi, Eskihlíð 23. Verzlunirrai Laugateig- ur, Laugateig 24, og skriístofu Vélstjórafélags- ins, Ingólfshvoli. Skémmtinefndirnar. •setið á 24 þingum, -er ■ hann lézt. Finnur reyndist strax hinn nýtasti þingmaður, enda hafði . hann þann skólaferil að baki, j sem rnörgum hefur vel gefizt bæði hér og erlendis. Hann hafði öðlazt dýrmæta reynslu j í félagsmálastarfi sínu í verka | lýðshreyfingunni, í bæjar- | — voru ávallt unnin án nokk urs endurgjalds. Finni var það vel ljóst, að vítugur til málafylgju, dugleg ur og ósérhlífinn til starfa og setti sig vandlega inn í hvert kaupgjaldsbaráttan í þrengstffPÞingmál, er n°kkru varðaði. merkingu væri ekki einhlít t bættra lífskjara hins vinnandi fólks. Viðskiptamálunum yrði líka að sinna — og þá ekki sízt grundvelli allrar efnahagsaf- komu, atvinnulífinu sjálfu. Sama árið sem Finnur kom til ísafja-ðar (1920) beitti séra Guðmundur frá Gufudal sér fyrir stofnun Kaupfélags ísa- fjarðar, sem nú er orðið stór- veldi í viðskiptamálum á ísa- firði og við ísafjarðardjúp. Finnur varð einn af stofnend- unum og síðar var hann lengi í stjórn þess. Og þá var það atvinnulífið. Einstaklingsútgerðin á ísafirði hafði gengið illa og orðið fyrir þungum áföllum. Var gengið að útgerðarmönnunum svo að segja samtímis, þeir gerðir gjaldþrota og fiskibátarnir flestir seldir úr bænum á einu og sama árinu, 1926. - - Þá ledzt mörgum ilía á blik- una, og þótti jafnvel örvænt um framtíð ísafjarðar. En þeir Finnur og Vilmundur létu ekki bugast. ......... Fólkið sjálft skyldi leggja grundvöll sinnar eigin atvinnu. Samvinnufélag um útgerð, hið fyrsta sin.nar tegundar og hið merkasta, sem enn þá hefur starfað hér á landi, var stofn- að á ísafirði árið 1927. Sjó- menn og verkafólk voru uppi- staða fé’agsins, og lögðu því stofnfé af litlum efnum. Finn- ur var ráðinn forstjóri þess. Þetta sama ár hafði Haraldur Guðmundsson verið kjörinn þingmaður ísfirðinga. Tókst honurn að útvega Samvinnufé- lagi ísfirðinga ríkísábyrgð fyr ir láni til skipakaupa. Finnur Jónsson sigldi síðan til Noregs og Svíþjóðar til samninga um byggingu fiskibáta fyrir félag- iö. Tókst sú för á hinn giftu- samlegasta hátt. Og að tveim- ur árum liðnum hafði sam- vinnufé'agið eignazt 7 fagra og vandaða fiskibáta, 40—45 lest- ir að stærð, og hafa þeir lengst um síðan myndað aðaluppistöð una í atvinnulífi ísfirðinga, Finnur var að vísu ekki fædd- ur mælskumaður, en það var rétt, sem forseti sameinaðs þings sagði í minningarorðum. um hann látinn, að hann var orðin góður málflytjandi, ,,rök fastur og fundvís á kjarna máls“, og má það vissulega telj- ast til beztu þingmannskosta. Finnur fylgdi fast fram mál- efnum kjördæmis síns, en auk þess var hann ávallt óbrigðull og sívökull fulltrúi íslenzkrar sjómannastéttar á þingi. Hann átti áva’.lt sæti í sjávarútvegs nefnd og var lengstum kosinn formaður hennar, enda var af- burða þekking hans á málefn- um sjávarútvegsins löngu við- urkennd af öllum, jafnt and- 34, hafa ha'dið vestur um haf stæðingum sem fylgismönnum að nokkru leyti á vegum Sam- í 10 ár átti hann sæti í stjórn vinnufé’ags ísfirðinga, til þess síldarverksmiðja ríkisins, þar að freista þess að fá þar opn- af var hann formaður hennar aðan markað fyrir íslenzka r 3 eða 4 ár og síðan varafor- matjessí'd. maður. Formaður síldarútvegs Árið 1939 fór hann til Norð- nefndar var hann í 7 ár, frá urlanda á vegum útfutnings- 1935—41. Árið 1939 var hann nefndar ríkisins, en að nokkru skipaður í útflutningsnefnd rík til að leita fyrir sér um skipa- isins, enda hafði hann alltaf kaup fyrir Samvinnufélagið. I brennandi áhuga á bættri nýí- þeirri för tepptist hann af völd ingu sjávarafurða, og studdi um stríðsins, eins og fleiri ís- af alhug hvers konar viðleitni, lendingar. og komst ekki heim er sýnd var til að afla nýrra aftur fyrr en með Esju um markaða fyrir íslenzkan fisk Petsamo. Var Finnur kosinn og fiskafurðir. — í stjórn fararstjóri íslendinga á þeirri Landssambands íslenzkra út- sögulegu, en ekki allsendis vegsmanna átti Finnur sæti hættulausu heimsiglingu. allt frá stofnun þess bg þar til | Haustið 1944 fór Finnur á fyrir ári síðan, er hann sjálfur vegum ríkisstjórnarinnar til baðst eindregið undan endur- Lundúna, til þess að útvega kosningu. ' veiðarfæri fyrir íslendinga, en. Er að minnsta kosti óhætt að þá sátum við uppi veiðarfæra- fullyrða það, að í atvinnumál- lausir að kalla. Gekk sú ferð um sjómanna eigi fáir íslend- mjög að óskum. ingar glæsilegri sögu en Finn- j Árið 1945 sat Finnur fund ur Jónsson, þegar á allt er litið: með félagsmálaráðherrum Norð starf hans sem bæjarfulltrúa urlanda. á ísafirði, sem forstjóra Sam-' Á þingi sameinuðu þjóðanna vinnufélags ísfirðinga, sem fulltrúa í síldarútvegsnefnd, í stjórn síldarverksmiðja ríkis- ins og sem alþingismanns. 