Alþýðublaðið - 08.01.1952, Side 7

Alþýðublaðið - 08.01.1952, Side 7
Framh. af 5. síSu. Alþýðublaðið, eftir að hann var sjúkur orðinn og lagztur á Landsspítalann. Enn er þess ógetið, að Finn- ur varð félagsmála- og dóms- málaráðherra frá 1944—47 í samsteypustjórn þeirri, er Ól- afur Thors veitti forustu, og almennt gekk undir nafninu „nýsköpunarstjórnin11. tvíkvæntur. Fyrri konu sinni, Auði Siurgeirsdóttur frá Hall- gilsstöðum í Fnjóskadal, kvænt ist hann árið 1914. Eignuðust þau 6 börn, sem öll eru nú uppkomin, þrjá sonu og þrjár dætur. Eru börnin öll hið mann vænlegasta fólk..— Frú Auður var góð kona og greind, ágset móðir og mikil húsfreyja. — Hún lézt árið 1935. - . v, , .. . | Seinni konu sinni, Magneu I hans raðherratið yar hafizt Magnúsdóttur úr Garði f Gull- handa um að tryggja hæsta-jb^ ýsiu, hinni áaætustu retti husnæði vtð hæfi þessa j k kvær |-st Finnur 194B og æðsta domstols landsms, eu.^ ekki barn& auðið fram að þejm tima hafði hæsti- T „ , “ * , , . v , Lifir hun mann smn. og var hon réttur orðið að bua við ovið- 1 unandi húsrými á éfri hæð um hin styrkasta stoð, ekki hvað sízt í langvarandi sjúkdómi hans hina seinustu mánuði. Sá, sem ;þessar línur ritar hafði af Finni Jónssyni löng og náin kynni. Við á.ttum samstarf 'í verka- lýðshreyfingunni um rúrj1ega fangahússins við Skólavörðu- stíg. Sem fé'agsmálaráðherra átti Finnur Jónsson frumkvæði áð stórmerkri löggjöf um byg'g- ingarmál og útrýmingu heilsu-' spiiiandi húsnæðis. Þótti hon- | ^l^Xiú Þ^þekktLé^ Ftoí um mjog ym þvi a svo o | sem harðvítugan baráttumann, skorulega skyldj trl takast um f vflr ag pn éi„n framkvæmd hennar, sem raun . . , I ig sem lagmn og oþreytandi a' , . , , ,x samningamann, þegar líklegt að það var Finni mikið fagn- matti telja að betur ynmst með aðarefni, að það kom einmitt í) bl\ð“en stnðu; . hans hlut sem 'félagsmálaráð-! Y1® yorum atta ar saman í herfa. að leggja hornstein hinn bæjaistjórn Isafjarðár. Þar ar mfklu sjúkrahússbyggingar, i kynntist ég honum sem raun- sem enn þá er í smíðum á Ak- j sæ-íum °S traustum forustu- ureyri. Þó að ísafjörður heföi manni, sem gott var fyrir yngri fyrSt og fremst notið krafta hans á fullorðinsárunum, svo að margir litu á hann sem ís- firðing, þá var þáð þó Akur- eyri, sem hafði fóstrað hann ungan. mótað lífssköðun hans og komið honum til manndóms og þroska. • Margs er sjálffsagt ógetið enn af þeim mörgti og margvíslegu1 trúnaðarstörfum, sem Finni Jónssyni voru falin, sökum starfshæffni hans og góðra hæfileika. En rétt er þó að geta þess, að hann var, sökum við- tækrar þekkingar sinnar á at- vinnumálum þjóðarinnár,' tal- inn sjálfkjörinn til að verða fulitrúi Alþýðuflokksins í fjár- hagsráði strax, er þaö var stofn að. Árið 1948 varð hann svo fforstjóri innkaupastofnunar ríkisihs og gegndi hann því starfi til dauðadags. Hin seinustu ár var Fmnur einnlg fulitrúi Alþýðuflokku- ins í millibankanefndinni og í bankaráði Landsbanka Islands. Sinnti hann öllum þessum trún aðarstörfum af mikil’i alúð og skyldurækni, en bannig rækti haun, að því er ég veií bezt, öll sín störf, bæði fyrr og síðar. Finnur Jónsson var niaður fór, en hann beindi viðræðunni í aðrar áttir. Hanr; vildi taia og hugsa um líf og starf, en ekki um athafnaley&i og dauoa. -— Og svo fjaraði lífið út. — ís- land átti einum ötulum starfs manni færra. —- Finnur Jóns- son var látinn. ísfirðingar