Alþýðublaðið - 23.01.1952, Side 3
4
Hannes é fiorninu
I DAG er miðviííudagurinn
23. janúar. Ljósatími bifreiða
og annarra ökutækja er frá kl.
4 sí'ffd. til kl. 9 árd.
Kvöldvörður er • læknavarð-
stofunni, Þórður Þórðarson,
sirni 5030.
Næturvörður er Kolbeinn
Kristófersson, sími r";;30.
Næturvarzla er í Laugavegs
apóteki, sími 1619.
Lögregluvarðstofan: — Sími
1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Flugferðir
Loftlciðir.
í dag er ráðgert að fljúga t.Al
.Akursyrar, ísafjarða:-, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja.
Flugféiag' íslands.
í dag er ráðgert Xlug til Ak-
ureyrar, Vestmannaevia, Blör.du
óss og Sauðárkróks.
Skipafréttir
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvasafell iosar kol á
Vestfjörðum. M.s. Arnarfell fer
væntanlega frá Stettin í dag, á-
leiðís til íslands. „M.s. Jökulfell
Iestar freðfisk á Akranesi. Fer
váentanlega í kvöld áleiðis til
Hull.
Ríkísskip.
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í dag. Esja er í Ála-
borg. Herðubreið er á Skaga-
firði á norðurleið. Skjaldbreið
er í Reykjavík. Þyrill er í Rvík.
Oddur lestar í Reykjavík í dag
á Húnaflóahafnir.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Reykjavík
ur 21/1 frá London. Detlifoss
fór frá New York 18/1 til
Reykjavíkur. Goðal'oss fór frá
Siglufirði 21/1, var væntanleg-
sir til Seyðisfjarðar í morgun,
fer þaðan til Norðfjarðar Reyð
arfjarðar og Vestmannaeyja.
Gullfoss kom til Rsykjavíkur
21/1 frá Kaupmannahöfn og
Leith. Lagarfoss kom til Rvík-
ur 18/1 frá Hull. Reykjafoss er
í Reykjavík. Selfoss fór frá
Immingham 21/1 til Antvverp-
en og Gautaborgar. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 10/1 til New
York.
Úr öllum áttum
Tlngbarnavernd Líknar,
Tempiarasundi 3, er opin
þriðjudaga kl. 1.15—4 og
fimmtudaga 'kl. 1.30-~2.30.
Þjóðleikhúsið
sýnir „Anna Christie“ í kvöld
kl. 8.
Leikfélag -Reykjavíkur
sýnir sjónleikinn Pi-Pa-Ki
(Söngur lútunnar) í kvöld kl. 8.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
vill minna konur á afmælis-
hátíð félagsins á íöstudags-
kvöldið kl. 7.30 í Borgartúni 7.
Góð skemmtiatriöi, góður mat-
ur og lítið verð eins og venju-
elga.
Krabbameinsfélagi ) . ykjavíkur
: hafa borizt eftirfarandi giafir
til kaupa á Ijóslækningatækj-
um, afhent Alfreð Gíslasyni
léekni: Friðrik Ólaisson kr. 200,
S. Þ. 500, Guðbjó.g Andersen
100, Bóndi í Borgar/irði 50, B.
og G. 2000, Dans K.mdeklub í
Reykjavúk kr. 1000. Innilegar
þakkir færi ég ölluna gefsndim-
um. Reykjavík, 2L jan. 1952.
Gísli Sigurbjörnsson gjaldkeri.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opið á
fimmtudögum, frá k). 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum kl. 1—3.
Listasafn ríkisins. Opið á
fimmtudögum frá kl. 1—3. Á
sunnudögum kl. 1—4 og á þriðju
dögum kl. 1—3. Ókeypis að,
gangur.
mimim
ÓHÁÐI fríkirk.iusöfnuðurinn
hér í bæ hélt .annan aðaliund
sinn í lok fyrri mánaðar. Fund-
urinn vmr fjölsóttur og mikill
áhugi ríkjandi fyrir safnaðar-
málurn. Fundarstjóri var Guð-
rnundur Þórðarson og fundar-
ritari Sigurkarl Tortason. Safn-
aðarformaður, Andrés Andrés-
son, flutti skýrslu safnaðar-
stjórnar og drap á lr.ð fjölþætta
starf safnaðarins og félaga inn-
an hans á liun ári. Varðandi
mesta ábugamál safnaðarfólks-
ins, kirkjubygginearmálið,
skýrði hann frá 3VÍ, að ekki
yrði byggt á lóð þeirri, sem
söfnuðinum var gevin vestur á
horni Hring'brautar og Kapla-
skójlsvegar, sökum þtss að það
kæmi í bága við fyrirhugað
skipulag bæjarins þar. Hins
vegar myndu bæjaryfirvöldin
greiða fyrir því, að vegleg
kirkjulóð fengist í staðinn, og
kæmu helzt til grena nokkrir
staðir í Austurbænum. Þá gat
formaður þess, áð stofnaður
hefði verið Minningargjafasjóð-
ur innan safnaðarins, og eins
Skýrði hann frá því að safnað-
arstjórnin hefði afhent kirkju-
málaráðherra 2200 krónur sem
vísi að sjóðmyndun til drykkju-
mannaheimilis ásamt beiðni um
að ráðherrann léti semja skipu-
lagsskrá fyrir þann sjóð.
