Alþýðublaðið - 23.01.1952, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 23.01.1952, Qupperneq 2
Líf í læknls hendá (CRISIS) Spennandi ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Cary Grant José Ferrer Paula Raymond Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUSTUR- BÆJAR Bið Trompefleikarinn Fjörug ný amerísk musík- og söngvamynd. Kirk Douglas Lauren Bacall og vinsælasta söngstjarn- an, sem nú er uppi: Doris Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Við vorum úfiendingar WE WKRE STRANGERS Afhvu-ða vel leikin amerísk mynd um ástir og sam- særi. Þrungin af ástríðum og taugaæsandi atburðum. Jennifer Jones John GarfieM Sýnd kl. 5 og 9, VATNALILJAN sýnd vegna fjölda áskor- anna kl. 7. Við viljum eip- asfbarn Ný dönsk stórmynd, er vak ið hefur fádæma athyglí og fjallar um hættur fóstur- eiðinga, og sýnir m a. foarnsfæðinguna. Myndin er stranglega foönnuð unglingum. Sýnd kl 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Moira Shearer Robert Rounseviile Robert Helpmann Sýnd kl. 5 og 9. Ánna Christie Sýning í kvöld kl. 20.00. Börnum bannaður að- gangur. 9» Goilna hSiðið «( Sýning á fim.mtud, kl. 20.20 Aðgöngumiðasalan opin • frá kl. 13.15 til 20.00 — Tek ið á móti pöntunum. Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. NYJA Blð Fyndin og fjörug ný am- erísk söngva- og íþrótta- mynd. Aðalhlutverkið leik ur skautadrottningin Souja Henie ásamt Michael Kirby Olga San Juan Aukamynd: Salute to Duke Ellington. Jazz hljómmynd, sem allir jazzunnendur verða að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Söngur Mtunnar.) SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. AÐGÖNGUMIÐ A- S AL A eftir kl. 2 í dag. Sími 3191. 5 TRIPðLIBlð æ ^UPPBOÐ Ég var amerískur njósnari Afar spennandi, ný ame- rísk mynd um starf hinnar amerísku „Mata Hari“, byggð á frásögn hennar í tímaritinu „Readers Dig- est“. Ann Dvorak Gene Evans Richard Loo Börn fá ekki aðgang Sýnd kl. 5, 7 og 9- Næst síðasta sinn S S Fimmtudaginn 31. þ. m., S kl. 1.30 e. h. verður haldið S nauðungaruppboð í upp- S boðssal borgarfógetaem- S bættisins í Arnarhvoli eftb iíS s. s s ir kröfu tollstjórans Reykjavík o. fl. Veröa m. a. seld alls konar dagstofu og borðstofuhúsgögn, skrif^ stofuhúsgögn, saumavélar, ^ útvarpstæki, rafmagnselda ( vélar, borvélar, plasticvél-^ ar, málverk, fatnaður, ý s'okkaviðgerðarvél o. m. fl. S S S- V s Borgarfógetinn 'í í Reykjavík. ^ s Greiðsla fari fram við hamarshögg. HAFNAR- FJARÐARBlð Óviðjafnanlega fögur og í- burðarmikil ný amerísk mynd: í eðlilegum litum, með fögrum dönsum og hljómlist, og leikandi léttri gamansemi. Rita Hayworth Parry Parks. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. r?1 :ilf ra (Nohody Lives Forever) Ákaflega spennandi og við burðarík ný amerísk saka- málamynd. Jolm Garfleld, Geraldine Fitzgerald, Wilter Brennan. Bönnuð börnum inn 12 ára Sýnd kl. 9. I útlendingahersveitinni Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 7. Símí 9184. h ■ a Framhald af 1. síðu. skólans því yfir að ráða 1,5 millj. króna. Framlag þetta er fyrst og fremst veitt með það fyrir aug- um. að vinna verði hafin við iðnskóíabygginguna þegar í stað, og hefur ríkisstjórnin fyrir nokkrum dögum heitið því að greiða framlag ríkisins strax. Ilins vegar er enn ekki haf- inn neinn undirbúningur að framkvæmdum, en atvinnu- málanefnd fulltrúaráðsins fór í gær fram á það við formann byggingarnefndar iðnskólans, Helga Hermann Eiríksson skólastjóra, að fá umræðufund við byggingarnefndina um þessar fyrirhuguðu fram- kvæmdir. En það furðulega gerðist, að Helgi Hermann, sjálfur skóla- stjóri iðnskólans og formaður Landsambands iðnaðarmanna, sem hefur látið sig framgang byggingarmáls iðnskólans miklu skipta, var hínn afundn- asti, þegar atvinnumálanefnd- in ympraði á því, að fram- kvæmdir yrðu hafnar strax. Svaraði hann því til, að hann hefði ekkert við nefndina að tala, og tilangslaust væri að eyða tíma í að þrátta um þetta mál. Bar hann það meðal ann ars fram, að ekki væri hægt að hefja framkvæmdir strax, þar eð loka þyrfti gáttum á skólahúsinu, en það væri steypuvinna, sem ekki yrði unnin í þessu tíðarfari. Hins vegar er það skoðun nefndarinnar, að þetta sé ein- ungis