þakka honum ö.ll hans störf. Yerkafó.'k á Vest- fjörðum finnur sig eiga 'honum mikla þakkarskuld að gjalda. íslenzk þjómann*^tétt harmar látinn vin. Og Alþýðuflokkur- inn veit sig hafa. misst ötulan brautryðjanda, kjarkmikinn baráttumann og mikmn starfs- mann. Hannibal VaMimarsson. menn að eiga samstarf við. Ég var um skeið starfsmað- ur hans í Samvinnufélagi ísfirð inga, og kynntist honum þaú sem hagsýnum skipuleggjanda og ötulum og sístarfandi manni að hag félagsins út á við og inn á við. Ég þekkti hann sem kaupfé-! lagsmann, ag vissi, áð'harin eins og ég, leit á samvinnustefnuna og vefkalýðshreyfinguna sem tvær gréinar á sama stöfni, er ættu og þyrftu, ef vel ætti að fara, að sameinast í laúfríkri krónu llfandi og einhuga stjörn málastarfs hins vinnandi fólks ’til sjáv.ar og sveita. Ég kynntist honum og sem stjórnmálamapni, íyrst úr fjar lægð, sem þingmanni ísafjarð arbæjar, og siðustu 5 árin sem samþingsmanni, mínum. Þar reyndist hann mér ávallt traust ur verjaudi hins viúrsandi fólks, alveg sérstaklega sjótttöíwianna, harðfylginn, duglegur og áhuga sámur til þess síðasta. -Qg ég kynntist honum hel- siúkum á sóttarsæng enn þá fullum af brennandi áhuga og glaðan og reifan, þegar sótt- hitÍTm ‘gaf honum noklcur grið. Þó vissi hann vel að hverju vaxandi mann ÞAÐ ER ALLTAF ERFITT að þuria að sjá dugmikla at- orkumenn hverfa á ‘bezta aldri. Þannig er það einnig um Finn Jónsson. Allt þangað til hann lagðist banaleguna var hann sí- vakandi og áhugasamur, sfieit- andi að úrræðum á vandamál- um meðbræðra sinna, og sívinn- andi að framgangi þeirra úr- ræða. Starfsorkan var óvenju- mikil, og langt um frarn það sem venjulegt er. En áhugi hans og leitandi góðvilji var engu minni. Hann kynnti sér jafnan rækilega hvert það mál, sem hann f jaliaði um, og mynd- aði sér sjálfstæða skoðun á því. Hann óx með hverju nýju við- faugsefni. Hann var alarei skil- yrðislaust já-bróðir neins eða neinna. Hann spurði fyrst og fremst eftir rökum, en beygði sig líka fyrir þeim. Hann var stefnufastur en þó samvirnu- göður. Finnur Jónsson ,gékk ungur í Alþýðuflokkinn og tók síðan virkan þatt í uppbyggingu hans og baráttu allt til hinstu stund- ar. Baráttumál flokksins urðu hans áhugamál, og sigrar flokksins voru' honum persönu- legir sigrar I tvo áratugi hef ég átt því láni að ffagna að hafa þekkt •Finn Jónsson, og verið náinn samstarfsmaður hans. Sú við- kyrming og það samstarf var eins og bezt varð á kosið. Eg vil á þessari stundu að- eins þakka honum þetta sam- starf• og biðja ástvinum hans blessunar. Þó að hann sé horf- inn mun minningin um hann ídfa — minningin úm góðan dreng sífellt vaxandi. — Emh .Jönsson. Ii'INN 30. ÐES. s. 1. andað- ist Finnur Jónsson alþrn. og fyrrverandi ráðherra. Er þar með hníginn x vaiinn einn af frumherjum íslenzkrar verka- lýðyhreyfingar, stórbrotinn stjórnmálamaður, farsæll og dugmikill athafnamauur Fínn ur Jónsson var þrótiniikiU og viljasterkur. Hann mætti hverju 1 sem að höndum bar æðrulaust, j með þreki og festu. Hann var mikill starfs- og atorkumaður. j Þessa eiginleika notaði hann á vállt til hagsbóta fyjir þá sem minnst máttu sín í þjóðfélag- inu. Lífsferill hans mótaðist af því að vinna alþýðu þessa lands sem mest gagn. Ekki einungis með einhliða kaupgjaldsbar- áttu, heldur einnig með bætt- um lífskjörum á margvíslegan annan hátt. svo sem með ’betri