G.ialdkeri safna Orins, Hörð-
ur Guðmundsson, 'as um end-
urskoðaða reikninga og voru
þeir síðan samþykhlir.
Andrés Andrésson var end-
urkjörinn forrnaður safnaðar-
ins í einu hljóði. Tveir aðrir
áttu að ganga" úr stjórninni, en
voru báðir endurkjörnir. þeir
Stefán Árnason og Tryggvi
Gísiason.
Aðrir 1 áðalstjó m eru Einar
Einarsson, Ingibjörg ísaksdótt-
ir, ísleikur Þorstíinsson, Jó-
hann Ármann Jónasson, Rann-
veig Einarsdóttir og Sigurjón
Guðmundsson, og fyrsti maður
í varastjórn Jón Avason. Filipp
us Ámundason var endurkjör-
inn safnaðarráð og aðrir starfs
menn safnaðarins endurkjörnir.
Umræður urðu im safnaðar-
mól og kom þar fram mikill á-
hugi fyrir starfi þessa vaxandi
safnaðar. Var jamþykkt að
gefa þeim safnaðarmeðlimum,
er þess óska, kost á að áersst
styrktarméðlimir safnaðari v
með gjaldi, er þeir ákveði sjálf-
ir fyrir næsta ár.
Þá var og á fundinum sam-
þykkt að votta kirkikói* safnað-
UTVARP REYKJAVÍK
20.30 Útvarpssagan. „Morgunn
lífsins" eítir Kristinann Guð-
mundsson (höfundur les. IX.
21 Islenzk tónlist: Þættir úr
kórverkum eftir Björgvin
Guðmundsson (píöuir).
21.20 Vettvangur kvanna. Strá
fyrir straumi; frásöguþáttur
eftir írú Margréti ’Þormóðs-
dóttur (þulur flytur).
21.45 ÚtvarpshljómsV'SÍtin; Þór
arinn Guðmundsson stjórnar:
Sigaunasvíta éftir Goieridge-
Taylor.
22.10 „Ferðin 1:1 Eldorado“.
saga eftir Eari Derr Biggers
(Andrés Kristjánsson biaða-
maður). — V.
22.30 Svavar Gests kynnir
djassmúsík.
AÐALFUNDUR verkalýðs-
og sjómannafélagí/>s Bjarmi á
Stokkseyri var 'haldinn s.l.
fimmtudag. Stjór.i i var öll
endurkosin, en hana skipa:
Björgvin Sigurðsscn form.
Helgi Sigurðsson v araform.
Gunnar Guðmur.dsson ritari.
Frímann Sigurðsson gjaldk."
Gísli Gíslason meöstjórnandi.
Árgjald fyrir árið 1952 var á-
kveðið kr. 106 fyrir karlmenn
og kr. 69,00 fyrir kor.ur.
Tekjuafgangur ársins 1951
var kr. 11 971,87.
Styrktarsjóðir félagsins námu
um s.l. áramót kr. 47 963,48. Fé
lagið hélt um s.i. helgi fjöl-
menna afmælisskemmtun, en
það er stofnað 12. i'ebr. 190.4.
Hefur nýlega hal'zt upp á íund-
argerðabók fyrstu 10 áranna, en
stofndagur féiagsins hafði Aður
verið talinn 5. marz 1905, en
reyndis tekki rétt, þegar fund-
argerðabókin kom í léítirnar.
-------------<*■--------
SmáíbáSafrumvarp-
| Vettvangur dagsins |
Bílstjóri kvartar yfir bréfi, en er þó sammála
meginefni þess — Hvers vegna á a‘ð segja frá því
sem miður er? . .
FRUMVARPIÐ um það. að
setja inn í lögin urr. opinbera
aðstoð við bygginga,* í kaupstöð
um og kauptúnum nafla um að-
stoð við byggingu smáibúða, sem
menn hyggjast koma upp með
eigin vinnu og fjölskyldu sinn
ar, var samþykkt óbreytt í efri
deild í gær og afgreitt sem lög
frá alþingi.
arins og hinum ýmsu félögum,
er start'a innan s. fnaðarins.