fyrirsláttur, borinn fram til þess að tefja fyrir fram kvæmdunum. Síðar í gærkvöldi ætlaði nefndin að eiga tal við verk- takana, sem sjá um iðnskóla- bygginguna, en það eru bygg- ingameistararnir Einar Krist- jánsson og Gísli Þorleifsson. FnrSiSeg afireiSsla Framh. af 1. síðu. sagði hann, væru gamalt og nýjlt haiáttumál Alþýðu- fíokksins. En á hinn bóginn væri nokkuð álitamál, hversu slíkum tryggingum skyldi haga, og liefði flokk- urinn í hyggju að bera fram við það breytingartillögur, en ætlaði a'ð láta það bíða til þriðju umræðu. Tveir fundir voru haldnir í neöri deild í gær, sá fyrri á venjulegum fundartíma, og var þá frumvarp þetta rætt, en því svo festað og það tekið út af dagskrá. í lok fyrri fundarins boðaði forseti, að annar fund- ur yrði haldinn kl. 5,30, en hann yrði að öðru leyti boðað- ur með dagskrá. En sennilega hefur ekki unnizt tími til að Elonig að iegg|a orkoveitu. til Vest- inaonaeyia, ■ -----------4-—...-..... \ ALÞINGI afgreiddi í gær lög um það, að ríkissíjórninhi væri heimilt að fela rafmagnsveitum ríkisins. að láta virkja sjö ár víðs vegar á landinu og leggja raforkuveitur um Snæ- fellsnes og úr Landeyjum til Vestmannaeyja. En vitneskja um virkjunarskilyrði þessara vatnsfalla mun yfirleitt vera líti'. enn sem komið er, og út frá þeim forsendum benti Hannihal Valdimarsson á það í lokaumræðum um málið í gær, að í raun inni væri byrjað á öfugum enda. ------------------------------4, Kannibal benti á það, a'ð engar viffhlítandi xipplýsingar laegju fyrir alþingi um þaff, hversu vel þessar ár, sem frumvarpiff fjallár um, væri vel fallnar til virkjunnar, en á meffan ekki vteri gengiff ná kvæmlega frá undirbúnings rannsóknum, væri þýffingar lítið aff samþykkja heimild til virkjunar á þeim aff sv» stöddu. Slíkt gætí vakiff hjá fólki vonir, sem ef til vill gætu aldrei orffiff að veru- leika. Árnar, sem virkja á sam- kvæmt lögunum, eru þessar: Fjarðará í Seyðisfirði eða Grímsá á Völlum tit raforku- vinnslu í allt að 2000 hestafla orkuveri og leggja frá aðalorku jveitu til Seyðisfjarðarkaupstað- i ar, Neskaupstaðar og Eskifjarð- 1 arkauptúns; Hvammsá eða Selá j í Vopnafirði til rafoi-kuvinnslu í allt að 500 hestafla orkuveri og leggja aðalorkuveitu frá orku- veri til Vopnafjarðarkauptúns: Eftirfarandi ár í Vestur- ! Barðastrandarsýslu: I Fossá í Suour.fjóllum eða Seljadalsá við Bíldudal í allt að 1450 hestafla orkuveri, Suðiir- 1 fossá á Rauðasandi í allt að 850 j hestafla orkuveri, og leggja frá orkuverunum aðalorkuveitur til Bíldudals, Patreksfjarðar og um nálægar byggðir; Sandá í Þistil firði til rafórkuvinnslu í allt að 2900 hestafla orkuveri og leggja frá því aðalprkuveitur til Þórs- hafnar og Raufarhafnar; Smyrla bjargaá í Austuv-Skaftafells- sýslu til raforkuvinnslu í allt að 1000 hestafla orkuveri og ieggja frá því aðalorkuveitur til Hafn arkauptúns og um nálægar byggðir; Viðidalsá töa Bergsá i Vestur-Húnavatnssýslu til ráf- orkuvinnslu í 1800 hestafla orku veri og leggja frá því aðalorku veitu til Hvammstanga; Leggja á aðalorkuveitu úr Landeyjum til Vestmannaeyja og háseppnu línu frá væntanlegu raforkuverx við Fossá í Fróðárhreppi, um Fróðárhrepp og Eyrarsveit, um Helgafellssveit að Hrísum og ni<5 ur Þórsnes til* Stykkishólms. Ríkisstjórninni heimilast að taka lán fyrir höod ríkissjóðs eða ábyrgjast lán, sem ramagns veHur ríkisins taka, að upphæð allt að 74 millj. kr. ,til greiðslu, kostnaðar þeirra mannvirkja, sem um geíur í 1. gr. Af þeirri upphæð má taka lán úr raforku sjóði samkv. 1. lið 35. gr. raf- orkulaganna, allt að 25 millj. kr., þó eigi meira en sem nem ur % hluta af stofnkostnaði mannvirkjanna. prenta dagskrána, því að þing- deildarmönnum var hún aldrei send, og var því ekki vitað fyrr en í fudarbyrjun, hvaða mál yrðu tekin fyrir. Fundurinn stóð aðeins í fáar mínútur. Á dagskrá voru tvö mál. Fyrra málið var afgreitt þegar og síð- ara málið, atvinnuleysistrygg- ingarnar, strax á eftir fyrir sterka áeggjan Einars Olgeirs- sonar. En rétt um leið og fundi var að ljúka, komu þingmenn Alþýðufiokksins, sem verið höfðu á flokksfundi og enga tilkynningu höfðu fengið um dagskrá fremur en aðrir, inn x þingsalinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.