1946, þegar íslandi var veitt upptaka í bandalagið, var Finn ur einn af fuTtrúum íslands bar. Einnig var hann fulltrúi FULLIR TVEIR;. TUGIR ÁRA eru nú -liðnir síðafi 'leiði’f okkar Finns Jónssonar fyrst lágu saman. Allan þann tíma höfum við stöðugt verið r.ánir samstarfsmenn, félagar og vin- ir. - ......... Nú’er hann íalMnn frá. Hye.r tekur nú upp merki .hans? Finnur Jónsson var Iiugsjcna maður og baráttumaður. Hug- sjón hans var að gera jafnaðar stefnuna að veru’eika. Bár- áttan fyrir bættum hag og auknum þroska íslenzks verka- lýðs var lífsstarf hans. IJeill og óskiptur gekk hann að því starfi. Hann var frábær starfsmað ur, afkástamikill, r&unsær og fiölhæfur með .afbrigðum. Hvert það verk, sera hann tók að sér, átti hug hans allan. Starfið var hans nám. lífið sjálft skólinn hans. Honum var veitt sú náðargjöf, að vaxa með verkefnum sínum. Allt hans líf hlóðust að honum ný viðfangs efni, því stærri sem lengur ’eið. Til hins síðasta hélt hann á- fram að vaxa að mannviti og þroska. Þess vegna auðnaðkt honUm að koma svo miklu í ver.k á of skammri ævi. Hér að framan hefur verið Islands á þingi s.ameinuðu þjóð getið hinnar fyrstu gifturíku anna í París 1948. ferðar Finns Jónssonar til úí-j Árið 1947 mætti Finnur á- landa, er hann samdi um smíði samt tveimur öðrum íslending samvinnufélagsbátanna. En um á þingi alþjóða vinnumála- hann átti eftir að fara margar skrifstofunnar í Genf í Sviss- slíkar ferðir síðar. ‘Jandi. Það ár fór hann einnig Næst mun hann, 1933 eða til Noregs og Svuþjóðar sem formaður samninganefnda um vnðskipti íslendinga við þessi lönd. Árið eftir var hann for- maður . viðskiptanefndar, er semja skyldi um vérz’unarvið Nú, að leiðarlokuiu, eív rúér skioti Dana ög ísléndinga. fhihhisstféð'ust’ kárlmennslca' Árið Í948 var Finnur einn* hans, hugrekki og trú hans á ig mættur fyrir íslands hönd sigur hins góða. Trú hans á ' sem áheyrnarfulltrúi á stofn- sigur alþýðunnár' og samtalta bingi Evrópuráðsins í Strass- hennar. vilja hennar og Vald borg. — Og á árinu 1949 mæt.ti til að skapa nýjan heim og frið Finnur Jónsson sem varafor- áfjörðu var’örugg og óbifanleg. seti. sameinaðs þings á hátíð til Síðustu stundar. Umbætúr'1 þeirri hinni miklu. er danska þær og frámfarir, sem orðið; ríkisþ’ngið hélt til minningar hafa á hag og hug almennings | um 100 ára afmæli grundvall- síðustu þrjá til fjóra árahug- j arlaganna dönsku. ina og hann átti svo rnikinn ; Þá v>ar Finnur oftar en einu þátt í að koma á, voru honura j sinni fulltrúi Álþýðuflokksins örugg sönnun þess, að fullum ; á fundum samvinnunefndar norrænnar alþýðuhreyfingar. en þeir eru baldnir til skiptis á Norðurlöndunum öllum. Seinasta ferð Finns Jóns- sonar til út’anda var svo sú; er hann fór síðast’ liðið sumar sem fararstjóri nefndar þeirr- sigri yrði náð. Helsjúkur lagði har.n á ráðin um það. hvernig baráttunn? skyldi hagað. Æðrulaus og full ur bjartsýni ritaði hann grein- ar ura nauðsyn fræðslu,- meiri fræðslu um hlutværk verkalýðs ; v ... f , , ms og felagssamtmt hans, með , ... , . ,, ° ö ! vrjr hnn’n pn cpnrla fil Atnprilni an hann beið dauðans í sjúkra húsinu. var boðið að senda til Ameríku j til að kynna sér starfsháttu og ; skipulag Verkalýðshreyfingar- Með slíkum mönnúm er gott í jnnar j Bandaríkjunum. — í að lifa og starfa. Iþeirri för vrnrð Finnur sérstak- En það er sárt að sjá þeim á bak. Sárast þó fyrir ástvinina eiginkonu og börn. Enginn veit. nema þau ein, hvað hann var þeim og þau honum. Haraldur Guðmundssón. lega hrifinn af víðtækri og á- hrifaríkri fræðslustarfsemi verkalýðshreyfingarinnar vest,- ur þar, og ritaði hann um það efni tvæir ýtarlegar gréinar í Framh. á 7. síðu. AB 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.