þalrkir fyrir mik.ð os óeigin-
gjarnt starf á liðnu ári. Er.n
íremur voru aðvontistum, er
lána söfnuðinum kirkju sína til
guðsþjónustuhalds, færðar þakk
ir fyrir bróðurlega hjálpsemi
þeirra. Fundinum ouk með því
að prestur safnaðarins, séra Em
il Björnsson, flutti i ugleiðmgu
og minntist safnaðarfólks, er
látizt hafði frá s;''..sta p.jal-
fundi. Risu allir viustaddi, úr
sætum sínum í viváingarskyrii
við minningu látinna safnaðar-
systki'na.
BIFREIÐARSTJÓRI skrifar;
mér: „Fyrir nokkm biríir þú|
bréf frá Itonu, sem varð fyrir
því aff aka meff bifreiffarstjóra,
sem sýndi henni ónærgætni og
viidi ekki hjálpa henni meff
barn stuttan spöl sem hann gat
ekki ekiff vegna ófærðar. Mér
dettur ekki í hug áð' mæla
þessu íraniferði hifrei'ðarstjór-
ans bót, heldur vil ég víta það.
En ég vil segja þaff, aff þaff er
hart þegar slíliar arásir birtast
í víffiesnum blöðum á bifreiða-
stjórastéttina sem heild og
þurfa svo aff liggja undir svona
ámæJi.
ÞAÐ EINA RÉTT.'l, sem kon
an gat gert, var að taka númer-
ið af bifreiðinni og kæra svo'
bifreiðarstjórann ívrir stöðinni.
Ég efast ekki um, aö ráðamcnn
stöðvarinnar hefðu gert lionum
tiltal, og ég er heldur ékki í.
neinum vafa um það að aðrir
bifreiöarstjórar hefðu stutt að
þeim vítum, þvi uð mér er j
liunnugt um eftir að hafa verið
bílstjóri í mörg ár, afT bifreið-
arstjórar eru.yfirleitt mjög' æru
kærir menn og láta sér annt um
það, að stéttin njóti irausts við-
skiptamannanna.
ÉG VIL mælast til þess við (
þig, að þú birtir ekki slíli bréf, |
án þess áð tilgreina nafn söltu-j
dólgsins. Það er bezt fyrir alJai
aðila. — Ég er sammála því, að
gott væri ef stærsta stöðvarnar
gæfu út dálítinn pésa. handa bíl
stjórum með reglum, sem fram
fylgja eigi. Ég veit að bifreiða-
stjórar fara yfirleitt eftir sett- j
um reglum, en alíaf eru nýir j
menn að bætast í stéttina og
þeir þurfa að fá leiðfeemingar.“
-ÉG GET EKKI XalJist á þá'
skoðun bifreiðarsíjórans, að
sjálfsagt sé að birta nöfn bif-
reiðastjóra, sem verður á ein-
hver vanræksla eöa ónærgætni.
Það má vel vera að rétt sé að
kæra íramferði eins að það,:
sem konan lýsti, en ekki tel ég '
það þó aðalatriði. Fóik veigrar :
sér yfirleitt við það ao kæra, en'
það er eðlilegt að það Jivarti
opinberlega. Ég get elcki fallizt
á það, að bréf konunnar liafi
kastað skugga á alli bílstjóra-
stéttina. Ég tók það einmitt
fram að vitað væri, að'vfirgnæf
andi meirihluti stéttarinnar
mætti eliki vamm sitt vita og
sýndi fólki bæði nærgætni og
hjálpsemi.
ÉG IIEF BIRT og mun birta
bréf eins og þessarar konu
vegna þess, að með því er verið
að sýna livernig menn mega
eklii haga sér, og sá, sem sékur
er, fær um leið að-sjá, að það
er elcki þagað v;ð framferði
haiis, og að hann getur átt von
á því, að næsta sina verði hann.
kærður. Þetta er aðvdatriðið. —
Svo mun það heldur ekki leyna
sér til langframa ef inn í sétt-
ina slæðist dusilmenni á boro
við þann, sem neitaöi að Jijálpa
konunni með barnið yfir skafl-
inn og að tröppunum Jiennar í
fárviðrinu.
líflnnes i horníim.
og
Til i búðinni allan dagirm.
Eomið og veljið eða símið.
Síld & Fiskur
Slysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hja
slysavarnadeildum um
land allt. í Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1,
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið.
Það bregst ekki.
a r bílastöði n
Hafnarstræti 21 .
ATTA NITJAN NIU EINN.
Beint samband við bílasíma,
Austurbær við Blönduhlíð 2.
6727
ú I a s a I a n
heldur áfram í dag.
Notið þetta einstaka tækifæri.
ALAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
AB 3