húsakynnum, meira öryggi, meiri hvíld, frelsi frá öryggis leysi vegna sjúkdóma, örorku og élli; með eflingu atvinnu- veganna, betri nýting hráefna, bættum verzlunarháttum og margskonar samvinnu og sam starfi. Finnur Jónsson lét ávalt at- vinnumálin mikið til sín taka. Sérstakleglx þó öll þau mál er við komu sjávarútvegi. Á kreppuárunum 1932 -31 áttu útflutningsatvinnuvegir tslenð ingar við mestu erfiðleika' aö strí&'a. Sal t'f isksmarka ðuri mi hrundi gersamlega. Síldarmark. aðk voru í fullri Tiiðurníðsla vegna skefjalausrar samkeppni og usndirboðs framleiöenda teér: Tilraun, sem ;gerð var 1928 til 1930 um bætt.skipulag, mistókst algerlega. Á árunum fvrsfcu *eft ir að Finnur kom á þing var sefct margháfctuð löggjöf til stuðnings þessum -at’VTne.uvesg- um, skipulags og nýrra tilröuna og markaðsleifca. Finr.ur tók þeg ar virkan þátt í þessari laga- setningu pg var þar í íremstu víglínu. Því verður ekki með rökum neitað að á þsirri lög- gjöf sem þá var sett heíur verið byggður all fcraustur ■grtmáv&U; ur fyrir framleiðslu sjávarút- vegsins og mun fjölbrpyfcfcari framleiðsla en áður var, sam-, fara bættu skipulagi í verzinn- arháttum og samvinnu miIJi þeirra aðíla, sem jþar éiga hlul að máli. Þessi umbótamál mættu í fyrstu mikilli og oft óvæginni andstöðu. Finnur Jónsson tók að sér forystuna í framkvæmd ýmissa þessara mála svo sem síldarútvegsnefnd I ar frá byrjun til 1942 og í stjórn síldarverksmiðja ríkisins um tíma. Hvikaði hann hvergi þó oft væri ‘hart að vegið. Nú er svo komið að réttmæti þessara mála er viðurkennt. Vilja nú margir sér eigna, sem áður stóðu á móti. Persónulega kynntist ég ekki Finni fyrr en um 1930. Sam- starff okkar hófst ári^ 1936. Með okkur tókst í upphafi hin bezta samvinna, sem hélzt þar til leiðir sldldi við fráfall hans. Það var ánægjulegt að starfa meo Finni. Hann vai hugkvæmur, mikill starfsmað ur og sérlega fljótur að koma auga á aðalatriðin, Kjarna, hvers máls. Hann tók mótlæti jafnt sem meðlæti með jafnaö- argeði. Djarfur í sókn, öruggur í vörn. Hreinskilinn og hrein- skiptinn. Qít óvæginn, ex á hann var leita.ð, en samvi nnu- þýður. Engan þekkti ég, sem með honum vann í- síldarút- vegsnefnd eða stjórn S. R , sem ekki virti hann eða bar til hans hlýjan hug fvrir sam- vdnnu og samstarf; og bar þó oft margt á ‘milli. Ég hygg að segja megi að Finnur hafi verið fremur dulur í skapi og seintekinn eins og i kallað er. En hann var ákaflega | tryggur vinum sínum, vinfast- ur, velviljaður og ráðhciíur. Hann var prúður.í framkomu og allri umgengni. Höfðingi heim að sækja og gestrisinn vol. Skemmtilegur í viðræðum enda fjöllesinn og vel lesinn. Finnur Jónsson var aðeins 57 ára. er hann dó-Má það vera áhyggjuefni íslenzku þjóðinni hversu m-.-ýr af forvígismönn um hennar, þeir er afskipti hafa af þjóðmálum, andast á þeim aldri, sem talinn er blóma skeið erlendra manna hJið- stæðra. Um það verður þó ékki deilt að Finnur Jónsson hafi skilað miklu, góðu og atiiafna sömu dagsverki. sem beri að þakka. Ég vil svo að lokum kveðja látinn vin með trega og þakk- læti fyrir margar ánægjulegar minningar, samstarf og vináttu. Um leið votta ég börnum haris og effcirlifandi konu einlæga samúð og minni á hið forna spakmæli, að Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfr it sama; en orðstírr deyr aldregi, hveim sér góðan of getur. Er’endur Þorsteinsson. Vandfyllt skarð fyrir skildi VIÐ FRÁFALL FINNS.af alþýðufólki, óx upp í sarn- JÓNSSONAR hafa alþýðusam- tökin misst einn sirm ágætasta brautryðjanda og forystumann, hin fámena íslenzka þjóð orð- ið að sjá á bak einum sirma mætustu sona. Alþýðusamtökin hér á landi eru ekki gömul, en þeim Jiefir tekizt að gjörbreyta svo hög- um alþýðunnaT, að sú kynslóð, sem nú er að vaxa upp, á eríitt með að gera sér grein fyrir breytingunni. Ungu 'fólki, sem nú nýtur afrafesturs þrotlausrar baráttu brautryðjenda álþýðusamtak- anna, 'finnst lítt hugsandi, a'o; fyrir röskum aldarfjórðungi, tökum þess, var þeim trúr til hinztu stundar, og var itv.allt viðbúinn, er ,þau þörfnuðust dáða hans og dugnaðar. Hann var einlægur andstæðingur íhalds og einræðis, herskár en drepgilegur, og ótrauður bar- áttumaður jafnréttis og frelsis. Til hinztu stundar ræddi hann um málefni alþýðusam- takannna, og á banasænginni reit hann greinar í Alþýðu- blaðið m. a. um nauðsyn þess, ■að Alþýðusambandið fengi skil- yrði til aukinnar fræðslustarf- semi. Um sjúkdóm sinn ræddi hann ékki, en tók með brosi á vör sknli svo 'haffa verið að alþýðu j rnóti því er kom, og mun hon- manna búið, að konur jafnt sem um þó ekki hafa dulizt hvert karlar strituSu við hin erfið- ustu skilyrði, berandi þungar byrðar á sjálfotm sér. Vinnutími pg kaup var háð geðþótta at- vinnurekandans. Hýbýlin voru; hreysi, fatnaðurinn larfar, og' réttindin rýr. En svo var þetta, er verka- lýðssamtökin og Alþýðuflokk- urinn gerðust málsvarar hinna snauðu og Kmkomulitlu í þjóð- fclaginu. Hann, sem við nú í dag kveðj um hinnztu kveðju, var einn hrnna ötulu og þrekmiklu brautryðjenda alþýðusamtak- anna, sem svo mjög ber að þakka það sem áunnizt hefur í mannréttinda- og kjarabót.a- málum alþýðunnar. Því er það skarð, sem við andlát Finns Jónssonar hefir v&rið höggvið í forustulið al- þýðusanstakanna vandfyllt. Forustuhæfileikar hans, ó- bllandi viljaþrek, festa i mál- flutningi, Jagni og lipurð í samningum, samfara áhuga Finns fyrir að vinna málstað aíþýðunnar allt það gagn, er hann rnátti, öllu því að á ha?n j hlóðust hin margvíslegustu. stör'f fyrir verkalýðssamtökin og Alþýðuflokkinn. Andstæð- ingarnir reyndu að nota þetta sem sérstakt rógsefni á hendur Finni, en slíkt náði ekki til- gangi, og alþýða manna sýndi honum ávallt verðugt traust, og svaraði þannig á réttan hátt spjótalögum andstæðinganna. Fi.nnur Jónsson var kominn síeíndi. Þannig mæta aðeins kai’l- menni dauða sínum. Og er við samstarlsmerm hans og félagar göngum með sárum söknuði á fund minn- inganna um samstarfið og sam- verustundirnar, skulum við .láta þakkiætið verða sorginni ofar. Bezt mundi honum að skapi, minningu hans samboðnast ag alþýðusamtökiunum heillavæn- legast, að yið þökkuðum starf hans með aukinni áframhald- andi frelsis- og mannréttinda- baráttu alþýðunni til handa, er hann sjálfur tók svo drengileg- an þátt í og hafði forustu um. Alþýðusambandið þakkar honum heillaríkt brautryðj- endastarf. Persónulega þakka ég honum ánægjulegt samstarf, vináttu, •og drengskap, jafnframt því að ég votta konu hans, börniim og öðrum nánum aðst andendmm einlæga samúð mína. Helgi Hannesson. n B •> ■ ■ ■ D « R ■ B H IIÍII R ,8*%! km Eenni að sníða og taka mál, kven- og barna- fatnað. HEEÐÍS BRYNJQLFS Laugav. 68. Slnji 2460. Uak’EKBnCBMKDUCBRBnBB AB Z

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.